Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 5 Fréttir Forðagæslumaður 1 Vestur-Skaftafellssýslu kærir bónda í Meðallandi: Hundruð fjár talin misfóðruð eða vannærð Formaöur hjúknmarfræöinga: Fórum ekki off ari gegn sjúkra- liðum „Hjúkrunarfræðingar voru mót- fallnir þessu frumvarpi og það sama gildir um ýmsar aðrar heilbrigöis- stéttir, til dæmis ljósmæður og lækna. Þessar stéttir voru mótfallnar þessum breytingum og töldu að þær gætu leitt til ósættis milli stétta. Ég vísa því alfarið á bug að hjúkrunar- fræðingar hafi farið offari í baráttu gegn frumvarpinu. Af níu nefndar- mönnum í heilbrigðisnefnd voru sjö mótfallnir því að frumvarpiö yrði afgreitt," segir Ásta Möller, formað- ur Hjúkrunarfræðingafélags íslands. Kristín Á. Guðmundsdóttir, for- maður Sjúkraliðafélags íslands, sagði í DV á mánudag að ráðherrar hefðu lofað því um áramót að stjórn- arfrumvarp um aö sjúkraliðar gætu starfað sem stoðstétt lækna, ljós- mæðra og sjúkraþjálfara yrði afgreitt frá Alþingi fyrir þinglok. í viðtalinu sakar Kristín hjúkrunarfræðinga um að hafa farið offari í baráttu sinni gegn frumvarpinu og vilja útrýma sjúkrahðum af spítölunum. „Það er alrangt að hjúkrunarfræð- ingar stefni að því að útrýma sjúkra- hðum af sjúkrahúsunum. Sjúkrahð- um á stóru sjúkrahúsunum í Reykja- vík hefur ekki fækkað á undanforn- um árum og það hefur ekki þrengt að sjúkrahðum á neinn máta þó að stöðugildum hjúkrunarfræðinga hafi fjölgað vegna flutnings á bráða- vöktum. Sjúkrahðar eru nánustu samstarfsmenn hjúkrunarfræðinga og við viljum ekki standa í ihdeilum við þá,“ segir Ásta og bætir við að mikhl skortur sé á hjúkrunarfræð- ingum. Aðeins einn hjúkrunarfræðingur er í hehbrigðis- og trygginganefnd Alþingis en það er Ingibjörg Pálma- dóttir. Einn nefndarmanna, Finnur Ingólfsson, er kvæntur hjúkrunar- fræöingi. - sýslumaður úrskurðar að lóga skuli hluta flárins eða það flutt leggur þú lið! Sýslumaðurinn í Vestur-Skaftafells- stendur að koma á annað hundrað ákveðnu sámkomulagi. er að ræða á aðra bæi í næstu viku. til kominn eftir umsögn viðeigandi sýslu hefur úrskurðað að bóndi í fjár fyrir á öðrum bæjum samkvæmt Ætlunin er að flytja það fé sem um Úrskurður sýslumanns í málinu er fagaðila. -Ótt Meðahandi skuli lóga eða koma fyrir annars staðar hátt í tvö hundruð ijár vegna vanhirðu. Á bænum eru sam- tals um sex hundruð íjár en málið er sprottið í kjölfar kæru forðagæslu- manns sem hefur m.a. það hlutverk að kanna ásetning og heybirgðir. Yfirvöld hófu afskipti sín af málinu fyrir nokkrum vikum en forðagæslu- maðurinn taldi bóndann ekki gefa fé sínu nægilegt hey. Féð komst ekki aht að jötu vegna þrengsla í fjárhús- um. Þrátt fyrir að bóndinn gæfi hluta þess úti við voru aðstæður ekki tald- ar fullnægjandi - féð var tahð mis- fóðrað eða vannært. Ágtæðan er fyrst og fremst of þröngur húsakostur og ónóg heygjöf þrátt fyrir að næghegt hey sé tahð vera á býhnu. Bóndanum var í sjálfsvald sett að lóga hluta íjárins eða að koma því fyrir annars staðar. Samkvæmt upp- lýsingum DV hefur niðurstaðan orð- ið sú að bóndinn hefur ákveðið að lóga hluta af fénu sem „tahð er of- aukið“ miðað við aðstæður en til I í dag,öskudag, er fjáröflunardagur Rauða Kross Islands. Með kaupum á penna leggur þú fjölþættri starfsemi Rauða Kross íslands lið. RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.