Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995
47
Tilsölu
Ódýrt folalda- og hrossakjöt.
Trippafrarapartar, 135 kr. kg; trippa-
læri, 225 kr. kg; trippakjöt í heilum og
hálfum skrokkum, kr. 173 kr. kg; og
frampartar af fuílorónu, 85 kr. kg.
Einnig folaldakjöt í hálfu eða heilu, 207
kr. kg; folaldalæri, 275 kr. kg;
folaldaframpartar, 155 kr. kg. Sendum
hvert á land sem er. Sölufélag Austur-
Húnvetninga, sími 95-24200.
Ert þú aö byrja aö búa eða vantar bara
hitt og þetta? Þá erum vió ódýrari, s.s.
sófasett, ísskápar, þvottavélar, eldavél-
ar, eldhúsborð, rúm, sjónvörp, skrif-
boró o.m.fl. Tökum í umboóssölu og
kaupum. Sækjum og sendum.
Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16,
sími 91-883131. Visa/Euro/Debet.
Rýmingarsala í nokkra daga!!!
Stálvaskar, baóvaskar, gallaó sturtu-
horn, gallað baóker, sumarbústaða-
mottur, vinylparket, vinylflísar, teppa-
bútar, dúkabútar, gólf- og veggflisar,
blöndunartæki, filtteppi:
15 litir, 330 pr. m 2, og margt fl.
ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Zerowatt þvottavél, elns árs gömul,
kostaði ný 54 þús., selst á 29 þús.,
ný Facit rafmagnsritvél, selst á 10 þús.,
kostaði úr búó 24 þús., skíðaútbúnaóur
fyrir fullorðinn (skíói 2,05 m,
Raichle skíðaskór, nr. 42-43).
Veróum vió síma 91-20378 í dag og á
morgun frá kl. 14-18.
Nýir eigendur, breytt verslun.
Barnaleikhorn. Kaupum og tökum í
umboðssölu húsgögn, heimilistæki,
hljómtæki, video, sjónvarp og ýmsar
aðrar vörur. Mikil eftirspurn. Opió
virka daga ki. 10-19, lau. 11-16.
Lukkuskeifan, Skeifunni 7, s. 883040.
Gullfallegur brúöarsilkikjóll, perlu-
skreyttur að framan, til sölu. Verð að-
eins 25 þ. Einnig hjónarúm m/góðri
heilsuspringdýnu, 20 þ., skiptibaðboró,
ömmustóll og barnaróla, saman á 5 þ.,
og barnarúm á 4 þ. S. 587-4552.
Motorola 7200, Micro Tac GSM-simi,
Pentax ME-super myndavél + 50 mm
linsa, Pentax P5 með eða án linsu,
Kalimar 80-200 zoom-linsa og Canon
EOS-1000F með 35-80 mm linsu.
S. 91-883595 eða 984-61613. Björgvin.
Vetrartilboö á málningu.
Innimálning, veró frá 275 kr. 1; blönd-
um alla liti kaupendum að kostnaðar-
lausu. Opið v. daga frá 10-18 og laug.
10-14. Wilckens umboóió, Fiskislóð 92,
s. 562 5815. Þýsk hágæðamálning.
• Bilskúrseigandi: Brautarlaus jám,
mjög lipur, einnig brautarjárn, allar
teg. f. bílskúrsopnara frá USA. Ódýrar
bílskhurðir e. máh. Bílskúrshurðaþjón-
ustan, sími 91-651110 og 985-27285.
Nýtt baö, greitt á 36 mánuöum!
Flísar, sturtuklefar, hreinlætis- og
blöndunartæki á góóu verói, allt greitt
4 18-36 mánuðum. Euro/Visa.
ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ungnautakjöt. 1/4 og 1/2 skrokkar
tilbúnir í frystikistuna á 460 kr. kg.
Einnig 5 og 10 kg kassar á mjög góóu
verói. Frí heimsending. Visa/Euro.
Pöntunarsími 98-34939._______________
Þeir gerast varla betrl!
Hamborgararnir, ásamt (subs)
Grillbökunupi á hamborgarastaónum
Múlanesti, Ármúla 22 (gegnt Glóey).
„Gæóabiti á góðu verói“.
Eldhúsb. + 4 stólar (10 mánaöa), 15 þ.,
Cappuccino vél, 2 þ., foundue-pottur,
ónotaóur, 2.500, lítió notuð jakkafót.
S. 588 1155 eða vs. 581 4677, Ivar.
Eldhúsinnrétting ásamt bakaraofni,
helluborói, gufugleypi, vaski og blönd-
unartækjum til sölu. Uppl. í sfma 91-
72193._______________________________
Hilluefni - Dexion.
20 hillur, 100x46, 18 hillur, 90x46, 16
uppistöóur, 2 metrar. Selst á góðu
verði. Upplýsingar í síma 91-31432,
Hitakútar.
Notaóir neysluvatnskútar - stæróir 75
1, 210 1, 250 1, 300 1. Uppl. í síma 98-
34178._______________________________
Hjónarúm meö áföstum náttboröum frá
Ingvari og Gylfa til sölu, á sama staó
óskast rúm, 1 1/2 breidd. Upplýsingar í
síma 581 3727._______________________
Lítil eldhúsinnrétting m,eó tvöfóldum
stálvaski og blöndunartækjum. Verð
10.000 kr. Kaupandi taki innrétting-
una niður. Sími 91-13168 e.kl. 12.
Nýr barnavagn, kerra meö svuntu og
skermi, buróarrúm, gömul en nothæf
eldhúsvifta og plíseraðar gardínur frá
Ljóra. Selst ódýrt. Sími 91-45527.
Rúm, 120 cm á breidd, náttborö og
skápur til sölu. Selst helst saman.
Tilvalið í unglingaherbergi. Á sama
staó óskast hjónarúm. Sími 91-18001.
Sem nýr kerruvagn meö öllu, nýtt amer-
ískt einbreitt rúmteppi með pífulaki
og koddaveri, vélsleóa- og fólksbíla-
kerrur og Hilux ‘82. S. 91-686618.
Stopp. Hillusamstæða úr viði, 3 ein.,
verð 20 þ., Sharp video, marmaraborð,
50x50, 5 þ., bílstóll, 0-9 kg, 2 þ., pela-
hitari, göngugrind, 1 þ. Sími 680924.
Svart leöursófasett og svart sófaborö, 4
mánaða gamalt. Pinnaboróstofusett,
Ikea hjónarúm, Ieóursófi, hillur, stóll,
græjur, sjónvarp o.fl. S. 91-623374.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Sófasett og hjólbaröar. Til sölu fallegt,
dökkbrúnt leóursófasett, 3+1+1, og 33”
notuð dekk undir jeppa. Uppl. í síma
91-21998 eða 989-62117,______________
Til sölu 5 sæta hornsófi, 16.000,
hjónarúm 200x200, án dýna, 7.000,
góóur barnavagn, 10.000, og 78 snún-
inga hljómplötur, algjört antik. S. 552
0119.________________________________
Til sölu meö rafmagnshita element 54
kw, 5x6,6 kw, 2x9,9, stæró 100x60 cm x
45 cm, tilboó óskast. Trim Form tæki,
2ja ára, litið notað, S. 91-883315.__
Ungnautakjöt, 1/4 eöa 1/2 skr., úrbeinað
og pakkaó, steikur, gúllas og hakk, gott
verð. Uppl. í síma 98-78523,
Þráinn, e.kl. 20 sunnudagskvöld.
Walter keppnisloftskammbyssa til sölu
ásamf öllum fylgihlutum og hleðslu-
kút. Á sama stað til sölu Blizzard ball
etskfði. Uppl. í síma 75896._________
ísskápur - leöurjakki. Rúmgóður
General Electric ísskápur selst ódýrt.
Vandaóur og ónotaóur mótorhjólajakki
(XL). S. 91-73310/91-78651.__________
Ódýru hreinlætistækin komin!
Handlaug og baðkar m/bltæki og WC
ip/setu, allt f. aðeins 32.900. Euro/Visa.
O.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Gervihnattadiskur meö öllu til sölu, veró
85 þús. Einnig 286 tölva, verð ca 20
þús. Upplýsingar í sima 92-15051.
Gæöaframköllun á góöu veröi!
Frí filma fylgir hverri framköllun.
Myndás, Laugarásvegi 1, s. 581 1221.
Hitakútur, 300 I, til sölu. Veró 35 þús.
Einnig 8 stk. rafmagnsofnar. Verð kr.
2.500 stk. Uppl. í síma 98-33325.____
Mokkaskinnsjakki, ónotaöur, nr. 54, til
sölu. Veró 30 þús. Upplýsingar í síma
557 6992 eftir kl, 13._______________
Ný 38" dekk á 16” felgum og 14”
breióum til sölu. Einnig sófasett,
3+2+1. Uppl. í s. 91-878504 e.kl. 17
laugardag.___________________________
Nýtt faxtæki, fallegur beigelitur hornsófi,
ca 2,5x2,5, og stóll með plussáklæði til
sölu ódýrt. Sími 554-6824.___________
Prjónavél til sölu, Passap Duomatic meó
aukahlutum, m.a. fjórföldum litaskipti
og Demo. Uppl, í sima 91-16172,______
Slender Yóu æfingabekkir. Sex bekkir,
tölva og vigt til sölu. Upplýsingar f
síma 565 7419._______________________
Stoelting ísvél, nýuppgeró, 261, tvö hólf,
þrír stútar. Nánari uppl. í síma 561-
0244. Gunnar Haraldsson hagfr._______
Til sölu hvitt, mjög vel meö fariö
vatnsrúm, 120x200 cm, aóeins kr.
18.000. Uppl. í síma 91-36562.
Íshokkíbúningur til sölu, allur búningur
nema kragi og skautar. Kylfan selst
sér. Uppl. í síma 91-37417.
Útsala - Herbalife. Mánaóarskammtur
af formúlu 1 og 2 á aðeins kr. 3.000.
Upplýsingar í slma 5612087.
200 rása Scanner til sölu.
Upplýsingar f sfma 568 8926.
GSM farsími til sölu. Upplýsingar í sfma
91-875756._____________________
Sánaklefi til sölu, stærð 120x120 cm,
tegund Tylö. Uppl. í síma 91-680952.
Trimform og sogæöanuddtæki til sölu.
Uppl. í síma 97-71166.
Zanussi hamborgarapanna fyrir gas til
sölu, lftið notuð. Uppl. í sfma 554 1042.
Isskápur, nuddbekkur og fururúm til
sölu. Upplýsingar í slma 552 0118.
Óskastkeypt
Fiskabúr, isskápur, frystikista, sjónvarp.
Við erum ungt par að byija búskap,
okkur bráóvantar ísskáp, frystikistu,
sjónvarp og fiskabúr, 50-150 lítra.
Mjög ódýrt, helst gefins. S. 91-876912.
ísskápur, eldavél, þvottvél, nýtískulegt
sófasett eða hornsófi, hljómtæki, video,
sófaboró, kojur, borðstofusett, hillu-
samstæóa og málverk o.fl.
Hs. 91-77242 eða vs. 91-883040.
Kafarar ath.
Oska eftir aó kaupa alhliða köfunar-
búnað. Upplýsingar í síma 98-11404
eóa símboði 984-51818.
Ungan, fátækan mann vantar allt,
ódýrt, helst gefins. (óskal.: sófas.,
kommóóa, ljós, rúm, sjónv., video, ís-
skápur, þvottavél o.fl.) S. 564 3922.
Ungt par sem er aö hefja búskap óskar
eftir þvottavél og þurrkara, helst gef-
ins. Svarþjónusta DV, sfmi 99-5670, til-
vísunarnúmer 20698.
Óska eftir Laura-Star pressutækjum,
kven- og karl mátgínum. Einnig tölvu-
leikjum fyrir Nintendo. Sími/fax
616131 eða 92-46569.________________
Óska eftir NMT (gamla kerfiö) farsima,
burðar- og bíleiningu, helst nýlegum.
Upplýsingar í síma 91-684941 milli kl.
11 og 17.___________________________
Óska eftir silfri/gulli á upphlut. Á sama
staó er til sölu ónotað Frisenborgar-
kaffistell meó öllum fylgihlutum, fyrir
15. Uppl. í sima 567 1826 og 587 4634,
Er aö byrja aö búa. Bráðvantar sófa eóa
hornsófa, ódýrt, helst gefins. Uppl. í
sima 552 7611.
Faxtæki óskast til kaups. Á sama staó er
til sölu þráólaus sími. Uppl. í síma 553
5617._______________________________
Hornsófi. og sófaborö óskast ódýrt eöa
gefins. Á sama staó til sölu róórarvél.
Upplýsingar í síma 92-15027.
Innihuröir og þvottavél óskast fyrir
iðnaðarhúsnæði, ódýrt eóa gefins.
Uppl. í síma 581 2653 eóa 567 4733.
ísskápur óskast, ekki minni en 160 cm,
helmingur frystir. Uppl. í síma 91-
78714 eftirkl. 16.
Óska eftir ódýrum símboða meó
niimeri. Á sama staó er til sölu barna-
nlm, 90x1,80. Uppl. í sima 91-620133.
Óska ettir aö kaupa notaöan farsima,
helst Mobira. Upplýsingar í síma 98-
76570.______________________________
Óskum eftir ísskáp og ryksugu, helst
gefins eða ódýrt. Upplýsingar í síma
587 3676 eftir kl. 18.
Oska eftir kartöfluskrælara fyrir
mötúneyti. Uppl. í síma 98-34939.
Óska eftir Ijósavél, 100-150 KWA, 380
volt. Uppl. i sfma 91-52002.
Óska eftir sófasetti, helst 3 + 2 + 1 og
sófaborði. Uppl. í síma 91-73902.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing i helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Nú stendur yfir rýmingarsala f öllum Allt
búóunum. Allt, Fellagöróum, sími 91-
78255.______________________________
Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar
gjafavörur, matvörur o.fl. til sölu.
Hjá Boo, Suóurlandsbraut 6,
sími 588 4640.
^___________ Fatnaður
Ný sending brúöarkjóla + brúðarmeyja-
kjóla. Pantió tíma. Samkvæmiskjólar í
úrvali. Toppar og pils. Sýning á brúðar-
kjólum 25. febr. frá 14-16. Heióar verð-
ur á staðnum. Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi 3, s. 656680.
^ Barnavörur
2 bílstólar til sölu.Chicco 0-10 kg, meö
skermi og poka, og Kl-Jeenay, 9-18 kg,
nýtt áklæði. Vel með farnir.
Uppl. í síma 91-650461.
Ný lína. í barnavögnum, kerrum, kerru- ^
vögnum og tvíburakerruv, Einnig þráð-
laus hlustunartæki í vagna. Prénatal,
Vitastig 12, simi 1 13 14.____________
Til sölu 3 barnabílstólar (notaó eftir 1
barn), 2 hlió, breidd 80-140 cm, fyrir
dyra- eöa stigaop. Upplýsingar í síma
91- 658408.
Þj ónustuauglýsingar
ZZ E ' ■
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum,
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Simi 626645 og 989-31733.
MURBR0T-STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
AUGLYSING AR
Sími 563 2700
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugiö!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Vélaverkstæði Sigurðar hf.
Skeiðarási 14,210 Garðabæ
Bjóðum alhliða viðgerðarþjónustu.
Rennismíði - Fræsingar - Plötusmíði.
Tökum að okkur skipaviöhald.
Viðhald og nýsmíði á vökvakerfum.
Sími: 565 8850 Fax: 565 2860
PIPULAGNIR
Heimir og Gísii
Öil almenn pípulagningaþjónusta.
Símar 676131,16493,
985-32378 og 984-53078.
6LAFAN
KT
CS”
ESv’
BS’
TT
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
Snjómokstur - Traktorsgröfur
Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur
Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör
Tilboð - Tímavinna
674755 - 985-28410 - 985-28411 m
Heimasímar 666713 - 50643
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
t=\ VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
688806 * 985-221 55
dælubIll _|\ Hreinsum brunna, rotþrær, SS| niðurföll, bílaplön og allar aSl stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
JÉ
4
Sturlaugur Jóhannesson
sími 870567
Bílasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
- Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
^ Sími 670530, bílas. 985-27260
CE; og símboði 984-54577