Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 39
LAUGARDAGUR 1. ARRÍL 1995 51 Sigurvegarar keppninnar voru þeir Hafliði Ragnarsson úr Perlunni, Ásgeir Þór Tómasson, Bakari Sandholt, og Jón Rúnar Arelíusson frá bakariinu Austurveri. Níu bakarar tóku þátt i íslandsmeistarakeppninni. Hér er Hafliði við borð sitt sem veitti honum sigur í keppninni. Takið eftir 1200 ára gamla klakanum úr Vatnajökli sem notaður er sem tertustandur. að koma upp í bakarastéttinni og margt nýtt að gerast. „Við sem lent- um í þremur efstu sætunum í ís- landsmeistarakeppninni fórum á súkkulaðinámskeið fyrir stuttu og ætlum að taka þátt í Norðurlanda- keppni í Svíþjóð síðar á árinu. Einn- ig höfum við þátttökurétt í heims- meistarakeppninni sem fram fer í Mílanó í sumar. Okkur langar til aö fara og skoða hvernig hún fer fram og þá yrðum við hugsanlega með á næsta ári. Keppnin okkar hér heima var því fyrsta skrefið til að vekja at- hygli á því sem viö erum að gera. Það hefur ríkt nokkur stöðnun í bakarastéttinni miöað viö það sem matreiðslumeistarar hafa verið aö gera,“ segir Hafliði ennfremur en hann hefur verið með í klúbbi mat- reiðslumanna sem nefnist Freisting. „Ef við ætlum að ná árangri verðum við allir aö vinna saman.“ - En borðar íslandsmeistarinn kök- ur og konfekt? „Já, ég er alltaf að smakka. Ég fer oft á milli bakaría og kaupi mér kök- ur. Ætli ég sé ekki algjör sætabrauðs- karl.“ setur atkvæðið þitt í hana Hefur þú efni á að greiða meira fyrir matvöru en Evrópubúar almennt gera? Matarverð á fslandi er eitt hið hæsta í veröldinni. Þetta háa matarverð kemur niður á kjörum almennings - sérstaklega láglaunafólks. Meginskýring þessa háa matarverðs er bann við innflutningi á landbúnaðarvörum og skortur á samkeppni innanlands. Þessu viljum við breytal Aðild Islands að Evrópusambandinu myndi lækka verð á landbúnaðarafurðum og bæta kjör heimilanna í landinu.* Með nýjum GATT-samningi verður innflutningur á landbúnaðarafurðum leyfður. Framsóknarmenn allra flokka hafa nú uppi áform um svo háa tolla (allt að 719%) að þeir jafngilda innflutningsbanni. * Hagkaupskarfan kostar nú 4.460 krónur. Sama innflutta matarkarfa myndi kosta 12. 801 krónur ef tillögur „framsóknarmannanna" ná fram að ganga. Velflestar innfluttar matvörur yrðu um þrefalt dýrari en þær innlendu. Neytendasamtökin telja að eðlileg framkvæmd GATT-samningsins muni lækka matarverð um 15%. íslensk heimili þurfa á slíkri lækkun að haldal * Hagfrœðistojnun Háskóla íslands telur í skýrslu sinni til ríkis- stjómarinnar að við aðild Islands að Evrópusambandinu myndi verð landbúnaðarafurða hérlendis lœkka um 35-45%. ______________Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur íslands Hægt er að nálgast eftirtalin upplýsingablöð hjá kosningamiðstöðvum Alþýðuflokksins um land allt: Evrópumál, Sjávarútvegsstefna ESB, Atvinnumál, Iðnaðarmál, Matarverð og lífskjörin, Sjávarútvegsmál, Jöfnun kosningaréttar, Fjölskyldumál, Húsnæðismál, Menntamál, Landbúnaðarmál, Umbótastefna jafnaðarmanna, Heilbrigðismál, Umhverfismál, Ungir jafnaðarmenn, Jafnaðarstefhan - mannúðarstefna okkar tíma. Upplýsingasímar: 552 92 44 og 552 80 17. Matarverð í nokkrum borgum Evrópu Magn 1 kg. Hagkaup Fötex, Kaup- Globus Sainsbury' s B&W, ICA Carrefour Reykjavík mannahöfn Bonn London Stokkhólmur Osló París Lambalæri 796 672 703 298 752 570 698 Nautahakk 729 651 468 276 418 570 426 Kjúklingar Kartöflur 667 63 174 328 128 116 67 402 166 öU /J o5 lo/ Sveppir 597 449 280 268 410 371 266 Tómatar 229 173 141 205 208 332 178 Agúrkur 199 275 280 112 192 303 196 Smjör 350 359 373 317 300 322 497 Ostur 640 392 609 334 366 625 426 Jógúrt 190 91 V 121 212 120 209 145 Heildarverð 4.460 3.316 3.378 2.214 2.949 3.789 3.165 Ódýrara en Hagkaup — -26% -24% -50% -34% -15% -29% Öll verð eru miðuð við 14% virðisaukaskatt SANYL^ Þakrennur fyrir íslenska veðráttu g'ALPA&ORGr KNARRARVOGI 4 • * 686755 Eðal-irish setter hvoipar til sölu. Foreldrar margverðlaunaðir íslandsmeist- arar, Qoldings R. Ninja og Júlíus Vífill. Einstakt tækifaeri. Vppl. í síma 91-668366 Sænsk gæðavara á góðu verði -8" 7.600 kr. -15’ 10.750 kr. -25’ 14.250 kr. 0 ÚTILÍF Glæsibæ, Álfheimum 74, s: 581 2922 Dreifing: simi 568 9394 ' \ P0K0N LIFRÆNN ABURÐUR Þaö sem blómin þarfnast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.