Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 33 Iþróttir loddaleik: Hauka [líðarenda annað kvöld fóru fremst fyrir einbeittu Haukaliði. r — Valsmenn fundu i ekki taktinn ) Valsliðið náði aldrei almennilega að finna taktinn. Mulningsvélin, eins og hin i sterka vöm Vals hefur oft verið nefnd, i hikstaði oft á tíðum og Guðmundur i Hrafnkelsson náði sér aldrei á strik. Jón i Kristjánsson og Dagur Sigurðsson voru ógnandi og línuspilið gekk vel og þar var Geir Sveinsson sterkur í „Rússablokker- l ingunum". Skyttumar stóru og stæði- l legu hægra megin, þeir Júlíus Gunnars- i son og Ólafur Stefánsson, fundu sig ekki l og munar um minna. Valsmenn leiká því undir nokkurri l pressu annað kvöld en það er eitthvað sem flestir leikmenn hðsins kannast við. Víst er að nái Valsmenn ekki að sýna betri leik en þeir gerðu í gær gætu þeir lent í vandræðum með Haukana. Heimsmeistarakeppnln í handknattleik: Mikn hreyflng komin á miðasöluna erlendis Gylfi Knstjánsson, DV, Alcuxeyri: Mikil hreyfing er komin erlendis á aðgöngumiðasöluna á leiki heims- meistarakeppninnar i handknatt- leik sem hefst hér á landi 7. maí og segir Haildór Jóhannsson, sem sér urn aðgönguiniðasöluna, að ágætar bókanir og staðfestingar liafi verið: að berast undanfarna daga. Þessa dagana virðist áhuginn á keppninni vera einna mestur í Þýskalandi og þaðan er búið að staðfesta pantanir uin 300 thanna sem ætla að fylgjast með keppninni allan iimann og Halldór segist eiga von á 200-300 þaðan til viðbótar til aö fylgjast með keppninni síðari vikuna sem hún stendur yfir. Þá er mjög mikið um fyrirspumir irá Svíþjóð, talsvert á annað hundr- aö manns hafa staðfest pantanir sínar þaðan og vitað er um hópa þaöan sem koma til keppninnar. „Það eru miklar þreifingar í gangi í Svíþjóð og stefnir í að 500-600 rnanns komi þaðan," segir Halldór. Á Spáni er mikill og ört vaxandi áhugi og rnjög auknar fyrirspurnir, frá Sviss er reiknað með 200-300 manns og jafnvel öðrum eíns fjölda frá Prakklandi. Þá segist Halldór vita úm áhugá í Danmörku, Japan, Kúveit, Brasihu, Slóveníu og Rúss- landi, svo eínhver lönd séu nefnd til viðbótar. Miðunum sem standa íslending- um til boða á leiki keppninnar fækkar því dag frá degi. Allt bendir til þess að miðar sem standa landan- um til boða á Akureyri verði rajög fair, sérsíaklega þegar leikið verðyr þar í 16-liða og 8-hða úrshtum og Hahdór segist varla reiltna með að miöar sem standa íslendingum til boða á úrshtaleiki keppninnar verði nema um þúsund talsins ef svo fer sem horfir. „Þrátt fyrir að áhuginn innanlands hafi veríð að aukast held ég að fólk hér átti sig ekki á því ástandi sem getur skapast varð- andi miðaframboðið," segir Hahdór. í þessum leik sem öðrum í úrshta- keppninni kemur berlega í Ijós hvað heimavellir hðanna ráða miklu. Sveifl- umar geta verið 5-6 mörk eins og gerst hefur í leikjunum th þessa. Það sem FH-ingar hafa augljóslega fram yfir Aftureldingu er reynslan en hvort hún gagnist liðinu í oddaleiknum verður bara að koma í ljós. Eins og oft áður hefur sýnt sig leika FH-ingar vel undir álagi og þar kemur reynslan aö góöum notum. FH-ingar mættu mjög ákveðnir til leiks, baráttan var í fyrir- rúmi og skynsamur leikur skhaði liðinu stórsigri sem hlýtur að stappa stáhnu í menn fyrir leikinn mikhvæga annað kvöld. Gunnar Beinteinsson og Magnús Ámason markvörður vom bestu menn Unnið að lausn deilumála í þolfimi: Sáttafundur í gær „Við áttum fund um þessi mál og það er alltaf byrjunin að menn tah saman. Það er ekki gott að segja th um það strax hvað kemur út úr þessu en svo mikið er víst að þessi mál verður að leysa. Þetta ástand gengur ekki lengur," sagði Guð- mundur Haraldsson, formaður Fimleikasambands íslands, í sam- tah við DV í gær. Eins og fram hefur komið í Qöl- miðlum em i gangi miklar dehur á milli Fimleikasambands íslands annars vegar og Bjöms Leifssonar, umboðsmanns IAF á íslandi, hins vegar í tengslum við þátttöku ís lenskra keppenda á Evrópumótinu í Búlgaríu á dögunum. Dehurnar eru harðar en unnið verður að því á næstu dögum aö leysa þær. I gær var fyrsta skrefið stigið er deiluað- ilar áttu fund með Ellert B. Schram, forseta íþróttasambands íslands. „Þetta var ágætur fundur og von- andi leysast þessi mál fljótlega. Mér þykir leitt hvernig umræöan um þessi mál hefur verið og vonandi verður þróunin jákvæö næstu dag-; ana,“ sagði Björn Iæifsson, um- boðsmaöur IAF, í samtali viö DV í gær Guðmundur Karlsson, þjálfari FH: „Leikum alltaf vel undir pressu" aplakrika i gærkvöldi. Á innfelldu myndinni brýst Gunnar Beinteinsson fram hjá DV-mynd Brynjar Gauti rFHívetur ►rsigur á Aftureldingu í Krikanum „Ég var mjög ánægður með leikinn hjá liðinu. Liðshehdin stóö á bak við þennan sigur og ahir sem einn léku með hjartanu. Eftir þessi úrsht erum við ákveðnir í að klára dæmið í Mos- fellsbæ á fimmtudagskvöldið kemur. Stuðningsmenn okkar munu örugg- lega ekki liggja á liði sínu og fjöl- menna til að styðja við bakið á okk- ur,“ sagði Guðmundur Karlsson, þjálfari FH, við DV eftir leikinn í Hafnarfiröi í gærkvöldi. „Við lékum stórkostlegan vamar- leik í 45 mínútur og eins var mark- varslan hjá Magnúsi th fyrirmyndar. Það hefur sýnt sig í gegnum tíðina að FH-hðið leikur vel undir pressu og það verður einnig raunin í odda- leiknum. Ég hef samt trú á því aö það verði jafn leikur," sagði Guð- mundur Karlsson. Mikil tölvuvinnsla Átta tölvur frá Hewlett Packard verða notaðar við skráningu leikja, s.s. frammistöðu hvers leikmanns, árangur sókna, skor- uð mörk og margt fleira. Þessi skráning mun flýta fyrir allri töl- fræöi og hggja allar tölur fyrir fljótlega eftir hvern leik. 50 þúsund fyrir sigur VífilfeU, einn af styrktaraðhum HSÍ, hefur gengið fram fyrir skjöldu og ákveðið að greiða HSÍ 50 þúsund krónur fyrir hvem leik sem íslenska liðið vinnur á HM. Ókeypisnudd Nuddskóh íslands hefur boðist til þess að „lána“ sex nuddara á hvert hð á meðan á HM stendur. Þetta er óvenjulegt boð og hefur því veriö tekið. Nuddararnir munu hafa aðstöðu í íþróttahús- unum 4 sem keppt verður í og á þetta örugglega eftir að mælast vel fyrir enda þjónusta af þessu tagi aldrei verið fyrir hendi á HM- móti í handknattleik áður. FH í leiknum. Magnús varði jafnt ahan tímann og Gunnari óx ásmegin eftir því sem á leið. Sigurður Sveinsson og Guð- jón Ámason vom sömuleiðis frískir. FH-hðið á hrós skhið fyrir frammistöð- una og sannfærandi leik, þetta var þesti leikur liðsins á tímaþilinu. Lið Aftureldingar getur ýmislegt lært af þessum leik. Betri skipulagning verð- ur aö vera í sókninni, fækka verður mistökum til muna og baráttunni má aldrei gleyma. Ef leikmenn hðsins taka sig saman í andhtinu getur allt gerst. Bergsveinn Bergsveinsson stóð upp úr í þessum leik og Þorkeh Guðbrandsson var frískur á köflum. Aðrir léku undir getu og verða að gera betur annað kvöld ef ekki á iha aö fara. Knattspyma: Gott hjá strákunum island vann góðan sigur á Finn- landi, 3-1, í fyrstu umferð alþjóö- ■ legs móts 21 árs landsliða i knatt- spyrnu sem hófst á Kýpur í gær. Norðmenn unnu2 0 sigur á Eist- lendingum sem tefla fram Á-liði; sinu á mótinu. Finnar komust yfir eftir hálf- tíma leik en Skagamaðurinn Kári Steinn Reynisson jafnaöí fýrir fsland fjórum mínútum síðar. Guðroundur Benediktsson úr KR kom íslandi síðan yfir á 41. min- útu, 2-1, með marki úr víta- spymu. Eiður Smári Guöjohnsen frá PSV Eindhoven bætti síöan við marki á 63. minútu en undir lokin var Sigurvin Ólafssyni frá Stutt- gart vísað af leikvelh. Kári og Eiður skoruðu þarna sín fyrstu mörk fyrir 21 árs landsliðið. V 3-6 ára Næsta námskeið hefst 4. mars. Nánari upplýsingar í símum 30859, 813245, 33688. Víkingur, handknattleiksdeild J Urslitakeppni 2. deildar í handknattleik FRAM - ÍBV í íþróttahúsi FRAM miðvikudaginn 1. mars kl. 20 Framarar, hvetjum okkarmenn tilsigurs!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.