Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 Fréttir Amarstapi: HafdísSHsökk Trillan Hafdís SH 309 slitnaði frá bryggju og sökk í höfninni á Amarstapa á Snæfellsnesi snenuna i fyrradag. Mikil hreyf- ing er á sjó í höfnin og er það talið hafa valdið því sem gerðist. Stór krani var fenginn frá Rifi til að hífa bátinn upp. Hann er mik- iðskemmdur. -ótt Myndbandalisti vihunnar! Allar upplýsingar um það sem er að Myndbandagagnrýni! gerast í heimi myndbandanna Nýjustu myndböndin! SÍMflyoíH 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mínútan. Opnuumg allanir í Morgunpóstinum og Sportveiðiblaðinu í desember: Ritstjórar ákærðir fyr- ir brot á áfengislögum - myndaumfj allanimar „Við mælum með þessu áramótavíni“ og „Hvað er vodka?“ Páll Magnússon, fyrrum ritstjóri Morgunpóstsins, og Gunnar Bender, ritstjóri Sportveiðiblaðsins, hafa ver- ið ákærðir sem ábyrgðarmenn fyrir brot á áfengislögum með því að hafa birt meintar áfengisauglýsingar í desembertölublöðum ritanna. Um er að ræða umfjöllun um koníak, viskí, líkjör og bjór með fímm myndum í opnu Morgunpóstsins undir yflr- skriftinni „Við mælum með þessu áramótavíni" en í Sportveiöiblaðinu er umijöllun um vodka með myndum í opnu m.a. undir yfirskriftinni „Hvað er vodka?“ Áfengistegundum var lýst og atriðum tengdum neyslu þeirra. Málin tvö eru rekin hvort í sínu lagi en hjá sama dómstólnum. Ákæra í máli Páls var þingfest í Héraösdómi Reykjavíkur' í fyrradag en í máli Gunnars er dómari að taka afstöðu til þess hvort vísa eigi ákæru hans frá dómi í ljósi þess að svokölluð jafn- ræðisregla skuli gilda - lögmaður Gunnars heldur því m.a. fram í mál- inu að Morgunblaðið birti t.a.m. reglulega umfjöllun um vín og lagði fram úrklippur máli sínu til stuðn- ings - frávísunarkrafan byggist því á að ekki skuli ákæra einn framar öðrum. Brot ábyrgðarmannanna tveggja teljast einnig varöa við reglugerö um bann við áfengislauglýsingum. Hlið- stæð mál hafa komið upp áður. Árið 1985 sýknaði Hæstiréttur forsvars- menn tímarits sem birti myndir og umijöllun um Mayers rjómaromm m.a. á þeim forsendum að ljóst hefði þurft að liggja fyrir hvort greiðslur hefðu verið þegnar fyrir birtingu á viðkomandi efni. Frá þessum tíma hafa áfengislögin ekki breyst sem skipt gætu sköpum um aðra niður- stöðu í þessum málum en reglugerð um bann við áfengisauglýsingum tók hinsvegargildiáriðl989. -Ótt 11101)1 COCA-COLA k 717 m n j )US « ^ )fn ÍSLENSKI LISTINN ER BIRTUR f DV Á HVERJUM LAUGARDEGI OG SAMA DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á DYLGJUNNI FRÁ KL.16-19. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGSKVÖLDUM MILLI KL. 20-23. Kynnir: jón Axeu Olafsson 989 GOTT lÍTVARPI I.L.N.KI LI.TINN EN . AM WIN NU V. RKE.NI DTLEJUNN. R. DV OG COCA-COLA A I.LANDL Ll.TINN ER NI.URITA.A EKODAN AKÖNNUN A R ... ER FRAMKVEHD A. MARKAPIDEILD DV I HVEHRI VIKO. FjfiLDI IVARENOA ER A ■ILINU 300 TIL 400, A ALDRINUM 18-38 ARA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEKID MID AF CENOI LAOA A ERLENDUM VINSALDARLISTUM OO SFILUN FEIRRA A llLENSKUM ÚTVARPIITÖOVUM. llLKNIKI LIITINN IIRTIST A HVERJUM LAUOAROEOI I DV OO ER FRUMFLUTTUR A BVLOJUNNI KL. 18.00 IAMA DAO. llLENIKI LIITINN TEKUR FATT I VALI "WORLD CHART" SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS I LOS ANGELES. ElNNIC HEFUR HANN AHRIF A EVRÓPULISTANN SEM BIRTUR ER I TÓNLIITARBLADINU MUSIC 8 MEDIA SEM ER REKID AF BANOARfSKA TÓNLISTARBLADINU DILLBOARD. 1 Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Opnan í Morgunpóstinum þar sem mælt var meö áramótavíni. DV-mynd GVA Keflavlkurflugvöllur: Stjórnvöld heiðra slökkviliðið seint fullþökkuð og ber að þakka það sem vel er gert. Til að láta í ljós þakk- læti íslenskra stjórnvalda fyrir þeirra störf, bæði innan vallar og utan,“ sagði Jón Baldvin við DV. Þá afhenti Jón Baldvin 400 þúsund krónur sem er framlag íslenskra yf- irvalda til skógræktar á varnarsvæð- um. Það var Byrant, aðmíráll sem tók við framlaginu fyrir höhd varn- arliðsins. Eins og kunnugt er hefur verið unniö mjög markvisst að um- hverfismálum á varnarsvæðinu frá 1991 og verður átakið til árið 2001. Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra afhenti starfsmönnum slökkvihðs varnarliðsins á Keflavík- urflugvelli viðurkenningu fyrir framúrskarandi framlag til bruna- og almannavarna á íslandi, flugör- yggis og eflingar varnarsamstarfs Islands, Bandaríkjanna og annarra aöildarríkja Atlantshafsbandalags. „í gegnum árin hafa þeir hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir frábært slökkvilið og hróður þeirra hefur borist víða. Góð störf veröa Haraldur Stefánsson tekur á móti viðurkenningarskjalinu frá Jóni Baldvin. DV-mynd Ægir Már

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.