Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995 63 LAUGARÁS Sími 32075 LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR: ífyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBY DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX. DEMON KNiGHT Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.: Bllli Zane (Dead Calm). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MILK MONEY KE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR PFO Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrít skrifaði Jim Harríson (Wolf) og leikstjórinn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafhaði í ísköldum faömi drauga og furðufugla. ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýndkl. 5 og 11.10. Táktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskrift að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SIMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 18000 FORSÝNING 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Kvikmynd ársins. Besti kartleikari í aðalhlutverki (Morgan Freeman). Besta handrit sem byggir á annarri sögu. Besta kvikmyndataka. Besta klipping. Besta frumsamda tónlist. Besta hljóðupptaka. RITA HAYWORTH & SHAWSHANK-FANGELSIÐ Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannköUuð óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára. HIMNESKAR VERUR ★ Hlaut Sitfurijónið ákvik- mynda- hátiðinni í Feneyjum. ★ Þriðja besta mynd Sönn saga af umtalað- asta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður Ki rsfr ára að annarrar mat> þeirra? timaritsms Time. ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrír besta handrít sem byggt er á annarri sögu. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leikstjórí: Peter Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI The Lone Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið" og ,,attitjútið“. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. BARCELONA Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 5. BJ. 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. Sviðsljós Stjörnurnar opinbera kynlífsdrauma sína Madonnu dreymir um að njóta ásta meö annarri konu meðan kona eða maður horfir á. Hún segir að þessi draumur eigi enn eftir að rætast. Þá þykir Madonnu einnig mjög æsandi að sjá karlmenn kyssast. Þessar opinberanir á kynlífsdraumum Madonnu og fleiri stórstjama má lesa í nýjasta hefti tímaritsins Cosmopolitan sem kom út í gær. Sjónvarpsstjarnan Jerry Seinfeld er fljótur að svara spumingu tímaritsins um helstu kynlífsdrauma sína: „Mig langar að sofa hjá Madonnu,“ segir hann. Söngkonan Tina Tumer svarar á eilítið öðrum nótum. Hennar draumur snýst um John F. Kennedy, fyrrum Bandaríkjaforseta, sem var maður að hennar skapi. Leikkonuna Shirley Maclaine dreymir um alvöru karlmenni, ákveðna menn sem vita hvað þeir vilja og ganga hreint til verks, á meðan leikarann Jean-Claude van Damme dreymir um konur sem eru frábærar ástkonur og góðir kokkar. Söngkonan k.d. lang, sem er lesbía, segir kynlífsdrauma sína hafa snúist um konur allt frá æskuárum. Þannig sé Maria úr kvikmyndinni Söngvaseiði (Sound of Music), sem Julie Andrews lék, henni sérlega hugstæð sem heilleg og glaðlynd persóna. Madonnu dreymir um að njóta ásta með annarri konu. r ^ HASKOLABÍÓ Sími 552 2140 Frumsymng: DROPZONE - ■ 1 s> ■ Serþjalfaöir fallhlifarstökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæö. Á þjóðhátíöardaginn 4. júli er öll Washingtonborg stökksvæöi og þjófavarnarkerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás aö ofan. Wesley Snipes í ótrúlegri háloftahasarmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN Paul Newman, Bruce Willis, Melanec Griffith og Jessica Tandy í hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjóranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Newman er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 9 og 11.10. Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikiö hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustaö. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5.10. FORREST GUMP Synd kl. 5. SKUGGALENDUR Sýnd kl. 6.40. HAMSUN HÁTÍÐ Fjöldi kvikmynda hefur veriö gerður eftir ritverkum Hamsuns. Á hátíöinni sýnum viö Sult, Gróöur jarðar. Umrenninga og Loftskeytamanninn. LOFTSKEYTAMAÐURINN Sýnd kl. 9. ATHl.Ókeypis aðgangur! SM DÍCBCCi SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á spennumyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ ■ IIllIIllTTIIIllIlllIllliil 'Ú I Ji x . V t ts. TSx f Kvikmyndir sMmtúm AFHJUPUN Sýndkl.6.50, 9 og 11.15. Tveir fyrir einn. LEON Sýnd ki. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Tveir fyrireinn. KONUNGUR UÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. Tveir fyrir einn. SAGAN ENDALAUSA 3 Hann er manuformgi, hún er kviðdómandi. Ólikt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögulegt að berjast við mafíuna eða veröur maður að ganga í lið með henni? „Trial by Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne WhaUey-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byme. Leikstj.: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og Esju. MéBÖLÍÉ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR Tilnefnmgar til 4 óskarsverðlauna. Besta mynd ársins besti leikstjórinn: Robert Redford. THE LION KING M/íslensku tali kl. 5. M/ensku tali kl. 9.10. PABBIÓSKAST QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefhd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindters List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd f sal 2 kl. 6.45 og 11. VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýnd kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5 og 7. LEON ■ ■ÍXAXIXXIIIIIIIIIIIIIIIIIII Sýnd kl. 9 . og 11.10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. U(A ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN Linda Fiorentino sýnir stjörnuleik sem kynæsandi hörkukvendi og sannkölluð tæfa, enda var hún tilnefnd til Golden Globe verðlaunana fyrír leik slnn. „The Last Seduction”, mynd sem þú verður að sjá, mynd sem er ekkert minna en frábær! Aðalhlutverk: L'nda Fiorentino, Peter Berg, Bill Pullman og J.T. Walsh. Leikstjórí: John Dahl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. AFHJÚPUN Miciin mm dui „The Last Seduction” er dúndur spennu- og sakamálamynd sem er ein af þeim myndum sem komið hafa hvað mest á óvart ( Bandaríkjunum upp á síðkastið. il Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. iiiiiiiiiiiiiiilllllllHTI1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.