Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995
21
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Óska eftir sumarbústaöarlandi nálægt
Þrastaskógi, um einn hektara, eöa 40
fm sumarbústað (ekki eldri en 10 ára) á
eignarlandi. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvnr. 21416.
Fyrírtæki
Fyrirtæki til sölu, m.a.:
• Sólbaðsstofa í Rvik og Garðabæ.
• Þekktumboð með kerti, servíettur.
• Hárgreiðslu- og rakarastofa í Kóp.
• Blómaverslun i miðbæ Rvíkur.
• Söluturn í eigin húsnæði i Kópav.
• Sérverslun m/innréttingar o.fl.
• Falleg sérverslun í Kringlunni.
• Fullkomin bílaþvottastöð.
• Þekkt áhaldaleiga.
• Bókabúð í mióbæ Rvíkur, góó velta.
• Fjöldi söluturna.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Reyndir viðskiptafræóingar.
Viðskiptaþjónustan, Síóumúla 31, sími
91-689299, fax 91-681945.
Lítill pitsastaöur í vesturbæ til sölu.
Ný tæki. Gott atvtækifæri. Kaupveró
má greiða að hluta m/bíl. Firmasalan
Hagþing hf., Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Skyndibitastaöur á góöuin staö með
mikla möguleika til sölu. Mjög hag-
stætt verð. Uppl. geíur Firmasalan
Hagþing hf., Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Til sölu af sérstökum ástæöum matsölu-
staður á góðum stað í bænum, þarf að
seljast fljótt. Talsverð verólækkun.
Uppl. í síma 91-657703.
Til sölu viö Laugaveg:
Söluvagn með nætur- og helgarsölu-
leyfi. Gott veró og kjör.
Upplýsingar í sima 552 3588 á kvöldin.
Sk Fyrir skrífstofuna
Tilboö. Tilboó óskast í TA 2216 ljós-
ritunarvél. Vélin er 3 ára, án minnkun-
ar og stækkunar og ljósrituð eintök eru
51 þús. Tilboð sendist í pósthólf 3142,
123 Reykjavík, fyrir 27. feb. ‘95.
á
Bátar
• Alternatorar & startarar fyrir báta, 12
og 34 V. Einangraóir, í mörgum stæró-
um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær
reynsla. Ný gerð 24 volta 150 amp. sem
hlaða vió ótrúlega lágan snúning.
• Startarar f. Volvo Penta, Mernet,
Ivaco, Ford, Perkings, Cat, GM o.fl.
• Gas-miðstöóvar, Trumatic, 1800-
4000 W, 12 & 24 v. Hljóólausar, gang
öruggar, eyóslugrannar. V-þýsk vara.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
• Alternatorar og startarar í Cat, Cumm-
ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara-
hlutaþjónusta. Ný gerð, 24 volt, 175
amper. Otrúlega hagstætt verð. Vélar
hf., Vatnagöróum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
Til sölu Ford Merde, 250 hö., keyrö 500
tíma. Gír P, RM-skrúfa, öxull og stefn-
isr., mastur, 2 ryðfríir 350 h'tra olíu-
tankar, 6 gluggar í álramma og fleira.
Uppl. í síma 91-811979 á kvöldin.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgeróa- og varahluta-
þj. Smíðum allar geróir reykröra.
BUkksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Óskum eftir krókabát til leigu, til línu- og
handfæraveióa við Breiðafjörð frá 1.
maí. Vanir menn. Upplýsingar í síma
91-42802 eftir kl. 19. Hörður.
Góöur grásleppubátur, Skel 80, árg. ‘87,
til sölu, með grásleppuleyfi.
Upplýsingar í sima 95-37484.
-$■ Útgerðarvörur
Gott verö - allt til neta- og línuveiöa.
Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein-
ar, færaefni, net frá Taívan o.fl.
Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur frá
4-9 mm, frá Fiskevegn.
Sigumaglalínur frá 5-11,5 mm.
Allar gerðir af krókum frá Mustad.
Veiðarfærasalan Dímon hf.,
Skútuvogi 12e, sími 588 1040.
Tilboö óskast í 73 alúmínpönnur til fryst-
ingar á loónu. Stærð: lengd 90 cm,
breidd 73 cm og dýpt 4 cm.
Karvel Ögmundsson, sími 92-11201.
/
Varahlutir
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Ennfremur varahlutir í Pajero, L-
300, L-200, Trooper, LandCruiser,
Hilux, Patrol, Terrano, King Cab.
Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
LandCruiser ‘88, Daihatsu Rocky ‘86,
Mazda pickup 4x4 ‘91, Lancer ‘85-’90,
Colt ‘85-’93, Galant ‘87, Subaru st. ‘85,
Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88,
Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan
Capstar‘85, Sunny 2.0 ‘91, Honda Civic
‘86-’90, 2 og 4 dyra, CRX ‘88, V-TEC
‘90, Hyundai Pony ‘93, Lite Ace ‘88.
Kaupum bila til niðurr. Isetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/
Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar
vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400.
Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce
‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83,
Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82,
Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz-
er ‘74, Rekord ‘82-’85, Ascona ‘86,
Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda
323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83,
E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda
Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318,518,
‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy
‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83,
Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82,
Express ‘91, Uno, Panorama, Ford
Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87,
Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu
‘78, Scania, Plymouth Volaré ‘80
vélavarahlutir o.fl. Kaupum bfla, send-
um heim. Visa/Euro. Opið
mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Vorum að fá nýja boddíhluti, stuðarar,
húdd, bretti, ljós, grill o.m.fl. í flestar
geróir bíla. Erum að rífa: Audi 100 ‘85,
Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90,
Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91,
Aries ‘84, Toyota hilux ‘85-’87, Corolla
‘86-’94, Carina II ‘90, Micra ‘87-’90,
Honda CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244
‘83, 740 ‘87, BMW 316-318 ‘84-’88,
Charade ‘85-’90,
Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84-’90, Opel
Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Sierra
‘84-’88, Subaru Justy ‘85-’91, Subaru
1800 ‘85-’87, Legacy ‘90-’91, Golf
‘84-’93, Nissan Sunny ‘84-’93, Vanette
‘87, Lada Samara, sport, Lada 1500,
Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda
Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87,
Renault 9 ‘82. Visa/Euro. Opið
8.30-18.30, lau. 10-16. S. 565 3323.
Varahlutaþjónustan sf., sími 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan
Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh App-
lause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny
‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88,
Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda
2200 ‘86, Terrano “90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dfsil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore
‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82,
245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88,
Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo
‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86,
Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord
‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19
og lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru
‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-’90,
Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626
‘80-’87, CoroÚa ‘80-’89, Camry ‘84,
Tercel ‘83-’87, Sunny ‘83-’92, Charade
‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic
‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Volvo 244
‘78-’83, Peugeot 205 ‘85-’87, BX ‘87,
Ascona ‘84, Monza ‘87, Kadett ‘87,
Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara
‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard.
Sími 96-26512, fax 96-12040.
Visa/Euro.
650372. Varahlutir í flestar geröir bifr.
Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300,
500 og 700, Charade ‘84-’90, Colt ‘93,
Colt turbo ‘87, Galant ‘81—’91, Honda
CRX, Justy ‘90, Lancer ‘85-’91, Mazda
4x4 ‘92, Mazda 626 ‘85, Mazda E-2000
4x4, Monza ‘86, Micra ‘88, Opel Kadett
‘87, Peugeot 106,205 og 309, Renault 5,
9, 11 og 19, Saab 90-99-900, ‘81-’89,
Skoda ‘88, Starion ‘82, Subaru ‘85-’89,
Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camiy ‘83 og
‘85, Tredia ‘85, o.fl. Kaupum bíla til nið-
urrifs. Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 650455.
652688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift
‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW
316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89.
Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opió mán.-fost. kl: 9-18.30.
650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vor-
um að rífa: Monza ‘86-’88, Charade
‘83-’88, Benz 200, 230, 280, Galant
‘82-’87, Colt ‘86-’88, Lancer ‘82-’88,
Uno, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord
‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92,
Cherry ‘84, Sunny ‘85, MMC L-300, L-
200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia
‘87, Subaru ‘83, Swift ‘86, Corsa ‘88,
Kadett ‘82-’85, Ascona ‘85-’87, Sierra
‘86, Escort ‘84-’86. Kaupum bíla. Opið
9-19, lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659.
Toyota Corolla ‘84-’93, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93,
Charade ‘88, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón-
bíla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd.
• Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf,
Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dod-
ge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada
Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög
hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Bílamiöjan bílapartasala, s. 91-643400,
s. 985-21611, Hlíðarsmára 8, Kópavogi.-
Notaðir og nýir varahlutir.
Ljós, ljós, ljós, ljós, ljós, ljós, ljós, Ijós.
Innflutt ný ljós í flesta bíla.
Bílamiðjan. Opið 9-19, fös. 9-17.
Mjög góö 40” mudder dekk til sölu. Selj-
ast mjög ódýrt. Uppl. í síma 92-37613
eftir Id. 19.
Viðgerðir
Bifreiöaverkst. Skeifan, Skeifunni 5. Tök-
um að okkur allar viðgerðir, t.d. á kúp-
lingu, bremsu, pústi; rafmviðgerðir og
vélastillingar. Veitum 20% stgrafsl. af
vinnu. Gerum föst verðtilboó. Fljót og
góð þjónusta. S. 581 2110.
Kvikkþjónustan, bílaviög., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að
framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
Vandaöar Volvo Viögeröir. Önnumst
einnig allar almennar bifreiðaviðgeróir
á öllum geróum bifreiða.
Bílver sf., Smiðjuvegi 60, s. 554 6350.
Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12............sími 588 2455.
Vélastillingar, 4 cyl.....4.800 kr.
Hjólastilling..............4.500 kr.
Bílaleiga
Ótakmarkaöur akstur.
4ra dyra á 3.900 á sólarhring, 4WD á
4.500 á sólarhring. Allt innifalið.
Gamla bílaleigan, sími 588 4010.
Bílaróskast
Erum aö rífa: Suzuki Swift GTi ‘88, Golf ‘86, Monza ‘87, Opel Cadett ‘85-’87, Charade ‘83-’89, Civic ‘86, Sunny ‘88, Subaru E-10 ‘86, Mazda 323 og 626 ‘87. Kaupum bila. Bílhlutir, Drangar- hrauni 6, Hafnfj., s. 91-54940.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar- ásmegin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í mapgar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viógerðaþjónusta. Kaupum bíla. Öpið kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro.
Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12 (rauð gata). Eigum varahluti í flestar geróir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Öpið virka daga 9-18.30, laugardaga 10-16. Visa/Euro.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar geróir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíóum einnig sílsalista. Stjörnublikk, Smiójuvegi lle, sími 91-641144.
Erum aö rífa Mazda 323 ‘83, Subaru 1600 og 1800, Toyota Tercel ‘82 og ‘83, MMC L-300, Lancer ‘81, Fiat Regata, Saab 99 o.fl. Erum með góð 13” vetrar- dekk. Simi 588 4666 og 985-27311.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Eigum nýja og notaða varahluti í flest- ar gerðir bíla: húdd, ljós, stuóara, bretti, vélar, gírkassa og margt, margt fleira. Kaupum bíla til nióurrifs.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf., Stapahrauni 6, s. 91-54900.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Vió sérhæfum okkur í Mazda-varahlut- um. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfells- bæ, s. 91-668339 og 985-25849.
Ferrum boddívarahlutir. Vorum aó fá ódýra en mjög góða hluti í evrópska bíla (Evrópuframleiðsla). Ferrum, Tangarhöfóa 6, s. 587 3255.
Notaöir varahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod- ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722/667620/667650, Flugumýri.
Partasalan, Skemmuvegi 32, símar 91- 77740 og 989-64688. Er aó rífa Audi 100 CD ‘83. Varahlutir í flestar geróir bifreiða. Opið frá kl. 9-19.
Varahlutir i Golf ‘84-’94, Jetta ‘82-’88, Bronco II ‘86-’88, GM ‘80-’85 o.fl. Uppl. í síma 91-875390 milli kl. 10 og 18 virka daga og 10-16 á laugardögum.
Erum aö rífa Skoda Favorit, árg. ‘90, góð vél og gírkassi. Upplýsingar í síma 91- 43044.
P Aukahlutir á bila
Ath! Brettakantar-sólskyggni, Toyota, MMC, Ford, Vitara, Fox, Lada, Patrol, m.fl. Sérsmíði, alhliða plastviðg. Besta veró og gæði. 886740, 880043 hs.
® Hjólbarðar
Nú færist fjör í leikinn. Vantar nýlega
bíla á staðinn og á skrá. Bílar á
staónum fá fría auglýsingu.
Bílasalan Bílás, Akranesi,-s. 93-12622
og 93-14262, fax 93-14263..___________
Bílakaup, simi 561 6010. Óskum eftir
bílum á skrá og á staðinn. Mikil sala
fram undan. Bílasalan Bílakaup,
Borgartúni 1, sími 561 6010.
Qpel Ascona eöa Chevrolet Monza.
Óska eftir Opel Ascona eóa Chevrolet
Monzu, árg. ‘84, til niðurrifs. Uppl. í
síma 91-42513 e.kl. 17._______________
Óska eftir Toyota D-Cap, árg. ‘92,
bensín, má vera breyttur, í skiptum
fyrir Toyota Camry XL ‘87, staðgreidd
milligjöf. Uppl. í sima 96-27021 e. kl.
20.
PÁLL PÁLSSON
Laugavegi 18a
Símar 12877 og 621277
Fyrir öskudaginn
I
Andlitslitir,
mikið úrval.
Hárlitaúði,
margir litir.
Hárgel, varalitir, y
naglalakk,
kinnalitir.
Filthattar, grímubúning,
hárkollur og fylgihluti
Mikið úrval. Allt fyrir
öskudaginn.
Heildsölubirgðir.
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund
miðvikudaginn 22. febrúar nk. á Hótel Sögu, Súlna-
sal, kl. 20.30.
Fundarefni:
Nýgerður kjarasamningur lagður fram til afgreiðslu.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Frá Borgarskipulagi
Hraunbær
Tillaga að breyttri landnotkun á reit við Hraunbæ er hér
með auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr.
19/1964.
Um er að ræða reit vestast á ræmu milli Bæjarháls og Hraun-
bæjar á móts við vestustu fjölbýlishúsin við Hraunbæ. Land-
notkun á umræddum reit breytist úr blandaðri landnotkun
íbúðar- og útivistarsvæðis í verslunar- og þjónustusvæði.
Uppdrættir og greinargerð verða til sýnis hjá Borgarskipu-
lagi, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 8.30-16.15, alla virka daga frá
22. febrúar til 5. apríl 1995. Athugasemdum, ef einhverjar
eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 19. apríl
nk. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests
téljast samþykkir tillögunni.
Vakin er athygli á því að forkynning á tillögu um staðsetn-
ingu bensínstöðvar á umræddum stað var auglýst 12. janúar
sl. en hér er um að ræða formlega auglýsingu á tillögu um
breytta landnotkun.
Borgarskipulag Reykjavíkur
Borgartúni 3
105 Reykjavík
Frá Borgarskipulagi
Eiðsgrandi
Tillaga að breyttri landnotkun á reit við Eiðsgranda er hér
með auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr.
19/1964.
Um er að ræða reit á fyllingu vestanvert við Eiðsgranda við
fyrirhugaða dælustöð á nýrri stofnæð fráveitukerfis á móts
við Boðagranda-Keilugranda. Á umræddum reit er land-
notkun breytt úr helgunarsvæði við stofnbraut og útivistar-
svæði í verslunar- og þjónustusvæði. Aðalstígur meðfram
Eiðsgranda verður færður út á fyllingarnar sjávarmegin við
fyrirhuguð mannvirki.
Uppdrættir og greinargerð verða til sýnis hjá Borgarskipu-
lagi, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 8.30-16.15, alla virka daga frá
22. febrúar til 5. apríl 1995. Athugasemdum, ef einhverjar
eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 19. apríl
nk. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests
teljast samþykkir tillögunni.
Vakin er athygli á því að forkynning á tillögu um staðsetn-
ingu bensínstöðvar á umræddum stað var auglýst 12. janúar
sl. en hér er um að ræða formlega auglýsingu á tillögu um
breytta landnotkun.
Borgarskipulag Reykjavíkur
Borgartúni 3
105 Reykjavík