Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 Sviðsljós Stephen Fry: ínn Ekki skapaður fyrir rómantísk hlutverk Stephen Fry og Meg Ryan i kvikmyndinni IQ sem bráölega verður frumsýnd. Stephen er höfundur söngleiksins hugsað sér að setjast í helgan stein. af fólki sem lokið hefur ævistarfi Me and my girl. Söngleikurinn varð „Mér myndi leiðast hræðilega. Ég get sínu. Hvað væri hægt að gera? Maður mjög vinsæll og Stephen græddi á tá ekki hugsað mér verri örlög en að myndi verða áfengissjúklingur og og fingri. Hann getur hins vegar ekki híma í Suður-Frakklandi með fullt leika golf allan tímann." Breski leikarinn Stephen Fry leik- ur á móti Meg Ryan í rómantísku gamanmyndinni IQ sem frumsýnd verður í næsta mánuði. „Þegar hún reynir að sýna mér ástaratlot er ég ósköp „enskur" í háttum," segir Stephen í viðtali við breskt blað. „Meg snýr sér þá að viðgerðar- manni. Hún gerir sér grein fyrir að einfalt og gott hjarta er betra en flók- inn heili,“ segir Stephen sem leikur enskan sálfræðing í kvikmyndinni. Meg er í hlutverki frænku Einsteins. Sjálfur kveðst Stephen vera óróman- tískur og þekkja sín takmörk. Hann er sagður jafn frægur fyrir einlífi sitt og það hversu fyndinn hann er. Hann hefur búið einn í tólf ár og segir hugsunina um að vakna við hhðina á einhverjum ekki aðlað- ~ andihafimaðurveriðeinnsvolengi. Stephen hefur fengist við sitt af hverju um ævina. Fyrir utan leik í sjónvarpsmyndum hefur hann samið smásögur, veriö útvarpsmaður og tekið þátt í stjórnmálum. Meðal vina Stephens eru Emma Thompson, Kenneth Branagh, Tony Slattery og auðvitað Hugh Laurie sem lék með honum í sjónvarpsþátt- unum um Jeeves og Wooster. Step- hen er heimilisvinur hjá Hugh og fjölskylda Hughs dvelur með honum h um jólaleytið í húsi hans í Norfolk. Stephen og Hugh Laurie. Hjónaband Camillu verður sjónvarpsmyndaflokkur lt I HoUywood hafa menn ákveðið að gera stutta sjónvarpsþáttaröð um hjónaband Camillu og Andrews Parkers Bowles og sam- band Camillu við Karl Breta- prins. Enn er verið að leita að leik- konu í hlutverk Camillu. Meðal þeirra sem helst þykja koma til greina eru Helen Mirren og kynbomban Farraw Fawcett. Gárungarnir segja að verði Farraw fyrir valinu þurfi að gera á henni einhveijar breytingar því þrátt fyrir aö hún og Camilla séu jafngamlar, en þær eru 47 ára, þá Uti Farraw út fyrir að vera minnst tíu árum yngri. CamiUa og Andrew, sem eru nýskilin eftir 21 árs þjónaband, eru sögð Utið hrifin af fyrirætlun- unum um sjónvarpsmyndaflokk- inn. Kynbomban Farraw Fawcett er jafngömul Camillu en þykir lita út fyrir að vera tiu árum yngri. Camilla og Andrew Parker Bowles. Kvikmyndaleikkonan Helen Mirren kemur til greina i hlutverk Camillu. . . . að læknir hefði skipað Roseanne að hafa hægt um sig þar sem i Ijós hefði komið að hún ætti von á tviburum. Reynd- ar hafði verið gert ráð fyrir þung- un aðalpersónunnar í sjónvarps- myndaflokknum vinsæla svo að menn yrðu ekki hissa á að sjá hana stækka allveruiega. . . . að Demi Moore hefði út- vegað ungum dætrum sínum hlutverk í kvikmyndinni The Scarlett Letter. Moore leikur ein- stæða móður að nafni Hester sem á dótturina Pearl. Yngsta dóttir Moore, Talluhla Belle, ieik- ur Pearl eins árs og í htutverki Peari þriggja ára er Scout, næst- yngsla dóttir Moore. Elsta dóttir- in Rumer fylgdist með tökum myndarinnar ásamt föður sínum, Bruce Willis. . . . að Arnold Schwarzenegger hefði fundið oiíu nýlega -og það í miðri Hollywood. Vöðvabúntið var að reyna að gera við bílinn sinn þegar olía tók að streyma. Olían streymdi reyndar úr biln- um og niður á malbikið og Schwarzenegger sá þann kost vænstan að hringja í viðgerðar- mann. . . . að Sharon Stone hefðí látið kærastann sinn, Bob Wagner, vita að ekkert yrði úr hjónabandi ef hún eignaðisi ekki bam. Það er um það bii ár síðan Stone, sem nú er 36 ára, sagði upp Bill McDonald vegna áhuga á Wagn- er sem er átta árum yngrl en hún. . . . að fjögurra ára sonur Dennis Hopper hefði verið að spyrja föður sinn af hverju hann léki alltaf undarlega náunga. Dennis sagði það vera til að geta keypt skó hartda syninum en þá svaraðí sá stutti að þörf sin fyrir skó væri nú ekki svo brýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.