Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 30
46 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 Miðvikudagur 1. mars Douglas segir að erótísk spenna myndist alltaf á milli mótleikara. Stöð 2 kl. 22.35: Uppáhaldsmyndir Michaels Douglas SJÓNVARPIÐ 16.45 Vlðskiptahornið. Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. Endursýnd- ur þáttur frá þrjðjudagskvöldi. 17.00 Fréttaskeytl. 17.05 Leiðarljós (96) (Guiding Light). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdótt- ir. Áður sýnt i Morgunsjónvarpi barn- anna á laugardag. 18.30 Völundur (47:65) (Widget). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunn- arsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar f ensku knattspyrnunni. Umsjón: Arnar Björnsson. 19.15 Dagsljós. 19.50 Vikingalottó. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.40 I sannleika sagt. Umsjónarmenn eru Sigrlður Arnardóttir og Ævar Kjartans- son. Útsendingu stjórnar Björn Emils- son. 21.40 Nýjasta tæknl og vísindi. I þættinum er fjallað um tölvusafn, rannsóknir á þróun mannsins, fjarnánd, þeiðsla- mæli á kýr, bíltölvu sem fylgist með umferð og hunda gegn brennuvörg- um. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.05 Bráöavaktin (8:24) (ER). Bandaríski myndaflokkurinn Bráða- vaktin er á dagskrá Sjónvarpsins á miðvikudagskvöld. 23.00 Ellefufréttir. ^ 23.15 íslandsmótið i handknattleik. Sýnt verður úr leik ÍR og Víkings og leik KA og Stjörnunnar i 8-liða úrslitum. 23.35 Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.50 Dagskrárlok „Michael Douglas og systkin hans horfðu á Pétur Pan 50-60 sinn- um. Það er ein af uppáhaldsmynd- um hans,“ segir Snjólaug Braga- dóttir, þýðandi þáttarins uppá- haldskvikmyndir Michaels Dou- glas. „Douglas talar einnig um mynd sem heitir Lih með Leslie Caron. Hann segir hana hafa snortið sig afar djúpt. Douglas er yfir sig hrif- inn af kvikmyndinni Gullæðinu með Chaplin og segir Chaplin vera einn af þeim stórkostlegustu. Einn- ig hreifst hann af rússnesku kvik- myndinni Ballad of a Soldier. Dou- glas segist ekkert vera of hrifinn af því að leika í ástarmyndum. Hann segir þó að erótísk spenna myndist alltaf á milli mótleikara." 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful). 17.30 Sesam opnist þú. 18.00 Skrifað i skýin. Barnamyndaflokkurinn Skrifað í skýin er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudag. 18.15 VISASPORT. Endurtekinn þáttur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 19.50 Vikingalottó. 20.15 Eiríkur. 20.35 Melrose Place. Mikið uppgjör vofir yfir hjá unga fólk- inu i Melrose Place. 22.10 Tíska. 22.35 Uppáhaldsmyndir Mlchaels Dou- glas (Favorite Films). 23.00 Borg gleðinnar (City of Joy). Patrick Swayze er hér i hlutverki kaldhæðins skurðlæknis frá Bandaríkjunum sem býr í Kalkútta á Indlandi. 1.10 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindln. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Hádeglsleikrlt Utvarpslelkhússins. Járn- harpan eftir Joseph O'Connor. Þýðing: Karl Agúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. 3. þáttur af tíu. Leikendur: Borgar Garðars- son, Þórhallur Sigurðsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Sigurður Karlsson. (Áður á dagskrá 1982.) 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur og Sigurveig Jóns- dóttir lesa. Sögulok. 14.30 Um matrelðslu og borösiðj. 4. þáttur af átta: Endurreisn matborðsins. Umsjón: Haraldur Teitsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiglnn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfðdegi. Verk eftir Franz Schu- bert. 17.52 Helmsbyggðarplstill. Jón Ormur Halldórs- son. (Endurflutt frá morgni.) 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóðarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors- son les (2). Rýnt er I textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvlka. Tlðindi úr menningarilfinu. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnlr. 19.35 Ef værl ég söngvari. Tónlistarþáttur I tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endur- flutt. Umsjón: Anna Pállna Árnadóttir. (End- urflutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Verdl, ferlll og samtfð. 2. þáttur af fjórum. Umsjón: Jóhannes Jón- asson. (Áður á dagskrá 12. febrúar sl.) 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mannkyns. Um- sjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjart- ardóttir. (Áður á dagskrá laugardaginn 18. febrúar.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólltiska hornið. 2215 Hér og nú. Lestur Passiusálma. Þorleifur Hauksson les 15. lestur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Verk eftir Johannes Brahms. 23.10 Hjálmaklettur: Svipmynd af Steinunni Þór- arinsdóttur myndlistarkonu. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Endurtekinn nk. sunnu- dagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Þorleifur Hauksson les 15. sálm Passíusálmanna i dag, miðvikudag, kl. 22.15. 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvitlr máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóöarsálln - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu. Slminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Mllll steins og sleggju. 20.00 íþróttarásln. islandsmótið I handknattleik. 22.00 Fréttlr. 22.10 Þriðji maðurlnn. Umsjón: Arni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 23.10 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Bergmann. (Endurtekið á föstudagsmorgun kl. 5.05.) 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Vlnsældallst! götunnar. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnlr. Næturlög. 5.00 Fréttlr. 5.05 Stund meö Stevie Wonder. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. 6.45 Veðurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birglsdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Íþróttafréttír eltt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi I íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttlr. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Pía Hansson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Elrikur. Alvöru símaþáttur þar sem hlust- endur geta komið sinni skoðun á framfæri í slma 671111. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónlist. 24.00 Næturvaktln. FM^957 12.10 Slgvaldl Kaldalóns. 15.30 Á heimlelð með Pétri Árna. 19.00 Betrl blanda.Þór Bæring. 22.00 Lifsaugaö.Þórhallur Guðmundsson miðill. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. Þórhallur Guðmundsson miðill er umsjónarmaður þáttarins Lifsaugað á FM 957. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsik og annaó góðgæti í lok vinnudags. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Betra líf. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 14.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegistónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. 12.00 Simml. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. da Cartoon Network 06,00 Morning Crew. 07.00 Backto Bedrock. 07.30 Scooby>Doo. 06.00 Top C$t 08.30 The Fruities. 09.00 Dink, the Dinosíiur. 09.30 Paw Paws 10.00 Biskítts. 10.30 Heathciiff. 11,00 World FamousToons. 12.00 Backto Bedrock. 12.30 A Touch of Blue in the Stars 13.00 Yogi Beaf. 13.30 Popeye'sTreasure Chest. 14.00 SuperAdventures. 15.00 JonnyQuest. 15.30 Birdman/GalaxyTrio. 16,00 Centurions. 16.30 Captain Planet 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 17.30 Scooby-Doo. 18.00 Top Cat. 18.30 Flíntstones. 19.00 Closedown. BBC 00.00 The Sweeney. 00.55 One Man and H is Dog. 01.40 Porridge. 02.10 Wíldlife. 02.40 The Flame.Treesof Thika. 03.30 The Makingof a Continent. 04.25 Pebble Mill. 05.15 Kílroy. 06.00 Creepy Crawlíes. 06.15 Wind ín the Willaws. 06 40 Spatz. 07,05 Prime Weather. 07.10 Porridge. 07.40 Hever the Twain. 08.10 The Flame Treesof Thika. 09.00 Prime Weather. 09.05 Buropeans,09.15 Kilroy. 10.00 BBC Newsfrom london. 10.05 Good Morning wíth Anne and Nick 11.00 BBC News from London. 11.05 Good MomingwrthAnneand Nick. 12.00 BBC Newsfram London. 12.05 Pebble Miil. 12.55 Príme Wealher. 13,00 Eastenders. 13,30 Alt CreaturesGreatand Small. 14.20 Hot Chefs - Bruno Loubet. 14.30 B BC News from London. 15.00 Wildlife. 15.30 Creepy Crawlies. 15.45 Wind in the Wíllows. 16.15 Spatz. 16.40 The Mistress. 17.10 Keeping up Appearances. 17.40 Covington Cross. 18.30 Heartsof Gold. 19.00 Mulberry. 19.30 The Bíll. 20.00 The Mayor of Casterbridge. 20.55PrimeWeather.21.00 Bread. 21.30 Casualty. 22.30 BBCNews from London. 23,00 Fresh Flelds. 23.30 The Vet. Discovery 16.00 Waterways. 16.30 Held in Trust. 17.00 Treasure Hunters. 17,30 Terra X. 18.00 Beyond 2000.18.55 Man Batersof the Wild. 19.05 Predaiors. 20.00 Invention. 20.30 Nature Watch. 21.00 Nova. 22.00 Submarines; Sharks of Steel. 23.00 Space Shuttle Pioneers. 00.00 Closedown. MTV 07.00 Awakc On Tha Wildside. 08.00 VJ Ingo, 11.00 The Soulof MTV. 12.00 MTVsGreatesl Hits-13.00 The Aftetnoon Mtx. 15.30 The MTV CocaCola Repott. 15.45 CirteMatic. 16.00 MTV News. 16.153 Ftom 1 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop, 19.00 MTV's Greatest Hits. 20.00 MTV's Most Wanted. 21.30 MTV's Beavis & Butthead. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News At Night. 22.45 3 From 1.23.00 The End?. 01.00 The Soul of MTV. 02.00 TheGrind. SkyNews 06.00 Sky News Sunrise. 09,30 Entertainment This Week. 10.30 ABC Nightlíne. 11.00 Wo. Id News and Business. 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 16.00 World Newsand Business. 17.00 Live At Five. 18.00 Sky News at Six. 18.05 Richard Littlejohn. 19.00 Sky Evening News, 20.00 World News and Business. 21.30 Sky News Extra. 22.00 Sky NewsTonight. 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky Midnight News. 00.30 ABC World News. 01.30 EnteftaínmentThis Week. 02.30 Paflíament Reptey. CNN 06,30 Moneyline Replay. 07,30 World Report. 0845 CNN Newsroom. 09.30 Showbiz Today. 10.30 Wofld Report. 11.30 Business Morning. 12.30 World Sport. 13.30 Buísness Asia. 14.00 Larry King Live. 15.30 Wortd Sport. 16.30 BusinessAsia. 19.00 Worid BusinessToday. 20.00 Intematíonal Hour. 22.00 World Business Today. 22,30 World Sport. 23.00 The World Today 00.00 Moneyline. 00.30 Crossfire, 01,00 Prime New$. 02.00 Larry King Live. 04.30 Showbi2Today. TNT Theme: Our Favorite Movies 19.00 Tortilla Flat. Theme: Wednesday Western 21.00 Many Rivers to Cross. Theme: Behínd Bars 23,00 The Ouare Fellow. 00.35 Hold Your Man. 02.10 Ladies They Talk About, 03.30 The Quare Fello w. 05,00 Closedown. Eurosport 07.30 Euroski. 08.30 Figure Skating. 10.00 Dancing. 11.00 Football. 13.00 Truck Racíng. 13.30 Snooker. 14.30 Eurotennis. 15.30 Equestrianism. 16.30 Snooker. 17.00 Aerobics. 18.00 Live Handball, 19,15 Eurosport News. 19.45 Príme Time Boxing Special. 21.00 Motors Magazine. 22.00 Truck Racing. 22.30 Olympic Magozine. 23.00 Equestrianlsm. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. Sky One 6.00 The D J. Kat Show. 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers. 8.45 Oprah Winfrey Show. 9.30 Card Sharks. 10.00 Concentration. 10 J0 Candid Camera. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 The Urban PeasanL 12.30 E. Sfreel 13.00 St Elsewhere. 14.00 The Dirtwater Dynastý. 15.00 Opreh Wínfrey Show. 15.50 The D.J. KatShow The Mlghty Morphln Power Rangers.17.00 Star Trek. 18,00 Gamesworld 18.30 Family Ties 19.00 E. Streel 19.30 M.A.S.H. 20.00 A Mind to Kill, 22.00 StarTrek. 23.00 David Lotterman. 23.45 Lhtlejohn. 00.30 Chances. 1.30 Night Court. 2.00 Hitmíx Long Play. 6.00 Showcase. 10.00 Bloomfield. 12,00 Across the Great Dívide. 14.10Kings Pírate. 16.00 Viva Maria. 18.00 Archer 20.00 The Power of One. 22.10 JoshuaTree,23.55The Erotic Adventúres of the Threa Musketeers. 1.35 Bhter Moon. OMEGA 19 JO Endurtekið efni. 20.00 700 Cíub.Erlendur viðtalsþártur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn. 21.00 Frasðsruefni. 21.30 Hornið Rabbjaáttur. 21.45 Orðið.Hugleiðing. 22.00 Prsise thá Lord- 24.00 Næturejónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.