Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Síða 33
MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995
Kristín Jónsdóttir frá Munka-
þverá sýnir á Kjarvalsstöðum.
Tvær sýning-
ar á Kjarvals-
stöðum
Tvær sýningar voru opnaðar á
Kjarvalsstöðum um helgina. í
miðsal er sýning á verkum Krist-
ínar Jónsdóttur frá Munkaþverá
og í vestursal gefur að líta stein-
þrykksmyndir Bítilsins Johns
Lennons.
„Kristín hefur markað sér sér-
stöðu með veflistinni því hún
licfur lcyft sér aö útvíkka mynd-
mál veflistarinnar og notar til
Sýningar
þess tilvísanir í heföbundið letur
og setningar sem hún læðir inn í
þráðinn," segir Gunnar Kvaran.
forstöðumaður Kjárvalsstaöa.
Gunnar sagöi einnig að sýnt
væri yfirlit yfir teikningar sem
John Lennon gerði á 10-15 ára
tímabili og aö það riíjaði upp að
Lennon ætlaði sér hluti í mynd-
listinni áöur en hann byrjaði í
tónlistinni.
Samfara sýningunni á verkum
Lennons er mögulegt að kaupa
númeraðar steinþrykksprentanir
af myndunum á sýningunni og
mun Listasafn Reykjavíkur hafa
milligöngu um sölu á þeim.
Það er nauðsynlegt að vita hvað
timanum liður.
Nákvæm klukka
Flóknasta og nákvæmasta
klukka í heimi (með tannhjóla-
verki) er Olsen-klukkan í ráðhús-
inu í Kaupmannahöfn. Klukkan
var 10 ár í smíðum (fullgerð í
desember 1955) og er samsett úr
yfir 14.000 hlutum og sýnir tím-
ann á 570.000 mismunandi vegu.
Olsen-klukkan er 50 sinnum
nákvæmari en bestu klukkur
sem til voru fyrir og skeikar aö-
eins um hálfa sekúndu á 300
árum.
Blessuð veröldin
Elsta úrið
Elsta úr í heimi var járnúr. gert
af Peter Henlein í Núrnberg í
Þýskalandi u.þ.b. 1540 og er nú
geymt í Memorial Hall í Fíladelfíu
í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum.
Fyrstu armbandsúrin eru frá
1790, gerð í Genf í Sviss.
Minnsta úrið
Minnsta úr í heimi er framleitt
hjá svissneska fyrirtækinu Jaeg-
er Le Coultre. Það hefur 15 steina
í gangverki sínu, er rúmlega 1,2
sentímetrar á lengd og 0,476 sentí-
metrar á breidd.
1
OO
45
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Sænski vísnasöngv-
arinn Jan O. Berg
í kvöld mun sænski vísnasöngv-
arinn Jan O. >Berg koma fram í
Listaklúbbi Leikhúskjallarans
ásamt gítarleikaranum Erik Möll-
erström en þeir flytja ljóð eftir hiö
ástsæla þjóðskáld Svía, Carl Mic-
hael Bellman og segja frá skáldinu
Skemmtaiúr
og verkum þess.
Jan O. Berg hefur helgað mestan
lfiuta lífs síns söng og tónlistar-
flutningi en hann starfar einnig
sem hagtræðingur. Hann hefur
Jan O. Berg.
sungið í fjölda kóra, m.a. í Háskóla-
kórnum í Stokkhólmi og Uppsölum
og Konunglega Óperukórnum. Jan
O. Berg hefur einnig starfaö sem
höfundur, söngvari og leikari í rev-
íuleikhúsi sem á sér langa hefð við
Stokkhólmsháskóla. Hin síðari ár
hefur hann í æ ríkara mæli lagt
áherslu á flutning laga eftir stór-
skáldið Bellman og getið sér gott
orð á þeim vettvangi.
Jan O. Berg og Erik Möllerström,
sem kennir við tónlistarskóla í
Stokkhólmi og Maríuhöfn og rekur
einnig gitarskóla, koma hingað í
tengslum við Sólstafi, norrænu
menningarhátíðina. Dagskráin í
Listaklúbbnum hefst um kl. 20.30.
Leið3:
Mjódd-Nes
Strætisvagnar aka þessa leið á 20
mín. fresti alla virka daga frá kl. 7-19
en á hálftíma fresti eftir þann tima.
Á laugardögum er ekið á hálftíma
fresti frá kl. 7 en á helgidögum hefst
Umhverfi
aksturinn kl. 10 en stendur einnig til
nfiðnættis eins og alla aðra daga.
Farþegum er bent á aö hægt er aö
kaupa farmiðaspjöld og gi-æna kortið
á Hlemmi, í biðskýlinu á Lækjar-
torgi, biðskýlinu við Grensásveg eða
i skiptitöðinni í Mjódd. Þá eru far-
miðaspjöld einnig seld i afgreiðslum
sundstaða borgarinnar og hjá upp-
lýsingaþjónustu í Ráðhúsinu.
SELTJARNARNES
irströnd,
afnun
fartorg
y Hlemmur
hlíðar^N^0^^
)) ýiksv®
. kEfTI fri ftPom
'^MELAR ÞINGHOu
Mjódd ~ Nes
Frá Suðurströnd - Meistaravt
Hlemmur - Efstaleiti - Mjódd
Hlemmur - Lækjargata - Mei
éjltr -LækjBrtorg - . Mjódd,
f ~ Efstaieiti - , í:,:- tímaiöfnun
istaravellir - Suðurströnd
íslendingur í
Kaupmannahöfn
Fallega daman á myndinni kom
í heiminn 16. janúar kl. 20.18 á
Herlev sygehus í Kaupmannahöfn.
Stúlkan var 3700 grömm þegar hún
Bam dagsins
var vigtuð og 53 sentímetrar á
lengd. Foreldrar hennar eru María
Sigmundsdóttir og Rafn Yngvi
Rafnsson en hann er við nám í
D.T.U. þar í borg. Þetta er fyrsta
bam þeirra hjóna.
Myndin gerist á siðasta áratug
kalda stríðsins.
Barcelona
í Regnboganum er nú verið að
sýna kvikmyndina Barcelona en
hún hefur vakið eftirtekt og feng-
ið góða aösókn þrátt fyrir að ekki
séu þekktir leikarar til að vekja
athygli á myndinni.
í Barcelona fylgjumst við með
rómantísku og pólitísku ferðalagi
tveggja ungra manna á Spáni á
síðasta áratug kalda stríösins.
Þetta eru dýrðardagar diskóteks-
ins en þeir félagar eiga eftir að
Kvikmyndir
komast að því að Bandaríkja-
menn eru óvinsælir, svo ekki sé
talað um hermenn í NATO.
Leikstjóri myndarinnar, hand- ’
ritshöfundur og framleiðandi er
Wilt Stillman en hann á eina
mynd að baki, Metropolitan, sem
vakti ekki síður athygli fyrir Qór-
um árum og hlaut m.a. annars
óskarstilnefningu.
í Metropolitan léku Taylor Nic-
holas og Chris Eigeman en þeir
leika félagana tvo í Barcelona. í
öðrum stórum hlutverkum eru
Tushka Bergen og Mira Sorv ino.
Nýjar myndir
Háskólabió: Ekkjuhæð
Laugarásbíó: Corrina, Corrina
Saga-bíó: Leon
Bióhöllin: Afhjúpun
Stjörnubíó: Á köldum klaka
Bíóborgin: Afhjúpun
Regnboginn: Barcelona
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 44.
17. febrúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,700 65,900 67,440
Pund 104,100 104,420 107,140
Kan. dollar 46,430 46,610 47,750
Dönsk kr. 11,2160 11,2610 11,2820
Norsk kr. 10,0960 10,1370 10,1710 —
Sænsk kr. 8,9670 9,0030 9,0710
Fi. mark 14,2270 14,2840 14.2810
Fra. franki 12,7380 12,7890 12,8370
Belg.franki 2,1499 2,1685 2,1614
Sviss. franki 52.4300 52,6400 52,9100
Holl. gyllini 39,5100 39,6700 39,7700
Þýskt mark 44,3300 44.4600 44,5500
It. lira 0,04100 0,04120 0,04218
Aust. sch. 6,2900 6,3210 6,3370
Port. escudo 0,4276 0,4298 0,4311
Spá. peseti 0,6091 0,5117 0,5129
Jap. yen 0,67650 0,67750 0.68240
Irskt pund 103,520 104,040 105,960
SDR 97.69000 98,18000 99,49000
ECU V 83.2100 83,5500 84,1700
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
9 9*1 7*00
Verö aöeins 39,90 mín.
Fótboiti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deiidin