Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 Sviðsljós Roxette gerir allt vitlaust í Kína Sænski poppdúettinn Roxette lék fyrir fuUu húsi í Peking um helgina og geröi þvílíka stormandi lukku aö annaö eins hefur ekki sést í háa herr- ans tíð, aö minnsta kosti ekki í Kína. Áheyrendur dönsuðu milli sætarað- anna, veifuðu logandi kveikjurum og tóku undir af öllum lífs og sálar kröftum. „Þetta eru fyrstu stóru tónleikamir frá því breska sveitin Wham kom hingaö áriö 1985. Þetta var stórkost- legt,“ sagði Zhao Tonghui, 25 ára. Aðdáendur Svíanna greiddu sem svarar rúmum fimm þúsundum króna fyrir miðann, en það eru með- allaun verkamanns í Kína og létu sig ekki muna mikið um það. Áður en hægt var að halda tónleik- ana þurftu rokkaramir að leggja lög sín og texta inn til samþykkis hjá yfirvöldum og tók sú umfjöllun marga mánuði. Söngkonan Marie Fredriksson sagði þó að ekki hefði þurft að gera neinar breytingar á venjulegri sýningu sveitarinnar. Popptónlist nýtur mikilla vinsælda meðal allra nýríku Nonnanna sem nú eru í Kína. „Svona tónleikar ættu að vera oftar,“ sagði blaðakonan fer- tuga Wang Xiaoming sem lét dóttur sína plata sig á hstviðburðinn. Tajaðu vjð okkur um BILARETTINGAR BILASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 VINNIN LAUG/i (T)i (í GSTÖLUR RDAGINN . 18.2.1995 D® (T) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 at 5 2 2.442.850 o 4 815^ 41. PIÚS 3 123.590 3. 4 af 5 115 7.410 4. 3af 5 4.339 450 Heildarvinningsupphæd: 8.184.760 m . ÆM BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR * , * Per Gessle og Marie Fredriksson, öðru nafni sænski poppdúettinn Roxette, fóru í túristaleik þegar þau voru í Kína fyrir helgi og skoðuðu m.a. Kinamúrinn mikla og létu taka af sér mynd. GJAFAHANDBÓK FERMINGAR- GJAFAHANDBÓK Miðvikudaginn 22. mars mun hin sívinsæla FERMINGARGJAFAHANDBÓK fylgja DV. Hún er hugsuð sem handbók fyrir lesendur sem eru í leit að fermingargjöfum. Þetta finnst mörgum þægi- legt nú, á dögum tímaleysis, og af reynslunni þekkj- um við að handbækur DV hafa verið afar vinsælar. Skilafrestur auglýsinga er til 13. mars en með tilliti til reynslu undanfarinna ára er auglýsendum bent á að hafa samband við Selmu Rut Magnúsdóttur eða Ragnar Sigurjónsson, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 563 27 00 svo að unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. ATH.I Bréfasími okkar er 563 27 27. Paul Newman: Lætur aldurinn ekkert á sig fá Paul Newman lætur sjötugsaldur- inn ekkert vera að þvælast fyrir sér þegar kappakstur og kvikmyndaleik- ur eru annars vegar. Hann gerði sér lítið fyrir um daginn og sigraði í frægum kappakstri í Daytona. Fyrir vikið komst hann í heimsmetabók Guinness sem elsti vinningsökumað- ur í akstri þessum. „Hætta skal leik þá hæst stendur," sagði Newman þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að hætta kappakstri. Hann viðurkenndi að sú hugsun hefði hvarflað að sér. Hann hefur þó sagt það áður en jafnharðan skotist út á kappakstursbrautina á ný. Og það hefur sosum líka flogið að Newman að hætta kvikmyndaleik og hann spyr hvort nokkur góð frum- samin handrit séu í umferð. Paul Newman hefur fengið mjög lofsamlega dóma fyrir leik sinn í myndinni Nobody’s Fool og er því jafnvel spáð að hann verði tilnefndur til óskarsverðlauna. Newman er hins vegar lítt hrifmn af verðlaunastússi, segist þó ætla að mæta 27. mars verði hann tilnefndur. En það eru ekki aðeins kappakstur og kvikmyndaleikur sem hafa ofan af fyrir Paul Newman. Hann starfar af kappi innan matvælafyrirtækis síns, Newman’s Own, og lætur allan ágóða renna til líknarmála um heim allan. Newman hefur þegar opnað sumarbúðir fyrir fársjúk börn í kast- aia á írlandi og á næsta ári verða teknar í notkun búðir í Frakklandi og í Orlando á Flórída. Michael eign- asttvíbura Michael J. Fox, kvikmyndaleik- arinn drengjalegi, er syngjandi sæll og glaður nú um stundir og lái honum hver sem viil. Stráksi og eiginkona hans, Tracy Pollan, voru nefnilega að eignast tvíbura í síðustu viku, tvær litlar og ynd- islegar stúlkur sem heita Aquin- nah Kathleen og Schuyler Franc- es. Það má því reikna með vöku- nóttum á Fox-heimilinu á næst- unni. Maria og Amold í leik Amold Schwarzenegger vöðva- búnt og Maria Shriver eiginkona hans eru mikið hamingjufólk og vilja láta gott af sér leiða. Hún á heldur ekki langt að sækja góð- mennskuna og náungakærleik- ann, verandi af Kennedyslektinu. Hjónakornin gera ráð fyrir að taka enn einu sinni þátt i íþrótta- leikum fatlaðra sem móöir Mar- iu, Eunice, stendur fyrir. TedDanson að altarinu Ted Danson, kvennabósaleikari úr Staupasteini, hefur nú ákveðið að ganga í hjónaband. Að þessu sinni er kærastan hans leikkonan Mary Steenburgen en ekki er svo mjög langt síðan aö hann og Whoopi Goldberg voru harð- ákveðin í aö láta pússa sig saman. Hvaö um þaö, Ted bað stúlkunn- ar á 42 ára afmælisdegi hennar fyrir skömmu og gaf henni for- kunnarfagran hring. Ted er 47 ára. Þau hafa bæði verið gift áður og eiga tvö böm hvort. bláar linsur Elisabet Taylor er með einhver bláustu augu sem um getur. Leik- konunni Sherilyn Fenn, sem ieik- ur Betu í nýrri pínuþáttaröð, var þvi mikill vandi á höndum. Hún ætlar ekki aö setja i sig fjólubláar linsur, heldur beita samlitum farða óspart. „Ég er ekki Elísabet Taylor. Ég leik hana,“ sagöi Sherilyn sem horfði á myndir stórstjörnunnar til að búa sig undir hlutverkið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.