Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Side 25
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
37
fg Húsnæði óskast
Halló, halló!! Er ekki einhver sem vill
leigja okkur litla og ódýra íbúó?
Engin fyrirframgreiósla en skilvísum
mánaóargreióslum heitið. Viö erum
tvær reyklausar og reglusamar stelpur
utan af landi. Ibúóina þurfum við aö fá
frá áramótum eóa upp úr því. Vinsam-
lega hugsið til okkar.
Upplýsingar í símum 95-12628 og 95-
12409 eftir kl. 18. Tvær úr V-Hún.
Ungt, reyklaust par óskar eftir aó taka á
leigu litla ódýra íbúð í Hafnarfirói eða
Garðabæ frá og með áramótum. Verö-
hugm. 20-25 þús. Skilv. greióslum og
reglusemi heitið. S. 656080._________
27 ára gamall viðskiptafræólngur óskar
eftir 2-3ja herbergja, góðri íbúð. Uppl.
gefur Ióunn í vinnusíma 91-641125 eða
eftir kl. 17 í heimasíma 91-43822.
Hjálp! Oska eftir 4 herb. íbúð eóa stærri
í gamla bænum fyrir 1. des.
4 fullorðnir í heimili. Reglusemi og skil-
vísar greiðslur, Simi 12342._________
Kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2 herb.
íbúó, helst í Breióholti. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitió. Uppl. í
síma 91-74962 eftir kl. 17.
Miöaldra maöur óskar eftir litilli ibúó til
langtímaleigu. Oruggar greióslur.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunarnúmer 20914.
Næturvörður óskar eftir 2ja herbergja
íbúó. Reglusemi og skilvisum greiðsl-
um heitió. Upplýsingar í síma
91-72767 eftirkl. 19,________________
Reglusamt par + litil þæg tik óskar eftir
íbúð í Keflayík/Njarðvík á 20-30 þús-
und á mán. Öruggar greiðslu. Upplýs-
ingar í síma 92-46791.
3ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-814781 e.kl. 14,_____
Einstaklings- eöa 2 herb. íbúö í Árbæ
óskast. Skilvísum greióslum heitió.
Uppl. i síma 91-877073 eftir kl. 21.
Par óskar eftir 2ja herb. íbúö. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-16996.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 180 m! og 140 m! fallegt,. nýinn-
réttað skrifstofuhúsnæói við Ármúla,.
Leigist í heild eóa í minni einingum. Á
sama stað er verslunarhúsnæði á jaró-
hæð til leigu. Hagstæó leiga. Sími
91-886655, Sveinn eða Hólmfríöur.
Til leigu skrifstofuhúsnæði á besta stað í
Borgartúni, 158 m! brúttó. Getur leigst
í tveim einingum ef vill, 2 og 4 herb.
Næg malbikuð bílastæöi. Greió að-
koma. Símar 91-10069 og 91-668241.
Lítiö, ódýrt pláss óskast fyrir jólamark-
að. A sama stað óskast saumavél. Svar-
þjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunarnúmer 20917.
Skrifstofuhúsnæöi tii leigu, á tveimur
hæóum, ca 170 m2 (jaróhæð og fyrsta
hæö) aö Laufásvegi 17, upplýsingar í
síma 91-624510. _____________________
Snyrtivöruverlsun. Til leigu frá 1.1.,
50 mz húsnæði undir snyrtivöruv. í
Mióvangi 41, Hf. Aóstaóa f. snyrtifræð-
ing. S. 91-681245 á skrsttíma.
Til leigu 25 m! bílskúr viö Laugarásveg
einnig 40 m2 fyrir láttan iónað vió
Hringbraut i Hafnarf. ekki innkdyr.
S. 91-39238, 91-33099 eóa 985-38166.
Bílskúr til leigu. Mjög góður bílskúr til
leigu nálægt Vogahverfi. Upplýsingar í
síma 91-37799.
# Atvinna í boði
Húshjálp óskast. Húshjálp óskast á
heimili í miðborginni frá og meó næstu
áramótum eóa eftir samkomulagi. 3
þörn, 5, 12 og 20 ára, og eitt á leiðinni.
Oll alhliða hússtörf, 2 herb. íbúð með
húsgögnum, síma, sjónvarpi og sérinn-
gangi ásamt fóstum mánaðarlaunum.
Húsið er á 3 hæðum. Svör sendist DV,
merkt „Tjörnin 616“.
Framtíöarstarf. Traust framleiðlsufyrir-
tæki í húsgagna- og innréttingafram-
leiðslu óskar eftir tveimur húsgagna-
smiðum eða mönnum vönum hús-
gagnaframleióslu. Skriflegum umsókn-
um um aldur, menntun og fyrri störf
óskast skilað til DV fyrir 6. des., merkt
„Húsgagnasmíði 599“.
Reglusamur, heiöarlegur starfskraftur
óskast til aö ræsta reyklaust heimili í
vesturhluta Rvk vikulega/hálfsmánað-
arlega. Meðmæli óskast. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 21114,___
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 91-632700.
Gömul, lúin vélaleiga til sölu. Upplagt
atvinnutækfæri fyrirlaghentan, vinnu-
saman aóila. Góð kjör. Veró ca 1,5 millj-
ónir. Uppl. í síma 91-627788.
Starfsmaöur óskast í fullt starf í sal hjá
veitingahúsinu Tilveran, Linnetsstíg 1,
Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum í
dag milli kl. 14 og 17.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Útkeysla - 1/2 daginn. Óskiun eftir aó
ráða bílstjóra/lagermann til útkeyrslu
hálfan daginn. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 21115.___________
Einstaklingur vanur dreifingu með eigin
bíl óskast. Uppl. í síma 91-886200.
H Atvinna óskast
Atvinnurekendur!!!
Vió erum tvær reyklausar stelpur, á 17.
og 19. ári, utan af lándi og okkur bráó-
vantar vinnu frá áramótum. Við erum
mjög vinnusamar, höfum báðar unnið í
rækju og önnur á leikskóla og erum
fljótar að læra. Ef þið hafió vinnu
handa okkur þá hringið endilega í síma
95-12409. TværúrV-Hún.________
Ég er 25 ára og vantar vinnu, helst í
blómabúð eftir hádegi, á kvöldin og um
helgar, dugleg og ábyggileg og hef meó-
mælendur. Uppl. í síma 91-625095.
Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bió. Öll þjónusta.
Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442._____________________________
Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu
‘94, náms- og greiðslutilhögun snióin aó
óskum nem. Aðstoó v/æfingarakstur og
endurtöku. S. 35735 og 985-40907,
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449,_________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929,
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 91-632700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272.
%) Einkamál
Ég er öryrki, 29 ára, hæð 180 cm, granp-
ur, stúdent, drekk hvorki né reyki. Eg
vil kynnast einhverri. Svarþjónusta
DV, s. 99-5670, tilvnr. 20897._
f Veisluþjónusta
Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa.
Frábær veislufóng. Nefndu það og við
reynum að veróa við óskum þínum.
Veitingamaðurinn, sími 91-872020.
Innheimta-ráðgjöf
Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraóvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Verðbréf
Óska eftir milljón króna láni í 6 mánuði
gegn ömggu fasteignaveði. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúm-
er 20063.
+/+ Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, litil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafió samband við
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og
einstakl. v. greiósluöróugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Rekstrar- og greiösluáætlanir.
Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og
vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson
rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310.
0- Þjónusta
Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun
gleija. Skiptum um bámjárn,
þakrennur, nióurföll, lekaviðgeróir,
neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf„ s. 91-658185/985-33693.
Pipulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbrföðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Simar 36929, 641303 og
985-36929.___________________________
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og
inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og
Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Hreingerningar
Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá-
um um alhl. hreingerningar á stigag.,
íbúðum, vinnustöðum, húsg. o.fl. 15%
afsl. fyrir elli- og örorkuþega. Teppco,
alhl. hreingerningarþjónusta,
s. 91-654265 og 989-61599.
Hreingerningarþj., s. 91-78428.
Teppa-, húsgagna- og handhreing.,
bónun, allsheijar hreing. Oryrkjar og
aldraóir fá afsl. Góð og vönduð þjón-
usta. R. Sigtryggsson, s. 91-78428.
Ath. Ath. Ódýr þjónusta í hreingerning-
um og teppahreinsun, bónþjónusta,
vanir og vandvirkir menn.
Upplýsingar í síma 91-72773.
Vélar - verkfæri
Óska eftir járnsmíöaverkfærum til járn-
smíða- og vélaviðgerða. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 20889.
Óska eftir aö kaupa loftpressu, CA250
1/s. Uppl. í síma 91-673555 á vinnu-
tíma.
Gisting í Reykjavík. Vel búnar íbúðir,
2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Onnu
í síma 91-870970 eóa Sigurói og Maríu
í síma 91-79170.
/ Nudd
Heilsunudd - trimform! Svæða- og sog-
æðanudd með ilmolíum. Gufa og ljós.
Opið kl. 8-20, laugard. 10-14. Heilsu-
brunnurinn, Húsi versl., s. 687110.
4 Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíó og framtíó.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
Geymió auglýsinguna.
Les i spil og bolla, árulestur og hlut-
skyggni. Ræó drauma og gef ráð eftir
innsæi. Er skyggn. Sími 91-672905.
£ Kolaportið
Sjaldgæfar bækur á góöu veröi, t.d.
Sagnaþættir Þjóóólfs, bækur Qscars
Clausens, Ara Arnalds o.fl. o.fl. Olesin
eintök. Verið velkomin í bás A-8.
Tilsölu
Sérsmíöi: eldhús-, baö- og fataskápar.
Fast veró, fljót afgreiósla.
Timburiðjan, sími 91-658783.
Baur Versand pöntunarlistinn. Dragiö
ekki aó panta jólavörurnar. Ath. stutt-
an afgreiðslutíma. S. 91-667333.
Olíufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali
fyrir sumarbústaóinn og heimilió,
rafmagnsofnar með viftu.
Gerið verðsamanburó. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kirkjubraut 2,3. hæð (%). Gerðarþoli Jósef H. Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánu- daginn 5. desember 1994 kl. 14.00. Kirkjubraut 21. Gerðarþoli Elínborg Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, mánudaginn 5. desember 1994 kl. 14.30.
Deildartún 4, 02.01. Gerðarþolar Ás- geir Kristinsson og Ásdís Pedersen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf., mánudag- inn 5. desember 1994 kl. 11.30.
Suðurgata 99. Gerðarþoli Sigríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og ríkissjóður, mánudaginn 5. desember 1994 kl. 15.00.
Heiðargerði 14. Gerðarþoli Björgvin Sævar Matthíasson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstoíhunar tíkisins, mánudaginn 5. desember 1994 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gnípuheiði 7,2. hæð, þingl. eig. Valdi- mar Þórðarson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og Sparisjóður vél- stjóra, 5. desember 1994 kl. 15.45. Heiðarhjalli 23,02-01, þingl. eig. Hall-
Álíhólsvegur 45, hluti 0101, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson og Hulda Sig- urlína Þórðardóttir, gerðarbeiðendur freður Emilsson, gerðarbeiðandi Þýsk-íslenska hf., 5. desember 1994 kl. 16.30.
Byggingarsjóður ríkisins, Höfði sf. og Slippstöðin Oddi hf., 5. desember 1994 kl. 13.30. HlíðarhjaUi 63, 0101, þingl. eig. Hús- næðisnefnd Kópavogs, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 5. desember 1994 kl. 17.15. Hraunbraut 34, efri hæð, þingl. eig. Áslaug Ingólfsdóttir og Sophus Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðar, 5. desember 1994 kl. 18.00.
Álfhólsvegur 49, jarðhæð t.h., þingl. eig. Bergþóra Sveinsdóttir, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf., 5. desember 1994 kl. 13.00.
Ástún 14, íbúð 2-1, þingl. eig. Anna Guðmunda Stefánsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Búnaðarbanki Islands, 5. desember 1994 kl. 14.15.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI
Engihjalli 25, 5. hæð E, þingl. eig. Silfurtún hf., gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar nkisins, 5. des- ember 1994 kl. 15.00.
SVAR
99*56* 70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
yf Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
^ Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
yf Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur t síma 99-5670 og valiö
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
3VAR
99 • 56 • 70
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.