Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Qupperneq 32
44 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 Súld, skúrir og slydda Gunnlaugur Stefánsson. Var Jóhanna að lesa upp úr stefnuskráAl- þýðuflokksins? „Ég hafði það á tilfmningunni aö verið væri að lesa upp úr stefnuskrá Alþýðuflokksins þeg- ar ég heyrði þessi brot úr ræðu Jóhönnu á stofnfundi Þjóð- vaka... Þetta var nánast orðrétt eins og hún hefði tekið með sér stefnuskrána og lagt hana undir nýjan flokk,“ segir Gunnlaugur Stefánsson í DV. Ummæli Um hádegi gengur í suðaustan og austan hvassviðri með slyddu um sunnanvert landið, en snýst síðdegis Veðrið í dag í hægari suðlæga átt með súld eða skúrum. Um norðanvert landið verð- ur suðvestangola og léttskýjað í fyrstu en gengur í austan hvassviöri með snjókomu eða slyddu undir kvöldið en hægari sunnan og suð- austan og smáskúrir í nótt. Hlýnandi veður. Á höfuðborgarsvæðinu snýst í sunnan og suðaustan stinnings- kalda síðdegis með súld og síðar skúrum. Hlýnandi veður. Sólarlag í Reykjavík: 15.48 Sólarupprás á morgun: 10.47 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.56 Árdegisflóð á morgun: 05.24 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri heiðskírt -3 Akumes léttskýjað -1 Bergsstaðir skýjað -3 Bolungarvík skýjað -2 Keflavíkurftugvöllur skýjað -1 Kirkjubæjarkla ustur alskýjað -2 Raufarhöfn léttskýjað -5 Reykjavík skýjað -2 Stórhöfði alskýjað 1 Bergen súld 6 Helsinki skýjað -7 Kaupmannahöfn léttskýjað 4 Stokkhólmur léttskýjað -1 Þórshöfn skúr 10 Amsterdam þokumóða 3 Berlín lágþoku- blettir -2 Feneyjar léttskýjað 4 Frankfurt heiðskírt 0 Glasgow mistur 6 Hamborg léttskýjað 4 London þokumóða 7 LosAngeles heiðskírt 17 Lúxemborg þoka 1 Mallorca hálfskýjað 10 New York heiösidrt 4 Nice léttskýjað 8 París skýjað 3 Róm þokumóða 5 Vín heiðskírt -1 Winnipeg skýjað -2 Þrándheimur skýjað 0 ► Notum ekki lögregluna aftur „Ég verð að segja að ég veit ekki hvað er að vefjast fyrir lögregl- unni. Það hafa htil svör fengist við því hvers vegna þetta dregst. Ef mál sem þessi koma upp aftur fara þau eWd sömu leið,“ segir Jón Álbert Sigurbjörnsson, for- maður Hestaiþróttasambandsins, ÍDV. Stór höfuðborgarklíka „Menn koma hara í kaffi og kjósa menn í stjóm, og búið. Þetta er ein stór khka á höfuðborgar- svæðinu sem öhu stjómar og ræðir saman og þeir passa sig á því að taka alltaf sína menn inn í stjómina," segir Jóhann Gunn- arsson, knattspymudómari á Suðumesjum. Tjlbúinn í formennskuna „Ég tel ekki að neitt slíkt sé á döfunni í flokknum. Ef hins vegar formaðurinn ákveður að hætta þá er ég tilbúinn að taka við for- mennskunni. Þess vegna tók ég að mér varaformennskuna," seg- ir Guðmundur Árni Stefánsson í DV. Ritaðvar: Oft hefur slegist í brýnu. Gætum tungunnar Rétt væri: Oft hefur slegið í brýnu. HAPPDRÆTTI BÓKATIÐINDA mnningmámwr dngninc cnr- 30475 Ef þú finnur þetta happdrættisnúmer á baksíöu Bókatíðinda skaltu fara meö hana í næstu bókabúö og sækja vlnningimT Bókaúttekt að andviröi 10.000 kr. Bókaútgefendur ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM! atvinnumennsku í snóker „Ég byrjaði að leika snóker 14 ára gamah. Fyrstu tvö árin var ég mest að leika mér en fór svo að taka spilamennskuna alvarlega og æfa stift, spila svona tvo tíma á dag, en meira er varla hægt þegar maður er í fastri vinnu upp á 250 tíma á mánuöi," segir Jóhannes R. Jó- hannesson snókerspilari sem fékk hjörtu áhugamanna í íþróttum heldur betur til að slá örar um síð- Maður dagsins ustu helgi. Hann koinst þá i úrslit á heimsmeistaramóti áhugamanna í snóker sem fram fór í Jóhannes- arborg í Suður-Afríku. Þar laut hann í lægra haldí fyrir Pakistan- anum Muhammed Ysuf i tíu tíma úrshtaleik. Jóhannes, sem er að- eins tvítugur, starfar sem verslun- arstjóri í 10-11 versluninni við Laugalæk en eftir frammistöðuna í Jóhannesarborg á hann góða möguleika á að verða atvinnumað- ur í snóker. Jóhannes R. Jóhannesson. Jóhannes var spurður hvort það væri dýrt að stunda snóker: „Það getur veriö það ef maður þarf að borga 600 krónur fyrir hvern æf- ingartíma. Svo þarf að festa kaup á kjuða og ef maður fær sér kjuða af bestu gerð þá kostar hann allt upp í þrjátíu þúsund krónur." Þótt Jóhannes sé ungur að árum hefur hann þegar tekið þátt í nokkrum stórmótum, „Ég tók fyrst þátt í heimsmeistaramóti 21 árs og yngri þegar það var haldið í Hafn- arfirði 1989. Þá var ég nýbyrjaður að æfa af alvöru. Ég lenti í síðasta sæti í minum riðli en fékk þó að leíka við heimsmeistarann og var mjög ánægður með það. Ég tók þátt í tveimur heimsmeistaramót- um unglinga til viðbótar. í Brunei 1992 lenti ég í þriöja sæti í mínmn riðh en endaði í 17.-24. sæti í heild- ina. Síðan tók ég þátt í heimsmeist- aramótinu hér heima í fyrra. Þá varö félagi minn Kristján Helgason heimsmeistari og ég lenti í fimmta sæti. Ég keppti einnig á Evrópu- meistaramótinu í sumar og varð í 3.-4. sæti. Jóhannes segist vera alveg róleg- ur yfir framtíðinni: „Það kemur bara í ljós hvort ég fæ atvinnu- mannatilboð eða ekki.“ Jóhannes á kærustu, Kristínu Björgu Ingva- dóttur. Þegar hann var spurður hvaða snókerspilari væri í mestu uppáhaldi hjá honum var hann ekki í vafa: „Það halda ahir upp á Jimmy White og ég er engin undan- tekning. Myndgátan Segir upp íbúð Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Heil umferð í úrvalsdei Idinni í körfubolta Heil umferö verður í úrvals- deildinni i körfubolta og heíjast allir leikirnir klukkan 20.00. Á Akranesi leika heimamenn í ÍA við Þórsara frá Akureyri, Grind- víkingar taka á móti Valsmönn- um, Islandsmeistarar Njarðvík- inga Ieika á heimavelli sínum við Skallagrímsmenn frá Borgarnesi, á Sauðárkróki fer fram viðureign Tindastóls og ÍR. KR-ingar leika í KR-heimilinu gegn Keflvikmg- um og má búast við fyrirfram að þetta sé sá leikur sem er mest spennandi og í Stykkishólmi leik- ur Snæfell gegn Haukum. Einn ieikur verður i 2. deild í handboltanum í kvöld, er það við- ureign Reykjavíkurfélaganna Fram og Fylkis og hefst hann kl. 20.00 í Framhúsinu. : Skák Linares-mótunum fer fjölgandi því aö auk Linares-mótanna frægu á Spáni er nú einnig teflt í Linares í Mexíkó. Á stórmeistaramóti þar fyrir skemmstu sigraði Illescas, fékk 9 v. af 13 mögulegum; Sagalchik og Walter Browne fengu 8, De Firmian, Nogueiras og Miles 8 og aörir minna. í þessari stöðu frá mótinu hafði Miles hvítt og átti leik gegn Sagalchik: 8 7 6 5 4 3 2 1 34. Rxb7! Dh6 Engu betra er 34. - Rxb7 35. Hcl + Kb6 36. Hbl + Kc6 37. Da6 + og næst fellur riddarinn með skák og meira síðar. 35. Dxd8 + Kxb7 36. Hbl + og svart- ur gaf, því að 36. - Ka6 37. Dc8 + Ka7 38. Db8+ lyktar með máti. Jón L. Árnason m % á # 1 w Zhk k & k L \ A s ABCDEFGH Bridge Er hægt að hnekkja fjögurra hjarta samningi suðurs á einhvern hátt? Ljóst er aö með tígli, laufi eða spaða út er spil- ið tiltölulega auðvelt til vinnings. En hvað með hjartaþristinn út?: ♦ K109863 ¥ ÁG54 ♦ 109 «(• 2 ♦ D7 V K9 ♦ DG843 + KDG4 ♦ 2 V D8762 ♦ Á76 * Á987 Austur á fyrsta slaginn á kónginn og spilar auðvitað hjarta áfram. Sagnhafi á slaginn heima á drottninguna og spilar spaða. Vestur setur ásinn og gerir best í því að spila tígli í næsta slag. Sagnhafi drepur á ásinn, tekur laufás, trompar lauf, spilar spaðakóngi og síðan spaðatíu og hendir báðum tiglum sínum heima. Þannig fást 10 slagir á einfaldan hátt. En hver er kominn til með að segja að vestur setji spaðaásinn þegar spaða er spilað? Ef hann setur lítið spil gefur hann sagn- hafa að vísu slag en vegna þess að sagn- hafi á aðeins tvær innkomur í blindan getur hann ekki gert spaðalitinn góðan. Sagnhafi fær þá aðeins 9 slagi, 6 á tromp, spaðakóng og láglitaásana. Er þá samn- ingurinn niður með bestu vöm? Nei, það gleymdist aö gera ráð fyrir því að sagn- hafi hafni hjartasvíningunni í fyrsta slag. Hann setur hjartaásinn, spilar laufi á ás og síðan spaðatvisti. Merkilegt nokk er staðan aUt annars eðUs. Ef vestur setur ekki spaðaásinn (sem gerir sagnhafa auð- velt fyrir) getur sagnhafi aUtaf unnið spiUð. Hann fær á spaðakóng, trompar svörtu Utina tvisvar shmum heima og í blindum (7 fyrstu slagimir), trompar spaða með hjartaáttu og síðasta laufið heima með hjartagosanum. Austur getur yfirtrompað (með því að henda laufi áð- ur) en sagnhafi fær þá aUtaf slagi á trompdrottningu og tigulás. ísak Örn Sigurðsson f 103 ♦ K52 mcco

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.