Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 13
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995
13
Sigmar, Omar og Inga.
Hollt og gott:
Smálúða með salsa
Níundi þáttur Sigmars B. Hauks-
sonar, Hollt og gott, verður í Sjón-
varpinu á þriöjudagskvöldið. Gestir
hans verða Omar Strange, mat-
reiðslumeistari hjá La Primavera, og
ráðgjöf annast Inga Þórsdóttir dós-
ent. Uppskriftirnar koma hér:
Smálúða
4 sneiðar smálúða (hver 180 g)
4 msk. sítrónusafi
salt
pipar
matarolía
Breiðið álpappír á borðið og smyrj-
ið ólífuolíunni á hann. Kryddið lúðu-
sneiðarnar með salti og pipar. Leggið
lúðusneiðarnar á álpappírinn og
vætiö þær með sítrónusafanum.
Brjótiö álpappírinn saman og lokið
honum vel með því að bijóta brún-
imar saman. Setjið álböggulinn inn
í 200 stiga heitan ofn í 20 mínútur.
Salsa
1/2 agúrka, fint söxuð
1 hvítlauksrif, fint saxað
4 vorlaukar, fínt saxaðir
2 tómatar, afhýddir og fínt saxaðir
1 msk. estragonedik
1 msk. sítrónusafi
salt og pipar
Blandið þessu öllu vel saman og
geymið í klukkutíma. Lúðan er sett
á disk og soðinu ausið yfir hana. Hún
er borin fram með salsa.
Kentiapálmi
150 cm.
3980/-
klifurjurtir og margt fleira.
Opið 10-22 alla daga
i #fí
Fikus 160 cm.2980/- 200 cm.1890/- Schefflera 100 cm. 990/- Drekatré 1 10 cm. 1 990/- Drekatré 1 40 cm. 2980/-
Bentu á þann sem
þér þykir bestur!
Frumsýnum nýja glæsilega línu
Mazda 323 fólksbíla
í sýningarsal okkar
laugardag frá kl. 10-17 og
sunnudag frá kl. 13-17.
Aldrei áður hefur jafn skynsamlegur kostur litið jafn vel út !