Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Page 17
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 17 dv Hringiðan Átaksdagar um mannréttindi kvenna hófust um síöustu helgi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Bríet Héðinsdóttir stjórnaði dagskrá fram eftir degi þar sem m.a. Kvennákór Reykjavíkur söng undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. MFA og Tómstundaskólinn héldu nú fyrir stuttu upp á afmæh stofnananna með veglegri dagskrá í Borgarleikhúsinu. Meðal gesta var Vigdis Finnboga- dóttir, forseti íslands, sem fékk hlýjar móttökur hjá skólastjóra Tómstunda- skólans, Þrúni Hallgrímssyni, og formanni MFA, Guðmundi Gunnarssyni. Ekki alls fyrir löngu varð Elías T. Nordgulen þrítugur. Af því tilefni bauð hann vinum og vandamönnum til ærlegrar veislu á Kafíi Reykjavík þar sem ekkert var til sparað. Á myndinni er Elías, þriðji frá vinstri, umkringdur aðdáendum. Stórtónleikar til styrktar Alnæmissamtökunum voru haldnir í Undirheimum, félagsaðstööu Fjölbrautaskólans í Breiðholti sl. helgi. Það voru ehefu hljóm- sveitir sem spiluðu á tónleikunum sem leiklistarklúbbur skólans stóð fyrir. Á myndinni er hljómsveitin Drome að spila fyrir tónleikagesti. Svimandi há upphæð! Handa þér? Fjórfaldur fyrsti vinningur á laugardag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.