Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 22
22 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 asía aga Þú kaupir pizzu eöa pastamáltið i veitingasal Pizza Hut og færö þá aöra ókeypis. Tilboðið gildir til 30.04 1995. Gildir ekki þegar pizza eða pasta er sott eda i heimsendingu og ekki med oðrum tilboðum Klipptu út auglysinguna og þú færð 2 pizzur eða pastarétt á verði eins. Sviðsljós_______________________________________w DV Elísabet og Margrét systir hennar í leik með sjóliðsforingjum. Elísabet er lengst til vinstri. Þegar Bretadrottning var lífsglöð prinsessa „Ég haíði aldrei gert mér grein fyr- ir þvi að drottningin væri falleg." Þetta eru viðbrögð bresks dálkahöf- undar við nær hálfrar aldar gömlum myndum úr ferð Elísabetar Breta- drottningar til Suður-Afríku 1947. Þá var Elisabet tvítug prinsessa og heimsótti Afríku ásamt foreldrum sínum og systur. Dálkahöfundurinn segir að vegna þess hversu mikið Elísabet hafi breyst sé það næstum sársaukafullt aö horfa á eina myndina. Á henni er Elísabet í leik með sjóliðsforingjum um borð í konunglegu snekkjunni. Ljósmyndaranum hefur tekist að fanga á filmu augnabhk þar sem prinsessan er full af lífi og yndis- þokka ungversks dansara, eins og segir í pistlinum. Á þessum tíma var seinni heims- styrjöldinni nýlokið og framtíðin var björt. Dálkahöfundur bendir á að þá hafi Bretar haft ástæðu til að vera stoltir, trúmennska og ráðvendni hafi veriö í hávegum höfð en nú sé ágimd og kænska það sem máli skiptir. Elísabet tvítug, full af lífi og yndis- þokka. Það sé greinilegt að drottningin þjáist mest. Hart hafi verið sótt að henni á ýmsum sviðum. Það sjáist á Elísabet i dag, þungbúin á svip. andiiti hennar að hún hafi verið svipt lífsgleðinni. Opnum í dag, 1. apríl, að Fosshálsi 27 Félag Loggiltra Bifreidasala Bílasa Fosshálsi 27, sími 587 4x4 (5874444) Öryggi - þægindi - glæsileg bílasala * Löggild bílasala * Ástandsskoðun * Bón og þvottur * Dekkjaþjónusta * Tryggingasala * Lánaumsýsla * Öll þjónusta í einum sal. Lykillinn að hagstæðum bílaviðskiptum er í Bílasalnum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.