Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Side 29
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
41
Frá undirritun samningsins. Talið frá vinstri: Herdis Einarsdóttir fram-
kvæmdastjóri, Atli Ingvarsson stoðtækjafræðingur, Sveinn Finnbogason
stoðtækjafræðingur, Karl Steinar Guðnason, forstjóri TR, Kristján Guðjóns-
son deildarstjóri, Björk Pálsdóttir deildarstjóri og Júiíus Valsson tryggingayf-
irlæknir.
Stoð smíðar fyrir Tryggingastof nunina
Stoðtækjasmíðin Stoö hf. og Trygg-
ingastofnun ríkisins undirrituðu
samninga til tveggja ára í kjölfar út-
boðs á spelkum, gervilimum og bækl-
unarskóm og tekur samningurinn
gildi frá 1. janúar 1995.
Samningurinn felur í sér að Stoð
hf. smíði og útvegi hjálpartæki fyrir
einstakhnga sem eru slysa- eða
sjúkratryggöir skv. lögum um al-
mannatryggingar nr. 117/1993.
Stoð hf. var stofnað 1982 og eru eig-
endur Stoðar hf. Atli Ingvarsson,
Guðmundur R. Magnússon, Sveinn
Finnbogason og Örn Ólafsson. Þeir
eru allir stoðtækjafræðingar en að-
eins eru sex stoðtækjafræðingar á
íslandi í dag.
Tilkynningar
Félag eldri borgara í Rvík og
nágrenni
Bridgekeppni, tvímenningur i Risinu ki.
13 í dag.
Eyfirðingafélagið
er meö félagsvist á Hallveigarstöðum i
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Fræðslubæklingur og vegg-
spjald um byltur
í dag, 1. des., kemur út íræðslubæklingur
og veggspjald um byltur sem áhugahópur
sjúkraþjálfara og öldrunarþjónusta inn-
an Félags íslenskra sjúkraþjálfara,
Framkvæmdasjóður aldraðra og Slysa-
vamafélag íslands gefa út. Bæklingurinn
Qallar um ýmsar orsakir þess að aldraðir
detta og leiðir til að koma í veg fyrir það.
Slysavamafélag íslands mun annast
dreifmgu fræðslubækhngsins og vegg-
spjaldsins.
Menningarkvöld í Deiglunni
Háskólastúdentar á Akureyri munu 1.
desember taka upp þann ágæta sið að
minnast fullveldisins á tnenningarkvöldi
í Deiglunni og sýna með því hve mikils
stúdentar virða fullveldið. Ýmislegt verð-
ur á dagskrá, svo sem söngur og ljóðalest-
ur. Tilgangurinn er að veita innsýn í
helstu hugðarefni háskólastúdenta. Dag-
skráin hefst kl. 20.30.
Garðakráin, Garðatorgi,
áður Fossinn. Heiðar snyrtir verður með
aðventu- og skemmtikvöld í kvöld kl. 8.30.
Thorvaldsensfélagið
Um áratuga skeið, eða frá árinu 1913,
Hefur Thorvaldsensfélagið staöið fyrir
útgáfu og sölu jólamerkja. Með kaupum
á jólamerkjunum hafa einstaklingar og
fyrirtæki getað stutt við hjálparstarf
Thorvaldsensfélagsins á einfaldan og
áhrifarikan hátt. Jólamerkin fást í Thor-
valdsensbasar, Austurstræti 4, hjá félags-
konum og í pósthúsum um land allt.
Merkið er lýðveldismerkið, gefið út í tjl-
efni af 50 ára afmæli lýðveldisins á ís-
landi. Útfærsla á merkinu er eftir Guð-
laugu Halldórsdóttur. Örkin með 12
merkjum kostar 300 kr.
Selkórinn í Landakotskirkju
Fimmtudaginn 1. desember kl. 20.30 efna
Selkórinn á Seltjarnarnesi og Friörik
Vignir Stefánsson orgelleikari til tónleika
í Landakotskirkju. Einsöngvarar eru
Þuríður Guðný Sigurðardóttir sópran og
Eirikur Hreinn Helgason bariton. Miöar
verða seldir við innganginn. Einnig er
hægt að fá miða hjá kórfélögum. Stjóm-
andi Selkórsins er Jón Karl Einarsson.
íslenskt spunaspil frá Iðunni
Bókaútgáfan Iðunn hefur gefið út nýtt
spil er nefnist Askur Yggdrasils. Þetta er
spimaspil, hið fyrsta sinnar tegundar
sem út kemur á íslensku. Spihð er ahs-
lenskt og samið af bræðrunum Jóni
Helga og Rúnari Þór Þórarinssonum frá
Skriðuklaustri. Segja má aö spunaspil
hkist helst leikriti sem þátttakendur
semja sjálfir á staðnum og ráða sögu-
þræði. Þeir skapa sér persónur og „leika"
þær undir handleiðslu spunameistarans
sem er stjórnandi og sögumaður.
Bifreiö stolið
Bifreiðinni R-79063, sem er Daihatsu
Charade, árg. 1988, svört að ht, 3ja dyra,
með álfelgum, var stohð í Þverholti síð-
asthðið fóstudagjíkvöld. Þeir sem hafa
orðiö bifreiðarin'nar varir vinsamlega
láti lögregluna vita.
Tónleikar
Yrkjum ísland - Söfnunarátak
Stórútgáfutónleikar á Hótel íslandi 1.
desember 1994. íslenskir tónhstarmenn
gefa vinnu sína til stuðnings málefninu.
Þeir flytja tónhstarefni sem er að koma
út á vegum Skífunnar, Spors og Japis.
Söngsveitin Fílharmónía
syngur í Kringlunni fóstudaginn 4. des-
ember kl. 16. Aðgöngumiöar á aðventu-
tónleika Söngsveitarinnar Filharmóníu,
sem verða haldnir sunnudaginn 11. des.
kl. 17 og mánudaginn 12. des. kl. 21 í
Kristskirkju, Landakoti, eru seldir í
Bókabúðinni Khju, Háaleitisbraut 58-60,
hjá söngfélögum og við innganginn.
Tónlistarskóli íslenska
Suzukisambandsins
heldur upp á fuhveldisdaginn 1. desem-
ber með tónleikum í Fella- og Hólakirkju
kl. 15. Eingöngu verður ílutt íslensk tón-
hst. Efnisskráin er fjölbreytt, samleiks-
og einleiksatriði verða flutt á selló, píanó
og fiðlu, strengjakvartettar leika og
strengjasveit nemenda kemur fram. Tón-
leikamir eru öllum opnir og aðgangur
ókeypis.
Safnaðarstarf
Áskirkja: Opið hús fyrir aha aldurshópa
kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimil-
inu kl. 20.30. Jobsbók lesin og skýrð.
Breiðholtskirkja: Ten-Sing í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12.
Haldið verður upp á tveggja ára afmæh
mömmumorgna í Breiðholtskirkju.
Bústaðakirkja: Hjónakvöld kl. 20.00.
Anna Gunnarsdóttir frá Önnu og úthtið
kemur og kennir að klæðast á réttan
hátt og velja fót og hti.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra svlðið kl. 20.00
VALD ÖRLAGANNA
eftir Giuseppe Verdi
Á morgun, uppselt, sud. 4/12, nokkur
sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12,
nokkur sæti iaus, Id. 10/12, uppselt.
GAUKSHREIÐRIÐ
eftlr Dale Wasserman
ikvöld.löd. 13.jan.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Ld. 3/12,60. sýn., uppselt, föd. 6. jan.
Ath. Fáar sýningar eftir.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sud. 4/12 kl. 13.00 (ath. sýningartima),
nokkur sæti laus, mvd. 28/12 kl. 17.00,
sud. 8.jan. kl. 14.00.
Litla sviðið kl. 20.30.
DÓTTIR LÚSÍFERS
eftir William Luce
í kvöld, örfá sæti laus, næstsiðasta
sýning, Id. 3/12, nokkur sæti laus,
síðasta sýning.
Ath., aðeins 2 sýningar eftir.
Smiðaverkstæðió kl. 20.00.
SANNAR SÖGUR AF
SÁLARLÍFISYSTRA
ettir Guðberg Bergsson í leikgerð
Viðars Eggertssonar
í kvöld, á morgun, sud. 4/12, næstsíðasta
sýning, þrd. 6/12, síðasta sýning. Ath.,
aðeins 4 sýningar ettir.
Gjafakort i leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóöleikhússins er opln alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á
mðti símapöntunum alla virka daga frá
kl. 10.00.
Græna Iínan99 61 60. Bréfsiml61 1200.
Simil 12 00-Greiðslukortaþjónusta.
TRÍTILTOPPUR
barnasýning ettir Pétur Eggerz
Fim. 1/12, kl.10og14.
Fös. 2/12, kl. 10 og 14, upps.
Sun.4/12, ki. 14, fá sæti laus, og 16.
Mán. 5/12, ki. 10, upps., og 14.
Þri. 6/12, kl. 10, upps., og 14.
Mið. 7/12, kl. 10, upps., og 14, upps.
Fim. 8/12, kl. 10, upps., og 14, upps.
Fös. 9/12, kl. 10, upps., og 14, upps.
Sun. 11/12, kl. 14, upps., og 16.
Mán. 12/12, kl. 10, upps., og 14.
Þri. 13/12, kl. 10 og 14.
Mið. 14/12, kl.10og14.
Fim. 15/12, kl. 10.30, upps., og 14.
Fös. 16/12, kl.10og14.
Miðasala allan sólarhringinn, 622669
Uugmgi 105 - 105 Reykjuvík
Digraneskirkja: Kirkjufélagsfundur í
kvöld kl. 20.30.
Fella- og Hólakirkja: 11-12 ára starf í
dag kl. 17.
Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur í
kvöld kl. 20. Umsjón: Sveinn og Hafdís.
Haligrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður á eftir.
Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé
tónhst kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endur-
næring. Alhr hjartanlega velkomnir. .
Kópavogskirkja: Starf með eldri borgur-
um í safnaöarheimilinu kl. 14-16.30 í dag.
Samvera Æskulýðsfélagsins í kvöld kl.
20-22.
Langholtskirkja: Vinafundur kl. 14.00-
15.30. Samvera þar sem aldraðir ræða trú
og líf. Leiðbeinandi Sigrún Gísladóttir,
framkvstj. Ellimálaráðs Reykjavíkur-
prófastsdæma. Aftansöngur kl. 18.00.
Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl.
12.00. Orgeheikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnaðar-
heimilinu að stundinni lokinni. Mömmu-
morgunn fóstudag kl. 10-12.
TTT-starf kl. 17.30.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svið kl. 20.00
ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
ettir Jóhann Sigurjónsson
Laugard. 3/12.
Föstud. 30/12.
Laugard. 7. jan.
Stóra svið kl. 20.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Laugard. 3/12, föstud. 30/12, laugard. 7. jan.
Stóra svið kl. 20.
HVAÐ UM LEONARDO?
eftirEvald Flisar.
Föstud. 2/12, allra síöasta sýning.
Litla svið kl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jonsson.
Fimmtud. 29/12, sunnud. 8. jan. kl. 16.
Söngleikurinn
KABARETT
frumsýning i janúar.
Miðasala er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða-
pantanir í sima 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12.
Gjafakortin okkar
eru frábær jólagjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
TlÍllftrWH IfWWllflll
Knmn'i] ff ÍP] Ivi FilBintwij
[ ~ 1.
Leikfélag Akureyrar
BARPAR
Tveggja manna kabarettinn sem
sló i gegn á siðasta leikári!
Sýnt í Þorpinu, Höfðahlið 1
AUKASÝNING
laugard. 3. desember, kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Gjafakort
er frábær jólagjöf!
Miðasala í Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartíma.
Greiðsiukortaþjónusta.
Aktu eins qg þú vilt
or'
að aðrir aki!
OKUM EINSOG MENN'
ÚUMFEROAR
RÁO
I
(!)
Sinfóníuhljómsveit Islands
sími 622255
Gulir tónleikar
Háskólabíói
fimmtudaginn 1. desember, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri:
Petri Sakan
Korar: ,
Kór Islensku Operunnar
,,, Gradualekór Langholtskirldu
Korstjorar:
Peter Locke
Jón Stefánsson
Efnisskrá
Jón Leifs:
Hinsta kveðja
Gustav Mahler:
Adagio úr Sinfóníu nr.10
Jón Leifs: ,
,, Minni íslands
Jon Leits:
Þjóðhvöt
Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn
við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
CiMfl*
ifl=
DV
9 9*1 7 • 0 0
Verö aðeins 39,90 mín.
1| Fótbolti
2 Handbolti
3 Körfubolti
41 Enski boltinn
5j ítalski boltinn
6 j Þýski boltinn
7 j Önnur úrslit
8 NBA-deildin
2M WMMM
1} Vikutilboö
stórmarkaöanna
2| Uppskriftir
11 Læknavaktin
21 Apótek
AJ Gen&
1) Dagskrá Sjónv.
_2J Dagskrá St. 2
_3J Dagskrá rásar 1
4! Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5| Myndbandagagnrýni
61 ísl. listinn
-topp 40
7j Tónlistargagnrýni
5
1) Krár
2 j Dansstaöir
3 jLeikhús
J4J Leikhúsgagnrýni
J5J Bíó
6 I Kvikmgagnrýni
numer
1] Lottó
2! Víkingalottó
31 Getraunir
9 9*1 7•0 0
Verð aðeins 39,90 mín.