Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 7 Fréttir Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra: Markaðsvernd minni en áður - segir skýrslu Hagfræðistofnunar vera marklaust plagg „Stuðningur viö landbúnaðinn, mældur á mælikvarða OECD og sem að verulegu leyti felst í reiknaðri markaðsvernd, hefur minnkað meir hér en í nálægum ríkjum síðustu ár og er nú á svipuðu stigi og í Noregi, Finnlandi, Sviss og Japan,“ sagði Halldór Blöndal landbúnaðarráð- herra við setningu Búnaðarþings á Raufarhöfh: Skelfilegt ástand hjá trillu- körlunum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ástandið hjá trillukörlunum hér hefur verið mjög erfxtt væg- ast sagt i vetur og þeir eru ekki margir dagarnir sem þeir hafa getað róið síðan í október," segir Gunnlaugm- Júlíusson, sveitar- stjóri á Raufarhöfn. Gunnlaugur segir að tíðarfariö hafi veriö skelfilegt fyrir trillu- karlana og svo hafi bæst við að á banndögunum hafi veriö ágætis veður en þá hafi þeir orðið að sitja heima. „Náttúran sjálf er auðvit- að besti banndagaúthlutarinn fyrir þessa litlu báta og mér finnst að þegar svona ótíð er eins og verið hefur í vetur eigi banndag- arnir að falla niður," segir Guim- laugur. Trillukarlamir vinna jafhan við loðnubræöslu á veturna en loðnan hefur brugðist að veru- legu leyti síðan í haust og lítið verið að gera í bræðslunni. Trillukarlarnir hafa því verið á atvinnuieysisbótum lengst af vetrar en eru nú farnir aö und- irbúa grásleppuvertíð sína af full- um krafti. mánudaginn og vitnaði til óbirtrar skýrslu OECD um íslenskan land- búnað. Fram kom í máli Halldórs að skýrslan yrði fyrst gerð opinber í maí. Engu að síður hélt hann þvi fram að skýrslan staðfesti málflutn- ing sinn í deilum um þessi mál fyrir tveimur árum. Þá andmælti Halldór þeirri fullyrðingu Hagfræðistofnun- ar Háskólans að íslenskur landbún- aður nyti meiri markaðsverndar en gengur og gerist í heiminum. „Því er óhætt að stinga undir stól marg- umræddri skýrslu Hafgfæðistofnun- ar Háskólans sem marklausu plaggi," sagði Halldór á þinginu. Skýrslan sem Halldór vitnaöi til hefur verið í vinnslu hjá OECD í París undanfarin misseri. Sam- kvæmt upplýsingum sem DV aflaði sér hjá Þjóðhagsstofnun hefur upp- kast að skýrslunni verið til skoðunar hjá stofnuninni um nokkurt skeið. Hjá Hagfræöistofnun vildu menn ekki tjá sig um ummæli Halldórs þar sem þau væru pólitísks eðlis. Einn af hagfræðingum stofnunarinnar benti þó á að í skýrsludrögum OECD væri ekki fjallað um skýrslu Hag- fræðistofnunar. Skýrsla OECD feli þar aö leiðandi ekki í sér neinn dóm um útreikninga Hagfræðistofnunar. -kaa Nýja flotkvíin sem verið er að smíða fyrir Akureyringa í Litháen er engin smásmíði eins og sjá má á myndinni. Flotkvíin væntanleg til Akureyrar: Grafa þarf út um 150 þúsund rúmmetra Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: „Við erum búnir að bjóða út gröft- inn fyrir flotkvína en það er mikið verk því það þarf að grafa út um 150 þúsund rúmmetra,'1 segir Guðmund- ur Sigurbjörnsson, hafnarstjóri á Akureyri, en flotkvíin, sem Akur- eyrarbær hefur keypt frá Litháen, er væntanleg til landsins í júní. Vinnan við útgröftinn vegna stað- setningar kvíarinnar á athafnasvæði SUppstöðvarinnar Odda verður mik- il. Grafa þarf niöur á 13 metra dýpi og kvíin sjálf er engin smásmíði, eða 100 metra löng og ríflega 30 metra breið. Þessa dagana eru að berast tilboð um drátt á kvínni frá Litháen til Akureyrar en áætlað er að sú ferö taki allt að tveimur vikum. Guð- mundur Sigurbjörnsson segir að reikna megi með að kostnaður viö það ferðalag muni nema allt að 10 milljónum króna. Súðavík: Flutt í 15 bústaði Heiðar Guðbiandsson, DV, Súðavík: Súðvíkingar eru fluttir inn í 15 af 18 sumarbústöðum. Búist er viö að flutt verði inn í síðustu þrjá bústað- ina á næstu dögum. Tillögur að nýju aðalskipulagi fyrir þorpið verða opnaðar í vikunni. ' Nýtt ^ kvöldverðartilboð 10.3-16.3 Kr. 1.950 Nýr, spennandi sérréttamatseðill „One for Two“ klúbbfélagar velkomnir sunn ud.-föstud. Opið: i hádeginu miðvikud.-föstud. á kvöldin miðvikud.-sunnud. Laugavegi 178, s. 889967 Þér eru allir vegir ferir með Macintosh Performa 475 iiiwitpyiBiwwffwiiWP a* ‘V’S m K ' J . U DJkoHiv* íýtncnrt'é~~l .uJ wJ &r. i ir.l 11 miðOheimar h ttp :!lwww, apyj k:,k! s Macintosh Performa 475 er öflug einkatölva, sem hentar sérlega vel hvort heldur er íyrir heimili, skóla eða fyrirtæki. Hægt er að nota hana fyrir nánast allt sem viðkemur námi, starfi eða leik. Svo er hún með íslensku stýrikerfi og fjölmörgum forritum á íslensku. Macintosh Performa 475 er með 15" Apple-litaskjá, stóru hnappaborði, mús, 4 Mb vinnsluminni og 250 Mb harðdiski. Verð aSeins: l»-2ö3( ll a242,* “ 110 000,- TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA g RAÐGREIÐSLUR WS4 TÍL ALLT AÐ 24 MANAOA w * Upphaeðin er meðaltalsgreiSsla me8 vöxtum, lántökulcostnaði og færslugjaldi. 36 x 4.242,- Irr. = 152.712,- kr. Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.