Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Qupperneq 52
64 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 Afmæli i Margrét Þórhallsdóttir Margrét Þórhallsdóttir ljósmóö- ir, Hamarsstíg 37, Akureyri, er sjö- tugídag. Starfsferill Margrét fæddist í Laufási í Ketil- dalahreppi í Arnarfiröi og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Ljós- mæðraskóla íslands og lauk ljós- mæðraprófi 1954. Margrét var ljósmóðir á fæöing- ardeild Landspítalans 1954-55 en hóf þá störf við fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri þar sem hún hefur starfað og starfar þar til hún lætur af störfum fyrir aldurs sakir í lok næsta mán- aðar. Margrét hefur unnið fyrir Ljós- mæðrafélag íslands, var trúnaðar- maður ljósmæðra hjá Starfs- mannafélagi Akureyrar 1978-95 og var formaður Noröurlandsdeildar Ljósmæðrafélags íslands í fjórtán ár. Þá hefur hún starfað meö Zon- taklúbbnum Þórunni hyrnu á Ak- ureyri. Fjölskylda Eigimaður Margrétar er Þor- steinn Þorsteinsson, f. 3.12.1923, fyrrv. verkstjóri. Hann er sonur Þorsteins Þorsteinssonar og Indi- önu Jónsdóttur sem bjuggu á Geit- eyjarströnd í Mývatnssveit og síðar á Akureyri. Stjúpsonur Margrétar er Haf- steinn Ómar Þorsteinsson, f. 3.4. 1948, skipstjóri í Reykjavík, kvænt- ur Soffíu Jónsdóttur og eiga þau tvær dætur. Systkini Margrétar: Guðmundur Þórhallsson, f. 20.6.1922, fórst með bv. Sviða 1941; Ragnar Níels Þór- hallsson, f. 1.4.1924, d. 1925; Guðrún Þórhallsdóttir, f. 18.1.1927, verslun- armaður í Reykjavík; Hólmfríður Þórhallsdóttir, f. 17.8.1930, bóka- vörður í Kópavogi; Sigurður S. Þór- hallsson, f. 22.11.1931, pípulagning- armeistari á Akureyri; Ragnar Þór- hallsson, f. 13.11.1933,'pípulagning- armeistari í Reykjavík; Kristbjörg Þórhallsdóttir, f. 22.10.1938, leið- sögumaður í Garðabæ; Guðmunda Erla Þórhallsdóttir, f. 4.2.1942, meinatæknir í Reykjavík. Foreldrar Margrétar voru Þór- hallur Guðmundsson, f. 9.2.1900, d. 30.6.1987, útvegsb. í Arnarfirði og síðar iðnverkamaöur í Reykja- vík, og k.h., Marta Guðmundsdótt- ir, f. 27.7.1901, d. 13.5.1987, húsmóð- ir og iðnverkakona. J Margrét er að heiman á afmælis- daginn. Guðrún Ólafsdóttir Guðrún Ólafsdóttir húsmóðir, HjaUabraut 33, Hafnarfirði, er sjö- tugídag. Starfsferill Guðrún fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp en Guðrún hefur átt heima í Hafnarfirði alla tíð. Hún fór sex ára í fóstur til móðurmóður sinnar, Sigríðar Jónsdóttur, sem bjó með syni sínum, Jóni Helgasyni sjó- manni en þau bjuggu á Setbergi í Hafnarfirði. Fjölskylda Guðrún giftist 20.6.1945 Ríkarði Kristjánssyni, f. 16.4.1926, stýri- manni. Hann er sonur Kristjáns Sig- urðssonar og Jóhönnu Elínborgar Sigurðardóttur í Hafnarfirði. Börn Guðrúnar og Ríkarðs eru Sigurjón, f. 25.1.1946, sjómaður, kvæntur Helen Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú börn; Kristján, f. 29.4. 1947, d. 2.12.1965; Hjalti, f. 18.3.1951, bílstjóri, en sambýliskona hans er Magnhildur Erla Halldórsdóttir; Hildur, f. 18.10.1952, sjúkraliði, gift Braga Þór Leifssyni og eiga þau þrj ú börn; Ragnheiður, f. 19.4.1955, lyfja- tæknir, gift Þráni Haukssyni og eiga þau þrjú böm; Jóhann, f. 7.10.1956, smiður, kvæntur Fríöu Rut Bald- ursdóttur; Sigríður, f. 17.2.1960, húsmóðir, gift Jóni Gunnari Jóns- syni og eiga þau þrjú börn. Langömmubörn Guðrúnar em nú þrjú talsins. Hálfbróðir Guðrúnar, sammæðra, er Gunnlaugur Breiðfjörð Óskars- son, f. 26.9.1938, málarameistari í Hafnarfírði. Foreldar Guðrúnar voru Ólafur Hafliðason, f. 15.8.1882, d. 12.3.1964, sjómaður í Reykjavík, og Ragnheið- ur Helgadóttir, f. 27.2.1900, d. 10.3. Guðrún Ólafsdóttir. 1976, verkakona í Hafnarfirði. Guðrún tekur á móti gestum í Haukahúsinu við Flatahraun í Hafnarfirði í dag, laugardag, kl. 20.00. Það er betra að vera vel klæddur þegar vorveiðin byrjar fyrir alvöru t.d. í Þorleifslæknum þar sem fiskurinn getur tekið skemmtilega hjá veiðimönn- um. Leyfðar eru sex stangir og stöngin kostar 1400 kr. DV-mynd G. Bender Sj óbirtings veiðin: Byrjar í dag Sjóbirtingsveiðin byijar í dag. Þá renna veiðimenn í Þorleifslaekinn, Hraunið, Volalæk, Geirlandsá og Vatnamótin. „Jú, við byijum 1. apríl í Þorleifs- læknum og það er sami hópurinn sem opnar lækinn, sami harði kjam- inn ár eftir ár,“ sagði Einar Hannes- son hjá Landssambandi veiðifélaga en þar era seld veiðileyfi í Þorleifs- lækinn. „Það er bróðurparturinn af leyfum fram í miðjan apríl farinn enda bíöa menn spenntir eftir að renna fyrir sjóbirtinginn þótt snemma sé. Við seljum sex stangir í lækinn og stöng- in er á 1400 kr. Þetta er 6 km svæði sem viö veiðum á,“ sagði Einar enn- fremur. „Við ætlum að opna á laugardaginn þó svo að eitthvað af læknum sé á ís en það er hægt að veiða neðst með góðu móti. Við leyfum tvær stangir og þessar tvær á dag kosta 5.600 kr. en 6.800 um helgar," sagði Agnar Pétursson á SelfoSsi og bætti við: „Ég var austur á Kirkjubæjarklaustri og það var aOt á ís. Veiðin byijar ekki þar strax.“ Þær fréttir sem við höfum austan frá Kirkjubæjarklaustri era um ís og aftur ís á veiðiánum. En hann fer með tíð og tíma. í Vatnamótum kost- ar dagurinn 3.700 kr. en í Geirlandsá 4.000. Veiðimenn bíða spenntir eftir því að ísa leysi. „Það ér aOt ísOagt fyrir austan eins og er, maður vonar að það fari að hlýna verulega. Ég á veiðOeyfi í Vatnamótunum 6. aprO,“ sagði Óskar Færseth í Keflavík. Andlát Eyvindur Sveinsson frá Stóru-Mörk lést í dvalarheimili aldraðra, Hvols- velli, fimmtudaginn 30. mars. Ragnar Ólafsson kaupmaöur, Vest- urbrún 2, lést 30. mars. Valdimar Pétursson bóndi, Hrauns- holti, Garðabæ, er látinn. Jaröarfarir Þuríður Helgadóttir frá Kaldbak, Eyrarbakka, verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 1. apríl kl. 14. Sævar ísfeld, Boðaslóð 3, Vest- mannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 1. aprO/kl. 16. Útför Valdimars Jóhannessonar, sem lést á Dvalarheimili aldraðra Sauðárkróki 26. mars, fer fram frá Sauðárkrókskirkju mánudaginn 3. apríl kl. 14. Einar Pálsson bóndi, Steindórsstöð- um, verður jarðsunginn frá Reyk- holtskirkju laugardaginn 1. apríl kl. 14. Bílferð verður frá BSÍ kl. 11. Guðmundur Sigurðsson, Freyjugötu 38, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 1. apríl kl. 14. THkyimingar Opið í Kringlunni um helgina Nú um helgina verður Kringlan opin bæði á laugardag og sunnudag. Kringlan er komin í páskabúninginn og páskaung- amir eru famir að synda í suðurbrunnin- um og vekja þeir mikla hrifningu yngri kynslóðarinnar. Á sunnudaginn verða strumpamir frá Nóa-Síríusi á ferðinni um Kringluna og bjóða viðskiptavinum upp á páskaglaðning. Um helgina verður einnig sýning í Kringlunni á íslenskri húsgagnahönnun frá Desform, þar sem Kristinn Brynjólfsson er hönnuður. í verslunum Kringlunnar er glæsilegt úr- val af fallegum og nytsömum fermingar- fótum og fermingargjöfum og mörg góð fermingartilboð. Opið er á laugardag frá kl. 10-16 og á sunnudag frá kl. 13-17. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN ettir Leenu Lander 8. sýn. 7/4, brún kort gllda, 9. sýn. föstud. 21/4, blelk kortgllda. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. i kvöld, laugard. 8. april, allra allra siðustu sýnlngar. FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tuliunus. Föst. 7. april siðasta sýning. Stóra svið. LISTDANSSKÓLIÍSLANDS NEMENDASÝNING Þriðjud. 4/4 kl. 20. miðaverö 800. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýnlng laugard. 22. april kl. 20. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miöapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús ÍSLENSKA ÓPERAN 1 ^^1111 Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Í kvöld, laugard. 1/4, uppselt, fös. 7/4, laugd. 8/4. Siðustu sýningar fyrir páska. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA HUGLEIKUR sýnir i Tjarnarbiói FÁFNISMENN Höfundar: Ármann Guömundsson, Hjör- dis Hjartardóttir, Sævar Slgurgelrsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri Jón St. Kristjánsson: 2. sýnlng sun. 2/4 kl. 20.30. 3. sýning fös. 7/4 kl. 20.30. 4. sýnlng lau. 8/4 kl. 16.00. ATH. 5. sýning sun. 9/4 kl. 20.30. Miðasölusimi 5512525, simsvari allan sólarhringlnn. Fermingar Neskirkja Fermingarbörn sunnudaginn 2. apríl kl. 14. Prestar sr. Guðmundur Óskar Ólafsson og sr. Frank M. Halldórsson Brynjar Reynisson, Seilugranda 9 Davíð Ólafsson, FrostasRjóli 109 Edward Jacob Cook, Fossagötu 5 Einar Oddsson, Frostaskjóli 67 Einar Rafn Þórhallsson, Birkimel 10 Eva Lind Oliversdóttir, Sörlaskjóli 13 Georg Mellk Róbertsson, Hringbraut 115 Grétar Bjömsson, Grenimel 49 Guðný Þóra Guðmundsd., Tunguvegi 11 Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, GranaskjóÚ 72 Hanna Kristín Skaftad., Aflagranda 35 Haukur Þór Búason, Seilugranda 3 Heimir Skarphéðinsson, Aflagranda 35 Hildur Þórey Héðinsdóttir, Aflagranda 8 Hödd Vilhjálmsdóttir, FeÚsmúla 12 Ingi Úlfar Helgason, Bauganesi 21 A Ingibjörg Rafnar Pétursd., Ægissíðu 113 Ingvar Siguijónsson, Meistaravöllum 33 Leo Jóhannsson, Frostaskjóli 17 Linda Guðrún Karlsdóttir, Aflagranda 2 Ómari Ingi Ákason, Öldugranda 1 Signý Helga Jóhannesdóttir, Reynimel 62 Sigrún Hallgrímsdóttir, Einimel 20 ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00. Fid. 6/4, föd. 21 /4, sýningum fer fækkandi. Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Í kvöld, uppselt, sud. 2/4, uppselt, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Á morgun, kl. 14.00, sud. 9/4 kl. 14.00, sud, 23/4 kl. 14.00. Ath. fáar sýningar eftir. Smiðaverkstæöið Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist idag kl. 15.00. Mióaveró kr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. i kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, fid. 6/4, uppselt, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, uppselt, föd. 21/4, uppselt, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHUSKJALLARANS DÓTTIRIN, BONDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Á morgun 2/4, sud. 9/4. Aöeins þessar tvær sýningar eftir. Húsiö opnaó kl. 15.30, sýning- in hefst stundvísiega kl. 16.30. Gjafakort i leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLHG HKURHRflC oo Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR ' 3. sýn. Föstudag 31. mnrs kl. 20.30 - UPPSELT. 4.sýn. Laugordag l.apríl kl. 20.30. ÖRFÁ SÆTILAUS. 6. sýn. Laugardag 8. apríl kl. 20.30 Mióasalan cropin virka Uaga ncina máiuidaga kl. 14- 18 og sýningardaga fram aó sýningu. Sími 24073 Grciðslukortaþjónusta Sindri Pétursson, Boðagranda 3 Snæbjöm Haraldur Davíðsson, Álagranda 24 Sólveig Nielsen, Lynghaga 28 Steinar Stefánsson, Söriaskjóli 16 Sverrir Ingi Gunnarsson, Fálkagötu 3 Tryggvi Þór Hilmarsson, Boðagranda 4 Vadur Kristjánsson, Laugamesvegi 8 Þormóður Logi Bjömsson, Bámgötu 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.