Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 13 NORDMENDE ÞYSK HAGÆÐASJONVARPSTÆKI MEÐ SURROUND STEREO Nordmende Spectra SC-72 SF er vandað 29" sjónvarpstæki: • Black D.I.V.A. flatur mynd- lampi með PSI/Gl/ISC-tækni sem auka myndskerpuna til muna og aódrótfarstilling (zoom) í tveimur þrepum. • 2 x 20 w Stereo Surround- magnari með 4 hótölurum, Spatial sound, Wide-base og tengi fyrir aukahátalara. • 2 Scart-tengi, video/audio tengi, 2 hátalaratengi og tengi fyrir heyrnartól. • AuðnotuS fjarstýring, aðgerðastýringar á skjá, stillanleg stöðvanöfn, íslenskt textavarp, tímarofi, vekjari o.m.fl. Verð 119.900,- kr. eða Aöeins þarf a5 stinga Surround-hátölurum í samband L MUNALAN TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 30 MÁNAÐA RAÐGREíÐSLUR V/SA SKIPHOLT119 SÍMI29800 TIL ALLT AÐ 24 MAIMAÐA Fréttir Auglýsing um framlagningu skatt- skrár 1994 og virðisaukaskatts- skrá fyrir rekstrarárið 1993. í samræmi við 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér með auglýst að álagn- ingu skatta og kærumeðferð er lokið á alla aðila sem skattskyldir eru skv. framangreindum lögum, sbr. 1. kafla laga nr. 75/1981. i samræmi við 46. gr. laga nr. 50/1988, með síðari breytingum, um virðisaukaskatt, er hér með auglýst að virðisaukaskattsskrá fyrir rekstrarárið 1993 liggur frammi en í henni er tilgreindur ákvarðaður virðis- aukaskattur eða endurgreiddur virðisaukaskattur hvers skattskylds aðila. Skattskrár og virðisaukaskattsskrár verða lagðarfram í öllum skattumdæmum fimmtudaginn 2. mars 1995 og liggja frammi hjá skattstjórum í hverju umdæmi og hjá umboðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfé- lagi dagana 2. mars til 15. mars að báðum dögum meðtöldum. 1. mars 1994 Skattstjórinn í Reykjavik. Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi. Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi. Elín Árnadóttir. Skattstjórinn i Norðurlandsumdæmi vestra. Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra. Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi. Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi. Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn i Vestmannaeyjum. Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Sigmundur Stefánsson. r~- Auglýsti eftir lítilli íbúö í smáauglýsingum DV og 31 bauöst: Þriðjudagur 28. febrúar Yrsa Eleonora Gylfadóttir, Kjarrhólma 8, 200 Kópao, (Fataúttekt í LEVI’S búðinni) Kristrún Þórisdóttir, Norðurtúni 29,225 Bessastaðahr. (AIWA vasadiskó með útvarpi) lsólfur Pálmarsson sf., Vesturgötu 17,101 R. (ZODIAC takkasími) Anna Guðrún Jónsdóttir, Kleppsvegi 56,105 R. (PHILIPS gufustraujárn) Harpa Heimisdóttir, Hvassaleiti 145,103 R. (PANASONIC útvarpsvckjaraklukka) Vinningar verða sendir til vinningshafa --------SINGAR - segir Jóhannes á fóöurbílnum og ætlar aö auglýsa fljótt aftur „Þetta var hreint meö ólíkindum. Síminn bara lét mig ekki í friði. Þeg- ar ég hreinlega hætti að svara var búið að bjóða mér 31 íbúð. Ég dauðsé eiginlega eftir að hafa auglýst tvo daga í röð því þess þurfd ekki í þessu tilfelli,“ segir Jóhannes „á fóðurbíln- um“ Guðnason í gamansömum tón en hann auglýsti eftir íbúð til leigu í smáauglýsingum DV nýlegaog fékk vægast sagt frábærar viðtökur. Hann segir að fólk hafi enn verið að hringja mörgum dögum eftir að auglýsing- arnar birtust. Auglýsing Jóhannesar var mjög frumleg, eins og vænta mátti þegar hann er annars vegar, en kappinn hefur húmorinn í lagi. Hann auglýsti eftir lítilli og sætri íbúð sem mátti alls ekki kosta meira en 30.757 krón- ur á mánuði! Ennfremur var skýrt tekið fram að engin fyrirfram- greiðsla væri í boði og heldur engin trygging. Ef menn treystu ekki Jó- hannesi þá vildi hann hvort sem er ekki leigja hjá þeim! Hann fór einnig fram á að nágrannamir væru rólegir og að hann gæti lagt tíu hjóla trukkn- um sínum eigi langt frá húsinu. „Ég miðaði þessa upphæð bara við launataxta Dagsbrúnar. Æth þetta sé ekki eins konar leiguvísitala fé- lagsins,“ segir Jóhannes en hann hefur veriö virkur í starfi Dagsbrún- ar síðustu árin og bauð sig meðal annars einu sinni fram gegn for- manninum, Guðmundi J. Guð- mundssyni. Jóhannes ákvað á endanum að leigja íbúð í Hólunum í Breiðholti, á sjöundu hæð, með frábæru útsýni. Hann segist ekki hika við að halda áfram að auglýsa í DV eftir þessa frábæru reynslu en Jóhannes hefur í gegnum tíöina verið duglegur aö auglýsa í smáauglýsingum DV. „Nú þarf ég náttúrlega að fá innan- stokksmuni í íbúðina. Miðað við við- Jóhannes á fóðurbílnum neyddist til að hætta að svara í símann, svo mik- il voru viðbrögðin við smáauglýsingu sem hann birti í DV. brögðin síðast ætlast ég til þess að hannes og rak upp þennan líká væntanlegir seljendur beri sófana og hrossahlátur. stólana inn til mín sjálfir," sagði Jó- LÆSILEG HUSGOGN Vorum að fá mikið úrval af vönduðum sænskum húsgögnum; stakir sófar, homsófar, stólar o.fl. - einnig ítölsk leðursófasett í úrvali. Vönduð húsgögn á góðu verði. Vandaður hornsófi með leðri á slitfiötum. Litir: Grár, brúnn, vínrauður og grænn ^ a a Verð aðeins 99.900,- í síðasta skipti á þessu frábæra tilboði. Ath. takmarkað magn V/SA RAÐGREIÐSLUR RAÐGREIÐSLUR ðL * >OFORAf 1 Smiðjuvegur 6, Kópavogur. Sími 44544 0 Síminn lét mig ekki í friði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.