Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 9 Stuttar fréttir Friðurogrefsing Serbar segjast því aðeins íhuga friðargerö að refsiaðgerðum gegn landinu verði afiétt. Bill Clinton Bandaríkjafor- seti lýsti því yf- ir í sjónvarps- viðtaii í gær að stefhuskrá repúblikana- flokksins í þinginu væri ekki alvond og að hann mundi starfa með leiðtogum flokksins þegar hann gætt StöðvuðuSÞ Serbar í Krajinu-héraði í Króat- iu stöövuðu flutningaiest SÞ sem var á leið til Bihac í Bosniu. Karen-skæruhðar í Burma hörfuðu frá síðustu vígjum sín- um við landamærin að Taílandl Samþykkíyfirvofandi Búist er við að leiðtogar Bret- lands og írlands samþykki upp- kast að friðaráætlun fyrir Norð- ur-írland. Nýjarárásir Ekvadorar saka Perúmenn um áframhaldandi árásir á umdeildu landamærasvæði i frumskógin- um. Ekkertgengur Hvorki gengur né rekur í frið- arviðræðum indiána í Chiapas- héraöi í Mexíkó og stjómvalda. Neisoniátinn Læknum tókst ekki að bjarga lifi nashyrningskálfsins Nelsons, sem vann hug og hjörtu sænsku þjóðarinnar, þrátt fyrir hetjulega baráttu hans og var honum farg- að i gær. AliirmeðSimpson Yfirgnæfandi meirihluti banda- rískra iögfræðinga telur aö O.J. Simpson fari frjáls ferða sinna eftir réttarhöldin. Umfriðinn Arafat væntir svara frá ísrael um deiluefni sem stefna friðar- samningum í voða. Lech Walesa, forseti Pól- lands, sem er í heimsókn i Brasilíu þar sem hann fer fyrir flokki kaupsýslu- manna í leit að mörkuðum, sagði að hann vildi seija Brasiliumönnum vopn. Tavernirvann Mynd eftír franska leikstjórann Bertrand Tavernier sigraði á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Reutor Útlönd Meintur elskhugi Díönu og fómarlamb dónasímhringinga hennar: Enn heltekinn af ást til Díönu unar stóö sem hæst hafi þau verið að hugsa um að leigja sér sérstakt ástarhreiður en fundir þeirra höfðu átt sér stað vítt og breitt um Lund- únaborg, í svokölluðum „öruggum húsum“. Bílstjórinn segir að Díana og Ohver séu ennþá vinir og Oliver sé enn ástfanginn af henni. Ohver þessi er einn þeirra þriggja elskhuga sem Díana er grunuð um að hafa átt meðan á hinu óhamingju- sama hjónabandi hennar og Karls stóö. Hinir eru bílasahnn James Gil- bey og riddarahðsforinginn James Hewitt en sá gisti oft í húsakynnum hennar og ráðskona Díönu og Karls hefur lýst því hvernig rúm hans leit einn morguninn út eins vígvöllur og undarlegir blettir voru í laki og ljós hár á kodda. Ástarhjal Díönu og búa- salans Gilbey í síma var hlerað árið 1992 og birt í dagblaði en það var fyrsti „símaskandallinn" sem hrjáði Díönu og konungsfjölskylduna. Reuter Hin umdeilda og oftast kuldalega klædda Madonna var aðalnúmeriö á Brit-tónlistarverðlaunahátíðinni í London i gær. Blur var valin besta breska hljómsveitin og Elton John fékk sérstök heiðursverðlaun. Simamynd Reuter Giftur milljónamæringur og hsta- verkasali, sem tahnn er hafa átt í ástarsambandi við Díönu prinsessu árin 1991 og 1992, getur ekki hætt að hugsa um hana og sendir henni reglulega heit ástarbréf. Breska pressan hefur komist á snoðir um að hann skhdi nýverið eftir skilaboð á símsvara Díönu sem sýna að hann er enn heltekinn af ást th hennar. Hann segist elska hana meira en aht annað í veröldinni, hugsi um hana hverja minútu og þoh ekki að vera svo langt í burtu frá henni. Sá er hér um ræöir er hstaverka- salinn Oliver Hoare en hann er sér- fræðingur í islamskri hst. Með þessu er hann talinn vera að snúa vörn í sókn en Díana var sökuð um það á síðasta ári að vera símaplága og átti að hafa hringt án afláts í Oliver á heinúli hans og konunnar. Prinsess- an var vist meira en htið ástleitin í símann án þess svo mikið sem að kynna sig. Hringingarnar voru rakt- Díana er grunuð um dónasímhring- ingar til Olivers, fyrrum elskhuga síns. ar beint í síma Díönu og úr varð hinn mesti skandall. Hinar konunglegu ástarhringingar urðu hið versta mál fyrir Oliver. Þær urðu th þess að konan yfirgaf hann í tvo mánuði og eftir það hættu þau Díana að hittast. Einkabílstjóri Ohvers segir að þeg- ar ástaræ vintýri Olivers og prinsess- Noregur: Móðir níu barna drepin 27 ára gamah maður, sem grun- aður er um að hafa skotið 39 ára gamla níu barna móður th bana í Frogn við Akershus í Noregi í gær, gaf sig fram við lögreglu seint í gærkvöldi eftir að gifurleg leit hafði farið fram að honum. Maðurinn gaf sig fram eftir að lögreglan hafði beitt táragasi th að þvinga hann út úr bíl sem hann hafði búið um síg í. Maöur- inn var leigjandi hjá konunni en ekki er vitað hvað lá aö baki moröinu. Þó er talið að um ein- hvers konar uppgjör hafi verið að ræða mihi mannsins og móð- urinnar. Maðurhm hefur ekki áöur komist i kast við lögin. Konan var drepm í garðinum fyrir utan hús sitt og í þaö minnsta eitt bama hennar varð vitni að morðinu og hljóp til ná- granna i skelfingu og sagöi frá morðinu. Maöurinn hafði leigt í um eitt ár hjá fjölskyldunni. Hann myrti konuna með hagla- byssu. Börnin og eiginmaður konunn- ar eru nú imdir umsjá sálfræð- inga og lækna en þau eru í miklu andlegulosti. ntb Nr. Lelkur:_________Rööln Nr. Lelkur:________________Röölr 1. Tottenham - Southamptn-X - 2. Everton - Norwich 1 - - 3. QPR - Millwall_________ 4. Watford - C. Palace -X - 5. Wolves - Leicester 1 - - 6. Sheff. Wed - Aston V. --2 7. Coventry - West Ham 1 - - 8. Tranmere - Reading 1 -- 9. Middlesbro - Charlton 1 - - 10. Southend - Sheff. Utd - -2 11. Bristol C. - Oldham -X - 12. Luton - Swindon 1 - - 13. Sunderland - Portsmouth-X - Heildarvinningsupphæð: 109 mllljónlr 13 réttir! 83.910 kr. Nr. Leikur:_____________________Röðln 1. Lazio - Milan 1 - - 2. Cagliari - Parma 1 - - 3. Genoa - Roma___________1 - - 4. Cremonese - Fiorentina -X - 5. Juventus - Napoli 1 - - 6. Padova - Torino________1 - - 7. Reggiana - Bari --2 8. Inter - Brescia 1 - - 9. Lucchese - Cesena -X - 10. Acireale - Palermo 1 -- 11. Fid.Andria - Chievo -X - 12. Atalanta - Como 1 - - 13. Piacenza - Vicenza 1 -- Heildarvinningsupphæð: 16 mllljónlr 13 réttir 122.200 kr. Aktu eins og þú vilt að adr' að aorir aki! Okum eins oc menn' ]

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.