Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 41 Tónlist: Giuseppe Verdi Föstud. 3/3, uppselt, laugard. 4/3, uppselt, föstud. 10/3, örfá sæti laus, laugard. 11/3, uppselt, fös. 17/3, laud.18/3. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kroumata og Manuela Wiesler Sun. 19/3 kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elísabeth Boström Sun.19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í íslensku óperunni. Munid gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga tii kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TANGÓ í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 13. sýn. fid. 2/3 kl. 20.00,14. sýn. fös. 3/3 kl. 20.00,15. sýn. sun. 5/3 ki. 20.00. Siðasta sýningarhelgi. Miðapantanir allan sólarhringinn. Leikfélag Akureyrar SÓLSTAFIR Norræn menningarhátið ÞÓTTHUNDRAÐ ÞURSAR... Samíska Þjóðleikhúsið, Beávvas Shámi Teáhter sýnir i íþróttaskem- munni á Akureyri laugardaginn 4. mars kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. Verð miða kr. 500. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARMIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Laugd. 4. mars. Sunnud. 5. mars. Sýnlngar hef jast kl. 15.00. Afh.l Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftlr að sýnlng er hafin. Simsvari allan sólarhringinn í síma 667788 _____________________________Meiming Draugasaga frá Austur-Finnmörku Sólstafahátíöin heldur áfram af fullum krafti og á hverjum degi er boð- iö upp á margs konar menningarviðburöi. ' Leiksýning Beaiwás Sami Teáhter á hátíðinni er bæði forvitnileg og óvenjuleg. Tungumál Sama er okkur flestum framandi og auðvitað þurfa áhorfendur að styðjast við ítarlegan skýringartexta til þess að geta fylgst með söguþræðinum. Fyrir utan það að kynnast Sömum á leiksviði vekur það ekki síður áhuga að leikstjórinn og leikhússtjóri Samaleikhússins, Beaiwás, er ís- lendingurinn Haukur J. Gunnarsson. Þegar hindrun tungumálsins er rutt úr vegi er auðvelt að setja sig inn í gang leikritsins því að það byggir á fornu minni úr draugasögu frá Leiklist Auður Eydal Austur-Finnmörku sem er hreint ekki ólíkt ýmsu úr okkar eigin þjóðsög- um. Út frá þessu minni semur höfundurinn, Inger Margarethe Olsen, nútímasögu og leggur út af því á sinn hátt. Sýningin hefst þegar Piera og Ehsa gifta sig. Þau eru í fyrstu hamingju- söm en fljótlega dregur upp ský því að Piera gerist æ ofbeldisfyllri í sam- búðinni. Eftir bræðiköstin er hann þó iðrandi og lofar bót og betrun. Nánustu skyldmenni snúa bhnda auganu að því sem er að gerast og þeg- ar Elísa hverfur sporlaust taka allir skýringar Piera góðar og gildar. Hann einn veit að hún er grafin undir gólffjölunum í húsi þeirra. Smám saman fyrnist yfir þessa atburði en Ehsa gengur aftur og ásæk- ir þá sem lifa. Draugurinn verður tákn samviskubitsins sem kvelur Piera og gefur ekki grið fyrr en réttlætinu er fuhnægt. Sviðið er einfalt, skáhallandi pallagólf er lakkað með blóðrauðum lit og í kring er tjaldað svörtu. í bakgrunni opnast tjaldið og þar sést út úr aðþrengdri veröld fólksins. Samar eru í ímynd okkar nátengdir hjarðlífl og hreindýrum en hér er fjallað um Sama sem sækja sjóinn. Sýningin er seigfljótandi. Leikendum er oft nánast stillt upp í atriðunum sem eru mörg og fremur stutt. Framvindan er þannig kynnt í svipmynd- um sem tengjast lauslega og gefa ekki færi á miklum tilþrifum í leik og tjáningu fyrr en undir lokin. Konurnar iðja við hversdagslega hluti, þvo þvott, skúra gólf, kemba ull og prjóna, en karlarnir tala og taka náðarsamlegast við þjónustu kvennanna. Þetta segir margt um verkaskiptingu kynjanna og gefur sýn- ingunni „heimilislegan" svip, sérstaklega framan af. En þegar líður á verður andrúmsloftið ógvænlegra, það dimmir og draugar fara á kreik. Þá verður líka leikurinn átakameiri og lýsingin magnar upp dramatískt uppgjör. Atriðin þar sem afturganga Elísu fer á kreik eru sterk og vel útfærð. Sýningin í heild er um margt ákaflega forvitnileg, ekki einungis af því að hér vinnur íslenskur leikhúsmaður, menntaður í Japan, með fjarskyld- um nágrönnum okkar, heldur líka af því hvemig höfundur leikritsins fjallar um nútímavandamál sem þekkt er í öllum þjóðfélögum og tengir það fornum minnum. Gestaleikur á Stóra sviði Þjóðleikhússins: Beaivvás Sámi Teáhter sýnir: Skoavdnji (Skuggavaldur) Höfundur: Inger Margarethe Olsen Leikstjórn: Haukur J. Gunnarsson Leikmynd: Bent M. Bongo Búningar: Ingrid Olsen Lýsing: Kristin Bredal Tónlist: Leo Gauriloff ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Frumsýning föd. 3/3, uppselt, 2. sýn. Id. 4/3, uppselt, 3. sýn. föd. 10/3, uppselt, 4. sýn. Id. 11/3, uppselt, 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3,8. sýn. fid. 23/3, föd. nokkur sæti laus, 24/3, örfá sæti laus, föd. 31/3, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 2/3, uppselt, 75. sýnlng. Aukasýning- ar vegna mikillar aðsóknar; fid. 9/3, örfá sæti laus, þrd. 14/3, mvd. 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Sud. 5/3, nokkur sæti laus, sud. 12/3, nokkur sæti laus, fid. 16/3, Id. 25/3, nokk- ur sæti laus. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 5/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 12/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 19/3. SÓLSTAFIR - NORRÆN MENNINGA RHÁ TÍÐ NORRÆNN DANS frá Danmörku, Sviþjóð og íslandi Frá Danmörku: Palle Granhöj dans- leikhús með verkið „HHH“, byggt á Ijóðaljóðum Salómons og hreyfi- listaverkið „Sallinen" Frá Sviþjóð: Dansverkið „Til Láru“ eftir Per Jonsson við tónlist Hjálm- ars H. Ragnarssonar. Frá Íslandí: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þrd. 7/3 kl. 20.00 og mvd. 8/3 kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓAl eftir Jim Cartwright í kvöld aukasýning, laus sæti, föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, upp- sélt, þrd. 7/3 aukasýn., laus sæti, mvd. 8/3, uppselt, föd. 10/3, uppselt, Id. 11/3, uppselt, fld. 16/3, uppselt, föd. 17/3, upp- selt, Id. 18/3, uppselt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn. örfá sæti laus, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. Litla sviöiðkl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Föd. 3/3, föd. 10/3, næstsíðasta sýning, sud. 12/3, siðasta sýning. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Sunud. 5/3 kl. 16.30. DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Gjafakort i leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Simil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Þýðandi: Hjörtur Pálsson Leikgerð: Páll Baldvin Baldvinsson Leikmynd. Steinþór Sigurðsson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Sýningarstjóri: Inglbjörg Bjarnadóttlr Leikstjóri: Eija-Ellna Bergholm Leikarar: Ari Matthiasson, Benedikt Erl- ingsson,Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Guð- mundur Ólafsson, Hanna Maria Karlsdótf- ir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karls- son, Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson. Dansarar: Tinna Grétarsdóttlr og Valgerð- ur Rúnarsdóttir. Frumsýning laugard. 4/3, örfá sæti laus, 2. sýnlng sunnud. 5/3, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sunnud. 12/3, rauð kort gilda, fáein sætl laus, 4. sýn. fimmtud. 16/3, blá kortgilda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar föstud. 17. mars. Litlasviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Þriðjud. 14. mars kl. 20. Söngieikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 3/3, laud. 11 /3, laug. 18/3, flmmtud. 23/3. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Miðvikud. 1/3, uppselt, fimmtud. 2/3, upp- selt, föstud. 3/3, uppselt, laugard. 4/3, upp- selt, sunnud. 5/3, uppselt, miðvikud. 8/3, uppselt, fimmtud. 9/3, uppselt, 10/3, örfá sæti laus, laugd. 11/3 örfá sæti laus. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20. Norska óperan SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgard Flmmtud. 9/3, föstud. 10/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús / Sinfóníuhljómsveit Islands sími 562 2255 Tónleikar í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 2. mars, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Viinska Einleikari: Isabelle van Keulen Efitisskrá W. A. Mozart: Fiðlukonsert nr. 5 Jón Leikfs: Sögusinfónían Sögusinfónía Jóns Leifs verður hljóðrituð í samvinnu við BIS. Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. 99*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. Læknavaktin Apótek Gengi níim 11 ln DV 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. Fótbolti 21 Handbolti 3 [ Körfubolti 41 Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 61 Þýski boltinn ’ 71 Önnur úrslit 81 NBA-deildin jlj Vikutilboð stórmarkaðanna 2 j Uppskriftir Læknavaktin Apótek Gengi SÆMsBSMa ; lj Dagskrá Sjónv. ; 2j Dagskrá St. 2 : 3j Dagskrá rásar 1 4[ Myndbandalisti y vikunnar - topp 20 _5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 5 MSMfrfMMBi 1 jKrár ;2| Dansstaðir j 3 j Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni [5j Bíó 6J Kvikmgagnrýni gaauumuiatii mer lj Lottó 2 Víkingalottó 3 Getraunir 1 j Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.