Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Síða 6
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995
Útlönd
Enginn komst af þegar Alrbus-farþegaþota fórst eftir flugtak í Rúmeníu:
Líkamshlutar og brak
úr vélinni lá um allt
- vitni heyrðu sprengingu rétt áður en vélin steyptist til jarðar
Fimmtíu og níu manns fórust þeg-
ar Airbus 310 farþegavél frá rúm-
enska ríkisrekna flugfélaginu Tarom
hrapaði til jarðar rétt eftir flutak frá
fluveilinum í Búkarest í gærmorgun.
Enginn lifði slysið af. Flestir farþeg-
anna, 32, voru Belgar á leið til Bruss-
el en 10 Rúmenar voru í áhöfninni.
Töluverð snjókoma og leiðindaveð-
ur var þegar vélin hóf sig til flugs.
Starfsmaður rúmensku jámbraut-
anna fylltist skelfingu þegar hann
varð vitni að sprengingu í vélinni,
sem honum fannst fljúga of lágt, og
Stuttarfréttir
Tansanía lokar
Tansaníumenn lokuðu landa-
mærum sínum fyrir tugþúsund-
um rúandfskra flóttamanna sem
flúöu flóttamannabúðir í Búr-
úndí.
ísraelarhefna
ísraelskar fallbyssur, þyrlur og
orrustuvélar létu skotiiríð dynja
á suðurhéruðum Líbanons eftir
að eldflaug, sem drap einn ísra-
elsmann og særði sjö, var skotiö
þaðan.
Perryútdeilirlvósi
Wiliiam Perry, utanríkisráð-
herra Bandarikjanna, hrósaði
Úkraínumönnum fyrir mikla
fækkun kiamavopna.
Réttur í Suður-Frakklandi úr-
skurðaði í gær að stjórnmála-
maöurinn og fótboltaliöseigand-
inn Bemdard Tapie væri gjald-
þrota og því óhæfur til að gegna
störfúm i Evrópuþinginu.
Rússirekinnúrlandi
Svíar hafa vísað rússneskum
diplómat úr landi vegna gruns
um njósnir.
Spænska ríkisstjómin sam-
þykkti að senda tvö varöskip á
miðin undan ströndum Kanada.
Dómstólar í vin dæmdu í gær
31 árs gamlan nýnasista í 15 ára
fangelsi fyrir nýnasíska rtarf-
semi. Heuter
Erlendar kauphallir:
Sveif lur í Asiu
Hlutabréfavísitala í kauphöllinni í
New York hefur haldist nokkuð stöð-
ug allra síðustu daga þó að heldur
hafi hún hækkað. Hlutabréfavisitöl-
ur í öðriun kauphöllum hafa hins
vegar sveiflast nokkuð, sérstaklega í
Tokyo og Hong Kong.
Verð á bensíni á markaði í Rotter-
dag hefur farið hækkandi. Þannig
var verð á 92ja oktana bensíni 173
dollarar tonnið á fimmtudag og hafði
þá hækkað um níu dollara á einni
viku en 98 oktana bensín hafði að
aöeins hækkað um rúma sex dollara
tonnið. Verð á hráolíutimnu stóð
nokkuö í stað.
Verð á sykri í Lundúnum hefur
hækkaö örlítiö meðan kaffiverðiö
hefúr lækkað aðeins.
-GHS
sá logana standa aftur úr henni. Vél-
in kom niður á nýplægðum akri.
Mikil sprenging kvað við þegar vélin
skall tU jarðar og gífurlegur eldur
gaus upp. Að sögn þeirra sem komu
á slysstað áttu farþegar vélarinnar
enga möguleika á að sleppa lifandi
úr slysinu en talið er að vélin hafi
lent á hvolfi.
Aðkoman á slysstað var ömurleg.
Líkamshlutar farþega og áhafnar
lágu dreifðir um allt ásamt braki úr
véhnni sem mélaðist hreinlega í
sprengingunni. í gær var ekki vitað
um orsök slyssins en sprengjuhótun,
sem lögregla taldi gabb, barst til flug-
vallarins í Búkarest rétt eftir slysið.
í Brussel biðu ættingar og vinir
farþeganna milh vonar og ótta og
höfðu ekki aðra vitneskju um vélina
en boð um frestun sem kom á upplýs-
ingatöfluna á flugvellinum. Þegar
blaða- og fréttamenn þyrptust inn í
flugstöðvarbygginguna fór fólkið að
ókyrrast. Þegar fuhtrúi flugvaharins
tilkynnti loks um slysið brast fólkið
í grát og upplausnarástand ríkti.
Prestar, læknar og sálfræðingar
voru kahaðir á vettvang til að veita
áfallahjálp. Forráðamenn flugfélags-
ins og rúmensk flugmálayfirvöld
voru gagnrýnd fyrir seinagang í upp-
lýsingamiðlun um slysið.
Slysið í gær var tólfta flugslysið
með Airbus-farþegavél frá 1988. Alls
hafa 1213 farist í þessum slysum,
flestir í ágúst í fyrra þegar Airbus-
vél frá kínverska flugfélaginu China
Airlines fórst með 264 farþegum eftir
flugtak í Tokyo.
Heuter
Valeriu Balanescu kveikir á kerti á slysstað til minningar um konu sína, Valeriu, sem var flugfreyja um borð í
Airbus-farþegavélinni sem fórst með 59 manns innanborðs í gærmorgun. Balanescu sagði konu sína hafa farið i
sína fyrstu ferð sem flugfreyja fyrir 20 árum en þá var ferðinni einníg heitið til Brussel. í baksýn sést flak vélarinnar.
Sfmamynd Reuter
Cantona dæmd-
þjónustu
Knattspyrnu-
kappinn Eric I
Cantona, sem |
leikur með
meisturunum i
Manchester
United á Eng-
iandi, var |
dæmdur til 120
tíma samfélagsþjónstu í rétti í
Oovdon, suður af Lohdön, í gær.
Dómarinn hnekkti þar með fyrri
dómi sem hljóðaði upp á tveggja
mánaða fangelsi fyrir að hafa
sparkað til áhorfanda á leik gegn
Crystal Palace í janúar.
Cantona tók dómnum með
brosi á vör enda felst þjónusta
hans í að leiðbeina þeim sem
áhuga hafa á að gera knattspyrnu
að atvinnu. Fiöldi áhangenda
hans hafði ferðast frá Manchester
og fagnaði með goöinu. Ungar-
stúlkur í hópnum grétu sumar
af gleði.
Suður-Evr-
ópubúarskjálfa
ikuldahreti .
Mikið kuldahret gekk yfir suð-
urhluta Evrópu í gær og olli mikl-
um truflunum á daglegu hfi. Þorp
á Sikiley einangruðust vegna
snjóa, skólar voru lokaðir á Suð-
ur-italíu og friðargæslusveitir
Sameinuðu þjóðanna urðu að
bjarga hermönnum úr þreifandi
byl í Bosníu. Hretiö er talið eiga
þátt í flugslysinu í Rúmeníu. Níu
hundruð þorp í Búlagríu urðu
vatns- og raftnagnslaus og allt
símasamband datt niður. Veður-
fræðingar búast ríð að veðríð
gangi niður næstu daga.
Noregur:
ísbjarnaveiðar
Heimskautafræðingar fullyrða
að heija megi ísbjaraaveiðar á ný
eftir langt hlé enda þoli ísbjarna-
stoíhinn takmarkaða veiði.
Norska umhverfisráðuneytið ríll
hins vegar ekki leyfa isbjarna-
veiðar og vísar til alþjóðasam-
þykktar frá 1973 um verndum ís-
bjaraa og þeirrar stefnu norskra
sijórnvalda aö vernda villta nátt-
iiru á Svalbarða, Visindamenn
segja ísbjarnastofninn hafa vaxið
stööugt frá 1972 og sé hami nú
meira en 2 þúsund dýr. Þeir segja
takmarkaða veiöi ekki fela í sér
hættu fyrir stofninn.
Óskin um að taka upp ísbjarna-
veiðar aö nýju kemui' í kjölfar
þess að ísbjörn drap unga stúlku
Norsk yfirvöld telja veiöar ekki
auka öryggi feröamaima á svæð-
inu, Reuter óg NTB
Sílðarhrogná
þara fyrir 6500
krónurkílóið
Gísli Kristjánsson, DV, Óató:
Japanar borga 6.500 krónur fyr-
ir kílóið af síldarhrognum á þara-
blaði - Kasunoko-kombu. Svo
dýrmæt er þessi afurð aö norskur
fiskifi-æöingur hefur hafið til-
raunir með að láta síld hn,rgna á
þara í búri. Japanar vilja hafa
afurðina ósvikna.
Tilraunimar lofa góðu. Fyrstu
síldirnar hafa þegar hrvgnt og
fest hrogn sín við þarann. Reikna
Norðmenn með að í fyilingu
tímans verði hægt aö selja allt að
eitt þusund tonn aT góðmetinu í
Japan.