Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 5 DV ísland sæki strax um ESB-aðild — eftir stuðningi við stjórnmálaflokka ■ Fylgjandl □ Andvíglr ■ Óákv/svara ekki 87,5% Óákv./svara ekki Skoðanakönnun pv Skoðanakönnun DV: Kratar vilja sækjaumESB Umsókn aö Evrópusambandinu á sér einkum stuðning meðal stuðn- ingsmanna Alþýðuflokksins. Sam- kvæmt skoðanakönnun sem DV framkvæmdi í síðustu viku vilja 71,4 prósent krata að íslendingar sæki strax um ESB-aðiId en andvígir því eru 17,9 prósent. Þegar DV greindi frá niðurstöðum könnunárinnar um helgina urðu mistök við gerð skýringarmyndar þar sem greint var frá mismunandi afstöðu fólks til ESB-umsóknar eftir því hvaöa stjómmálaflokk það styð- ur. Myndin hefur nú verið leiðrétt og er því endurbirt. Karl og kona í gæsluvarðhaldi Tæplega tvítugur piltur og stúlka hafa verið úrskurðuð í gæsluvarð- hald til 1. mars eftir líkamsárás í miðbænum um helgina. Eins og fram kom í DV í gær munu þau hafa ráðist á mann í miðbænum og sparkaö í höfuð hans þar sem hann lá í götunni eftir ryskingar sem urðu milli þeirra. -PP Fréttir Nýir kj arasamningar voru undirritaðir í nótt Meðalhækkun 6,9 prósent á 2 árum launavísitölunni breytt og framlag í lífeyrissjóð verður skattfrjálst 1 áfongum Um klukkan 3 í nótt voru nýir kjarasamningar undirritaðir eftir rumlega 36 klukkustunda samninga- lotu aðila vinnumarkaðarins: Helstu atriði samningsins eru að hann gildir í tvö ár. Öll laun hækka um 2.700 krónur á mánuði við undirrit- un samningsins. Síðan hækka lægstu taxtamir um eitt þúsund krónur að auki en sú upphæð lækkar efdr því sem taxtar hækka upp að 84 þúsund krónum á mánuði. Síðan hækka öll laun um 2.700 þann 1. janúar 1996 nema hjá iðnaðarmönnum. Þeirra laun í Samiðn og Rafiðnaðarsambandinu hækka um 3 prósent. Þá hækkar des- emberuppbótin 1996 í 15.000 krónur. Þá verður ákvæði um launabætur á laun undir 80 þúsund krónum á mán- uði í mai og desember framlengt. Laun undir 60.000 krónum á mán- uði hækka að meðaltali á samnings- tímanum um 11,3 prósent. Laun á bilinu 60.000 til 84.000 hækka að með- altali um 9,2 prósent. Meðalhækkun allra launa er um 6,9 prósent á samn- ingstímabilinu. Þá hefur verið samið um ýmis sér- mál félaga og sambanda. Þar vegur þyngst kauptrygging fiskvinnslufólks sem eykur atvinnuöryggi þess stórlega. Loforð ríkisstjórnar Ríkisstjóm hefur lofað samnings- aðilum að verðtrygging fjárskuld- Formaöur Hlifar: Nauðungar- samningar „Nei, ég er ekki ánægður með þessa kjarasamninga. Þetta eru ekkert annað en nauðungarsamningar fyrir verkafólk. Með slíka samninga get ég að sjálfsögðu ekki verið ánægður. Við lögðum af stað með kröfu upp á 10 þúsund króna kauphækkun á mánuði og ég fullyrði að öll þjóðin er sammála því að þar sé um réttlæt- ismál aö ræða, Samt sem áður næst þaö ekki. Þú verður aö spyrja ein- hvem annan en mig aö því hvers vegna svo sanngjörn krafa næst ekki fram,“ sagði Sigurður T. Sigurðsson, formaður Hlifar í Hafnarfirði. Myndbandalisti vikunnar! Allar upplýsingar um það sem er að gerast í heimi myndbandanna Nýjustu ntyndböndin! 9 9*1 7-00 Verð aðeins 39,90 mínútan. bindingar, sem miðast hafa við láns- kjaravísitölu, miðist framvegis við framfærsluvísitölu. Þetta þýðir að lán hækka ekki þótt laun hækki en þannig hefur það verið. Þá hefur verið ákveðið að á þessu ári verði heimilt að draga 2 prósent af 4 prósent framiagi launþega í líf- eyrissjóð, frá tekjum til álagningar skatta. Frá og með 1. júlí 1996 verður heimilt að draga frá 3 prósent og 4 prósent 1. júlí 1997. Ríkisstjómin lofar að breyta skattalögum þannig reki atvinnurek- andi bifreið sem hann flytur starfs- menn sína til og frá vinnu í teljist hlunnindi starfsmanna af slíkum ferðum ekki til skattskyldra tekna. Skattamati á kostnaði vegna ferða verður breytt þannig að heimilaður er frádráttur vegna ferða sem famar eru á vegum atvinnurekenda án til- hts til fjölda ferða en hámark í hverri ferð séu 30 dagar. Heimild er fyrir framlagi til jöfnun- ar húshitunarkostnaðar upp á 50 milfjónir í íjárlögum gegn jafn háu framlagi orkufyrirtækja. Þessi heim- ild verður nýtt. Reglugerð vegna endurgreiðslu á kostnaði vegna ferða- og dvalar- kostnaðar vegna sérfræðiheimsókn- ar og innlagna á sjúkrahús verður endurskoðuð. Varðandi húsnæðismál og greiðsluerfiðleika fólks mun Seðla- bankinn, Félagsvísindastofnun og Húsnæðisstofnun ríkisins skila at- hugun sinni á umfangi vanskila og eðh greiðsluerfiðleika heimilanna á næstunni. Næstu vikur verða nýttar til að skilgreina vandann og til hvaða aðgerða eigi að grípa. Nokkur önnur minni atriði eru í pakka ríkisstjórnarinnar sem sagður er kosta 1,8 miUjarða í ár, 2,1 mfllj- arða á næsta ári og 500 miUjónir króna 1997. AÍG AÍG AEG AEG AEG AEG AEG AÉG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG , & B* < o w , 4 1 AEG Eldavél ** ^ét a ova11 Ný/a KRAFT þvottaefnii fró SJÖFN fylgir hverri vél, taktu þótt í AEG-KRAFT leiknum I B R Æ Ð Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir -og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verð kr. 65.415,- Undirborðsofrt - Competence 200 f - vtc; Undir- og yfirhiti, og grill. Verð áður kr. 45.800,- verð nú kr. 31.477,- ◄ ftSá Þvottavél Lavamat 920 VinduhraSi 700/1000 + áfanga -vindingu,tekur 5 kg., sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orku -sparnaSar forskrift, UKS kerfi (jafnar tau í tromlu fyrir vindingu)! sér hnappur fyrir viSbótar- skolun, orku- notkun 2,0 kwst wT0 m. Verð kr. 85.914,- U R N I R Uppþvottavél Favorit 473 w 4 þvottakerfi AQUA system Fyrir 12 manns VerS kr. 72.796,- p- —“—njfri m 1 W?'" f jV' •ii ;■ . 1 i- . 1 i 1 | k : m t ■. , :x> ■■ hH _..... Kæliskópur, KS. 7231 nettólítrar, kælir 302 L, orkunotkun 0,6 kwst á 24 tímum hæS 155, breidd 60, dýpt 60 Verð kr.68.322,- ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 o o Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk.Straumur.lsafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavfk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga. Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvfk. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. q Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. O Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vfk, Neskaupsstaö. Q Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. E Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. D Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavfk. FIT, Hafnarfiröi < mg Am Am Am Am Am mg aeg aeg mg aeg mg aeg-ám mg \m ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.