Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 56
68
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.25 Hlé.
12.30 Alþingiskosningarnar 1995. Kjör-
dæmaumræður. 12.30 Norðurland
eystra. 13.20 Norðurland vestra.
14.10 Reykjavik. 15.00 Vesturland.
Umsjón hafa fréttamennirnir Árni
Þórður Jónsson, Glsli Sigurgeirsson,
Kristín Þorsteinsdóttir og Helgi E.
Helgason. Stjórnendur útsendingar
eru Elín Þóra Friðfinnsdóttir og Þurið-
ur Magnúsdóttir.
16.00 Enski deildarbikarinn.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn eru
Felix Bergsson og Gunnar Helgason.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteins-
son.
18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson.
Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
19.00 Sjálfbjarga systkin (3:13)
19.25 Enga hálfvelgju (10:12) (Drop the
Dead Donkey). Breskur gaman-
myndaflokkur sem gerist á fréttastofu
í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
I Nafnakalli, nýrri íslenskri heimildar-
mynd, er fjallað um herstöðina á Mið-
nesheiði sem er sjötti stærsti bær á
íslandi.
20.40 Nafnakall. Ný mynd um samfélag
varnarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli.
Dagskrárgerð: Konráð Gylfason.
21.30 Jalna (3:16) (Jalna). Frönsk/kana-
dísk þáttaröð, byggð á sögum eftir
Mazo de la Roche um lif stórfjölskyldu
á herragarði I Kanada. Leikstjóri er
Philippe Monnier og aðalhlutverk
leika Daniélle Darrieux, Serge Dupire
og Catherine Mouchet.
22.20 Helgarsportið Greint er frá úrslitum
helgarinnar og sýndar myndir
/2.45 32 stuttmyndir um Glenn' Gould
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Leikarinn Colm Feore fer með hlutverk Goulds.
Sjónvarpið kl. 22.45:
Píanósnillingurinn
„Þetta er formbylting í heimilda-
myndagerð því þetta eru 32 stutt-
myndir. FeriU þessa manns er ekki
rakinn heldur eru sýndar svip-
myndir sem tengjast honum. Viðtöl
við fólk sem hann þekkti eru klippt
inn í myndimar ásamt stemning-
um og textum eftir hann,“ segir
Ólöf Pétursdóttir, þýðandi hjá
Sjónvarpinu, um kanadísku kvik-
myndina 32 stuttmyndir um píanó-
snillinginn Glenn Gould sem hlaut
fem Genie-verðlaun í heimalandi
sínu árið 1993.
í myndinni er rakin saga píanó-
snillingsins Glenns Goulds frá íjög-
urra ára aldri þangað til hann lést
fyrir aldur fram, fimmtugur. Gould
var um margt óvenjulegur maöur.
Hann hafði til að bera ótvíræða
snilhgáfu á tónlistarsviðinu en var
dyntóttur mjög og pillusjúklingur
í ofanálag.
Suimudagur 2. apríl
SJBÐ-2
9.00 Kátir hvolpar.
9.25 í barnalandi.
9.40 Himinn og jörð - og allt þar á milli.
10.00 Kisa litla.
10.30 Ferðalangar á furðuslóðum.
10.50 Siyabonga.
11.05 Brakúla greifi.
11.30 Krakkarnir frá Kapútar (Tidbinbilla).
12.00 Á slaginu.
13.00 íþróttir á sunnudegi.NBA körfubolt-
inn. Chicago Bulls - Orlando Magic.
14.00 ítalski boltinn. Napoli-Sampdoria.
15.50 DHL-deildin. Úrslitakeppnin.
16.20 Keila.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the
Prairie).
18.00 í sviðsljósinu (Entertainment This
Week).
18.50 Mörk dagsins.
19.19 19:19.
20.00 Lagakrókar (L.A. Law).
Sjónvarpsmyndin Maður þriggja
kvenna er byggð á sannsögulegum
atburðum.
20.55 Maður þriggja kvenna (The Man
with Three Wives). Þótt ótrúlegt kunni
að virðast er þessi mynd byggð á sann-
sögulegum atburðum. Sagan Jjallar
um skurðlækninn Norman Greyson
sem var giftur þriggja þarna faðir þeg-
ar hann fór að halda við aðra konu.
22.35 60 minútur.
23.25 Stjörnuvíg 6 (Star Trek 6: The Und-
iscovered Country). i [tessari kvik-
mynd búa hinir fornu fjendur sig und-
ir það sem þá hefur aldrei grunað að
myndi gerast, nefnilega friðarviðræð-
ur.
1.15 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson pró-
fastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miönætti.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Vídalín, postillan og menningin.
8. þáttur. Umsjón: Dr. Sigurður Árni Þórð?r-
son.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. Séra Solveig
Lára Guömundsdóttir prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
16.05 Erindaflokkur á vegum „íslenska mál-
fræöifélagsins" Lokaerindi. Hagnýting
málvísinda. Ari Páll Kristinsson flytur.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Almennur framboðsfundur vegna Reykj-
aneskjördæmis. Fulltrúar allra framboðs-
lista í Reykjaneskjördæmi flytja stutt ávörp
og sitja fyrir svörum. Fundarstjórar: Valgerð-
ur A. Jóhannsdóttir og Broddi Broddason.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Um-
sjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.00 Hjálmaklettur. Svipmynd af Álfrúnu Gunn-
laugsdóttur. Umsjón: Jón Hallur Stefáns-
son. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist á síökvöldi.
22.27 Orð kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnír.
22.35 Litla djasshorniö. Viðar Alfreðsson og fé-
lagar leika djasslög af plötunni „Spilar og
spilar".
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
i-Valgerður A. Jóhannsdóttir og
Broddi Broddason eru fundarstjórar
á almennum framboösfundi Reykja-
neskjördæmis.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. .
14.00 „Svo sem eins og speglll fyrir mannlíf-
inu“. Um list I fornöld. Umsjón: Svavar
Hrafn Svavarsson.
15.00 Með sunnudagskaffinu.
16.00 Fréttlr.
Í0
16.00 Fréttir.
16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Endurtekið aðfaranótt föstudags kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars-
son.
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur-
tekinn frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Margfætlan-þátturfyrirunglinga. (Endur-
tekinn frá Rás 1.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns
1.00 Næturtónar.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
2.00 Fréttlr.
2.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir (Endurtekinn þáttur frá rás 1.)
3.00 Næturtónar.
4.00 Þjóöarþel (Endurtekið frá Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endur-
tekið frá Rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veöurfréttir.
FM^957
Ragnar Bjarnason leikur skemmti-
lega tónlist á sunnudagsmorgnum á
FM 957.
10.00 Helga Sigrún.
13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna.
16.00 Sunnudagssíödegi,. Með Jóhanni Jó-
hannssyni.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantískt á sunnudags-
kvöldi.Stefán Sigurðsson.
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Áður útvarpað á Rás 1 sl. sunnu-
dag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spurninga-
leikur og leitað fanga I segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 02.05 aðfaranótt þriöjudags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Þriðji maöurinn. Gestur: Þórhallur Guð-
mundsson miðill. Umsjón: Árni Þórarinsson
og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið mið-
vikudag kl. 22.10.)
14.00 Helgarútgáfan.
14.05 Tilfinningaskyldan. Þekktfólkfeng-
iö til að rifja upp skemmtilegan eða áhrifarí-
kan atburð úr lífi sínu.
14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeir-
son og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað
er um hverju sinni spjalla og spá.
15.00 Matur, drykkur og þjónusta.
f989
ri.-ntMvi
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með
morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur
með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistarþáttur í um-
sjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaður
er bandarískri sveitatónlist eða „country"
tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæði íslenskjr og erlendir.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi með Erlu Friögeirsdóttur.
240.00 Næturvaktin. \
FMT909
AÐALSTOÐIN
10.00 í upphafí.Þáttur um kristileg málefni.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Tónlistardeildin.
19.00 Magnús Þórsson.
22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
mwsii)
FM 96.7 ■
10.00 Gylfi Guömundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgátan.
16.00 Helgartónlist
20.00 Pálína Siguröardóttir.
23.00 Næturtónlist.
X
10.00 örvar Geir og Þóröur örn.
13.00 Henný Árnadóttir.
17.00 Hvíta tjaldið.Ómar Friðleifs
19.00 Rokk X.
21.00 Sýröur rjómi.
24.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
08,30 Jabberjaw. 09,00 Shsrky. 09.30 Scooby’s
Laff-A-Lympics. 10.00 WaitTil Your Father Gets
Home. 10.30 Hair Bear Bunch 11.00 Secret
Squirrel. 11.30 World PremíerT oon. 11.45 Space
Ghost Coast to Coast. 12,00 Super Chunk. 14,00
Inch High Private Eye. 14.30 Ed Grimley. 15.00
Toon Heads. 15.30 Captain Planet. 16.00 Bugs
&DaffyTonight. 16.30 Scoaby-Doo. 17.00
Jetsons. 17,30 Flintstones. 18,00 Closedown.
23.00 Bottom. 23.30 The Best of Good Morning
with Anne and Nick. 01 .20 Bruce Forsyth's
Generation Game. 02.20 One Foot in the Gravfe.
02.50 Thaf s Showbusiness. 03.20 The Best of
Pebble Miil. 04.15 Best of Kílroy. 05.00 Mortimer
and Arabel. 05.15 Spacevets 05.30Avenger
Penguins. 06.00 Growing Up Wild. 06.30
Dodgem. 06.50 Blue Peter. 07.15 Spatz. 08.50
Best of Kilroy. 08.35 The Best of Good Moming
with Anneand Nick. 10JÍ5 TheBestof Pebble
Miil. 11.15 PrimeWeather. 11.20Mortimerand
Arabel. 11.35 Bitsa. 11.50 Dogtanian and the
Muskehounds. 12.15 Get Your Own Back. 12.30
Wind in theWillows. 12.50 BluePeter. 13.15
Five Children and It. 13.40 The O-Zone. 13.55
Newsround Extra. 14.05 Prime Weather. 14.10
Diary of a Masai Village. 15,OT The Bíll Omníbus,
15.45 Antiques Roadshow. 16.30 Blake's Seven.
17.25 Prime Weather. 17.30 Bruce Forsyth's
Generatíon Game. 18.30 One Foot in the Grave.
19,00 AVoyage Round My Father. 20.25 Príme
Weather. 21.30 Lytton's Diary. 21.20 Songs of
Praise. 21.55 Prime Weather. 22.00 Eastenders
Omníbus.
Discovery
15.00 Oinoraurs, Dead or Alive?: Jurassica - Sea
Monsters. 15.30 Crocodíle Man. 16.30 Jurassíca:
Back to the Seas. 17.00 Mr Iwago's Whales
18.00 Tortóise andTurtJe. 19.00 Jurassica: Dino
Sex. 19.30 WhíchSex?. 20,00 Outiaws: Girlz'n
the Hood. 21.00 Wild South: Heaven on Earth?.
22.00 Beyond 2000.23.00 Qosedown
06.00 Simple Minds Weekend. 06.30 Simple
Minds: The Hits. 08.30 MTV News: Weckend
Editian. 09.00 The Big Picture. 09.30 MTV's
European Top 20.11.30 MTVs Hrst Look. 12.00
MTV Sports. 12.30 Simple Minds Weekend.
14.00 Simple Mínds: Liveat Verona. 16.00
MTV's the Real World 3.16.30 MTV News;
Weekend Edition. 17.00 MTV's US Top 20 Vrdeo
Countdown. 19.00 MTV's 120 Minutes. 21.00
MTV's Seavis & Butthead. 21.30 MTV's
Heedbangere' Ball. OO.OOVJ Hugo. 01.00 Night
Vkteos,
Sky News
08.30 Business Sunday. 09.00 Sunday. 10.30
The BookShow. 11.30 Weekin Review -
International. 12.30 Beyond 2000.13.30 CBS
48 Hours. 14.30 Business Sunday, 15.30 VJeek
in Review - International, 17.30 FashionTV.
18.30 TheTrial of 0J Simpson. 19.30 The Book
Show. 20JJ0 Sky Worldwíde Report. 23.30 ABC
World News. 00.30 8usiness Sunday. 01.10
Sunday. 02.30 Week ín Review. 04.30 ABC
World News.
CNN
04.30 Global View. 05 JO Morreyweek. 06.30
On the Menu. 07 JO Sciertce & Technology.
08.30 Style. 09.00 World Report. 11.30 World
Sport. 12.30 Earth Matters. 13.00 Larry King
Weekend. 14.30 World Sport 15.30 This Week
in NBA. 16.30 TravelGuide. 17.30 Moneyweek.
18.00 World Report. 20.30 World Sport. 21.00
CNN 's late Edrtion. 22.00 The World Today.
22.30 This Week ín theNBA 23.30 Managing.
01.00 C N N Presents. 01.30 Showbiz This Week.
TNT
Theme: Screen Gems 18.00 Now, Voyager.
20.00 The Maltese Falcon, Thetne: Actor/Director
22.00 The Salecracker, 23.45 The High Cost of
Loving. 01.15 Green Mansions. 04.00
Clbsedown. :
Eurosport
04.00 Lívd Motorcycling. 07.00 Motorcyclíng.
08.00 Live Marathon. 11.00 Marathon, 11.30
Live Cycling. 14.30 Equestrianism. 17.00 Live
Tennis. 18.30 Motorcycling. 20.00 Live Indycar.
22.00 Boxing. 23.30 Closedown.
SkyOne
5.00 Hourof Power. 6.00 DJ’s KTV.6.01 Jayce
and the Wheeled Warríofs. 6.30 Dennis. 6.45
Superboy. 7,15 Inspector Gadget. 7.45 Super
Mario Brothers. 8.15 Bump in the Night. 8.45 T
& T. 9.15 Orson and Otivía. 10.00 Phantom
2040.10.30 WRTroopers 11.00WWF
Challenge. 12.00 Paradise Beach. 12.30 Here's
Boomer. 13.00 EntertainmentThis week. 14.00
StarTrek. 15.00 Coca Cola HitMix. 16.00 World
Wrestlíng. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly
Hilfs 90210.19,00 Melrose Place. 20.00 Saga
of StarTrek.21.00 Renegade. 22.00
EntertaínmentThisWeek. 11.00S I B.S. 11.30
Top of the Heap. 00,00 Comic Stríp Live.1,00
HítMíx Long Play
Sky Movies
5.00 Showcssb. 7.00 Apaceh Uprisinfl,8.55
Super Mario Brothers.t1.00 Elvisand the
Coiorel The How to Steal a Mi-ion 13.00
Proudheart. 13.40 The Prirtcawssand tho Gobtin.
15.15 Matmee 17.00 Paradise. 19.00 Daath
Becomes 21.00 Aton 3 22.55 The Movie
Show. 11.25 Sex, LaveandCpíd HardCash.
Ð0Æ51 Statt Counting. 2.40 Lethal Pgrsuit. 4.10
Proudheatt.
OMEGA
19.30 Endurtekið eftti, 20.00 700 Ctub.Etlendur
vrðtalsþéttur. 20.30 Þinn daflut me« Benny Hinn.
21.00 Fræðsluefni. 21.30 Homið.Rabbþáttur.
21.45 Orðíð.Hugleiðing. 22.00 Praíse the Lord.
24.00 Næturejðnvatp '•