Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 57
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 69 Menningar- og menntadagar áAkureyri í dag kl. 14.00 hefjast Menning- ar- og menntadagar á Akureyri með setningarræðu Ólafs G. Rin- arssonar í Listasafninu á Akur- eyri. Nemendatónleikar Nemendatónleikar Söngsmiöj- unnar verða í Bústaðakirkju í dag kl. 17.00. Á annað hundrað nem- endur kemur fram. haldatónieikaá Langasandi á Akranesi í kvöld. Tónleik- amir hefjast ki. 23.00. Opið hús hjá Bahá’tum Bahá’íar eru með opiö hús að Álfabakka 12 í Mjódd í kvöld kl. 20.30. Leiðréttum launamisréttið Samtök um kvennalista haída hádegisfund í Lástasafhi Kópa- vogs í dag kl. 12.00. Yflrskrift: Leiðréttum launamisréttið. Félagsvist Barðstrendingafélagið og Djúp- menn eru með félagsvist á Hall- veigarstöðum kl. 14.00 í dag. Laugardagsganga Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi er í dag kl. 10.00. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg4. Kóratónleikar Árnesingakórinn, Samkór Sel- foss og bíandaöur kór úr upp- sveitum Árnessýslu haida tón- ieika í dag kl. 16.30 í Seltjamar- neskirkju. Félagsvist Félag kennara á eftirlaunum verður með félagsvist x kennara- húsinu í dag kl. 14.00. Kristniboðsdagar Yfirskrift kristniboðsdaga i Reykjavík er Opið bréf til þín og eru í kvöld og annað kvöld sam- komur í húsi KFUM sem hefjast kl. 20.30. Trúbador á Café Amsterdam Mark Helm, trúbador frá Banda- ríkjunum, spilar á Café Amster- dam í kvöld. Nánd i kynlífi -Ijósáriburtu? Jóna Ingibjörg Jónsdóttir heldur fyrir- Iestur í Nor* ræna húsinu í dag kl. 13.00, sem hún nefnir Nánd í kynlífi - Ijósár x burtu? Húnvetningafélagíð Félagsvist verður t dag kl. 14.00 í Húnabúð, Skeifunni 17. Para- keppni. Húsdýragarðurlnn Sagan xxm klóku kóngulóna verð- ur leikin í Húsdýragarðinum kl. 14 og 15 i dag og á morgun. Háskólakórinn Háskólakórimx heldur tóixleika í dag í Akraneskirkju kl. 15.00 og í Stykkishólmskirkju ki. 16.00 á morgun. íslenska dyslexiufelagið, félag um les- og skrifblindu, heftxr opið hus í dag kl. 12.00-16.00. Sýnd verða myndbönd um les- og skrif- blindu. Hvasst og frost Frost verður á öllu landinu á morgun og því fylgir nokkur vindur þanrúg aö kæling verður mikil. Víðast hvar Veðriðídag verðxxr stinningskaldi á Vesturlandi en xxm landið austanvert má gera ráð fyrir norðvestan og vestan stinnings- kalda, jafnvel hvassviðri. Á norðan- verðu og vestanverðu landinu veröa él en suðvestanlands verður léttskýj- að. Hitinn fer minnkandi og verður á bilinu -2 til -7 stig. Á höfuðborgarsvæöinu ætti að sjást aðeins til sólar en hvasst verður og frostið í kringum íjögur stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.18 Sólarupprás á morgun: 6.44 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.26 (stórstreymi) Árdegisflóð á morgun: 7.44 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri snjóél Akurnes úrkoma í grennd i Bergsstaöir skafrenn- ingur -2 Bolungarvík snjóélásíð. klst. -3 KeílavíkurílugvöUur haglél -2 Kirkjubæjarklaustur snjóél -3 Raufarhöfn léttskýjað -1 Reykjavík úrkoma í grennd -2 Stórhöföi snjóélásíö. klst. -1 Heisinki léttskýjaö 2 Kaupmarmahöfn rigning 3 Stokkhólmur alskýjað 5 Þórshöfn snjóél 3 Amsterdam þokumóða 9 Berlín skýjað 8 Feneyjar heiðskírt 11 Frankfurt slydda 2 Giasgow skýjað 13 Hamborg rigning 3 London skýjað 14 LosAngeles heiðskírt 12 Lúxemborg slydda 0 MaUorca léttskýjaö 15 Montreal alskýjað 3 Nice léttskýjað 13 París rigning 7 Sjöttu fjölskyidutónleikar Lúðra- sveitar Reykjavíkur verða í dag í Tjamarsal Ráöhússins í Reykjavík kl. 15.00. Þar verður nxikið um dýröir því Lúðrasveitin hefur feng- ið til liðs við sig þxjár aörar lúðra- sveitir, frá Vestmannaeyjxxm. Sel- fossi og Stykkishólmi. Lúðrasveit- imar koma gagngert til aö þessa tónleika og verða því saman- komnir íjölmargir blásarar í Ráð- húsinu í dag. Lúðrasveitirnar hafa einsett sér að vera með fjölbreytta efnisskrá með léttum lögunx og ættu allir að fá eitthvað við sitt hæfi. í vetur hefxxr Lúðrasveit Reykja- víkur haldiö íimm vel sótta tón- leika í Ráðhúsinu og stuðiað þann- ig að blómlegri menningarstarf- Lúörasveil Reykjavíkur hefur i vetur haldiðflmm tónleika í Ráðhúsinu. semi í höfuðborginm. Stjómandi Lúðrasveitar Reykjavíkur er Guð- mundur Norðdahl. Stjómendur hinn sveitanna eru Stefán Sigur- jónsson (Vestmannaeyj um), Ásgeir Sigurðsson (Selfossi) og Davíö Þór Einarsson (Stykkishólmur). Að- gangseyrir er enginn. Myndgátan Lausn gátu nr. 1185: 1185 Endamörk -EyÞo*.- Myndgátan hér aö ofan lýsir málshætti. Vindar fortíóar Stjömubíó hefur xmdanfarið sýnt við miklar vinsældir Vindar fortíðar (Legends of the FaU). í myndinni fylgjumst við með sigr- um og ósigrum Ludlow-fjölskyld- uimar en brestir koma í sterk tensl fóður og þriggja sona þegar yngsti sonurinn kemur heim með tilvonandi eiginkonu sem allir bræðurnir hrífast af. Aidan Qu- inn leikur elsta sonixm, Alfred, sem er ábyrgur og framsækinn, Brad Pitt þann í núðið, villtan og ótaminn, og Henry Thomas þann yngsta, gáfaöan hugsjónamann. Það er svo Anthony Hopkins sem leikur foður þeirra, fyrrum her- Kvikmyndir mann sem orðiim er á móti stríði. Hina xmgu Sussannah leikur breska leikkonan Julia Ormond sem þrátt fyrir ungan aldur á aö baki leikferil í kvikrnyndum, sjónvarpi og leikhúsi. Árið 1989 völdu leiklistargagnrýnendur í London hana besta nýliðann af kvenleikkonum. í sjónvarpi hef- ur hún leikið í þremur myndum sem hafa verið verðlaunaðar, Traffik, Young Catherine og Stal- in. Hún hefur leikið í nokkrum kvikmyndum: Má nefna Nostradamus, The Captives og The Baby of Macon. Næsta mynd hennar verður The Knight þar sem hún leikur á móti Richard Gere og Sean Connery. Nýjar myndir Háskólabíó: Ein stór fjölskylda Laugarásbíó: í skjóll vonar Saga-bió: Slæmir félagar Bíóhöllin: Litlu grallararnir Bióborgin: Banvænn leikur Regnboginn: Himneskar verur Stjörnubíó: Vindar fortíóar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 83. 31. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63.180 63,360 65,940 Pund 102,280 102,590 104,260 Kan. dollar 44,970 45,150 47,440 Dönskkr. 11,5050 11,5510 11,3320 Norskkr. 10,2750 10,3160 10,1730 Sænsk kr. 8,6220 8.6560 8,9490 Fi. mark 14,5660 14,6240 14,5400 Fra. franki 13,0660 13,1190 12,7910 Belg. franki 2,1994 2.2082 2,1871 Sviss. franki 55,3900 55,6100 53,1300 Holl. gyllini 40,8100 40,9700 40,1600 Þýskt mark 45,7100 45,8500 45,0200 it. líra 0,03700 0,03718 0,03929 Aust. sch. 6,4930 6,5260 6,4020 Port. escudo 0.4330 0,4352 0,4339 Spá. peseti 0,4989 0,5014 0,5129 Jap. yen 0,72200 0.72420 0,68110 Irsktpund 102,410 102,920 103,950 SDR 98,47000 98.96000 98,52000 ECU 82,8000 83,1400 83,7300 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.