Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Síða 16
16
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995
Sögur af nýyrðum dv
Rofiog
stigrofi
Orðanefnd Verkfræðingafélags-
ins tók til starfa árið 1919. Um það
leyti var rafmagnið að ryðja sér til
rúms á íslandi, og skorti því mörg
orð um raftækni. Meðal fyrstu
verkefna Orðanefndarinnar var að
vinna bug á þessum skorti. Frá
nefndinni er m.a. runnið oröið rofí
í þeirri merkingu, sem það hefir í
raífræðinni. Elzta dæmi, sem Orða-
bók Háskólans hefir um orðiö í
þessari merkingu, er úr Tímariti
Verkfræðingafélags íslands 1920,
bls. 72. Þar er oröið þýtt á þýzku
Ausschalter og á enskuswitch. í
Orðanefndinni áttu sæti um þessar
mundir Sigurður Nordal, Guð-
mundur Finnbogason og Geir G.
Zoega. En orðaskrá sú, sem birt er
í heftinu frá 1920 er sögð gerð með
aðstoð Steingríms Jónssonar og
Guðmundar Hlíðdals (sbr. TVFÍ
1920, bls. 71). Líklegt er því, að ein-
hver þessara fimm manna sé höf-
undur þessa nýyrðis. Líklegt þykir
mér, að annaðhvort Sigurður
Nordal eða Guðmundur Finnboga-
son hafi átt tillögu að orðinu, þó
að ég vilji ekki fullyrða það.
Orðið rofí var ekki nýtt orð. Það
var þegar til í fornmáli í samsettum
orðum eins og eiðrofí. Einnig er það
kunnugt um þann, sem brýzt út úr
hring í skjaldborgarleik frá 19. öld.
Allt um það er þetta eitt af snjall-
ari nýyrðum málsins og náði fljótt
útbreiðslu. Að því kann að hafa
stuðlaö, að Freysteinn Gunnarsson
tók það upp í Danska orðabók sína
(1926) sem þýöingu á „Afbryder".
Nú hafa verið mynduð mörg ný
samsett orð, þar sem rofí er síðari
liður, t.d. straumrofí, aílrofí o.s.frv.
Safn slíkra orða er í Raftækni- og
ljósorðasafni II, 46-49. Þar er þó
ekki að finna orðið stigrofí, sem
eitt sinn hraut út úr mér.
Það hefir líklega verið árið 1986,
að hjá mér var rafvirki til að laga
ýmislegt, sem aflaga haíði farið. í
boröstofunni hjá mér eru nokkur
ljóstæki, sem hvert um sig hefir
sérstakan rofa. Mér datt þá allt í
einu í hug að spyrja rafvirkjann,
hvort hann gæti ekki komið málum
þannig fyrir, að ég gæti slökkt og
kveikt á öllum ljósunum í einu með
Umsjón
Halldór Halldórsson
sama rofa. „Ekkert mál,“ sagði raf-
virkinn og þaut af staö út í bíl sinn,
en var kominn að vörmu spori aft-
ur. Síðan sá ég, að hann fór eitt-
hvað að bauka, en veitti því ekk-i
nánari eftirtekt. Skömmu síðar
kallaði hann á mig. Hafði hann þá
komið fyrir rofa á lítt ábærilegum,
en þó vel aðgengilegum stað á gólf-
inu. Hann steig á rofann, og öll ljós-
in kviknuðu. Ég spurði rafvirkj-
ann, hvað fagmenn kölluðu rofa af
þessu tæi. Hann hafði ekkert svar
viö því á reiðum höndum. Spurði
ég þá, hvernig honum litist á að
kalla slíka rofa stigrofa. Honum
þótti þetta ekki fráleitt. Ekki veit
ég, hvort nokkur annar en ég notar
þetta orð, enda hefi ég ekki haldið
því á loft og ekki birt það á prenti
fyrr.
RAFSTÖÐ
Óska eftir aö kaupa 300 kW rafstöð eöa stærri. Vin-
samlegast hringið í svarþjónustu DV, sími 99-5670,
og skiljið eftir nafn og síma ásamt nánari uppl. um
verð, búnað, gerð og ástand stöðvarinnar.
Tilvísunarnúmer 40246.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Borgartúni 3 -105 Reykjavík - Sími 91-632340 - Myndsendir 91-623219
Seljahverfi - Fálkhóll
Samkvæmt samþykkt borgarstjórnar frá 1. des. sl.
er boðað til fundar með íbúðareigendum að Fálkhóli
í Seljahverfi og er fundarefnið nýting þakhæða í
hverfinu.
Fundurinn verður haldinn í sal Seljaskóla miðviku-
daginn 5. apríl nk. og hefst kl. 17.00.
Borgarskipulag Reykjavíkur
Verkakvennafélagið Framsókn
Orlofshús sumarið 1995
Byrjað verður mánudaginn 3. apríl að taka á móti
umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum
félagsins.
Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum hafa for-
gang til umsókna 3., 4. og 5. apríl 1995.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félags-
ins að Skipholti 5QA alla daga.
Ath.: Ekki er tekið á móti umsóknum í síma.
Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 í Flókalundi, 2 á
Húsafelli, 1 í Svignaskarði, 1 á Kirkjubæjarklaustri
og íbúð á Akureyri. Einnig er boðið upp á dvöl á
Einarsstöðum og lllugastöðum.
Stjórnin
Krossgáta__________________________________pv
ftUL/ T/ZÖLL /£> e/rt- //V<2 ‘flLVE Rft rruÐft /
Öí'/K/ft AlflL L AR sf/ður
>>
Ia'oRTu / 5 l
I KftNT IUR 3
OFf Lftminri. í TftKft ftF , SKRfl ve/u, /R ’OP/tJ 5ZÆ5/ f SKÁKPft Prr * Uuc5 LEáft LE/KUR H
—^ MjOG BoRDftR N 2/ /y 5
Si Srvftft P/Lft /o T.Æ/'v'S u/r? 2 Z///Z 6
Y 7 VYELjft HN/6N UU 7
f - 2o 8
'-M . /3 KoP/fí FU6L- UVA/ // K/EKUR tflLftER F>R 9
T//HL. ELSKfl hrúg ftR 26 i li 10
f) I ‘öfl/TJNt. FÖRU '/ ífljARG 21 li
'/LL- GRE5/ RHl/H- /NG „ Hfl5-‘ft FLoKK/ POLRR > HflPP DR. MflL/L) 15 n
/ (jLj'F)! fum/r/u SNJÖ LftUS /3
LFMóRq upp/ SKORfl,, KflN&IP TLyTJft s rern - !H
f- KJ6BDD £LSKU ELÞUR 3 HRE/N su/v FftLL- Eé/R. /5
/<//VZ> //Æ//-5U G'oZ>/ OV/LJ u/SUR 6 F°R „ FJtÐ/R 2E/N.5 /9 ÖL/K/R /nft/- OFSfi Z/T6/) !b
TJÓ/v 6KE/N /R
Í • 15 /7
'Hrr £.£//<HR fíft g þEF/ LoFflt) lg
V 'D TFRKKfl OlVN/ T/NS N urn 'Y n 19
BT/Rt) NfttJ/ 2 £/</</ TflRfU/D/ T>AG LS/Ð - v Ip
CjTL. T/r/LL HVflt) ffl Is&nl PUTTA SftR- KALí>- UR 2/1
\ HRFPPs ÖJ/tftGfl TÓ/ftft /é> 1 21
SoRG Tfh'I/VH (ftRoTr) /flEU- L//TVK L'/K 23
S TRftum KftST FL/P/ ró/v/j 23 — 2H
V BPftSK KRoTflR 9 'as/el- /V/ H /7 25
l 2b
t
tD
tn
m
O
í2
05
10 cy '4 V) <5: <5 4 4 <t: VQ fí>
Q vo 4 4 Q V? s: * k Q N
Ul ó: V or k Uc . * VA * k 4 4 '4
.Q 4 ■4 V) N k * > Ui * V) . 'N 4
* u. -4 $ (4 ut * V? N <í: 5- '4 *
CC • k ki 4 k 4. <5: k 4 k k
k 4 ■7) .O vf) 4 VA > <í: Öí N. 4 4 .O $
<*: K vQ • <4 u. • 4 -k:
-5: 4 <5C o: <3: N O k V
Q > 4 vo <5: S X k :o vi\
C0 vQ W) VÖ • A: W S k •N
> vo 4L Q: X V- S ^ > k * k vn VA
Í2Í s '<í: • \ •N