Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995
7
Sandkom
Fréttir
Jæja.þáeru
Kjarasanuiine-
arfyrirverka-
lýðinn óöum aö
i'asamþykki
sitt í stettarfé
lögunum. I't'ttn
i’ralltafeins.
lýöurmn sam-
þvkkir.-inþc'-s
aöverasáttur.
Kn meiraei
vistekkitil
skiptanna, scgja stjómvöld og at-
vinnurekendur. Nú er bara að sjá
hvað kennarar og opinberir starfs-
menn fá fyrir sinn snúð. Uklega
verður þaö á svipuðum nótum, ef
ekki þá er sprengjunni varpað. Um
kjarasamningana á Lýöur Ægisson
aðhafaortþessa:
Við samninga um sultariaun
var setið langar stundir.
Aimúgur fékk ekki baun,
aldnirtróðustundir.
Jakinn blés í kaldan kaun
og kvittaði glaður undir.
Únd eða svín
ÍVíkurfréttum
máttilesasögu
semáaðhafa
gerstfyriraust-
antjali. Eftirað
bjórinnkom
vítrfljótlega ■, :
settálaggirnar
krá í útjaðri
Hveragerðis.
ími vildumcitn
komaogsitja
lengL Oft var
drukkið og drukkið mikiö. Eitt kvöld-
ið á fógru sumri er hurðinni allt í
einu hrundið upp og vörpuleg kona
með aliönd undir handieggnum
stendur í dyrunum og kallan „Er
hann Jón í Efri-Hlið staddur hér
inni?“ Sá sem næst sat lyfti höíðinu
frá krúsinni og sagðí snaggaralega
en drafandi:, ,Það er bannað að koma
með svin héma inn.“ Konan svaraði
aö bragði: „Ja, heyr á endemi. Þetta
sýnir bara ástandið á þér, maður
minn. Þetta er önd en ekki svín." Þá
sagði okkar maður: „Ég var að tala
viööndina.“
Tveir goðir
Héráðurfyrr
fóreigialltof
goítorðaf '
iiegðanislend-
mgaá rrlcndri :
gnmd. Heftir ý:
þeimþöttspp-: :
innennbetrion
hérheima.Sag-
ansegirafís-
li’tuiingahópi
semkomtil
Kaupmanna-
hafnar eina nótt. Þeir komu sér fyr ir
á hóteli sem nefndist Carisberg og
héldu svo út á lífið. Fararstjórinn
brýndi fyrir fólkinu að muna naMð
á hótelinu, bara að minnast nafns
bj órsins góða. Þegar hópurinn átti
svo að fara af hótelinu morguninn
eftir tók fararstjórinn eftir því að tvo
menn vantaði. Hann spuröi einn af-
greiðslumann hótelsins hvort hann
heföi orðið var viö tvo íslendinga um
morguninn. Afgreiðslumaðuriim
kannaðistekki við þaö en sagði síö-
an: „Þaö sitja hins vegar einhverjir
tveir bjánar héma á tröppumhótels-
ins. Annar þeirra kaliar i sifellu
„Böddvæser" og hinn „Hæneken“.“
Hverþekkir mig?
Sagansegiraf
■ honum Sigga í
vesturbænum
svmþótiisop-
inngóður.Bitt
kvöldiðdrakk
hann svo mikið
. aðhannþorði
ekkiaðfara
heimtilkeriu
sinnar. Þvífór
liannniðurá
höftt,náðiíára-
bátinn sinn og ætlaöi að róa honum
upp á Akranes. Er Siggi hafði komið
sér iyrir í bátnum hóf hann að róa
af krafti en áttaöi sig ekki á því að
báturinn var bundinn viö bryggju.
Um þetta leyti beið kerla óróleg
heima og datt í hug að fara niður á
höfti. Þegarþangaðkomsáhúnkari-
inn ogkallaði „Siggi, Siggi“. Siggi
leit þá upp og sagði drafandí röddu:
„Hver er það sem þekkir mig hér
uppláSkaga?"
Skuldastaöa íslensku þjóöarinnar:
Þriðjungur út-
flutningstekna
í af borganir
og vexti
- gríðarlegskuldasöfnunhjáhinuopinbera
Skuldastaða íslensku þjóðarinnar
um síðustu áramót var tæplega 257
milljarðar. Aö teknu tilliti til gjald-
eyriseignar og inneignar erlendis
námu skuldimar tæplega 232 millj-
örðum. Á árinu 1994 námu afborgan-
ir þjóðarinnar af erlendum langtíma-
lánum 39,8 miUjörðum og í vexti fóru
16,1 milljarður. Ríflega þriðja hver
króna, sem þjóðin aflaði sér í útflutn-
ingstekjur, fór vexti og aíborgarnir á
erlendum lánum.
Samkvæmt bráðabirgðatölum í
fjármálaráðuneytinu námu heildar-
skuldir hins opinbera tæplega 231
milljarði í lok síðasta árs, samanbor-
ið við 205 milljarða árið á undan. Á
móti kemur að kröfur hins opinbera
námu tæplega 87 milljörðum, þar af
53,8 milljarðar vegna veittra lána og
21,3 milljarðar vegna skatta- og við-
skiptakrafna.
Heildarskuldir hins opinbera hafa
vaxið mikið undanfarin ár, eða úr
því að vera 28,1 prósent af landsfram-
leiðslu árið 1987 í 53,6 prósent á síð-
asta ári. Ástæðan er þrálátur halla-
rekstur ríkis og sveitarfélaga. Sam-
anlagður halli ríkis og sveitarfélaga
á síðasta ári er áætlaður hafa orðið
um 3 prósent af landsframleiðslu. Til
samanburðar má hins vegar geta
þess að í Evrópuríkjum OECD var
hallinn um 6 prósent af landsfram-
Sveitarstjóra-
hjón sitt
á hvorum
listanum
Guðfinnur Fmnbogason, DV, Hólmavik:
Stefán Gíslason, sveitarstjóri á
Hólmavík, verður í 2. sæti á fram-
boðslista Péturs Bjarnasonar,
fræðslustjóra og varaþingmanns
Framsóknarflokksins á Vestfjörðum,
við kosningarnar 8. apríl. Hann stað-
festi það í samtali við fréttaritara.
Stefán er 37 ára Strandamaður að
ætt, frá Gröf í Broddaneshreppi.
Hann er líffræðingur að mennt og
hefur verið sveitarstjóri á Hólmavík
um tíu ára skeið. Það sem gerir fram-
boð hans sérstakt er að eiginkona
hans, Björk Jóhannsdóttir kennari,
sat um skeið á Alþingi í veikindafor-
follum Jónu Valgerðar Kristjánsdótt-
ur á síðasta haustþingi og skipar
annað sætið hjá Samtökum um
kvennalista á Vestíjörðum við kosn-
ingamar á vori komanda.
Svarti kladdinn:
Umsókníathugun
„Við munum taka fyrir erindi
Tölvunefndar á næsta fundi okkar.
Það getur vel verið að viö sækjum
um ef ástæða þykir til,“ segir Guð-
mundur Ingvarsson, einn forsvars-
manna Svarta kladdans, sem ætlar
að koma böndum á fjárglæframenn
með því að skiptast á upplýsingum
um þá sem hlunnfara þá í viðskipt-
um. „Þetta er grasrótarstarf hjá okk-
ur og meiningin er að forða einstakl-
ingum og bönkum frá óþarfa tapi
sem hlýst af viðskiptum við krimma
útiíheimi,“segirGuðmundur. -rt
leiðslu og á Norðurlöndunum um 5
prósent. -kaa
ÞAÐ ER SVO HEILSUSáiLEGT
AÐ TALA SAMAN Ui DYNUR
I Húsgagnahöllinni er heil verslunarhæð 2200 m2
(öll önnur hæðin) sérhæfð SVEFNI. Allar hugsanlegar
dýnur, rúm og bekkir, svefnsófar, lök, ábreiður og
hirslur í svefnherbergi er þar að flnna á einum stað.
Þægilegt viðmót og mikil vöruþekking starsfólks gerir
þér valið auðvelt og skemmtilegt þegar þú vilt sofa vel.
Veljir þú sænska svefnkerfið, fjaðradýnur
(stundum kallaðar boxdýnur eða tréramma-
dýnur) er verkaröðun á þessa leið.
1) Velja dýnuna - mýktina - stærðina - verðflokkinn.
Algengt er, ef um hjón er að ræða að frúin vilji mýkri
dýnu en herrann og þá er bara prófað og spekulerað
í hinni stóru sýnishomadeild og fengnar fræðandi
upplýsingar. Verð 12.860,- 45.000,- algengast (90cm)
2) Velja fætur eða meiða(boga) undir dýnuna. "&T
Fæst í ljósum eða dökkum við, hvítum eða svörtum,
krómuðu eða hvítlökkuðu stáli. Verð frá kr. 1.250,- I i
lappasett (4stk) til kr. 6.500,- meiðasett (2 stk).
3) Velja rúmasvuntu í kring sem breytir dýnunum
í samstætt rúm. Svuntan kostar lítið og er saumuð
fyrir þig eftir áklæðavali ef hún fæst þá ekki tilbúin
í þeim lit sem best passar. Verð kr. 6.230,- á 180 cm dýnú?
4) Velja höfðagafl (og náttborð). Þessu sleppa margir fyrst
í stað -sjá til hvemig til hefur tekist og koma aftur seinna.
Verð á höfðagafli 180cm er frá kr. 10.000,-
5) Lök, teygjulök, rúmteppi (einnig sérsaumuð
að vali), skápar, kommóður, snyrtiborð, em
valin með ef verkast vill.
OG SVONA LÍTUR ÞAÐ ÚT
Algengt verð fyrir
svona sett 180cm
er á bilinu kr.
80 -150.000,-
SVEFNHEIMAR okkar eru til þjónustu reiðubúnir.
Við skulum tala úm dýnur -það er svo hollt fyrir svefninn.
BILDSHOFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - SIMI 5871199
Þegar þú vilt sofa vel