Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 Fréttir Samningur við Spöl hf. vegna Hvalfiarðarganga: Eignarnám og engar nýfram- kvæmdir við gamla veginn - menn munu fá bætur eins og venja er, segir samgönguráðherra i nafjöröur f| Grundar- Akrane: Saurbær „Það er enginn að tala um að leggja veginn við Hvalfjörð niður. Þar verð- ur eðlilegt viðhald en auðvitað er það ekki svo að ef brýr eyðileggjast verði ekið yfir ámar. Það er gengið út frá því við samningsgerðina að ekki sé samtímis farið í gerð meiri háttar samgöngumannvirkja til hhðar sem dragi úr þörfinni fyrir göngin," segir Halldór Blöndal samgönguráðherra vegna samnings við Spöl hf. um veg- tengingu við jarðgöng um utanverð- an Hvalfjörð. Halldór vitnar þama til ákvæðis í samningnum sem gerir ráð fyrir að ekki verði farið í nýframkvæmdir við veginn. Þar segir að samgönguráð- herra skuldbindi sig til að stytta ekki veginn nema um tvo kílómetra né heldur að endurbæta hann umfram núverandi vegstaðal sem er B 3. í samningnum er einnig ákvæði þar sem ráðherra ábyrgist eignamám. Fram hefur komið að flestir bændur undir Ákrafjalh, sem eiga land á fyr- irhuguðu landsvæði, eru andvígir vegalagningunni. „Eignamám þarna verður bara með venjulegum hætti. Það koma alltaf upp dehur um vegstæði, sumir telja vegi of nálægt sér á meðan aðr- ir telja þá of fjarri. Aðalatriðið er að þetta er samþykkt skipulag og heim- ildir til lagningar vegarins fyrir hendi. Ég get vel skihð að menn vhji að vegurinn hggi urn aidur og ævi fyrir Hvaltjörð. Þéttbýhð færist út og er með sínar sérstöku þarfir, umferðin verður að vera greið og örugg. Menn munu fá sérstakar bæt- ur verði gripið th eignarnáms. Veg- urinn fyrir Hvalíjörð er tæpum 50 khómetmm lengri en ef fariö verður um fyrirhuguð Hvalíjarðargöng norður í land. Það munar svo mun meiru ef farið er á Akranes. Það er því ljóst að því fylgir mikið hagræði hvað varðar kostnað og tíma að fara um göngin," segir Hahdór. Gunnar Gunnarsson, lögfræðingur Vegagerðar ríkisins, segir að þrátt fyrir að samningurinn segi að halda skuh veginum í ástandi sem sam- svarar B 3 þá sé ljóst að hann nái ekki þeim staðh nú og því sé ákveðið svigrúm til nýframkvæmda viö hann sé vilji fyrir hendi. Hann segir að heimildir th eignamáms á landi hafi verið th staðar í lögum allt frá 1990. „Það hefur gætt nokkurs misskiln- ings í umræðunni varðandi heimild- ir til eignamáms. Þær heimhdir em lögbundnar frá því lögin um vegteng- ingu við utanverðan Hvalfjörð vom samþykkt árið 1990,“ segir Gunnar. -rt Nýframkvæmdum hætt á HvalQarðarvegi: Skýlaus krafa að endur- bótum verði haldið áfram - segir fr amkvæmdas tj óri FÍB „Það er grunvaharatriði að veg- farendur hafi valkosti um það hvaða leið þeir velja. Það eru bheig- endur sem greiða fyrir viðhald vega í formi álagna á bifreiðar. Við höfum fyrst og fremst athugasemd- ir við það að þama er um að ræða einkafyrirtæki sem stendur að gangagerðinni," segir Runólfur Ól- afsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, vegna samnings sem samgönguráðherra gerði við Spöl hf. vegna ganga und- ir Hvalfjörð. Það sem FÍB gagnrýnir er sá hluti samningsins sem kveður á um að ekki skuh fara fram neinar ný- framkvæmdir vegna vegarins fyrir Hvalijörð. „Það er skýlaus krafa að haldið verði áfram að endurbæta veginn um Hvalijörð, hvort sem það eru göng eða ekki. Þetta mun eftir sem áður verða fjölfarin leið,“ segir Runólfur. -rt íslandsmót kvenna og yngri spil- ara í sveitakeppni í bridge var spil- að síöustu helgi í húsnæði Bridge- sambandsins í Þönglabakka. Fjórt- án sveitir spiluöu um titilinn í kvennaflokki og 9 sveitir í ungl- ingaflokki og segja má að úrslit hafi verið nokkuð á þann veg sem búast mátti við fyrirfram. í kvennaflokkí varð vel efst sveit Þriggja Frakka sem hlaut 260 stig eöa 20 stig að meðaitah í leik. Spil-; arar í sveitinni voru Esther Jak- obsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Anna Þóra Jónsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir. í öðru sæti varð sveit Eglu með 233 stig, en spilarar í þeirri sveit voru Lovísa Jóhanns- dóttir, Erla Sigvaldadóttir, Anna ívarsdóttir og Gunnlaug Einars- dóttir. í unghngaflokki varð efst sveit Sigurbjörns Haraldssonar frá Ak- ureyri/Siglufirði með 196 stig eða tæplega 21,8 aö meðaltali í leik. Spilarar auk Sigurbjörns voru Steinar Jónsson, Skúh Skúlason og Stefán Stefánsson. Sveit frá Póls- rafeindavörum, ísafirði, varö í ööru sæti með 173 stig. Keppnis- stjóri á mótinu var Sveinn R. Ei- ríksson. Hnausaskersleiö, þ.e. jarögöng frá Saurbæ að Hólabrú Vel heppnaðrán Það má heita yfimáttúrlegt hvern- ig ræningjunum tókst að hrifsa th sín fimm eða sex mhljónir króna úr töskunni hjá Sheh. Það átti ekki að vera hægt enda öryggisráðstaf- anir Sheh með því ahra mesta og besta sem sögur fara af. Það er sam- dóma áht manna að án þessara öryggisráðstafana hefði ránið aldr- ei heppnast. Forsfjóri Sheh hefur lýst atburð- inum hvað eftir annað í sjónvarpi og öðrum fjölmiðlum og frásögn hans er í stórum dráttum á þessa leið: Sheh hefur það fyrir venju að leggja peningana inn í mismunandi útibú. Þær innlagnir fara fram með reglubundum og skipulögðum hætti þannig að ókunnugir geti átt- að sig á því hvar og hvenær pening- amir eru lagðir inn. Stúlkumar, sem taka viö pening- unum og flytja þá í banka, brugð- ust fullkomlega rétt við þegar þær vom rændar. Þegar þær komu að íslandsbanka í Lækjargötu skim- uðu þær um nágrennið og sáu eng- ar grunsamlegar mannaferðir. Umferð var þar mikh og enginn sýnhegur sem sýndist líklegur til að ræna þær. Þær lögðu bifreið sinni í bílastæðin við hhö bankans og önnur stúlkan fór út úr bhnum með töskuna. Þær gættu þess að fara ekki báðar í einu, þannig að léttara reyndist fyrir ræningjana að yfirbuga aðra þeirra. Þá kom hvít Saab-bifreið og lagði fyrir aftan bíl þeirra stúlknanna með peningana og stúlkan í bifreið- inni brást hárrétt við meö því að hafast ekki að. Hin stúlkan var komin út úr bhnum með töskuna þegar ráðist var á hana. Hún brást hárrétt við. Hún bar hönd fyrir höfuð sér og lagðist á grúfu eins og fyrirmæh höfðu verið gefin um. Ræninginn tók töskuna og hvarf inn í Saab-bifreiðina eins og stúlk- umar sáu. Aht vom þetta rétt viðbrögð hjá starfsmönnum Shell sem fylgdust sömuleiðis nákvæmlega með því þegar Saab-bifreiðin ók á brbtt. Sheh hafði útbúið töskuna með þeim hætti að þegar taskan var komin í thtekna flarlægð frá lykhn- um, sem önnur stúlkan bar á sér, gaf taskan frá sér hljóömerki. Þessi hljóðmerki hafa ræningjarnir ör- ugglega heyrt. Þeir gátu þannig verið vissir um að vera meö rétta tösku. Það var th hagræðis fyrir þá. Síðan var gert ráð fyrir því að þegar taskan væri opnuð spýttist óafmáanlegur htur yfir það sem var í töskunni en forstjóri Shell telur líklegt að þaö öryggiskerfið hafi bmgðist. Hann á þó eftir að hafa samband við ræningjana th að fá vitneskju um hvaö klikkaði í kerfinu. Þessi lýsing forstjórans ber vott um að ýtrasta öryggis hafi verið gætt við peningaflutningana og ræningjarnir hafi í rauninni alls ekki átt að geta rænt þessum pen- ingum nema fyrir thsthli þeirra ráðstafana sem Shell hafði gert og sem auðvelduðu ránið. Menn era sammála um að ránið hafi verið vel skipulagt af mönnum sem koma sérstaklega niður í Lækjargötu th að sækja peningana. Það er auðvitað mikill fengur að því að vita að hér vora ekki að verki menn sem áttu leið um í Lækjargötunni af thvhjun og mað- ur varpar öndinni léttar yfir því að rán geti ekki átt sér stað nema þau séu vel skipulögð. Undankoman hefur líka verið vel skipulögð og það verður að teljast afrek hjá iögreglunni að finna Saab bifreiðina vestur í bæ, enda ekki mikh umferð í vesturbænum og sennhega eiga þjófarnir ekki heima vestur í bæ. Það hefur lögreglan gefið sér enda lögreglan bæði snjöll og hugvitssöm. Eitthvað hefur flóttinn samt ver- ið raghngslegur hjá ræningjunum því ýmist finnast töskur eða blaut fót í Örfirisey, eða í Hafnafirði eða uppi í Hvalfirði og varðbátar hafa verið sendir út á flóa til að skyggn- ast eftir mönnum á sundi ef vera kynni aö ræningjarnir væru þar í lífshættu. Það segir hka til um skipulag leit- arinnar og lögreglunnar að ræn- ingjamir gátu fylgst með því og þjóðin öll í sjónvarpsfréttum í fyrrakvöld, hvar lögreglan leitaöi og hvaða vísbendingar hún hefur. Það auðveldar ræningjunum und- ankomuna, sem gætu vitaskuld orðið mun erfiðari ef þeir vita ekki hvar lögreglan er að leita þeirra. Sem sagt, ránið hefði aldrei tekist nema með góðri hjálp frá Shell og lögreglu. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.