Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 Vitundarvígsla manns og sólar Dulfrseði' íyrir þá sem leita. Bókin fæst í Bókahúsinu, Skeifunni S Erlendar bækur um heimspeki og skyld efni. Námskeið og leshringar. Ahugamenn nm þrónnarheimspeki Box 4124, 124 Rvk., Fax 587 9777 Slmi 557 9763 563 2700 - skila árangri Kripalujóga Kynning í kvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Jógastöðin Heimsljós Skeifunni 19, 2. hæð, sími 88 91 81 (kl. 17-19) Lögreglumaður Embættið óskar eftir lögreglumanni til afleysinga- starfa í mars og mestan hluta apríl. Umsækjandi þarf að hafa lokið námi frá Lögregluskóla ríkisins. Upplýsingar eru veittar í síma 97-8-13-63 á skrif- stofutíma. Sýslumaðurinn á Höfn. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund miðvikudaginn 22. febrúar nk. á Hótel Sögu, Súlna- sal, kl. 20.30. Fundarefni: Nýgerður kjarasamningur lagður fram til afgreiðslu. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 jíf Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, stundvísi og reglusemi heitið. Hefur reynslu af þjónustustörfum og fiskvinnslu. Getur byrjaó strax. Uppl. í síma 565 5281. Harkari. Eg óska eftir leyfi til leigu eða afleysinga til lengri eða skemmri tíma, helgar, er vanur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20796. Barnagæsla Eru börnin þín á aldrinum 6-11 ára? Hafa þau áhuga á að dvelja í sveit meó- an á verkfalli kennara stendur? Hef tekió þátt í námskeiði fyrir vistforeldri í sveit. Uppl. í síma 95-24539. Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Tímar samkomul. Greiðslukjör. VisaÆuro. Símar 989-34744, 653808 og 985- 34744. (;: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Oska eftir ökunemum tÚ kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Okukennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. EuroAfisa. S. 91-77248 og 985-38760. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu Corollu ‘94. Oll kennslu- og prófgögn. EuroATsa. Símar 553 5735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fjárhagsvandi. Vióskiptafræóingar aðstoóa vió fjár- málin og geró skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 562 1350. V Einkamál Viöskiptamenn ath.! Hafa erlendir gestir yðar áhuga á aó njóta fylgdar glæsilegra einstaklinga á veitingastaði, skemmtistaði o.s.frv.? Viljið þér njóta fylgdar í styttri við- skiptaferðum yðar erlendis? Æskið þér borðfélaga í samkvæmi? Nánari uppl. um þessa nýju þjónustu fást hjá Miðlaranum £ síma 588 6969. Askrifendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV Hringdu núna - síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - sunnudaga kl. 16 - 22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum AUGLYSINGAR 14, Karlmaöur um fimmtugt, myndarlegur, kurteis og vel mannaóur, sem þarf að fara í tíðar viðskiptaferóir til útlanda, vill kynnast sem ferðafélaga glæsilegri og vel sióaðri konu um þrítugt. Allur kostnaður við ferðir greiddur. Fullur trúnaður. Upplýsingar hjá. Miólaran- um í síma 588 6969. ES-101. Karlm., 39, frekv., heröabr., m/góöan húmor og góða almenna þekkingu v/k grannv., glaði., viðræóugóðri konu, 30-45 ára. Fullur trúnaður. Uppl. hjá Miðlaranum í s. 588 6969. CL-140. Rúmlega fimmtugur forstjóri í góóu formi v/k myndarlegri, lífsglaðri konu um þrítugt. Nánari upplýsingar hjá Miðlaranum í síma 588 6969. CL 118. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eöa félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). ]$ Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í sima 989-63662. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskOaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Framtalsaðstoð Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Vönduð vinna, gott verð, mikil þjónusta innifalin. EurcVVisa. Benedikt Jónsson viðskfr., Armúla 29, s. 588 5030, kvöld-/helgars. 989-64433. Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Veró frá kr. 2000. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378. "t^. Bókhald Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júíí- ana Gísladóttir, vióskiptafræðingur, sími 91-682788. 0 Þjónusta Bjóöum upp á alhliöa verndarþjónustu fyrir einstaklinga ,og fyrirtæki, veróur þú fyrir ónæði? Árangursrík úrlausn mála. Uppl. í sima 873414, fax 873414. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Jk. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- herjar hreing. Oiyrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-78428/984-61726. Garðyrkja Garöeigendur ath. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og mnna. Vió komum og gerum föst verðtilb. Vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 654366 e.kl. 18. Tilbygginga 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áóur leiga Palla hf.). Vélar - verkfæri Járnsmíöavélar til sölu. Stanko fræsivél 6T82SH1 meó digitali XYS og hrað- skiptisetti. Rennibekkur 16B16P. Radial borvél 2K52-1. A sama stað sax, beygivél og fleiri vélar. Upplýsingar í síma 91-75995 e.kl. 18._______________ Rennibekkur fyrir stálsmiöi óskast, minnst 500 mm milli odda með sjálf- virkri hliðarfærslu. Má gjaman vera gamall. Svör sendist DV merkt „Renni- bekkur 1559“. Ferðalög Spánn um páska. Alicanteflug. 3ja herbergja íbúó laus 10. til 23. apríl á Las Mimosas, laus 10. Upplýsingar í síma 587 1885. Strax,________________ Til söiu flugmiöi til London 15. mars, aðra leið. Verð kr. 15.000. Svárþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20761. Nudd Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott vöðvanudd, sogæóa- eða svæóanudd. Trimform grennir og styrkir vöðva. Heilsubmnnurinn, s. 568 7110. Spákonur Viltu vita hvað býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í s£ma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Verslun Sexí vörulistar. Nýkomið mikið úrval af sexí vörulist- um, t.d. hjálpartæki ástarlifsins, undir- fatalistar, latex-fataljsti, leðurfatalisti, tímaritalisti o.m.fl. Islenskur verðlisti fylgir með öllum listum. Emm við símann frá kl. 13.30-21.00. Pöntunarsimi er 91-877850. Visa/Euro. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabilar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412. á Bátar plastbátur, árgeró 1980, vél Sabb, 33 hö., árgeró 1988. Upplýsingar: Skipa- salan Bátar og búnaóur, sími 562 2554. Þessi bátur er til sölu. 6 brt. trébátur, árg. ‘61, endurbyggður 1986, álstýrishús, vél Lister, árg. ‘86, öll yfirfarin 1993 og sett i bátinn. Bátur í toppstandi. Skipasalan Bátar og búnaóur, simi 562 2554. Bílartilsölu Nissan Primera 2,0 SLX, árg. ‘91, til sölu, beinskiptur, 5 gíra, rafdrifnar rúóur + speglar, samlæsingar, álfelgur, spoiler, ekinn aóeins 63 þús. Mjög góóur bíll. Skipti athugandi. Uppl. í síma 91- 674664. Jgheld ég gangi heim Eftir elnn ~el aki neinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.