Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Side 4
4
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995
Fréttir
Gísll Sigurðsson, leigubílstjóri hjá Hreyfli, sem ásamt bilstjóra hjá BSR handsamaði tvo unga ávísanafalsara í
miðbæ Reykjavikur. DV-mynd GVA
Bar kennsl á og elti „tvo stutta karla“ vegna ávísanavLöskipta:
Leigubílstjóri gómaði
14 ára tékkafalsara
- höföu komist yfir fimmtíu síðna tékkhefti og komnir langt með það
„Það komu tveir sakleysislegir og
ekkert ógæfulegir piltar til mín í síð-
ustu viku og spurðu hvort ég vildi
skipta þúsund króna tékka. Eg tók
þeim eins og venjulegum krökkum,
ók þeim upp í Sundhöll eins og þeir
báðu um og ég borgaði þeim sex
hundruð krónur til baka. A sjöunda
tímanum á sunnudagsmorgun var
ég að aka inn á Lækjargötustæðið
þegar ég sá tvo stutta karla sem ég
bar kennsl á. Þeir hrukku við þegar
ég sá andbt þeirra. Ég greip í bílhurð-
ma og opnaði. Þeir hlupu þá strax
af stað og ég á eftir þeim. Ég náði
strax þeim aftari við sjoppuna hjá
Zimsen en hinn neitaði að koma,“
sagði Gísli Sigurðsson, leigubílstjóri
hjá Hreyfli, sem ásamt bílstjóra hjá
BSR handsamaði tvo pbta í miðbæ
Reykjavíkur sem höfðu komist yfir
flmmtíu síðna ávísanahefti og voru
grunaðir um aö hafa svikið fólk með
því aö framselja tékka úr heftinu.
„Annar piltanna hjóp hraðar,“
sagði Gísb. „Þegar hann sá að ég
hafði tekið félaga hans sagði ég:
„Komdu bara hka.“
„Nei, ég kem ekki,“ sagði hinn.
Síöan kom leigubílstjóri frá BSR
og veitti mér aðstoð. Þegar við fórum
með piltana á miðborgarstöð lögregl-
unnar þóttust strákarnir ekkert
kannast við mig. Þeir voru leiöinleg-
ir viö lögregluna og það þykknaði í
lögreglumanninum. Hann ákvað að
senda piltana til varöstjóra á lög-
reglustöðinni uppi á Hlemmi," sagöi
Gísb.
Pbtarnir tveir voru sendir á ungl-
ingaheimbiö í Efstasundi og mál
þeirra til Rannsóknarlögreglu rbds-
ins. Tékkhefti sem þeir höföu undir
höndum hefur fundist og sterkur
grunur um aö piltarnir hafi falsað
tugi tékka úr heftinu.
Bruggverksmiðju lokað:
Tækjabúnað-
ur í sendibíl
- rúm fyrir 4000 lítra
Lögreglan í Reykjavík handtók
snemma í gærmorgun tvo menn
um leið og hún lokaöi öflugri
bruggverksmiðju í húsi í Mos-
fellsbæ eftir ábendingu borgara.
Hald var lagt á um 200 btra af
landa, 250 lítra af gambra, öflug
suöutæki og 4 stórar síur sem ætl-
aðar voru til að sía framleiðsluna.
Þá var hald lagt á stór ílát, í ein-
angruðum og upphituðum sendibíl,
þar sem rúm var fyrir abt að 4000
btra af gamþra.
Þykir ljóst á tækjabúnaði, sem
hald var lagt á og umbúnaði, að
auðvelt hafi verið að flytja verk-
smiðjuna til eftir hentugleika
þeirra sem hana átti en grunur
leikur einmitt á aö flytja hafi átt
verksmiðjuna bráðlega þar sem bt-
il ílögn var á staðnum.
-PP
Hækkun
launa
Laun fyrir hækkun
I Viö undirskrift
■ Jan. 96 64.000
50.400
3.7oo aa
44.000
Dæmi um hækkun launa á samnings-
tímabilinu. Auk launahækkunar 1996
hækkar desemberuppbót á því ári úr
13.000 kr. í 15.000 kr.
Þannig hækka laun á almenna vinnumarkaðinum samkvæmt þeim kjara-
samningum sem undirritaðir voru í fyrrinótt.
69.900
89.400
84.000
I dag mælir Dagfari
Meðan aörir og albr launþegar hafa
gengiö tb samninga um kaup og
kjör eru vesbngs . kennaramir
skbdir einir eftir. Ríkið vbl ekki
semja við þá og alhr eru vondir við
þá. Kennarar eru gott fólk og skbja
ekki hvemig á þessari mann-
vonsku stendur og era komnir í
verkfah tb að láta bæði ríkið og
þjóðina skbja að það er ekki þeim
að kenna þótt ekki sé samið í kenn-
aradebunni. Það er einhverjum
öðrum að kenna án þess að kennar-
ar hafi almennbega áttað sig á því
hveijir séu sökudólgamir.
Svo gerðist það í fréttatímum
sjónvarpstöðvanna í fyrrakvöld að
formaður verkfabsvörslunnar hjá
kennuranum nær vopnum sínum
og hefur komið auga á óvininn.
Formaðurinn hélt að mestu ró
sbrni en þó var ljóst að honum var
heitt í hamsi. Formaðurinn sagði:
Við í verkfahsvörslunni höfum
komist að því að íþróttafélögin í
landinu era aö reyna að græöa á
verkfalbnu og halda iþróttahúsum
sínum opnum fyrir bömin. íþrótta-
félögin eiga að muna að þessu verk-
fahi lýkur fyrr eða síðar og þá
munu kennarar þurfa að semja við
íþróttafélögin um afnot af íþrótta-
húsum þeirra og það eiga þau að
lýðshreyfingin enda þótt hún semji
fyrir sig og skbji kennara eina eftir
í verkfahi. Fjandmenn kennara
leynast hjá íþróttafélögunum og í
hópi foreldra sem leyfa sér aö beita
þeim bolabrögðum að opna heimib
og hús fyrir bömum sem ekki kom-
ast í skólana af því að kennarar era
í lögmætu og réttmætu verkfalb.
Sérstaklega er þetta fólskulegt
hjá íþróttafélögunum sem eiga aht
sitt undir kennuranum þegar leigja
þarf íþróttahúsin út, enda ætlar
formaöur verkfallsvörslunnar hjá
kennuram að sjá tb þess aö þau
íþróttaélög sem staðin era að verk-
fallsbrotum verði útskúfuð og ein-
angrað eftir aö verkfahinu lýkur.
Kennarar böa ekki íþróttafélög
sem vbja opna sín íþróttahús fyrir
bömum sem vbja leika sér meðan
skóbnn er lokaður.
Og sennbega væri það réttast af
kennarastéttinni að neita aö taka
við þeim bömum sem foreldrar
hafa sinnt á meðan á verkfalbnu
stendur. Aðalatriðið er núna hjá
kennuram að leiða þessa söku-
dólga fram í dagsljósið. Það er þeim
að kenna aö kennarar era verk-
falb. Þess skal hefnt.
Dagfari
Sökudólgarnir f undnir
hafa í huga þegar þau eru aö reyna
að græða á verkfalbnu.
Héma liggur það sem sagt fyrir,
svart á hvítu, að óvinir kennara-
stéttarinnar era íþróttafélögin í
landinu. Það era þau sem era að
grafa undan kennarastéttinni og
verkfalbnu með því að græða á því
að kennarar séu að beijast fyrir
bættum kjöram. íþróttafélögin era
staðin að því að bjóða bömunum
aöstööu og afdrep í húsum sínum
á meöan á verkfahinu stendur! Er
hægt aö hugsa sér nokkuð verra
og andstyggbegra? Er þessum
íþróttafélögum sjálfrátt?
Enda er ljóst að kennarar munu
hefna sín á þessum íþróttafélögum.
Kennarar munu skrá hjá sér óvina-
bsta og setja þau íþróttafélög á
svartan bsta sem stunda fjárplógs-
starfsemi á meöan á verkfahinu
stendur með því að reyna að hafa
ofan af fyrir bömunum. Það er
dauðasynd, það munu kennarar
aldrei fyrirgefa.
Verkfóh ganga nefnbega út á það
að láta bömunumn bða iha og hafa
ekkert fyrir stafni og hanga í reiði-
leysi hebna. Þannig skbar verkfah-
iö árangri og hver sá sem reynir
aö afstýra þeim vanda og voða sýn-
ir fjandskap gagnvart kennurum.
Formaöur verkfahsvörslunnar
hefur tekið hart á þessu verkfahs-
broti. Næst mun hann væntanlega
beina spjótum sínum að þeim for-
eldrum sem hyggjast hafa ofan af
fyrir bömum sínum með því að
vera með þeim. Kennarar eiga að
banna það framferði sem er ský-
laust verkfahsbrot. Börn eiga ekki
að fá neina aðhlynningu á meðan
á verkfahinu stendur. Þannig næst
árangur í verkfalbnu, aö bömun-
um bði hla. Annars er kennurum
að mæta.
Þaö er í sjálfu sér erfitt að standa
í verkfahi en ljósi punkturinn við
verkfall kennara er sá að nú hefur
komið í ljós hveijir era raunvera-
legir óvinir kennara og viö hverja
er að sakast í þessari debu. Það er
ekki ríkið og það er ekki þjóðin sem
slík og það er heldur ekki verka-