Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Síða 36
48 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 íþróttir Guðni Bergsson loksins laus frá Tottenham en málið er ekki búið: Pirra Sugar eins mikið og ég get - gæti leikið úrslitaleik áWembley í dag, fyrstur f slendinga •Guöni Bergsson er kominn í barátt- una í enska boltanum á ný, eftir tveggja ára íjarveru. Guðni spilaði sinn síðasta leik fyrir Tottenham Hotspur þann 4. apríl 1993 og tók þá þátt í 0-1 tapleik gegn Arsenal í und- anúrslitum bikarkeppninnar á sjálf- um Wembley-leikvanginum í Lon- don. Nú er hugsanlegt að fyrsti leikur hans með aðalhði Bolton Wanderers verði á nákvæmlega sama stað en á morgun, sunnudag, spilar Bolton til úrslita gegn Liverpool í deildabik- amum - á Wembley. Guðni er í 18 manna hópi Bolton sem fer í leikinn og segist gera sér vonir um að fá að spila og verða þar með fyrsti íslendingurinn sem tekur þátt í úrslitaleik á Wembley. „Ég hef verið varamaður í tveimur leikjinn síðan ég kom, hef hitað upp vel og fagmannlega og vakið athygli fyrir mínar íslensku teygjuæfmgar! Þetta fer eftir því hvemig leikurinn þróast óg frammistöðu leikmannanna. Það væri ánægjulegt að koma inn á og vonandi þá í þeirri stöðu að þétta vömina ef við náum forystu í leikn- um. Þetta er völlur sem marga dreymir um að spila á. En staðreyndin er sú að ég er nýkominn til félagsins, er ekki í leikæfingu eftir veturinn og liðinu hefur gengið vel. Það mikil- vægasta er að hðið komist upp í úr- valsdehdina og fyrir mér er næsta tímabh aðalmáhð, þegar ég verð með frá byijun. En ég vonast eftir þvi að vera með í baráttunni í vor og taka þátt í að tryggja hðinu sæti í úrvals- deildinni." Skaðabætur Eins og lesendur DV hafa séð á frétta- flutningnum af Guöna í vetur hefur það ekki verið einfalt mál fyrir hann að losna frá Tottenham. Þar sem hann hætti hjá félaginu og fór í áhugamennsku áskhdi það sér rétt tii skaðabóta ef hann færi aftur í at- vinnumennsku innan þriggja ára. Guðni átti í vetur í viðræðum við Crystal Palace sem bauð Tottenham 5 mihjónir króna og 100 þúsund írónur að auki fyrir hvem leik sem Guðni myndi spila með aöahiðinu. rottenham hafnaði því boði sem og ilboði frá Örebro í Svíþjóð um leigu- samning. Síöan vora þaö West Ham og Bol- ton sem komu th greina. Fram- kvæmdastjóri West Ham, Harry Redknapp, sýndi mikinn áhuga en fékk ekki fjármagn frá stjóm félags- ins th að kaupa Guðna þegar á reyndi. Að lokmn samdi hann við Boltori th vorsins 1996 og Bolton 'greiddi Tottenham 6,5 mihjónir króna í skaöabætm- og greiðir að auki 100 þúsund krónur fyrir hvem leik sem hann spilar, upp að 50 leikj- um. Bakmeiðsli og afskráning „Þetta er búið að vera flókið mál og ankannalegt. Vorið 1993 hafnaöi ég samningsthboði frá Tottenham og ætlaði að halda heim. Ég ætlaði að spila með Valsmönnum og klára síð- an laganámiö. Um sumariö tók Ossie Ardhes viö hðinu og hafði samband við mig, sagðist hrifinn af mér sem leikmanni og ég væri í hans áætlun- um. Þar sem langtímasamningur hafði ekki verið geröur var ég á samningi viku 1 senn á þeim kjörum sem ég haföi verið áður. Ég fór á eina æfingu og spilaði síðan æfingaleik • Guðni Bergsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, í leik gegn Svíum siðasta haust. Hann er kominn í atvinnu- mennskuna á ný eftir tveggja ára fjarveru en það hefur ekki gengið þrautalaust fyrir sig. með aðahiðinu á írlandi. Eftir tvær mínútur fékk ég svakalegan bakverk og átti í því í 8 vhum. Ég var sendur th læknis og var vitlaust greindur með brjósklos og var settur í belti sem gerði bara iht verra. Ossie kahaði mig á fund, sagð- ist ánægður meö hðið eins og það væri að spha og best væri að leiðir skhdi þar sem ég ætti við þessi erf- uðu meiðsli að stríða og óvíst væri með framhaldið. Ég fór á fund aðalritara Tottenham og var afskráður hjá félaginu og átti þar með að vera laus ahra mála, svo- kahaður „free agent“. Skhningur fé- lagsins var sá, bæði hjá Ossie og aðal- ritaranum, og ég hafði ekki sérstakar áhyggjur af því - var meira með hug- ann við hvort ég gæti sphað fótbolta aftur.“ Blekkingar hjá Tottenham „í ársbyrjun 1994 var gengið frá fé- lagaskiptum yfir í Vai, Tottenham áskhdi sér rétt th skaðabóta og um þaö hefur staðið styr síðan. Totten- ham náði að blekkja bæði enska knattspymusambandið og samtök atvinnuknattspymumanna sem ég hafði beðið um að vinna fyrir mig. Samtökin töldu að Tottenham hefði unnið máhð eftir bókinni en síðan kom í ljós að þeir hjá Tottenham höfðu látið í veðri vaka aö þeir hefðu gert við mig skriflegt samkomulag um að þeir ættu rétt á skaðabótum. Þetta samkomulag var aldrei gert og ég frétti ekki af þessari útgáfu Tott- enham fyrr en nú nýlega. Það er makalaust að þeir skyldu gariga svo langt. Samtökrii hafa nú rankaö við sér, þeim þykir undarlegt þetta sam- komulag sem aldrei hefur sést og nú hugmyndin að reka máhð áfram, innanlands eða hjá Alþjóða- knatt- spymusambandinu. Þaö er áhreinu að ég ætla aöeins að stríöa Totten- ham og gef þeim þetta ekki auðveld- lega eftir.“ Dómstólaleiðin gegn Sugarererfíð „Hins vegar mun ég fara mjög var- lega í þetta mál. Það hefur sýnt sig að dómstólaleiðin gegn Alan Sugar, forseta Tottenham, er vandfarinn vegm-. Venables reyndi það og skuld- ar mihjón pund fyrir vhtið og enska knattspyrnusambandið þurfti að kyngja að mestu þeim sektum og við- urlögum sem það hafi beitt félagið. Ég tel réttinn vera mín megin en það verður aldrei of varlega farið. Ég tel að Sugar sé aðalástæðan fyr- ir því hvemig máhð hefur þróast. Hann er harður kaupsýslumaður og htur aðeins á leikmenn sem hluta af eigin fé fyrirtækisins. Ég hef aðeins oröið var viö það og get ekki sagt að framkoman sé almennt th fyrir- myndar hjá félaginu." Mannlegi þátturinn ertakmarkaður „Það þýðir ekkert að vera bitur, þetta er hluti af hinum harða heimi at- vinnumennskunnar. Ég viðurkenni að ég er vonsvikinn með samskipti mín viö Tottenham en þaö hafa margir aðrir rekið sig á að þegar þeir era famir frá félagi eiga þeir ht- ið inni þar og mannlegi þátturinn er takmarkaður á köflum. En þetta er misjafnt eftir því hveijir era við stjómvöhnn. Ég átti iqjög góðan tíma hjá Totten- ham þrátt fyrir þetta. Ég vona bara að hægt verði að rétta minn hlut og að Tottenham læri sína lexíu. Það er að mrimsta kosti ætlunin. Ég er ekki í þessu gnístandi tönnum eða fuhur biturleika. Ég vh að réttlætinu sé fullnægt og .ætla að pirra „mister Sugar“ eins mikið og ég get. Núna standa leikmannasamtökin vel á bak við mig en áður var greinhegt að þau vhdu firra sig því að takast á viö svona sterkt afl eins og Hlutafélagið Tottenham er í dag.“ Geri mér vonir um miðvarðarstöðuna „En þaö er fótboltinn sem skiptir mestu máh og það að ég skuli loksins vera laus frá Tottenham. Ég hef trú á því að ég eigi eftir að sýna mitt besta á knattspyrnuvellinum héma hjá Bolton. Þetta segja reyndar ahir leikmenn sem eru að nálgast þrítugs- aldurinn. Ég geri mér vonir um aö fá að spha mína stöðu, sem miðvörð- ur, eklti sem bakvörður eins og hjá Tottenham, en hér í Englandi þýðir þaö bara samfehd hlaup upp og niður kantana ef vel á að vera og slík enda- laus hlaup era ekki mín sterka hlið.!“ Ágætreynsla fyrir lögfræðina „Eftir tveggja ára fjarveru frá at- vinnuboltanum er ég ánægður með að fá tækifæri th koma aftur, þrítug- ur vamarmaður frá íslandi. Menn gleymast fljótt í þessum bransa. Samningurinn er stuttur, rúmt ár, sem er mjög mikhvægt því þá er ljóst hvemig fjölskyldunni líkar hér í Bol- ton, hvemig hðinu gengur og mér sjálfum. Vorið 19% veröur aht opið hjá mér og þá getur maður tekið ákvörðun um að halda áfram í at- vinnumennskunni eða að halda heim á leið th að stunda lögfræðina en mig er farið að langa th þess. Ég er búinn með öh prófin og á aðeins ritgerðina eftir. Ég held að þetta Tottenham-riiál sé ágæt reynsla fyrir mig í væntan- legri starfsgrein og sýni mér að það er aldrei of varlega fariö í viöskipt- um,“ segir Guöni Bergsson. Handbolti: a öllum listum Handboltavertíðinni lýkur formlega í kvöld þegar lokahóf handknattleiksmanna fer fram á Hótel íslandi. Þar verða veíttar hinar ýmsu viðurkenningar th einstakra leikmanna og því er ekki úr vegi að hta yfir tölulegar staðreyndir úr 1. deild karla í vetur. Patrekur Jóhannesson og Valdimar Grímsson úr KA urðu langmarkahæstu leikmenn ís- landsmótsins í handknattleik, þegar dehdarkeppnin og úrshta- keppnin eru lagðar saman. Báðir komust þeir yfir 200 mörkin. Sigmar Þröstur Óskarsson, félagi þeirra, varði flest skot og einnig flest vítaköst á tímabilinu. Mörk Eftirtaldir leikmenn skoruöu ahs 100 mörk eða meira í vetur: Patrekur Jóhannesson.KA ..217/48 Valdimar Grimsson, KA......209/84 Dmitri Filippov, Stjörn....167/41 Sigurður Sveinsson, Vik....161/69 Jón Kristjánsson, Val....156/39 Bjarki Sigurösson, Vík.....138/28 Hans Guðmundsson, FH.......137/24 Dagur Sigurðsson, Val......131/1 Sigurður Bjarnason, Stjörn ..125/22 Birgir Sigurðsson, Vík.....123/1 Gústaf Bjarnason, Haukum ..122/30 Jason Ólafsson, Aftureld...119/9 Róbert Sighvatsson, Aftur ....113/0 Júlíus Gunnarsson,,Val.....113/3 Bran. Dimitrijevic, ÍR.....113/21 Jóhann Ásgeirsson, ÍR......112/45 Sigurður Sveinsson, FH.....110/17 Jón Þórðarson, ÍH...........106/39 Magnús Sigurösson, Stjöm..,105/6 Petr Baumruk, Haukum.......105/6 Páll Þórólfsson, Aftureld..105/8 Sigurpáll Aðalsteinss, KR..104/44 Ingimundur Helgas., Afture.104/51 Gunnieifur Gunnleifss., HK.. 102/34 Konráö Olavsson, Stjöm.....101/12 Sigurjón Sigurðss., Hauk...100/36 Þessir skoraðu mest þegar víta- köstin eru ekkl talin með: Patrekur Jóhannesson, KA...169 DmitriFilippov, Stjöm..........126 ValdimarGrimsson, KA.......125 Dagur Sigurðsson, Val..........130 Birgir Sigurösson, Vík.........122 Jón Kristjánsson, Val..........117 Hans Guðmundsson, FH.......113 Róbert Sighvatsson, Aftur..113 Jason Ólafsson, Aftureld.......110 Bjarki Sigurðsson, Vík..........no Július Gunnarsson, Vai.....110 Sigurður Bjamason, Stjörn..103 Magnús Sigurðsson, Stjörn..99 PetrBaumruk.Haúkum.........99 PállÞórólfsson, Aftureld...97 Sigurður Sveínsson, FH.....93 Bran. Dimitrijevic, IR..........92 Gústaf Bjamason, Haukum....92 Sigurður Sveinsson, Vík....92 Páll Ölafsson, Haukum......91 Guöjón Árnason, FH..............90 Varin skot Eftirtaldir markverðir vörðu 100 skot eöa meira á tímabhinu: SigmarÞ. Óskarsson, KA.....438 Guðmundur Hrafnkelss., Val ....384 Bergsveinn Bergsveinss., Aft ....363 Magnús Ámason, FH..............334 Magnús Sigmundsson, ÍR.....325 Bjarni Frostason, Haukum .......325 Ingvar Ragnarsson, Stjöm...256 Hahgrímur Jónasson, Self...242 Hlynur Jóhannessori, HK...... .236 GísUF. BjamasonsKR..............232 Alexandr Revine, IH............230 Reynir Reynisson, Vík..........227 Magnús I. Stefánsson, Vík..137 Ásmundur Einarsson, Afture ...103 Vítaköst Eftirtaldfr markverðir vörðu 10 vítaköst eöa fleiri í vetur: SigmarÞ. Óskarsson,KA.......30 Guðmundur Hralrikelsson, Val ..26 Bjami Frostason, Haukum......20 Magnús Ámason, FH...............17 Bergsveinn Bergsveinss, Aft.16 HaUgrímur Jónassön, Self...16 Magnús Sigmundsson, IR.....13 Baldur Baldursson, HK...........11 Alexandr Revine, Öí.............10 Ingvar Ragnarsson, Stjöm...10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.