Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Síða 31
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
43
dv Fjölmiðlar
Þær máttu
vera lengri
islenska Sjónvarpiö á brátt
þijátíu ára afinæli. Ekki er ætl-
unin að rekja sögu þess hér en i
dag er þó ljóst aö dagskrá stöðv-
arinnar lýkur yfirleitt áður en
klukkan veröur hálftólf á kvöld-
in. Þetta er galli. Þeir sem þui-fa
að mæta í vinnu eða skóla klukk-
an átta eða níu eiga nóg sjón-
varpsþrek eftir á þessum tíma.
Sá valkostur verður að vera fyrir
hendi að fá að sjá eitthvert létt-
meti fyrir svefninn.
Ekki er langt um liöið frá því
að sýningar hófust á fréttum
klukkan ellefu á kvöldin. Þessi
nýbreytni hefur reynst vel og fer
áhorf sjálfsagt vaxandi á þessum
tíma þegar fréttirnar vinna sér
sess. Fréttimar og frásagnirnar
eru orönar fjölbreyttari og jafn-
vel oröinn léttari bragur á þeim
en áður var. Myndir af dansandi
unglingum sem voru teknar rétt
fyrir klukkan ellefu voru til að
mynda ágætar 1 gærkvöldi. Á
hinn bóginn finnst rýni fréttir
Sjónvarps oft einkennast af „rík-
ismálefnafrétta-" og hinum hvim-
leiða blaðamannafunda- og af-
greiðslublæ. Þetta er ekki regla
en þetta sést skýrt þegar skipt er
yfir úr líflegum fréttatíma Stöðv-
ar 2 yfir á hina rásina um átta-
leytið á kvöldin. Hvaö sem því
líður var ellefufréttatíminn með
líflegum blæ í gærkvöldi. Manni
fannst að hann hefði mátt vera
lengri. Þegar slíkt gerist eru
menn á réttri leið.
Óttar Sveinsson
Andlát
Kristján Sölvason, Skógargötu 8,
Sauðárkróki, lést í Sjúkrahúsi Skag-
firðinga, Sauðárkróki, 29. nóvember.
Sóley Eiríksdóttir lést í Borgarspítal-
anum 29. nóvember.
Jón Halldórsson, fyrrum bílstjóri á
ísafirði, lést á hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð, Kópavogi, 30. nóvember.
Svandís Sigurðardóttir, Auðarstræti
15, Reykjavík, lést á heimili sínu
þriðjudaginn 29. nóvember síðastlið-
inn.
Birgir Einarsson, fyrrv. apótekari,
er látinn.
Jarðarfarir
Þorbergur Bjarnason, Hraunbæ,
Álftaveri, verður jarðsunginn frá
Þykkvabæjarklausturskirkju laug-
ardaginn 3. desember kl. 14.
Ingveldur Eyjólfsdóttir frá Hvoli, Vík
í Mýrdal, verður jarðsungin frá
Skeiðflatarkirkju laugardaginn 3.
desember kl. 14.
Alma Karen Friðriksdóttir, sem lést
25. nóvember sl„ verður jarðsungin
frá Keflavíkurkirkju laugardaginn
3. desember kl. 14.
Jón Einar Guðjónsson blaðamaður,
til heimilis á Assiden Terrasse 36c,
pnr. 1160 Ósló, lést í Ulleval sjúkra-
húsinu fimmtudaginn 24. nóvember
sl. Jarðarförin fer fram frá Nord
Strand kirkju í Ósló þriðjudaginn 6.
desember.
Sigurdís Sæmundsdóttir, Sunnuflöt
30, Garðabæ, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fóstudaginn 2. des-
ember kl. 15.
Útfór Rögnvaldar Ólafssonar,
Naustabúð 9, Helhssandi, fer fram
frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn
3. desember kl. 14. Jarðsett verður
frá Brimilsvallakirkju. Bílferð verð-
ur frá BSÍ kl. 10.
Kristín Pétursdóttir, Grundargötu 2,
ísafirði, er lést miðvikudaginn 23.
nóvember, verður jarðsungin frá ísa-
fjarðarkapellu laugardaginn 3. des-
ember kl. 14.
Steinunn Einarsdóttir frá Nýjabæ, j
áður til heimilis í Lönguhlíð 3, verður'
jarðsungin frá Ásólfsskálakirkjuj
laugardaginn 3. desember kl. 14.
Torfi Ásgeirsson frá Sólbakka í Ön-
undarfirði, Bergþórugötu 29, Reykja-
vík, sem lést á elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund 28. nóvember, verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 6. desember kl. 13.30.
Lalli oct Lína
Þú varst nú bara að koma úr leiðindaskilnaði, er það
ekki? Það er nú ekkert. Ég hef verið giftur í 25 ár.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 25. nóv. til 1. des., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970.
Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki,
Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga Id. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
aeild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50ántm
Fimmtud. 1. desember:
Þúsundir Þjóðverja
drukkna við Noreg.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eflir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602030.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
í desember og janúar.
Spakmæli
Reiðiverðurbestlátin
íljós með þögninni.
G.B. Shaw
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opiö daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laug^rd. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júni-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn-
arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766, Suðumes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnames,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078.
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum ^
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofhana.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Framkoma og hegöun skipta miklu máli þegar meta þarf menn
og taka ákvarðanir. Taktu tillit til þessa í viðræðum við aðra. Þú
ert þreyttur og ættir því að hvíla þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Nýttu þér vel hæfileka þina til þess að fást við erfiða menn og
þrjóska. Aðstæöur eru þér í hag. Þú mátt búast við einhverju
skemmtUegu síðdegis.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður fyrir miklum og óþægUegum þrýstingi einhvers eða
aðgangshörðum sölumanni. Það kemur þér á óvart hve vel þér
semur við aðUa sem þú taldir óvinveittan þér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú þarft að bregðast skjótt við en sem betur fer ert þú átakagóð-
ur þegar vandi steðjar að. Farðu varlega í fjármálum. Happatölur
eru 8, 20 og 33.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Veldu þér vini gaumgæfilega þvi auknar likur eru á átökum mUli
manna. Þú færð óvænt en um leið mjög ánægjulegt boð.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
ímyndunarafl þitt er auðugt um þessar mundir. Það getur jafn-
vel gengið út í öfgar. Vertu tUbúinn tU málamiðlunar tU þess að
ná viðundandi niðurstöðu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Farðu vel yfir öU smáatriði. Ef þú gefur öðrum leiðbeiningar er
mikUvægt að benda mönnum á að lesa smáa letrið. Óvissa er f
ástarmálum. Happatölur eru 2,13 og 27.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt góð samskipti við aðra í dag. Þú færð uppörvandi fréttir.
Erfiðlega gengur að halda áætlun.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skalt ekki þröngva skoðunum þínum upp á aðra. Reyndu frem-
ur að koma þeim að með lagni. Það hriktir í óstöðugu sambandi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gott er að fá góð ráö eða uppörvun frá öðrum. Þú ferð fremur
eflir þessum ráðum fyrrihiuta dags. Þú hugar að velferð annarra.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Einhveijir atburðir verða tU þess að draga úr sjálfstrausti þínu.
Þú ert of áhyggjufullur. Það er óþarfi því þín mál snúast brátt tU
betri vegar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að komast hjá þvi að lenda á milli í deUum annarra. Þú
gætir lent upp á kant við báða deUuaðUa. Þú ert afkastamikill
og hugmyndarikur.