Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Side 25
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 25 DV London (lög) New York (lög) Bandaríkin (Piötur/Diskar) ____________________tórijljD Ómettur markaður Lengi vel virðist vera hægt að gefa út danssafnplötur án_þess þó að metta sívaxandi markað. I miðjum mars- mánuði gaf Spor út danssafnplötuna Reif í kroppinn og nú er komið að Skífúnni. Trans dans 4 er komin í verslanir. Platan inniheldur 19 lög með jafnmörgum flytjendum sem við skulum líta aðeins nánar á. Hollendingar og brúður Rednex er hollensk danshijóm- sveit sem hefur átt vaxandi vinsæld- um að fagna. Þeir gáfu nýverið út plötuna Sex and Violins en á Trans dans 4 eiga þeir lagið Old pop in an oak. Scatman John á þarna nýja hljóðblöndun af laginu Scatman og brúðumar Zig and Zag, sem stjóma vinsælum helgarmorgunþætti á MTV, flyfja lagið Them girls, them girls. Af Bizarre Fruit kemur ný smá- skífa með M-People sem ber nafiiið Open your heart. The Real McCoy flutti lagið Another Night sem komst hátt á vinsældalistum um alla Evr- ópu. Hér em þeir ásamt M.C.Sar í lag- inu Run away. Danshljómsveitina Snap þarf vart að kynna. Ásamt Summer kynna þeir lag af nýrri plötu sem ber nafnið The fírst the last Etemity. Baby D lagið Let Me Be Your Fantasy er á sínum stað auk laganna Corps Party með DJ Admiral og Set You Free með N- Trance. Frá toppnum í - Trans dans 4 kemur í plötuverslanir Brúðumar Zig and Zag láta sér ekki nægja að stjóma sjónvarpsþætti á MTV, danstónlistin er næsti skeiðvöllur. Zig and Zag eiga lagið Them Girls, Them Girls á plötunni Trans dans 4. Finnlandi í Afr- íkupopp Breska hljómsveitin Deuce fagnar vinsældum með útgáfu lagsins Call It Love og að mati spekinga er The Bomb með The Bucketheads vin- sælasta danslag landsins. Bæði em þessi lög á Trans dans 4. Mory Kan- te flytja Afríkupopp í laginu Yeke Yeke, West Inc. eiga lagið Mr. Livingstone og af toppnum í Finn- landi á Trans dans 4 koma U96 með ECHOBEUY PETE DROCE TPE PRIMniVtS CICOLO AUNTS THE LUPINS RAÍH TEST DUMMIi t ATURiNG t: LLEN r” * SUTTHOLE SURfERS THE PROCLAIMERS DEEE-LITE T : ..'Jp' á Wf ■ gpi _ & í Jeff Daniels og Jim Carrey fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Dumb and Dumber en tónlistin setur mikinn svip á myndina. Heimskur og heimskari - tónlistin úr kvikmyndinni Laugarásbíó hefur tekið til sýn- inga kvikmyndinar Dumb and Dumber eða Heimskur og heimskari. Myndin fjallar um tvo einstaklinga leikna af þeim Jim Carrey og Jeff Daniels sem stíga ekki í vitið nema kannski hvor á öðrum. Spaugilegar uppákomur eru óhjákvæmilegar í ljósi þessa en fyrst og fremst er þetta fyndin ferðasaga sem krefst tónlist- aratriða. Flytjendumir eru ekki af verri endanum. Hefur þegar náð vinsældum Hluti tónlistarinnar hefúr þegar náð vinsældum. Til dæmis má nefna endurgerð Crash Test Dummies á laginu The ballad of Peter Pump- kinhead þar sem hljómborðsleikar- inn Ellen Reid tekur að sér söng. New Age Girl með Deadeye Dick, If You Don’t Love Me (I’ll Kill Myself) með Peter Droge, Crash með The Primiti- ves og Whiney Whiney með Willi One Blood eru allt lög sem þegar eru komin í mikla útvarpsspilun og eru talin líkleg til vinsælda. Auk þeirra má nefna endurgerð Dee-Lite á gamla Hot Chocolate lag- inu You Sexy Thing og endurgerð Proclaimers á gamla Rare Earth lag- inu Get Ready líkleg til vinsælda. Lögin með Echobelly, Gigolo Aimts, Butthole Surfers, The Sons, Green Jelly og The Lupins eru ekki eins líkleg til vinsælda en myndin væri hálftómleg án þeirra. Myndin hefúr þegar komið, séð og sigrað, nú er komið að tónlistinni. GBG lagið Love Religion. Lagið Tears Don’t Lie með Mark ‘Oh hefur náð 1. sæti á vinsældalist- um í Svíþjóð, Hollandi og Danmörku. Aðrar sveitir á plötunni eru JX, Escrima, Reel 2 Reel og Frequency Dip. Eins og áður segir virðist erfitt að metta sívaxandi markað. Dansfíklar eru nú orðið á hverju homi. En það er aldrei að vita hvað gerist ef fram heldur sem horfir... GBG nafn Dikunnar Michael Hutchence lúbarði ljósmyndara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.