Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 28
44 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 Það er nóg af fólki á lausu. Lausn á verk- falli „Það er nóg af fólki á lausu sem vill ganga í störf kennara og á þeim launum sem nú gilda fyrir þá.“ - Sigrún í DV í gær. Grafa sína eigin gröf „Kaupendur eru að grafa sína eigin gröf með þessari fram- komu.“ - Reynir Jóhannsson, skipstjóri og einn eigenda Víkurbergs GK, í DV í gær. Verkalýðsbaráttan „Menn bara sátu, þögðu og horfðu í gaupnir sér og sögðu ekki neitt." - Guðmundur J. verkalýðsfor- ingi í DV í gær. Uminæli Tapsár þjálfari? „Það var ótrúlegt að sjá hvernig þeir (innsk. dómararnir) dekruðu við liðið, sem var tahð sterkara." - Eyjólfur Bragason handbolta- þjálfari í Mogganum í gær. Frekir kennarar „Fólki er farið að finnast kenn- arar orðnir nokkuð frekir til fjár- ins...“ - Árni Einarsson í DV í gær. ? Gamalkunnir stjórn- málapexarar „Þar opinberuðust í fyrstu sæt- unum gamalkunnug andlit úr stjómmálapexi undangenginna kjörtímabila." - OÓ í Tímanum í gær. Bridge er talið upprunnið i lönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafs. Bridge Bridge (myndað ur biritch, úr- eltu rússnesku orði sem m.a. get- ur þýtt „sá sem segir“ eða „sagn- hafi“) er talið upprunnið í lönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafs. Vitað er að hliðstæð spil voru stunduð þar upp úr 1870. Einnig er talið mögulegt að spihð hafi orðið til á Indlandi. Maður og fiskur -Lengsta skráða viðureign eins manns við fisk var 32 klst. og 5 mín. sem Donald Heatley (f. 1938, Nýja-Sjálandi) háði við merhng Blessuð veröldin við Major Island út af North Is- land , Nýja-Sjálandi, 21.-22. jan- úar 1968. Fiskurinn dró 12 tonna skemmtisnekkju 80 km vega- lengd áður en hann sleit sig laus- an. Stærð fisksins hefur verið áætluð 6 m og 680 kg. Ermarsund Jon Eriksson var fyrstur til að synda þijár ferðir yfir Ermar- sund. Hann var 38 klst. og 27 mín. að þessu dagana 11.-12 ágúst 1981. Vaxandi norðaustanátt í dag verður norðaustanstinnings- kaldi og síðar allhvasst um norðvest- anvert landið en hægari norðlæg átt annars staðar í fyrstu. Vaxandi norð- Veðrið í dag austanátt síðdegis og verður orðið ahhvasst eða hvasst norðvestan- lands með kvöldinu en kaldi eða stinningskaldi annars staðar. Norð- anlands verður éljagangur og suð- vestanlands má einnig búast við élj- um fram eftir degi en léttir til í kvöld. Suðaustanlands verður léttskýjað. Harðnandi frost. Á höfuðborgar- svæðinu verður hæg breytileg átt framan af degi og smáél en léttir th með norðaustankalda eða stinnings- kalda í kvöld og nótt. Frost 1-6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.45 Sólarupprás á morgun: 8.33 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.45 Árdegisflóð á morgun: 7.04 Storstreymi Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -4 Akurnes heiðskírt -4 Bergsstaðir úrkoma í grennd -3 Bolungarvík snjóél -3 Keflavíkurflugvöllur skafrenn- ingur -2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5 Raufarhöfn snjókoma -2 Reykjavík snjóél -2 Stórhöfði skafrenn- ingur -3 Bergen skýjaö -2 Helsinki skýjað 0 Kaupmannahöfn alskýjað 7 Stokkhólmur alskýjað 3 Þórshöfn haglél 2 Amsterdam alskýjað 9 Berlín alskýjað 8 Feneyjar þokumóða 1 Frankfurt skýjað 8 Glasgow léttskýjað 1 Hamborg skýjað 9 London rigning 10 LosAngeles alskýjað 15 Lúxemborg súld 6 Mallorca alskýjað 12 Montreal skýjað -8 New York alskýjað 4 Nice heiðskírt 6 Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyii' „Viö hefðum ekki verið að fara út í þetta ef við værum ekki bjart- sýnir á reksturinn," segir Þórhall- ur Amórsson framreiðslumaður, en hann hefur tekið SjaUann á Akureyri á leigu th þriggja ára ásamt Elísí Árnasyni matreiðslu- Maður dagsins manni. „Við stefnum að því að höfða meira th eldra fólks en sótt hefur Sjahann að undanfomu og tónhst- in, sem boöið veröur upp á, mun taka miö af því. Um aörar breyting- Þórhallur Arnórsson. DV-mynd gk að safna málverkum og á orðið mjög gott safn eftir ýmsa þekkta málara. Sjálfur hef ég aldrei gefiö mér tíma til að sinna myndlistinni en á skólaárunum gekk mér alltaf mjögvel í teíkningu og var livattur til að rækta þann hæfileika. Annað áhugamál h)á mér er tónhst og ég hef haft þaö fyrir reglu að fara ár- lega th London og fara þar á tón- leika og hef sótt tónleika með mörg- um heimsfrægum hljómsveitum. Þessi tónlistaráhugi er ekki bund- inn við neina eina tegund tónlistar og ég hef jafn gaman af rokki og klassík. Ég hef einnig mikinn áhuga á veiðiskap. Áður fyrr stundaði ég nokkuð laxveiðar en nú finnst mér ekki síðra að fara jafnvel upp til heiöa, vera úti í náttúrunni og renna íyrir shung," segir Þórhahur sem í kvöld tekur við rekstri Sjall- ans ásamt Elísi, félaga sínum, og Þórhallur býður öllum gömlum viðskiptavinum sínum að líta inn á Góöa dátann í Sjahanum af því til- ar á starfseminni er of snemmt að segja nokkuð á þessu stigi en þær verða væntanlega einhverjar," seg- ir Þórhallur. Þórhahur er Þingeyingur. Um tvítugt lá leið hans th Akureyrar og þar hefur hann starfað sem þjónn á Hótel KEA í tæp 20 ár, síð- ustu árin sem yfirþjónn. „Það var öhum sagt upp á Hótel KEA sl. haust og ég missti vinnuna,“ segir hann. En Þórhallur hefur komiö að rekstrí áður, hann stofnaðifyrir um tveimur árum gaheríið Þing sem hann hefur rekið síðan, en hann er mikhl áhugamaður um myndhst. „Það má segja að myndiistin eigi hug minn aUan. Ég byrjaði um 1980 efni. Stórleikirí hand- ö 1 tanu nn. í kvöld fara fram tvéir leikir í úrslitakeppni 1. dehdar karla í handknattleik. KA og Stjarnan mætast á Akureyri og ÍR og Vík- ingur í íþróttahúsi Seljaskóla. Báðir leikirnir hefjast kl. 20. Þá hefst úrslitakeppni í 1. dehd kvenna í handbolta i kvöld með leikjum Stjömunnar ogÁrmanns og KR og ÍBV. í úrslitakeppni 2. deildar karla í handbolta eru svo þrír leikir. Þar mætast Fylkir og Þór, Fram og ÍBV og UBK og Grótta. Allir lehdr hetjast kl. 20 nema sá síðasttaldi, hann byrjar hálftíma fyrr. Skák Tuttugu og sjö stórmeistarar tefldu á opna mótinu í Bern sem er nýlokið. Átta þeirra deildu sigrinum með 7 vinninga: Hodgson og Gallagher, Englandi, Tuk- makov og Beljavskí, Úkraínu, Kengis, Lettlandi, Bellon, Spáni og Rússamir Rasuvajev og Suetin en sá síðastnefndi, sem er 68 ára gamall, kom mjög á óvart. Hér er staða frá mótinu. Þjóðverjinn Kindermann hafði hvítt og átti leik gegn Dobosz, Póllandi: 8 7 6 5 4 3 2 1 17. Rxe4 + Kf8 Svartur missir drottning- una eftir 17. - KÍ7 18. Rd6+ og 17. - Kd7 48. 0-0-0+ leiðir einnig beint til taps. 18. 0-0-0 Rf7 Ef 18. - Bd7 19. Df4+ RÍ7 20. Rg5 og vinnur. 19. Bxg7 + Kxg7 20. Df6 + Kg8 21. Rg5! og svartur gafst upp. Jón L. Árnason 1 ± 1 A A AA A A WA m é. A w & & & A A A H <ý> H ABCDEFGH Bridge - íslendingar eru nánast búnir að útrýma tóbaksreyk úr öllum mótum á vegum Bridgesambandsins og er það vel. Hins vegar er tóbaksreykurinn enn stórt vandamál í keppnum danska bridgesam- bandsins. Danski blaðamaðurinn og spil- arinn Svend Novrup, sem skrifar um bridge í Pohtiken, kvartar sáran undan þvi að spilarar þurfi að þola reykjar- mökkinn í úrslitakeppni sveita um Dan- merkurmeistaratitilinn því í þeirri keppni eru takmarkaðar reykingar enn leyfðar. Þeir mættu gjarnan fara að dæmi okkar og banna allar reykingar í spilasöl- um. í úrsbtakeppninni í Danmörku fyrir skömmu voru spiluð forgefm spil og al- gengasti samningurinn var 5 spaöar í n-s. Á öllum borðum vannst sá samning- ur nema þar sem Jens Auken og Dennis Koch-Palmund sátu í a-v. Þar gengu sagn- ir þannig, suður gjafari og enginn á hættu: * ÁK94 V 3 ♦ Á107 + D10963 ♦ 86 V KDG975 ♦ DG65 + Á * DG1052 ¥ 6 ♦ K98 + KG84 Suður Vestur Norður Austur pass pass 1+ 1» 1+ 3* 3* 4+ ! 4* pass pass 5» pass pass 5A p/h Sagnir einkenndust af baráttu um hálit- ina og Dennis Koch-Palmund fann lykil- sögnina yfir þremur spöðum, að segja 4 lauf. Auken var vel með á nótunum í vöminni og spilaði út laufi gegn 5 spöðum suðurs. Palmund drap á ásinn, spilaði hjarta og fékk síðan verðskuldaða lauf- stungu. Það nægði í 11 impa gróða þvi samningurinn var 5 spaðar á hinu borð- inu í leiknum, slétt staðnir. ísak Örn Sigurösson •p ió V Á10842 ♦ 432 .L 7G0 c c c c +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.