Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 V Hestamennska Reiöúlpur. Núna eru þær loksins komn- ar, reiðúlpumar frá gæðamerkinu ■" Mountain Horse. Þær eru sérstaklega hannaðar fyrir knapa og eru mjög hlýj- ar. Vegna mikillar eftirspurnar em þeir sem hafa pantaó úlpur beónir um að vitja þeirra sem fyrst. Sendum í póstkröfu um land allt. Hestamaðurinn, Armúla, s. 588 1818. Ath. Hey tll sölu. Hef efnagreint hey til sölu. Verð frá kr. 1&-15. Upplýsingar í síma 91-71646. Geymið auglýsinguna.____________ Heyrúllur. Góðar heyrúllur til sölu, net- pakkað og sexfrdt plast. Keyrt á stað- inn. Einnig varahlutir í Massey Fergu- son. Uppl. í síma 91-656692. Vanur tamningamaöur óskast til starfa á Suðurlandi sem fyrst. Upplýsingar hjá Einari Gíslasyni í slmum 98-33401 og 985-43017.______________________ At sérstökum ástæöum er til sölu ljúf og skapgóó, 6 vetra meri meó tölti, vel ætt- uð. Uppl. 1 sima 91-73635. _____ tPO Fjórhjól Viljum kaupa Kawasaki 110 fjórhjól til niðurrifs. Úpplýsingar í síma 98-74761 á kvöldin.______________________ Óska eftlr gírkassa í Kawasaki Mojave 110 kúbik. Upplýsingar í síma 97- 81064. Vélsleðar Miöstöö vélsleöaviöskiptanna A.C. Cheetah ‘88, verð 230.000. m A.C. Cougar ‘91, verð 370.000. A.C. Wild Cat m.c. ‘91, veró 480.000. A.C. Wild Cat Efi m.c. ‘93, v. 740.000. A.C. Pantera ‘92, verð 540.000. A.C. Prowler special ‘91, veró 440.000. Bifreiðar og landbúnaóarvélar, Suðurlandsbraut 14, símar 5814060 og 568 1200,_____________________________ Fjölskylduferö Polarisklúbbsins helgina 25.-26. febr. Fariö veróur að Nesbúð frá Litlu kafíistofúnni og Skálafellsaf- leggjara, kl. 12. Famar verða sleðaferó- ir frá Nesbúð kl. 14. Skráning og nán- ari uppl. í s. 673131 og 985-33554, Plast undir skíöi. Eigum til plast undir skíði á flestallar gerðir vélsleða. Verð frá kr. 2.090 stk. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747. Ski-doo Scandig, langur, árg. '83, til sölu, allur nýyfirfarinn, upptekinn mótor og búkki. Upplýsingar í síma 566 8727 eftir kl. 18. _________ Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bfldshöfóa 14, slmi 91-876644.____________________________ Til sölu Yamaha EX 570, árg. ‘90, ekinn 1900 km. Skipti möguleg á bfl. Uppl. í síma 91-689555. Góöur Yamaha Viking II vélsleöi, árg. ‘93 eða yngri, óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20727. Tjaldvagnar Combi Camp family tjaldvagn óskast. i Upplýsingarí sima 98-12485. *£ Sumarbústaðir Félagasamtök - fyrirtæki - einstakl. Orlofsheimilið Kjarnholtum Biskups- tungum er til leigu fyrir stærri og minni hópa. Húsið er búið 36 rúmum (einnig möguleiki fyrir aukadýnur). Mjög góó snyrtiaðstaða m/gufúbaði. Eldunaraðstaóa í stóru eldhúsi, búið öllum áhöldum. Setustofa, fúndarað- staóa. Staðsetning: rúmlega klst. akst- ur frá Rvík. U.þ.b. 10 mín. akstur að Gullfossi, Geysi ó.fl. náttúruperlum í nágrenninu. Upplýsingar hjá Einari í . síma 98-33401 eða 985-43017.___ Sumarbústaöarland til sölu í Grímsnesi, 1/2 hektari. Selst ódýrt ef samið er strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20717. Byssur Skotveiöimenn á Suöurlandi. Munió fúnd Skotveiðifélags Islands miðvikudaginn 22. febrúar kl. 20 á Hótel Selfossi. Allir velkomnir. ^ Fyrirtæki • Flskbúö í austurborginni. • Þvottahús í miðborginni. • Blómabúð í austurborginni. • Sölutum með góða veltu. • Sólbaðsstofúr. Höfum fjársterkan kaupanda að lítilli - heildverslun. Firmasalan Hagþing hf., Skúlagötu 63, s. 552 3650, (opió 9 tií 19X__________________________________ Bátar • Útgeröarmenn, athugiö! Oskum eftir nýlegum björgunarbát meó neyðarsendi (staðgreiðsla). Höfum mikið úrval af krókaleyfisbátum. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, * símar 5514499 og 551 4493. Útgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur frá 4-9 mm, frá Fiskevegn. Sigumaglalínur frá 5-11,5 mm. Allar gerðir af krókum frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 588 1040. Saltfiskverkendur. Fiskvinnsla. Saltfiskkassar, 25 kg, og Victorinox snyrtihnífar, sveðjur o.fl. Leitið upplýsinga í síma 588 8940. Möndull hf., Skútuvogi 12c, 104 Reykjavík. JP Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, • Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subam ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Scania, Plymouth Volaré ‘80 vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Vorum að fá nýja boddflfluti, stuðarar, húdd, bretti, ljós, grill o.m.fl. í flestar geróir bfla. Erum að rífa: Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91, Aries ‘84, Toyota hilux ‘85-’87, Corolla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra ‘87-’90, Honda CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316-318 ‘84-’88, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84-’90, Opel Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Subam Justy ‘85-’91, Subaru 1800 ‘85-’87, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’93, Nissan Sunny ‘84-’93, Vanette ‘87, Lada Samara, sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87, Renault 9 ‘82. Visa/Euro. Opið 8.30-18.30, lau. 10-16. S. 565 3323. ----------------------.—-—.----------------- Við höldum að konunni þinni ^ Hamingjan sanna! hafi verið rænt á golfvellinum í ! Þiö verðið að Varahlutaþjónustan sf., sími 653008, Kaplahrauni 9b. Erum aó rífa: Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh App- lause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísii, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82,244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap- an. Ennfremur varahlutir í Pajero, L- 300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Emm að rífa MMC Pajero ‘84-’90, LandCruiser ‘88, Daihatsu Rocky ‘86, Mazda pickup 4x4 ‘91, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant ‘87, Subaru st. ‘85, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan Capstar‘85, Sunny 2.0 ‘91, Honda Civic ‘86-’90, 2 og 4 dyra, CRX ‘88, V-TEC ‘90, Hyundai Pony ‘93, þite Ace ‘88. Kaupum bfla til niðurr. Isetning, fast veró, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. 650372. Varahlutir í flestar geröir bifr. Emm að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300, 500 og 700, Charade ‘84-’90, Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81—"91, Honda CRX, Justy ‘90, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 ‘92, Mazda 626 ‘85, Mazda E-2000 4x4, Monza ‘86, Micra ‘88, Opel Kadett ‘87, Peugeot 106,205 og 309, Renault 5, 9, 11 og 19, Saab 90-99-900, ‘81-’89, Skoda ‘88, Starion ‘82, Subam ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og ‘85, Tredia ‘85, o.fl. Kaupum bfla til nið- urrifs. Bflapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, s. 650455. UPPELDISHANDBÓK v Kaupið fötin 1á börnin einj Inúmeri of stói Þau eru svo fljót að vaxa! Aftur? Hvað var það sem pabbi þinn kenndi þér um slagsmál?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.