Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 45 ►> ►l! h >> 'i1 Guðmundur Steingrímsson, Papa Djass, leikur ásamt félög- um á Kringlukránni í kvöld. Ljúfar ballöður og hart bí-bopp í kvöld leika þeir félagar Guð- mundur Steingrímsson trommu- leikari, Bjöm Thoroddsen gítar- leikari, Karl Möller píanóleikari og Bjami Sveinbjömsson bassa- leikari á Kringlukránni. Þeir fé- lagar, sem lengi hafa leikið sam- Tónleikar an, munu leika allt frá ljúfum ballöðum yflr í harðasta bí-bopp. Þeir félagar munu hefja leik ld. 22 og er aðgangur ókeypis. Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í dag leika þau Gerður Gunnarsdóttir fiðluleikari og Einar Kr. Einarsson gítarleikari. Flutt veröa verk eftir Niccolo Paganini, Mauro Giubani og Þor- kel Sigurbjömsson. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Fræðslufundur Minja og sögu Næsti fræðslufundur Mipja og sögu verður haldinn í Þjóðminja- safninu í dag kl. 17.15. Opið hús í Björgunarmið- stöðinni í dag kl. 17-19 verður opið hús i Björgunarmiðstoð Flugbjörgun- arsveitarhuiar við Flugvallarveg. Samkomur Móttaka þyrlu á slysstað . f dag heldur Reykjavíkurdeild RKÍ námskeið um það hvernig á að taka á móti þyrlu á slysstað. Öskudagsbali í Hafnarfirði Öskudagsball verður haldið í íþróttahúsinu Kaplakrika kl. dansleikir í Fjörgyn í Félagsmið- stöðinni Fjörg- yn, Logafold 1, verða í dag frá kl. 13.30-19 öskudagsdans- leikir fyrir nemendur í 1.-7. bekk grunnskólanna í Grafarvogi. Kringlukarnival í dag kl. 13 hefst Kringlukami- val í Kringlunni. Myndakvöid Feröafélagið efnir til mynda- kvölds í Breiðfirðingabúð kl. 20.30 í kvöld. Góuganga HGH stendur fyrir gönguferð frá Hafnarhúsinu kl. 20 í kvöld. Fyrirlestur f Odda Dr. Per Magnus Wfjkman held- ur fyrirlestur i stofu 101 í Odda kl. 17.15 i dag. Söngur og sælgæti Kaupmenn við Laugaveg og Bankastræti bjóða syngjandi krökkum i grímubúningum sæl- gæti til kl.13 í dag. I dag er öskudagurinn og eins og vera ber á þessum degi er mikið um að vera hjá krökkum sem und- anfarna daga hafa veríð að búa til grímubúninga og annan furðufatn- að sem nota á i tilefni dagsins. í flöiskyldugaröinum verður fjöl- breytt dagskrá sem hefst kl. 13.00 og stendur til 17.00. Auk þess verð- ur húsdýragarðurinn opirm á sama; tíma. Dagskrá dagsins veröur á þann veg að kötturinn verður sleginn úr tunnunni kl. 14.00 og að því loknu verður tunnukóngur krýndur. Bömum veröur boðið að fara á hestbak milli kl. 13.30 og 15.30 og Möguleikhúsið verður kl. 15.00 með leikþáttinn Grýlu og Leppalúða. Öskupokaleikurinn verður í gangi allan daginn. Leikurinn felst Nokkrir grimuklæddir krakkar á hátíðinni í fjölskyldugarðinum í fyrra. í þvi aö gestir koma með sína eigin öskupoka i öllum litum og stærðum og hengja þá á sem flesta gesti j garðinum. í öskupokanum þurfa aö' vera miðar sem á er skrifað i nafn, heimili og sími eigandans. Valdir verða 30 öskupokar af handahófi hjá gestum og fá þeir sem eiga merktu öskupokana verð- laun sem verða send heim. í verö- laun eru boðsmiöar í Fjölskyldu- og húsdýragaröiim. Mikill snjór ávegum Nú er mikill snjór á þjóðvegum landsins og annars staðar er hálka. Á leiöinni Reykjavík-Akureyri eru vegir færir en yfirleitt er snjór og þegar norðar dregur þá er einnig skafrenningur, til að mynda á Öxna- Færð á vegum dalsheiði og í Öxnadal. Á vesturleið- inni er verið að moka Steingríms- fjarðarheiöi og fleiri leiðir og er von- ast til að verði hægt að opna fyrir hádegi. í Borgarfirði er einnig verið að opna leiðin frá Baulu að Reyk- holti en frá Reykholti að Húsafelli er ófært. Bróðir Hrefnu Litli, myndarlegi drengurinn á vera 4360 grömm að þyngd og 54 myndinni fæddist 3. fehrúar. Þegar sentímetra langur. Foreldrar hans hann var vigtaður reyndist hann eru Kristján Björnæs Þór og ----------------_____ Margrét Jónsdóttir. Hann á eina Bam dagsins systur’Hrefnu Daöadóttuf- Kevin Costner leikur lögreglu- manninn Wyatt Earp. Frægasta lögg- an í vestrinu Saga-bíó sýnir um þessar mundir stórmynd Lawrence Kas- dans, Wyatt Earp. Eins og nafnið bendir til fjallar myndin um ævi þekktasta lögregluforingjans sem villta vestrið ól af sér. Earp var talirm persónugervingur þeirra hugrökku lögreglustjóra í villta vestrinu sem lögðu einir í að beij- ast við glæpaflokka sem óðu um Kvikmyndir allt. Það er þó einvígið við O.K. Corral í Tombstone sem enn heldur nafni hans á lofid. Ekki er hægt að gera kvikmynd um Wyatt Earp án þess að hafa skotbardagann fræga með en handritshöfundamir Dan Cooper , og Lawrence Kasdan hafa gert 1 mun meiri heildarmynd af kapp- anum en áður hefur þekkst enda er myndin rúmlega þriggja klukkustunda löng. Kevin Costner leikur Wyatt Earp og Dennis Quaid leikur Doc Holhday, Gene Hackman leikur foður Wyatts Earps og bræður hans eru leiknir af Michael Mads- en og Linden Asby. Nýjar myndir Háskólabíó: Ekkjuhæð Laugarásbíó: Milk Money * Saga-bíó: Leon Bíóhöllin: Afhjúpun Stjörnubíó: Á köldum klaka Bíóborgin: Afhjúpun Regnboginn: 6 dagar - 6 nætur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 52. 01. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,510 65,710 65,940 Pund 103,590 103,900 104,260 Kan. dollar 46,910 47,090 47,440 Dönsk kr. 11,2790 11,3240 11,3320 Norsk kr. 10,1420 10,1830 10,1730 Sænsk kr. 8,9050 8,9400 8,9490 Fi. mark 14,5860 14,6440 14.54001' Fra. franki 12,7490 12,8000 12,7910 Belg. franki 2,1797 2,1885 2,1871 Sviss. franki 53,0200 53,2300 53,1300 Holl. gyllini 40,0400 40,2000 40,1600 Þýskt mark 44,9300 45,0700 45,0200 it. líra 0,03954 0,03974 0,03929 Aust. sch. 6,3770 6,4090 6,4020 Port. escudo 0,4331 0,4353 0,4339 Spá. peseti 0,5118 0,5144 0,5129 Jap. yen 0,67810 0,68010 0,68110 Irskt pund 103,340 103,860 103,950 SDR 97,81000 98,40000 98,52000 ECU 83,4000 83,7400 83,7300 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 döpur, 7 gæfu, 9 skel, 10 brún, 11 geð, 13 ánægðir, 14 leit, 15 staurinn, 17 kjána, 19 óreiðu, 20 þegar, 21 vaxir. Lóðrétt: 1 undrandi, 2 æskumann, 3 gljúfri, 4 þrjótar, 5 starf, 6 átt, 8 góð, 12 flón, 14 vendi, 16 ílát, 18 strá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 súld, 5 æst, 8 erjaði, 9 kló, 10 legg, 12 kassi, 13 lá, 15 kuta, 17 rit, 18 ös, 19 auðn, 20 snæri, 21 GK. Lóðrétt: 1 sekk, 2 úrlausn, 3 Ijósta, 4 dals, 5 æð, 6 sigling, 7 tóg, 11 eirði, 14 átök, 15 kös, 16 aur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.