Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1995 11 AOAR STIRSTI T Ford er alþjóðlegur risi á bflamarkaðnum með framleiðslu um allan heim, þar á meðal í Bandaríkjunum og Þýskalandi. En einmitt þaðan koma bflarnir til íslands sem Brimborg mun bjóða. Þetta eru bflar í hæsta gæðaflokki, bflar sem eru meðal þeirra mestseldu hver í sínum flokki um allan heim. Þar á meðal eru bílar eins og Ford Mondeo sem var kosinn bfll ársins í Evrópu 1994. Ford Escort sem er alls staðar meðal mest seldu bfla í sínum flokki og Ford Explorer sem er einn vinsælasti jeppinn í Amerflcu og hefur reynst með fádæmum vel á íslandi. Einnig má nefna bfla eins og Ford Ranger, Ford Econoline og hina öflugu trukkalínu, F- series. Frá Bretlandi kemur mjög öflug sendibflalína, Ford Escort Van og Ford Transit. Þjónustudeild Brimborgar leggur allan sinn metnað í að þjónustan sé áreiðanleg og lipur. Viðskiptavinir hennar geta treyst á skjóta afgreiðslu sem er mikilvægt öllum bifreiðaeigendum. Með tilkomu Ford umboðsins eru nú um 20.000 bifreiðaeigendur sem geta treyst á Þjónustudeild Brimborgar hvenær sem er. Ný varahlutaverslun og mikil stækkun á fólksbílaverkstæði Brimborg hefur opnað varahlutaverslun sína í nýju og rúmgóðu húsnæði að Bfldshöfða 6. Nýja húsnæðið tryggir rúm fyrir enn stærri lager sem skilar sér í betri og hraðari þjónustu. Fólksbflaverkstæðið hefur einnig verið stækkað til muna og er nú án efa eitt stærsta og fullkomnasta verkstæði landsins. BRIMBORG FAXAFENI 8 • S(MI 91- 685870 Sjöundl h I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.