Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995
5
I
I
I
Hátt og lágt drif. Subaru er
með sítengdu fjórhjóladrifi, þar að
auki er hátt og lágt drif við
beinskipta kassann. Með einu
handtaki ertu kominn í lágt drif,
sem gefur meira átak við lágan
snúning vélar t.d.í miklum snjó.
Subaru tryggir þér gæði og öryggi
Nýr Subaru 4WD - Öryggi í umferð - Stórsýning um helgina
Subaru er mjög rúmgóður og
þægilegur í allri umgengni.
Hægt er að fella niður aftursæti,
og stækka farangursrými
til muna.
Staðalbúnaður Subaru 2.0 GL :
Fjórhjóladrif, vökvastýri,
rafdrifnar rúður, samlæsingar,
útvarp, segulband.
Subaru hefur reynst með eindæmun vel við íslenskar aðstæður i
gegnum árin og góður í endursölu.
Verið velkomin á stórsýningu helgarinnar milli kl. 14-17
á þessum nýja og glæsilega Subaru Legacy 4WD.
Subaru Legacy 4WD skutbíll kr. 2.233.000.-
Innifalið í verði er frítt þjónustu- og smureftirlit.
Öryggi. Subaru er búinn sterkri
stálöryggisgrind um farþegarýmið,
bæði í mælaborði og hurðum.
Krumpusvæði eru bæði að aftan og
framan sem draga úr höggi.
Ingvar
| | - | Helgason hf.
-===-'• Sími 674000