Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 Fréttir Þjóðarbokhlaðan kostaði 2,5 milljarða: Saf nið opnað í dag Þjóöarbókhlaðan veröur formlega hlöðuna reiknast vera 2,5 milljarðar, opnuð í dag klukkan 13 við hátíölega framreiknað til núverandi verðlags, athöfn, 16 árum eftir að Vilhjálmur þar af er byggingarkostnaöur 1.870 Ujálmarsson, þáverandi mennta- miUjónir. í upphafi var gert ráð fyrir málaráðherra, tók fyrstu skóflu- að byggingarkostnaður yrði undir stunguna. Landsbókavörður, Einar einum milljarði króna en sú tala hef- Sigurðsson, mun formlega opna ur tvöfaldast á byggingartímanum safnið. vegna tafa og verðhækkana. Heildarkostnaður við Þjóðarbók-_’_____' SÍMI99-17-50 Verð kr. 39.90 míniitan Jólagelituiri Bónus Radió et skemmlilegui leikur þur sem þálitakendur eiga þess kost aö vinna glæsilega vinninga. Þaö eina sem þCi gerir ei aö liringja í 99 17-50 og svara þrenuir laufléttum spurningum. Svörin viö spuiningunum er aö finna i jölagaláiiandbók Bönus Radíó sem fylgcli DV laugaidagmn 26. nóvember. Vikulega ei skipt um spurningar og dregiö úr vikulegum poltum eins og her segir: Föstudagana 2., 9. og 16. desember veröa dregnii ut Samsung þráölausir símai hver aö verömæti kr. 25.190. Dagana 19., 2.1. og 22. desember veröa dregin út Yoko feiöatæki hvert að verömæti kr. 5.490. • Desember 1987: Jón Baldvin Hannibaisson fjármálaráöherra gerir Birgi ísleifi Gunnarssyni menntamálaráðherra tilboö þess efnis aö framlög veröi stóraukin og byggingu Þjóðarbókhlööu veröi lokið 1991. # September 1988: í yfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar var sagt að lokiö yrði smíöi Þjóðarbókhlööu innan 4 ára. • 6.febrúar 1990: Niöurskuröur fjárlaga kynntur og þó af litlu sé aö taka var skorið niöur þaö fé sem ætlaö var til Þjóðarbókhlööu. Framlög á árinu voru alls 67 milljónir króna. # Janúar 1992: Gert ráö fyrir því í nai ia^ai i um ivoi pi ríkisstjórnarinnar aö sérstakur eignaskattur renni óskertur til Þjóðarbókhlööu. Endanleg tala varö 324 milljónir króna. • Janúar 1993: í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er gert ráö fyrir aö sérstakur eignaskattur renni óskertur til Þjóðarbókhlööu, 340 milljónir, og húsiö veröi tekiö í notkun fyrri hluta ársins 1995. Upphæðin rann óskert í framkvæmdir. • Janúar 1994: í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er gert ráö fyrir aö til framkvæmda og frágangs veröi variö 415 milljónum króna á árinu og húsiö veröi vígt 1: desember 1994. Upphæöin rann óskert í framkvæmdir. • 1. desember 1994: Þjóöarbókhlaöa opnuö. Heildarkostnaöur 2,5 milljaröar króna, framreiknað til núverandi verölags. Þar af fóru 1.870 milljónir í byggingarkostnaö en 600 milljónir í búnað, innréttingar og fleira. • 11. nóvember 1956: Gylft Þ. Gíslason menntamáia- ráðherra skipaöi fimrn manna nefnd tll þess aö athuga um möguleika á byggingu húss sem sameina myndi Háskólasafn og Landsbókasafn. • 30. apríl 1970: Samþykkt tillaga á Alþingi um aö Þjóöarbókhlaöa skuli reist í tilefni af 1100 ára afmæli íslandsbyggöar. • Nóvember 1971: Arkitektunum Manfreö Vilhjálmssyni og Þorvaldi S. Þorvaldssyni faliö aö teikna Þjóöarbókhlööuna. • 28. janúar 1978: Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra tekur fyrstu skóflustunguna fyrir Þjóöarbókhlööu. • Apríl 1986: Sverrir Hermannsson mennta- málaráöherra fékk settan á sérstakan eignaskatt ti! fjáröflunar fyrir Þjóöarbókhlööuna, 0,25% eignaskatt á þann eignarskattsstofn manna sem er umfram 1,6 milljónir á árunum 1987-89. Tekjurnar af þessum skattauka á árunum 1987-89 voru 684 milljónir en af þeim aöeins variö 340 Þjóöarbókhlööunnar. Burðardýr dæmd fyrir innflutning á 9 kílóum af hassi: Tveir Bretar í samtals I lindcginu <i Þorlciksmessu verður dönlvinningurinn dreginn ut sem erglæsilegt Samsung 29" sjonvarp og Samsung myndbandstæki samtnls aö verömæti kr. 1,28.480. Allir sem svar.i öllum þremur spumlngunum rett komast i pottlnn i hverri viku og einnlg i aðalpottinn sem dregiö veröur ur a Þorlnksmessu. tveggja ára fangelsi - einn Islendingur enn í haldi, grunaður um aðild að málinu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo Breta, 41 árs karlmann og 23 ára konu, í hálfs annars árs og hálfs árs fangelsi vegna innflutnings á hassi til landsins. Ljóst er að bæði voru það sem kallað er burðardýr, það er fluttu efniö til landsins gegn greiðslu. Málið kom upp þegar fíkniefna- deild tollgæslunnar á Keflavíkur- flugvelli fann um 6,1 kíló af hassi innanklæða á parinu við komu til landsins 7. nóvember síðastliðinn. Viö rannsókn málsins voru þrír ís- lendingar úrskurðaöir í gæsluvarð- hald, meðal annars grunaðir um að vera fjármögnunaraöilar. Tveimur hefur verið sleppt en sá þriðji var enn í haldi í gær. Tæplega 4 kíló af hassi ftmdust á karlinum þegar hann kom hingað til lands 7. nóvember. Hann var dæmd- ur sekur fyrir þann innflutning og einnig fyrir að hafa flutt til landsins 19. ágúst síðastiiðinn um 3 kíló af hassi og afhent efniö nafngreindum manni. Fyrir það fékk hann tæplega 200 þúsund krónur sem hann skipti í spænska peseta og flutti með sér til Spánar til afhendingar þar. .Fyrir þann innflutning var hann líka dæmdur sekur og gert að sæta hálfs annars árs fangelsi. Lagskona hans var hins vegar dæmd í hálfs árs fangelsi fyrir inn- flutning á rúmlega 2,1 kílói afhassi. - hin hliðin á málunum Sími 63 16 00 lngibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ...ég fylgist neð Tímanum..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.