Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofur- bangsi (7:11). Ofurbangsi reynir aö bjarga smyrðlingi úr klóm Texas-Pésa. Fjöll og fiskar. Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.20 Hlé. 15.05 Listaalmanakið (2:12) (Konstal- manackan). Þáttur frá sænska sjón- varpinu. (Nordvision) 15.15 Kristmann -Heimildarmynd um Krist- mann Guðmundsson. Heimildarmynd eftir Helga Felixson um einhvern um- deildasta rithöfund á Islandi fyrr og siðar. 15.55 Brigitte Bardot bregður á leik (The Brigitte Bardot Show). Franskur skemmtiþáttur frá sjöunda áratugnum þar sem leikkonan og kynbomban fræga, Brigitte Bardot, syngur ein 15 lög. 16.45 Hollt og gott. Matreiðsluþáttur í um- sjón Sigmars B. Haukssonar. Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dags- Ijóssþáttum liðinnar viku. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Séra Þórir Jökull Þorsteinsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Eldavél þarf ork' að fá að elda hafragrautinn, ryksuga og ra- kvél smá og rafmagnsbílabrautin. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunn- ar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheið- ur Thorsteinsson. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Borgarlif (6:10) (South Central). 19.25 Enga hálfvelgju (4:12) (Drop the Dead Donkey). Breskur gaman- myndaflokkur sem gerist á fréttastofu í litilli einkarekinni sjónvarpsstöð. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 íslenskir hugvitsmenn - Framtíðina þarf að búa til. i þessum þætti er fjall- að um hugmyndir og störf Trausta Valssonar skipulagsfræðings sem m.a. lagði til fyrir nærri tveimur áratugum að hraðbrautir yrðu lagðar yfir hálend- ið en var tekið fálega. Dagskrárgerð: Ragnar Halldórsson. 21.15 Stöllur (4:8) (Firm Friends). Breskur myndaflokkur. 22.10 Helgarsportið. Greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum I Evrópu og hand- bolta og körfubolta hér heima. 22.35 Blái flugdrekinn. Kinversk biómynd frá 1993 um fjölskyldu í hinu pólitíska umróti 6. og 7. áratugarins í Kína. 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8 00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þor- steinsson dómprófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað aö lokn- um fréttum á miónætti.) I0.00 Fréttir. 10.03 Vidaiín, postillan og menninain. 1. þáttur. Umsjón: Dr. Sigurður Árni Þórðar- son. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Breiöholtskirkju. Séra Gísli Jón- asson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón. Ævar Kjartansson. . 14.00 Tilraunin, um SigurÖ Nordal og ,,ís- lenska menningu“. Viðmælendur. Vé- steinn Ólason og Úlfar Bragason. Umsjón: Jón Özur Snorrason. 15.00 Verdi - ferill og samtíð. 2. þáttur af fjórum. Umsjón: Jóhannes Jón- asson. (Einnig útvarpað nk. miövikudags- kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Erindaflokkur á vegum „íslenska mál- fræöifélagsins“. 1. erindi: Málfræðiiökun og málfræði- kennsla. Margrét Jónsdóttir flytur. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Dauður maður kemur að sækja unnustu slna. Höfundur: Svetlana Makarovic. Þýðaridi: Böðvar Guðmunds- son. Leikstjóri: Alec Jan frá Slóveníu. Leik- endur: Sóley Elíasdóttir, Kristján Franklln Magnús, Magnús Jónsson, Guðrún Ás- mundsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Helga Bachmann. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig- urbjörnssonar. Frá tónleikum Tríós Reykja- víkur í Hafnarborg. 4. september sl., fyrri hluti. Leikin verða Tríó (1987) eftir Karóllnu Eiríksdóttur og Tríó I g-moll op. 15 eftir Bedrich Smetana. 18.30 Skáld um skáld. Gestur þáttarins, Elísabet Jökulsdóttir, les eigin Ijóð og ræðir um Stein Steinarr. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. ,19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. (Áöur á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síökvöldi. - Sverödansinn eftir Aram Katsatúrjan, - Eine kleine Nachtmusik eftir Mozart, - Bolero eftir Maurice Ravel, - Aranjuez konsertþáttur eftir Joaquín Rodr- igo. Enrique Ugarte leikur eigin útsetningar á harmónikku. Stöð 2 kl. 20.50: Menendez -málið „í fyrri þættinum kynnumst viö Menendez-fjölskyldunni, hjónum og tveimur sonum þeirra. Fjölskyl- dufaöirinn er mjög ráðríkur og stjórnar allri fjölskyldunni af hörku. Synirnir láta sér þetta lynda en eru ekki ánægöir,“ segir Ólafur Jónsson þýðandi viö DV. Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 fjallað um hið víðfræga Men- endez-mál sem var á allra vörum fyrir nokkrum árum. „í fyrsta þættinum sjáum við hjónin myrt og síðan er hlaupið til baka og sýnt hvemig Joe Menendez ráðskast með strákana og eigin- konuna og er hinn leiöinlegasti. Annar þátturinn gengur út á rann- sóknina á morðunum," segir Ólaf- ur. Elísabet Brekkan er umsjónarinaður helgardagskrár barna, Frosts og funa. 22.27 Orö kvöldsins: Elínborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Benny Goodman leikur sveiflulög frá fjórða áratugnum. Með honum leika m.a. Teíddy Wilson á píanó, Lionel Hampton á víbrafón og Gene Krupa á trommur. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu- dag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurninga- leikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05 aöfaranótt þriöjudags.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriöji maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan eða áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallaö er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.00 Fréttlr. Dagbókarbrot Þorsteins Joð Vil- hjálmssonar eru á dagskrá rásar 2 á sunnudag. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íþróttarás. íslandsmótið í handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni. Umsjón. Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur- tekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttlr. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endur- tekinn frá rás 1.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnlr. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttlr. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endur- tekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Sunnudagur 12. febrúar &sm-2 9.00 Kolli kátl. 9.25 í barnalandi. 9.40 Köttur úti í mýri. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Feröalangar á furðuslóðum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Krakkarnir frá Kapúta Tidbinbilla (Sky Trackers). (6:26 ) 12.00 Á slaginu. iþróttir á sunnudegi. 13.00 NBA-körfuboltinn Chicago-New York. 14.00 italski boltinn Bari-Juventus. 15.45 DHL deildin. 16.20 Keila. Sjónvarpsmarkaðurinn er á dagskrá á sunnudagskvöld. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). 18.00 Í sviðsljósinu (Entertainment this Week). 18.50 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.00 Lagakrókar (L.A. Law). (9:22 ). 20.50 Menendez-málið (Menendez-A Kill- ing in Beverly Hills). Fyrri hluti sann- sögulegrar, bandariskrar framhalds- myndar um tvo unglingspilta og bræð- ur sem myrtu foreldra sína. Með aðal- hlutverk fara Edward James Olmos, Beverly D'Angelo, Damian Chapa og Travis Fine. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. I myndinni eru atriði sem ekki eru við hæfi barna. 22.25 60 minútur. 23.20 NBA-körfuboltinn Bein útsending frá All Star leiknum. Bein útsending frá Phoenix þar sem allar skærustu stjörnur NBA-deildarinnar leika. Einar Bollason og Valtýr Björn Valtýsson lýsa leiknum. 1.50 Dagskrárlok. 12.15 Olafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnu- dagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Siðdegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Vlð heygarðshornið. Tónlistarþáttur i umsjón Bjarna Dags Jónssonar sem helg- aður er bandarískri sveitatónlist eða „co- untry" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveita- söngvarnir hverju sinni, bæði -islenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi meó Erlu Friðgeirsdóttur. 0.00 Næturvaktin. FM^957 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Sunnudagssiðdegl á FM 957. 19.00 Ásgelr Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt á sunnudags- kvöldi.Stefán Sigurðsson. TmI9(M) AÐALSTÖÐIN 10.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Bjarnl Arason. 16 00Sigvaldl Búl Þórarinsson. 19.00Magnús Þórsson. 22.00Lffsllndln. Kristján Einarsson. 24 00 Ókynnt tónlist. MdSlð FM 96,7 <*4w2**y<5**^ 10.00 Gylfi Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgátan. 16.00 Helgartónlist 20.00 Pálína Siguróardóttir. 23.00 Næturtónlist. 10.00 örvar Geir og Þóróur örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldiö.Ómar Frióleifs 19.00 Rokk X. 21.00 Sýröur rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 05.00 A Touch af Blue in theStars. 05.30 World FamousToons. 07.00 The Frurties 07.30 Yogi's Treasure Hunt 08.00 Devlin. 08.30 Weekend MorningCrew. 10.00 Scooby’s Laff-a-lympics. 10.30 Captaín Caveman. 11.00 Wacky Reces. 11.30 Heir Bear Bunch. 12.00 Dastardly & Muttley Flying Machines. 12.30 Toon Heads. 12.45 Space Ghost. 13.00 Thundarr. 13.30 Sky Commanders. 14.00 Super Adventures. 14.30 Centurions. 15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Toon Heads. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Toníght. 17.30 Scooby-Doo. 18.00 TopCat. 18.30 Flintstones, 19.00 Closedown. BBC 00.00 Bottom. 00.30 The Best of Good Morning with Anne and Nick. 02.20 Bruce Forsyth's Generation Game. 03.20 One Foot in the Grave. 03.50 Thafs Showbusiness. 04,20 The 8est of Pebble Mill. 05.15 Bestof Kilroy. 06.00 Mortimer and Arabel. 06.15 Spaccvets. 06.30Avenger Penguins. 07.00 Growing Up Wild. 07.30 A Likely Lad. 07.50 Blue Peter. 08,15 Spatz. 08.50 Best of Kilroy. 09.35 The Best of Good Moming with Anne and Nick. 11.25 The Best of Pebble Mill. 12.15 World Weather. 12.20 Mortimer and Arabel. 12,35 Bítsa. 12.50 Dogtanian and the Muskehounds. 13.15 Get Your Own Back 13.30 Wind in the Willows. 13.50 Blue Peter. 14.15 Uncle Jack. 14.40 The O-Zone. 14.55 Newsround Extra. 15.05 World Weather. 15.10 The Great Rrft 16.00 The Bill Omnibus. 16.30 To Be Announced. 16.50 One Man and His Dog. 17.30 Blake's Seven. 18.25 World Weather. 18.30 Bruce Forsylh's Generation Game. 19.30 One Foot in the Grave. 20.00 Born Kicking. 21.25 World Weather. 21.30 Lytton's Diary. 22.30 Songs of Praise. 22.55 World Weather. 23,00 Eastenders Discovery 16.00 Reaching for theSkies. 17.00 Nature Watch. 17.30 Fork in the Road. 18.00 Nova. 19.00 Jurassica. 19.30 TimeTravellers. 20.00 Connectíons 2.20.30 Voyager - The World of National Geographic. 21.00 Discovery Journal. 22.00 Nature Watch. 22.30 World of Adventures. 23.00 Beyond 2000.00.00 Closedown. MTV 07.00 MTV's Greatest Hits Weekend. 09.30 MTV News: Weekend Edition. 10.00 The Big Picture. 10.30 MTV's European Top 20.12.30 MTV's First Look. 13.00 MTV Sports. 13.30 MTVs Greatest HitsWeckend. 16.30 The Pulse. 17.00 MTV's the Real World 3.17.30 MTV News: Weekend Edition. 18.00 MTV's US Top 20 Video Countdown. 20.00 MTV's 120 Minutes. 22.00 MTVs Beavis & Butthead. 22.30 MTVs Headbangers’ Ball. 01.00 VJ Hugo. 02.00 Night Videos. Sky News 06.00 Sunrise. 09.30 Business Sunday. 10.00 Sunday. 11.00 Sky World News. 11.30 Week in Review. 12.00 News AtTwelve. 12.30 Documentary. 13.30 Beyond 2000.14.30 CBS 48 Hours. 15.30 Target. 16.00 Sky Worfd News. 16.30 The Book Show. 17.00 Live At Five. 18.30 Fashion TV. 19.30 Target. 20.30 The Book Show. 21.30 Sky Worldwide Report. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Weekend News 00.30 ABC World News 01.30 Business Sunday. 02.10 Sunday. 03.30 Week in Review. 04.30 CBS Weekend News. 05.30 ABC World News. CNN 06.30 Money Weak. 07.30 On the Menu. 08.30 Science & Technology. 09.30 StylelO.OOWoild Report-12.30 Wotld Sport. 13.30 Eartti Meners. 14.00 Lany King Weekend. 15.30 WorldSport 16.30 NFL Preview. 17.30 Travel Guíde. 18.30 Oiplomaiic Licence 19.00 World Reporl 21.30 World Spon. 22.00 CNN's Ute Edrfion. 23.00 The World Today.23.30ThisWeekintheNBA. 00 JO Managing. 02.00 Special Reporls. 04.30 ShowbúThisWeek. TNT Theme: The TNT Movle Exporionce 19.00 Bachelor in Paradise 21.00 The Sunshine Boys 23.00 Light Up the Sky. 00.40 The Batlle of the Sexes. 02.10 Víilage of Daughters. 05.00 Closedown. Eurosport 07.30 Freestyle Skiing. 08.30 Uve Alpine Skííng 0945 Live Cross-counUY Skiing. 11.30 Uve Alpine Skiing. 13.00 Live Ski Jumping, 14.30 Uve Speed Skating. 16.00 AlpineSkiing. 17.00 LiveTennis, 19.00 Golf. 21,00 Alpine Skíing. 22.00 Athletics. 00.00 Tenni$. 00.30 Closedown. SkyOne 6.00 Hourof Power. 7.00 DJ's KTV. 12.00 WW Federation Challenge. 13.00 Paradísc Beach. 13.30 Here’s Boomer. 14.00 Entertainment This week. 15.00 Saga of StarTrek. 16.00 Coca Cola H it Mix. 17.00 World Wrestling 18.00 The Simpsons. 19.00 Ðeverly Mílls 90210.20.00 Melrose Place. 21,00 Saga of StarTrek. 22.00 No Limit. 22,30 Wild Qats. 23.00 Entertainment ThisWeek. 24.00 Doctor, Docior. 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics. 2.00 H itmíx Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 Fatso. 10.00 Mountain Family Robinson.12.00 Move Over, Darling. 14.00 The Sínkiny of the Raínbow Warríor. 16.00 The La$t Remake of Beau Geste. 18,00 Dxead Mcn Don’t Wear Plaid.20.00 The Bodyguard, 22.10 Farewell My Concubine. 00.00 The Movie Show. 1.15TopSecret-2,45TTheBodyguard. OMEGA 19.30 Endurttícið efni, 20,00 700 Club.Erlendur viðtalsþánur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Fræðsluefni. 21.30 Homið.RabbÞátíur. 21.45 Orðíð.Hugleiðing. 22.00 Praise the Lord, 24.00 Nætursjónvarp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.