Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 11 Skýrsla um stofhanir aldraðra: Kostnaður á dvalarrými allt að 2 milljónir á ári Hagsýsla ríkisins hefur sent frá sér skýrslu um stjómsýslu og rekstrar- þátt stofnana aldraöra hér á landi. Skýrslan er unnin að beiði fjármála- ráðuneytisins og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins. i skýrslunni er gerður samanburður á rekstrar- þáttum á 21 hjúkrunar- og dvalar- heimili sem fær rekstrarfé í formi daggjalda og 8 hjúkrunarheimilum sem fá fjárveitingu af sérstökum fjár- lagahð. Jafnvægi í skýrslunni kemur fram að mikil uppbygging hefur átt sér stað í stofn- anaþjónustu aldraðra á síðustu tveim áratugum. Þann 1. janúar 1971 var heildarfjöldi rýma fyrir aldraða (dvalar- og hjúkrunarrými) 1.439 en var í febrúar 1995 kominn upp í 3.236 eða meira en tvöfalt fleiri. Segir enn fremur að svo virðist sem nú hafi að mestu náðst jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar, dvalar- og hjúkrun- arrýma og vistunarþarfar í landinu. Kostnaður á dvalarrými Þeir sem skýrsluna unnu segja að bæöi fagleg og fjárhagsleg rök séu fyrir því að leggja meiri áherslu á - opin öldrunarþjónusta heppilegri en stofnanaþjónustu Mikil uppbygging í stofnanaþjónustu aldraðra Heildarfjöldi lýma f. aldraða 3.500 rými 2.500 2.000 1.500 1.000 500 ■ meðalaldur um 82 ár. Hefur hækkað um 5-7 ár síðastliöin ár - Kostnaður pr. rými 4.000.000 kr. 3.500.000------------- 3.000.000 —--------- 2.500.000 2.000.000 1.500.000 1.000.000 500.000 l.jan.'71 Febr. '95 963.000 Dvalarrými Hjúkrunarrými Stofnkostnaður pr. hjúkrunarrými opna öldnmarþjónustu en stofnana- þjónustu. Dvalarrými á dvalarheim- ih kostar nú 963 þúsund krónur á ári og hjúkrunarrými um 2,1 mihjón króna á ári. Þá er ekki reiknaður með stofnkostnaður sem er um 4 mihjónir króna á hvert hjúkrunar- rými. Fuhyrt er í skýrslunni að bjóða megi upp á verulega þjónustu við einstakhng 1 heimahúsi með minni tilkostnaði en vistun í dvalarrými kostar. Tahð er nauðsynlegt að gera lang- tímaáætlun um framkvæmdir og aðra uppbyggingu öldrunarþjónustu þar sem miðað verði við að byggja upp opna öldrunarþjónustu fremur en byggingu hjúkrunarheimha. Launakostnaður Launakostnaöur á dvalar- og hjúkrunarheimhunum 29, sem skýrslan fjallar um, var 2,1 milljarð- ur króna, sem er 68 prósent af rekstr- arkostnaði heimhanna. Hlutfall launa af rekstrarkostnaði er misjafnt mihi heimha, eða frá 51 prósent upp í 84 prósent. Samtals eru ársverk á þessum heimilum 1.662. Meðalaldur hækkar Meðalaldur vistmanna í dvalar- rýmum var 81 ár. Hæsti meðalaldur var hjá vistmönnum í Seljahlíð i Reykjavík 85 ár en lægstur í Dvalar- heimili Stykkishólms 77 ár. í 70 pró- sentum dvalarrýma eru vistmenn 80 ára eða eldri. Meðalaldur sjúkhnga á hjúkrunardehd var 83 ár. Hæstur meðalaldur var í Fellaskjóh í Grund- arfirði 87 ár en lægstur í Barmahhð að Reykhólum 78 ár. Samtals 75 pró- sent hjúkrunarsjúklinga eru 80 ára og eldri. Tahð er að meðalaldur á stofnunum aldraðra hafi hækkað um 5-7 ár á síðastliðnum árum, eins og það er orðað í skýrslunni. HYUnDRI ILADA & & « SSB BÉ? tísii IStí ; SR 'Bffl fsr, wgí Hli • ’ss?! if (} f' ijíós l n k) ’ö }• tll íilli: uö 36 [Hiíífiuö u un íi i:b~or$iuffu' RENAULT GOÐIR NOTAÐIR BILAR I>V Fréttir Renault 19 RT 1800 '93, ss„ 4 d„ svartur, ek. 47 þús. krrr. Verð 1.090.000 Suzuki Swíft GL 1000 '91, ss„ 3 d„ hvítur, ek. 15 þús. km. Verð 620.000 Renault Clio 1200 '91, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 108 þús. km. Verð 460.000 Toyota Corolla XL 1300 '88, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 98 þús. km. Verð 490.000 Hyundai Pony 1300 '94, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 12 þús. km. Verð 800.000 Mazda B 2600 '91, 5 g„ 2 d„ grár, ek. 56 þús. km. Verð 1.270.000 Mazda 929 2200 '88, ss„ 4 d„ brúnn, ek. 104 þús. km. Verð 790.000 Hyundai Sonata 2000 '93, ss„ 4 d„ vínrauður, ek. 73 þús. km. Verð 1.200.000 Toyota Corolla GLi 1600 '93, 5 g„ 4 d„ vínrauður, ek. 22 þús. km. Verð 1.180.000 Nissan Sunny 4x4, 1600 '93, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 30 þús. km. Verð 1.250.000 VW Jetta 1600 '91, 5 g„ 4 d„ grár, ek. 64 þús. km. Verð 790.000 Lada Samara 1500 '90, 5 g„ 5 d„ gullsans., ek. 34 þús. km. Verð 340.000 Toyota Corolla 1300 '90, ss„ 4 d„ brúnn, ek. 85 þús. km. Verð 680.000 Hyundai Elantra 1600 '93, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 38 þús. km. Verð 1.040.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.