Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 13 Hringiðan Skemmtidagskrá til minningar um Fróða Finnsson, tileinkuð öllum krabba- meinssjúkum börnum, var haldin í Þjóðleikhúsinu um helgina. Listamenn og starísfólk Þjóöleikhússins ásamt vinum og velunnurum Fróða stóðu að dagskránni en allur ágóði rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra bama. Fjölmargir listamenn komu fram á skemmtuninni, þar á meðal þau Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Steinun Ólína Þorsteinsdóttir og Felix Bergsson sem hér flytja atriði úr Gauragangi. Siv Friðleifsdóttir Framsóknarkona opnaði kosningaskrifstofu að Nýbýlavegi 14-16 nú fyrir stuttu. Margir góðir gestir Utu við á opnunardaginn 19. nóvemb- er sl. og var Hákon Óskarsson einn þeirra. Róbert Arnfmnsson flytur hér ljóðið „Jörð“ eftir Þorstein Valdimarsson á skemmtidagskrá til minningar um Fróða Finnsson sem lést úr krabbameini nú fyrir stuttu. Skemmtidagskráin var haldin til styrktar krabbameinssjúk- um bömum og voru það listamenn og starfsmenn Þjóðleikhússins ásamt vinum og velunnuram Fróða sem stóðu að dagskránni. Andrés Guðmundsson varð í öðru sæti í keppninni Sterkasti maður jarðarinn- ar sem haldin var í Laugardalshöllinni um helgina. Manfred Hoeberl frá Austurríki varð hlutskarpastur en hann er m.a. þekktur fyrir að vera með sverustu handleggi í heimi. Leikflokkur ASÍ-kvenna flutti bráðskemmtilegan og fjörugan leikþátt um kvennafrídaginn 1975, á veglegri afmælisdagskrá MFA og Tómstundaskólans í Borgarleikhúsinu nú fyrir stuttu. Kolbrún Halldórsdóttir leikstýrði þessari sýningu sem var vel tekið af leikhúsgestum. $ 'i S s &Q o* b) fl R 3 f 'i Ertu "AugljóstMerktur"! Œsrtu með versCivti eðu anrvars fcgnar fyrirtceíci ? Œarfttastu merífytgar ? w- Við bjóóunt skjóta -m ^ °óða þjónustu ' * Ljósaskilti, Margar gerðir. Bílamerkingar, Airbrush. Gluggamerkingar &-skreytingar Plastskilti, Tréskilti. Silkiprentun, Límmiðar. Augljós Merking Skemmuvegi 34 S: 875513 / Fax: 875464 'Q öo s 'Q sl 'o 4 »1 ! NYTSAMAR PRCD670 með geislaspilara, útvarpi, kassettutæki og fjarstýringu. PMC740 með geislaspilara, útvarpi, kassettu- tæki og fjarstýringu. Ferðatæki með geislaspilara, útvarpi, tvöföldu kassettutæki og fjarstýringu. SfÓNVARPSMIÐSTÖDlN SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI68 90 90 • OPIÐ LAUG. 10-16 - SUN. 13-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.