Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Leöursófasett, boröstofuborö, furu- eldhúsborð meó 6 stólum, skenkur úr tekki, furuhjónarúm, 160x200, m/náttb., Bára þvottavél og ísskápur. Sími 985-28169 eftir hádegi og við Tryggavgötu 4, bjalla 407. Rýmum fyrir páskavörunum. Og bjóðum mikið úrval af húsgögnum með miklum afslætti. GP-húsgögn, Bæj- arhrauni 12, Hafnarfirði, s. 651234. Veljum islenskt. Hjá okkur færðu albólstrað homsófasett í úrvali áklæða frá aðeins kr. 66.700. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 5757/552 6200. Furuhjónarúm til sölu. Upplýsingar í sima 565 5327. Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna, Visa/Euro lánakjör. HG bólstrun, Holts- búð 71, Gbæ, s. 565 9020/565 6003. n Antik Rýmingarsala. Verslunin flytur úr Kringlunni. 15-30% afsl. af öflum vörum. Antikmunir, Kringlunni, 3. hæð., s. 588 7877. Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöm. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. ifl Tölvur Til sölu. Notaöar tölvur. Til sölu. 486 tölvur, verð frá krónum 59.900. • 486 DX 40, 8 Mb, 340 Mb, 14” SVGA. • 486 DX 50, 4 Mb, 40 Mb, 14” SVGA. 386 tólvur, verð frá krónum 36.000. • 386 DX 25, 8 Mb, 80 Mb, 14” SVGA. • 386 DX 25,6 Mb, 100 Mb, 14” SVGA. • 386 SX 16, 4 Mb, 40 Mb, 14” VGA. • 386 SX 16, 2 Mb, 40 Mb, 14” SVGA. • 386 SX 16,1 Mb, 85 Mb, 14” EGA. 286 tölvur, verð frá krónum 15.000. • 286 SX 12, 2 Mb, 44 Mb, 14” VGA. • 286, SX 12, 640 K, 40 Mb, 14” VGA. • 286 SX 8, 1 Mb, 20 Mb, 14” EGA. Macintosh tölvur, verð frá kr. 8.000. • Macintosh II, 8 Mb, 250 Mb, litaskj. • Macintosh II, 8 Mb, 80 Mb, SH skj. • Macintosh LC, 4 Mb, 40 Mb, litaskj. • Mac Colour Classic, 4 Mb, 40 Mb. • Macintosh + 1 Mb, aukadr., SH skj. • Mac Stylewriter bleksprautuprent. • Mac Image Writer II prent., ýmsir. • PC prentarar, verð frá kr. 5.000. • O.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. Opið virka daga, kl. 10-18, lau. 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. PC elgendur: Mikið tirval CD forrita, frábær verð. Yfir 70 titlar, t.d. MS Encarta 95, In- fopedia, Webster Encyclopedia, CICA Compton Encyclopedia Ultimate Hum- an Body, Soundmod I, Windows Hea- ven 2, 3D Body. A.D.A.M., Gazillion- arie o,fl., o.fl. Þór, Armúla 11, sími 568 1500. PC-tölvur, skjáir, harðir diskar, geisladrif, prentarar, minnisstækkan- ir, skannar, netkort, hljóðkort, marg- miðlunarpakkar, leikir, fræðaleikir, rekstrarvörur. Aðeins viðurkennd og jjekkt vörumerki. Tölvu-Pósturinn, póstverslun, s. 587 7100, fax 587 7101. Tölvueigendur! Eitt besta úrval landsins af CD-ROM diskum, geisla- drifum, hljóðkortum, hátölurum o.fl. Minniskubbar, harðir diskar o.fl. fyrir PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aðgang- ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síðu- múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh-tölvur. • Allir prentarar, VGA-skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, simi 562 6730. PC elgendur: MS Encarta 1995. Ný sending - frábært verð aðeing kr. 6.500,00. Þór, Armúla 11, sími 568 1500.______ Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086.______ Macintosh og PC: Haröir diskar-SCSI, minniseiningar, CAD forritió Vellum 2D/3D. Hröðunarspj. f/Mac II, Quadra og Power PC. Spilverk hf., s. 565 6540, Nintendoleiklr. Kaup - sala - skipti. Verslunin Ævintýrið, Hverfisgötu 46, sími 5512799._________________________ Warhammer - Blood-bovl. Spil og lið ásamt teningum, penslum og málningu. Verslunin Ævintýrið, Hverf- isgötu 46, sími 5512799.______________ Óska eftir tölvu, 486, 66 Mhz, 8 Mb innra minni og með 500 Mb hörðum diski. Svör óskast fyrir fós. 24.2. Svar- þjón. DV, slmi 99-5670, tilvnr. 20738. Macintosh LC 475,8/160 + forrit til sölu. Upplýsingar f sima 91-650787._________ Óska eftir notuöum prenturum. Uppl. í síma 96-11250 eða 96-27571. Q Sjónvörp Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video- tækjum, Mjómtækjum o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar. Gervihnatta- móttakarar með innbyggðum Sky af- ruglara frá kr. 31.570 stgr. Oreind sfl, Nýbýlaveg 12, s. 641660. Loftnetaþjónusta. Uppsetn. og viðhald á loftnets-, bruna- og þjófavamakerfum. Hreinsun á sjónvörpum og mynd- bandst. Símboði 984-60450, (s. 5644450). Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góó kaup, Armúla 20, s. 889919. >ív Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. oCO^ Dýrahald Engllsh springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu- hundar, bliðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. Kappi - íslenski hundamaturinn fæst 1 næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf., s. 568 7766. Gott verð - mikil gæói. English Springer Spaniel hvolpur til sölu. Verð 30.000. Upplýsingar í síma 555 4750. hf- Hestamennska Reiökennsla og áfangaskipting i hestamennskunámi er efni fræðslu- fundar í félagsheimili Fáks fimmtudag- inn 23. febrúar. Hefst fundurinn kl. 21, en ekki kl. 20.30, sem áóur var auglýst. Ræóumenn verða Bjami E. Sigurðsson, Erbngur Sigurðsson, Eyjólfur Isólfs- son, Hafliði Halldórsson, Kári Amórs- son og Sigurbjöm Bárðarson. Fræðslu- nefnd Fáks. Afmælisárshátiö Haröar verður haldin laugardaginn 25.2.1 Hlé- garði. Hljómsveitin 66. Skemmtiatriði. Miðasala í Hlégarði mióvikud. 22.2. og fimmtud. 23.2. milli kl. 17.30 og 19.30. Miðaverð kr. 3.000. Sölustöö Edda hesta, Neðri Fák v/Bústaðaveg. Höfum til sölu góð hross við allra hæfi í öllum verðflokkum. Einnig sjáum við um útflutning á hrossum. Ykkur er velkomió að líta inn eða hafa samband i síma 588 6555. Gustsfélagar. Aðalfundur Iþróttadeildar Gusts verður haldinn 23. febrúgr kl. 20.30 í félagsheimilinu. Stjóm I.D.G. tjesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130. Vanur tamningamaöur óskast til starfa á Suðurlandi sem fyrst. Upplýsingar hjá Einari Gíslasyni í símum 98-33401 og 985-43017. Gott 8 hesta hús til leigu á And- varasvæóinu, Kjóavöllum. Upplýsingar í síma 565 6221 eftir kl. 18. Vantar pláss fyrir 1-2 hesta í ca 5 vlkur í Víðidal eóa Faxabóli. Upplýsingar í síma 91-680158 eftir kl. 19. tílts Vélsleðar Vélsleöafólk athugiö. Eigum mikið úrval af vélsleóa- og kuldafatnaði, s.s. galla, hjálma, bomsur, hanska o.m.fl. Verið velkpmin. Bifreiðar og landbúnaðarvél- ar, Armiila 13, s. 91-681200. Plast undir skíöi. Eigum til plast undir skíði á flestallar geróir vélsleða. Verð frá kr. 2.090 stk. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747. Gott úrval af notuöum vélsleðum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 91-876644. Óska eftir Yamaha Viking vélsleöa eða Polaris Wide track. Upplýsingar í síma 91-653607 eða 985-40104. Góöur Yamaha Viking II vélsleöi, árg. ‘93 eða yngri,- óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20727. Sumarbústaðir Félagasamtök - fyrirtæki - einstakl. Orlofsheimilið Kjamholtum Biskups- tungum er til leigu fyrir stærri og minni hópa. Húsið er búið 36 rúmum (einnig möguleiki fyrir aukadýnur). Mjög góó snyrtiaðstaða m/gufubaði. Eldunaraðstaða í stóru eldhúsi, búið öllum áhöldum. Setustofa, fundarað- staða. Staðsetning: rúmlega klst. akst- ur frá Rvík. U.þ.b. 10 mín. akstur að Gullfossi, Geysi o.fl. náttúruperlum í nágrenninu. Upplýsingar hjá Einari í síma 98-33401 eóa 985-43017. C' Flamingóar, krókódilar, - 'L. WBoO en engar risaeölurl Ég er 5yjkominn aftur til tuttugustu Wm | —^aldarinnar! ‘ NN lOCAK BCt IUIMOUGHS. wc Ég er frægur fyrir það að gefast aldrei upp!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.