Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Side 2
LAUGARDAGUR 1. APRlL 1995
2
Fréttir______________________________pv
Nemendur úr vesturbænum og af Seltjamamesi hittust í íbúð á Kaplaskjólsvegi:
Fjórtán 10. bekkingar
teknir í f íknief napartíi
- enginn komið við sögu áður -15 neyttu ecstasy þremur vikum áður
Stuttarfréttir
■ *» 1 II - .
HihIVIH kkrvumij
Lifeyrisþegar, sem fengu skerta
sérstaka heiinilisuppbót um síö-
ustu mánaðamót, munu fá hana
greidda i apríl með sama hætti
og fyrr, bæði fyrir mars og apríl.
Fæmbankastarfsmenn
Bankastarfsmenn krefjast þess
að fá hlutdeild í þeim spamaði
og hagræðingu sem orðiö hefurí
bankakerfinu á siðustu árum. Á
5 árum hefur bankastarfsmönn-
um fækkað um 20%.
ajomenn varaoir vio
Tryggingafélög, Siglingamála-
stofhun og Landssamband smá-
bátaeigenda hafa hvatt alla skip-
stjómarmenn til að gæta fyllsta
öryggis við hleöslu og stjómun
skipa sinna. Tilefnið er að nokkur
skip hafa sokkið að undanfomu.
Áskoranin var einnig send eigin-
konum sjómanna.
Vanefttdir hjá stjárninní
AF 25 loforðum í Hvítbók rfiás-
sljómarinnar hafa einungs 10
verið efnd að fullu. Af þessum
loforöum hafa 6 verið efnd aö
hluta en við 9 þeirra hefur ríkis-
stjórnin ekki staðið. Þetta kemur
fram í nýjasta tbl. Vísbendingar.
Framsóknarvigi fallið
Um 73% prósent nemenda í Bif-
röst kjósa ekki Framsóknar-
flokkinn. Þetta kom fram í skoð-
anakönnun sem nýlega fór fram
í skóianum. Að mati formanns
skólafélagsins má túlka þetta
þannig aö skólinn sé hættur aö
útskrifa kaupfélagsstjóra.
Samninga krafist
Sarandnganefndir Starfs-
mannafélags rikisins og Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar
krefiast þess af ríki og borg að
samningsréttur félaganna veröi
virtur og að nú þegar verði geng-
ið frá kjarasamningi með hliðsjón
af þeim samniijgum sem ríki og
borg hafa gert að undanfórnu.
Skóiastjóraaðákveda
Kennaraféiögin telja mikilvægt
að skólastjórar fái að ráða því aö
mestu hvemig nemendum verði
bætt upp það kennslutap sem
þeirhaíhorðiðfyrir. -kaa
Bónus-Radíó á eins árs afmæli. I
tilefni þess fylgir auglýsingafjór-
blöðungur DV f dag á bls. 31-32 og
41-42.
„Þarna var neysla í gangi í stórum
hópi ungmenna, allir eða flestir í
partíinu voru að neyta fíkniefna. í
íbúðinni voru fjórtán unglingar, allt
10. bekkingar - krakkar sem einfald-
lega eru búsettir í nágrenninu - í
vesturbænum eða á Seltjamamesi,"
sagði Kristján Ingi Kristjánsson, yf-
irmaður fíkniefnadeildar lögregl-
unnar, í samtali við DV.
Það kom lögrelgumönnum talsvert
í opna skjöldu á fimmtudagskvöld
„Við höfum ákveðið að bíða með
málshöföun fram yfir kosningar til
að fjórtán nemendur í tíunda bekk
vom að neyta fíkniefna í íbúð á
Kaplaskjólsvegi þegar ráöist var til
inngöngu. Enginn þeirra hafði komið
við sögu fíkefniefna áður. Kristján
Ingi sagði að þessi staðreynd segði
ýmislegt um þjóðfélagiö í dag, fjöldi
nemenda við neyslu - allt 15-16 ára
ungmenni.
Allur hópurinn var færður á lög-
reglustöðina en þar var haft sam-
band við foreldra sem komu og náðu
að gefa nýrri ríkisstjóm og nýjum
heilbrigðisráðherra færi á aö endur-
skoða tiMsanakerfiö. Núverandi
heilbrigðisráðherra hefur fagnað því
að málið fái meðferð fyrir dómstólum
og telur augljóslega aö þar með sé
hann laus mála fram yfir kosningar.
Hann geti sagt í kosningabaráttunni
að málið sé komið í ákveðinn farveg
og verði þar uns niðurstaða er feng-
in,“ segir Sigurður Bjömsson, for-
maður Sérfræðingafélags íslenskra
lækna.
Sérfræðingafélagið hefur undir-
búið málshöfðun gegn heilbrigðis-
ráöherra vegna tilvísanakerfisins
sem sett var á í seinasta mánuöi.
Málsaðilar hafa hart deilt um hvort
í ungmennin. Kristján Ingi sagði að
yfirheyrslur hefðu leitt í ljós að fyrir
skömmu hefðu 15 ungmenni veriö
við neyslu esctasy (alsælu) í sömu
íbúð. Unglingamir heíðu greinilega
vanið komur sínar í íbúðina undan-
famar þrjár vikur. Á fimmtudags-
kvöldið fannst hass á einum unglingi
og í íbúðinni vom jafnframt neyslu-
áhöld.
Kristján Ingi sagðist vilja beina
þeim tilmælum til foreldra að þeir
spamaöur eða útgjaldaauki hljótist
af kerfinu. Benda þeir hvor á sína
útreikninga orðum sínum til stað-
festingar.
„Það kemur fram í bæklingi frá
ráðuneytinu að þeirra útreikningar
séu spádómar. Reynslan ein mun
skera úr um það hvort þetta takist.
Sama á við um okkar. Auðvitað veit
enginn nákvæmlega hvað verður
þegar bylting er framkvæmd. Þú
hefur kannski háleitar hugsjónir um
hvað komi út. Reynslan er hins vegar
sú að byltingin étur bömin sín,“ seg-
irSigurður. .pp
fengju vitneskju um hvar unglingar
þeirra héldu sig á kvöldin og hvað
þeir væm að gera. Jafnframt ef vitað
væri um slík parti væri hægt að
koma upplýsingum um slíkt á fram-
færi við forvamadeild lögreglunnar.
Kristján sagði að þó að sumir ungl-
ingar væm ekki að neyta fíkniefna í
partíum hefði nærvera neytendanna
slæm áhrif á þá sem í kringum þá
væm.
-Ótt
Sögulegt Stokkhólmsflug:
Aðfram-
komnar
„pungfreyjur"
með187
Mjög var dregið af fjórnm af
æðstu yfirraönnum Flugieiða eft-
ir flug til Stokkhólms í vikunni
þegar 187 vaskir pípulagninga-
menn úr Svíaríki vom fluttir til
íslands. Töf varð á för vélarinnar
frá Stokkhólmi þannig að Svíarn-
ir náðu að „hita upp“ á barnum
ytra eftir fríhafnarinnkaup. Þeg-
ar inn í vél kom tóku á móti þeim
fjórar íslenskar „pungfreyjur"
eins og flugfreyjur kölluðu yfir-
menn flugfélagsins sem gengu í
störf þeirra í verkfallinu.
Fljótlega fóm pípararnir að
gægjast í fríhafnarpoka sína og
drekka af áfengum veigum sem
þar voru. Þetta létu „freyjurnar“
óáreitt þrátt fyrir að bann sé við
siíku enda hátt í tvö hundruö
þyrstir Svíar um borð. Eftir þetta
fór aö bera á reykingum á meöal
hins norræna frændfólks en slíkt
er stranglega bannað. Þegar
þama var komið sögu gripu hinir
vösku Flugleiðastjórar hins veg-
ar hraustlega í taumana. Eirm
reykingamannanna var staðinn
að verki og honum gert ljóst að
hans biði lögregla þegar heim
kæmi.
Þrátt fyrir hraustlega áfengis-
drykkju Svíanna komust þeir og
þjónustulundaðir íslenskir kyn-
faræöur þeirra klakklaust yfir
hafið áður en yfir lauk og var lent
í Kefiavík. Þar handtók lögreglan
reykingamanninn og afgreiddi
hans máL „Pungfreyjumar"
héldu hins vegar örþreyttar til
síns heima eftir sjö klukkustunda
stöðuga töm.
Af Svíunum var það að frétta
aö þeir héldu á Fjörukrána í
Hafnarflrði og víöar þar sem þeir
sameinuðust öðrum norrænum
pípurum, m.a. frá Noregi. -Ótt
Sexbílar
tvelmurárekstnim
-á sama stað og stundu
Sex bfiar skemmdust i tveimur
árekstram með örstuttu millibili
í gærdag. Að sögn lögreglunnar á
Hvolsvelli urðu báðir árekstram-
ir vegna blindbyls um 6 kílómetra
vestan Hvolsvallar. Á meöan lög-
reglan var á vettvangi varö seinni
þriggja bila áreksturinn um 100
metra frá þeira fyrri. Engin slys
urðuáfólki. -rt
;r ö d d
FOLKSINS
99-16-00
Er þörf á óháðri rannsókn vegna
Súðavíkurslyssins?
Allir i staíræna karflnu meft tðnvalsslma geta nýtt »ér þessa þJ6nuttu.
Þú getur svaraö þessari
spurningu meö því aö
hringia í síma 99-16-00.
39,90 kr. mínútan.
iáQ
Nei :_2j
Um helgina fer fram landssöfnun Lionshreyflngarinnar á „Rauðu fjöörinni“. Söfnunarféð mun renna til Gigtrann-
sóknarstofnunar íslands. Um 50 þúsund íslendingar þjást af gigt og talið er að árlegt tap þjóðfélagsins nemi allt aö
10 milljörðum króna. Það er þvi mikilvægt að efla rannsóknir sem stuölað geta að betri líðan gigtveikra. Á mynd-
inni sést hvar Unnur Einarsdóttir, rltari framkvæmdanefndar söfnunarinnar, nælir fjöður í barm Ragnheiðar Claus-
en, þulu I Sjónvarpinu. DV-mynd GVA
Sérfræðingar bíða með málshöfðim fram yfir kosningar:
Nýjum ráðherra
gefinn kostur á að
endurskoða málið
- segir formaður Sérfræðingafélags íslenskra lækna