Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 Þrumað á þrettán Átta milljónir fyrir þrettán rétta í ensku leikjunum Margir íslenskir tipparar voru óánægöir með úrslit á Englandi um síðustu helgi, enda fannst hvorki röð með 13 rétta né 12 rétta á íslandi. 13 réttir gáfu vel, rétt liðlega átta millj- ónir króna. Röðin: X12-1X2-221-12X1. Fyrsti vinningur vár 32.539.000 krónur og skiptist milli 4 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 8.134.750 krónur. Annar vinningur var 20.487.250 krónur. 161 röð var með tólf rétta og fær hver röð 127.250 krónur. Þriðji vinningur var 21.686.560 krónur. 2.278 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 9.520 krónur. 25 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 45.781.720 krónur. 18.763 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 2.440 krónur. 300 raðir voru með tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Útisigur Padova á Bari stöðvaði marga íslenska tippara, því enginn þeirra náði 13 réttum. Onnur úrslit komu ekki á óvart. Rööin: 1X1-112-211-121X. 18 raðir fundust með 13 rétta á ítalska seðlin- um, allar í Svíþjóð. Hver röð fær 374.630 krónur. 739 raðir fundust með 12 rétta, þar af 7 á íslandi, og fær hver röð 6.820 krónur. 9.684 raðir fundust með 11 rétta, þar af 131 á íslandi, og fær hver röð 530 krónur. Fjórði vinningur náði ekki lág- marki og fellur í fyrstu þrjá vinnings- pottana. Toppurinn er þéttur í hópleikjum íslenskra getrauna. í 1. deild eru fjór- ir hópar með 35 stig, fjórtán hópar eru með 34 stig og tuttugu og tveir hópar 33 stig. í 2. deild eru íjórir hópar með 35 stig, tíu hópar eru með 34 stig og tuttugu og þrír hópar 33 stig. í 3. deild eru þrír hópar með 34 stig, fimm hópar 33 stig og tuttugu og þrír hópar 32 stig. Sjónvarpað frá Villa Park Sjónvarpsleikurinn á laugardaginn verður spennandi. Þá leika Aston Villa og Blackburn á Villa Park í Birmingham. Báðum liðunum hefur gengið vel að skora mörk í vetur. Á sunnudaginn verður sýndur leikur Chelsea og Crystal Palace á Sky Sport og leikur Liverpool og Southampton á mánudaginn á sömu stöð. Sádi-Arabi skaust fram úr Þýski knattspyrnumaðurinn Lot- har Matthaus hefur spilað 122 lands- leiki og sænski markvörðurinn Thomas Ravelli 121 landsleik. Þeir hafa verið taldir líklegastir leik- manna til að yíirtaka landsleikjamet markvarðarins enska, Peters Shilt- ons, sem lék 125 landsleiki. Nú hefur knattspyrnumaður frá Sádi-Arabíu skotið þeim ref fyrir rass. Það er enginn annar en Majed Abdullah sem hefur spilað 147 lands- leiki. Ástæða þess aö hans hefur ekki verið getið svo ofarlega á landsleikja- hstanum til þessa er að hann hefur verið skráður ýmsum nöfnum á leik- skýrslum, meðal annars Majed Ahmed Mohamed. Majed Abdullah, stundum nefndur Eyðimerkur-Pelé, spilaði sinn fyrsta landsleik 1978 en síðasta 29. júní í heimsmeistarakeppninni í sigri gegn Belgíu. Þrisvar sinnum hefur hann verið kosinn knattspyrnumaöur árs- ins í Asíu. Það er ef til vill ekki einkennilegt aö Majed Abdullah hafi spilað þetta marga landsleiki, því landslið Sádi- Arabíu spilaði 32 landsleiki á árinu 1994, flesta allra landsliða. Lands- leikjahæstu knattspyrnumennirnir eru: Nafn leikir 1. Majed Abdulla (Sádi-Arabíu) 147 2. PeterShilton (Englandi) 125 3. Lothar Mattháus (Þýskalandi) 122 4. Thomas Ravelli (Svíþjóð) 121 5. Pat Jennings (Norður-íralandi) 119 6. Heinz Hermann (Sviss) 117 7. Björn Nordquist (Svíþjóð) 115 8. DinoZoff (Ítalíu) 112 9. Héctor Chumpitaz (Perú) 111 10. Oleg Blochin (Sovétríkjunum) 109 11. Ladislau Bölöni (Rúmeniu) 108 Bobby Moore (Englandi) 108 13. Bobby Charlton (Englandi) 106 14. Billy Wright (Englandi) 106 15. Grzegorz Lato (Póllandi) 104 Thorbjörn Svenssen (Noregi) 104 17. Franz Beckenbauer (Þýskalandi) 103 Leikir 09. leikviku 4. mars Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá -O < CÚ < 2 D o. £ o. O SE Z o < 9 o « & Q > V) Samtals 1 X 2 1. Liverpool - Newcastle 3 1 2 11- 6 3 2 2 11- 8 6 3 4 22-14 1 X X 1 1 1 1 1 1 1 8 2 0 2. Notth For. - Tottenham 3 1 6 14-16 6 2 2 20-12 9 3 8 34-28 2 1 2 1 2 X X X X X 2 5 3 3. Aston V. - Blackburn 0 2 1 1- 2 0 0 4 3-10 0 2 5 4-12 X 2 X X X 1 X X 1 1 3 6 1 4. Leeds - Sheff. Wed 1 3 1 8- 7 2 3 1 15-11 3 6 2 23-18 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Wimbledon - QPR 2 3 3 7-7 4 1 4 12-12 6 4 7 19-19 1 1 X 1 X X 1 1 1 1 7 3 0 6. Norwich - Man. City 2 4 3 10-10 0 3 7 7-18 2 710 17-28 1 X X 1 1 1 1 1 1 1 8 2 0 7. Man. Utd. - Ipswich 5 2 2 13- 7 3 3 4 12-17 8 5 6 25-24 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Leicester - Everton 2 0 3 6- 6 1 2 3 5-12 3 2 6 11-18 2 X 2 2 2 2 X 2 2 1 1 2 / 9. Southamptn - Coventry 5 4 1 16- 9 3 2 5 13-16 8 6 6 29-25 X X 1 X 1 X X 1 1 X 4 6 0 10. Reading - Watford 0 0 0 0-0 0 1 0 Csl I CNI 0 1 0 CM CNI 1 1 X 1 2 1 1 1 1 1 8 1 1 11. Barnsley - Oldham 4 3 3 12-10 0 3 7 4-14 4 610 16-24 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Luton - Millwall 1 2 1 5- 5 0 3 2 4- 7 1 5 3 9-12 X 1 X X X X 1 1 X X 3 7 0 13. Stoke - Derby 2 0 1 5- 5 0 2 .2 4- 9 2 2 3 9-14 1 1 2 1 1 X 1 1 1 1 8 1 1 Italski seðlllinn Leikir 5. mars Staðan í úrvalsdeild 30 13 2 1 (44-15) Blackburn ... 7 4 3 (19-11) +37 66 30 12 1 1 (27- 3) Man. Utd ... 7 5 4 (26-19) +31 63 30 10 5 0 (33-13) Newcastle ... 6 4 5 (19-18) +21 57 28 8 5 1 (25- 7) Liverpool ... 6 4 4 (23-16) +25 51 30 7 4 3 (22-14) Notth For .... 6 4 6 (20-19) + 9 47 28 8 4 2 (21-11) Leeds .... 3 6 5 (14-17) + 7 43 28 6 3 5 (23-20) Tottenham .... .... 6 4 4 (23-20) + 6 43 30 4 7 4 (17-16) Arsenal .... 6 3 6 (18-16) + 3 40 30 5 6 5 (20-17) Sheff. Wed .. 5 3 6 (19-23) - 1 39 29 7 2 4 (18-17) Wimbledon ... .... 4 4 8 (17-33) -15 39 31 5 7 3 (24-16) Aston V ... 4 4 8 (22-29) + 1 38 30 6 5 5 (18-20) Coventry .... 3 5 6 (15-27) -14 37 28 4 5 5 (20-15) Chelsea .... 5 4 5 (17-24) - 2 36 29 7 5 3 (21-16) Norwich 2 4 8 ( 6-17) - 6 36 29 6 6 4 (29-20) Man. City 3 3 7 ( 8-24) - 7 36 30 7 5 3 (24-17) Everton 1 5 9 ( 6-22) - 9 34 27 6 3 4 (24-19) QPR .... 2 5 7 (16-27) - 6 32 28 4 5 4 (18-18) Southamptn .. .... 2 8 5 (22-28) - 6 31 29 3 4 8 ( 9-18) C. Palace .... 4 5 5 (12-13) -10 30 29 6 3 6 (17-16) West Ham ... 2 2 10 (10-23) -12 29 30 4 2 10 (21-30) Ipswich .... 2 3 9 (10-30) -29 23 29 3 4 6 (16-19) Leicester ... 1 4 11 (15-35) -23 20 Staðan í 1. deild 33 14 2 1 (42-17) Tranmere .... 3 6 7 (12-19) +18 59 31 10 2 3 (25—11) Middlesbro .. .... 6 6 4 (19-15) + 18 56 32 12 3 1 (35-11) Bolton .... 3 6 7 (18-24) + 18 54 33 9 5 2 (27-12) Sheff. Utd .... 5 6 6 (29-26) + 18 53 31 11 2 3 (31-15) Wolves ... 5 3 7 (25-28) + 13 53 33 7 6 3 (18-11) Reading .... 8 2 7 (19-18) + 8 53 33 9 5 2 (30-14) Grimsby .... 3 7 7 (20-28) + 8 48 31 8 6 2 (21-12) Watford .... 4 5 6 (14-17) + 6 47 31 10 4 2 (30-15) Barnsley .... 3 3 9 (11-24) + 2 46 32 5 3 7 (22-20) Luton 7 5 5 (23-25) 0 44 32 8 6 2 (27-16) Oldham .... 3 4 9 (18-27) + 2 43 31 7 5 3 (22-13) Derby .... 4 4 8 (15-20) + 4 42 30 7 6 2 (24-14) Millwall .... 3 5 7 (13-22) + 1 41 30 6 4 4 (21-13) Stoke 4 6 6 (11-22) - 3 40 32 6 5 5 (21-20) Portsmouth .. 4 5 7 (16-26) - 9 40 32 2 10 4 (16-17) Sunderland .. .... 6 5 5 (16-14) + 1 39 31 6 4 6 (24—21) Charlton 4 5 .6 (19-26) - 4 39 30 8 3 5 (23-18) Port Vale 2 ■ 5 7 (14-22) - 3 38 33 9 2 5 (18-15) WBA .... 1 5 11 (11-27) -13 37 33 8 2 7 (18-19) Southend .... 2 4 10 (14-41) -28 36 33 6 6 5 (21—23) Bristol C .... 3 2 11 (11-22) -13 35 30 6 6 4 (21—21 j Swindon .... 2 3 9 (15-28) -13 33 33 5 6 6 (20-20) Notts Cnty ... .... 2 2 12 (16-28) -12 29 30 3 5 6 (19-21) Burnley .... 3 4 9 (10-27) -19 27 1. Sampdoria - Roma 2. Inter - Juventus 3. Lazio - Fiorentina 4. Torino - Parma 5. Cagliari - Bari 6. Padova - Napoli 7. Foggia - Cremonese 8. Brescia - Milan 9. Fid.Andria - Vicenza 10. Salernitan - Cesena 11. Acireale - Ancona 12. Ascoli - Palermo 13. Verona - Cosenza Staðan i ítölsku 1. deildinni 21 8 2 0 (17- 5) Juventus .. 7 1 3 (19-15) +16 48 21 10 0 1 (21- 5) Parma .. 2 6 2 (12-12) +16 42 21 6 5 0 (17-5) Roma ... 4 2 4 (11- 9) +14 37 21 6 1 3 (31-14) Lazio .. 4 3 4 (10-12) +15 34 21 6 5 0 (15- 7) Milan ... 2 4 4 (10-14) + 4 33 21 6 4 1 (24- 9) Sampdoria .. ... 2 4 4 ( 9-10) +14 32 21 6 5 0 (22-11) Fiorentina ... ... 2 3 5 (14-17) + 8 32 21 7 3 0 (15-3) Cagliari ... 1 5 5 ( M8) + 3 32 21 7 3 1 (16-6) Torino .... 1 2 7 ( 7-18) - 1 29 21 4 1 5 (13-13) Bari .... 5 1 5 (10-15) - 5 29 21 5 1 4 (11-10) Inter .... 2 6 3 ( 9-10) 0 28 21 4 4 2 (14-13) Napoli .... 2 5 4 (11-17) - 5 27 21 5 3 3 (13-10) Foggia .... 1 4 5 ( 8-18) - 7 25 21 6 1 4 (16-16) Padova .... 1 1 8 ( 7-27) -20 23 21 4 4 2 (14-11) Genoa .... 1 2 8 ( 8-20) - 9 21 21 4 3 3 (11- 7) Cremonese .. .... 1 1 9 ( 6-19) - 9 19 21 3 3 4 ( 9-10) Reggina ... 0 0 11 ( 5-19) -15 12 21 2 4 5 ( 9-13) Brescia .... 0 2 8 ( 3-18) -19 12 Staðan í ítölsku 2. deildinni 23 6 5 0 (18- 6) Piacenza .... .... 5 6 1 (15- 8) + 19 44 23 6 4 1 (17- 7) Udinese ... 4 5 3 (19-14)- + 15 39 23 7 3 1 (22—11) Ancona .... 3 3 6 (13-19) + 5 36 23 5 4 2 (13- 8) Atalanta .... 3 7 2 (11-12) + 4 35 23 8 2 2 (23-10) Cesena .... 0 8 3(5-9) + 9 34 23 5 4 3 (17- 8) Salernitan ... .... 4 3 4 (15-17) + 7 34 23 5 6 0 (l 0— 3) Vicenza .... 2 7 3 ( 7-10) + 4 34 23 5 6 0 (19-10) Verona .... 2 6 4 ( 7-10) + 6 33 23 5 6 1 (14- 7) Perugia .... 2 6 3(5-7) + 5 33 23 4 7 1 (11- 7) Cosenza ... 3 4 4 (12-15) + 1 32 23 5 5 1 (16- 8) Fid.Andria .. .... 2 6 4 ( 6-13) + 1 32 23 5 6 0 (21- 9) Lucchese .... ... 1 5 6 (11-21) + 2 29 23 4 2 5 (13-14) Venezia 4 3 5 (12-11) 0 29 23 4 6 2 ( 9- 5) Palermo ... 2 4 5 (12-11) + 5 28 23 7 3 2 (19-12) Pescara .... 0 3 8 ( 9-26) -10 27 23 5 4 2 (12- 8) Acireale 1 3 8 ( 3-18) -11 25 23 2 4 6 (10-15) Chievo 3 5 3 (10- 7) - 2 24 23 3 7 2 ( 8- 4) Ascoli .... 0 2 9 ( 6-24) -14 18 23 2 5 5 ( 6-14) Como .... 1 3 7 ( 3-21) -26 17 23 2 4 6 (11-20) Lecce .... 0 4 7 ( 5-16) -20 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.