Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Síða 58
70
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995
13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún.
16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson.
19.00 B]örn Markús.
23.00 Mixið. Ókynnt tónlist.
1.00 Pétur Rúnar Guönason.
4.00 Næturvaktin.
ffaofl
m
AÐALSTOÐIN
9.00 Sigvaldí Búi Þórarinsson.
13.00 Vala Matt.
16.00 iþróttafélögin.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
Mti'***
10.00 Ellert Grétarsson.
13.00 Léttur laugardagur.
17.00 Helgartónar.
23.00 Næturvaktin.
10.00 örvar Geir og Þóröur örn.
12.00 Meö sítt aö aftan.
14.00 X-Dómínóslistinn. endurtekinn.
Þossi þeytir skífum á X-inu á laugar-
dag.
16.00 Þossl.
19.00 Partyzone.
22.00 X>næturvakt. Jón Gunnar Geirdal.
3.00 Næturdagskrá.
Laugardagur 1. apríl
*2§2
rnxa&EEj
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son og félagar með morgunþátt án hlið-
stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars
staðar, tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu
hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afgang-
inn. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Back-
man og Sigurður Hlöðversson í sannkölluðu
helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Slúðurfréttir, íþróttir, leikir, bíó-
myndir, næturlíf og skemmtanir, pistlar frá
fréttariturum, afmælisbörn og margt, margt
fleira sem er ómissandi á góðum degi. Frétt-
ir kl. 15.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
islenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel ólafs-
son, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héó-
inssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar. Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá
var horfiö.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld meö Grétari Miller.
Helgarstemning á laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr
með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
FM®957
Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jó-
hannsson eru umsjónarmenn Sport-
pakkans á FM 957.
9.00 Ragnar Pátl Ólafsson.
11.00 Sportpakkinn.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.55 Hlé
13.00 í sannleika sagt. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
13.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending
frá leik í ún/alsdeildinni.
15.50 íþróttaþátturinn.
16.50 Löggan sem komst ekki í frí (3:4)
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (23:26) Saga frum-
kvöðla. (II était une fois... Les déco-
uvreurs.) Franskur teiknimyndaflokk-
ur. Að þessu sinni er sagt frá þýska
stærð- og eðlisfræðingnum Albert
Einstein sem hlaut nóbelsverðlaunin í
eðlisfræði árið 1921.
18.25 Ferðaleiðir Stórborgir - Hong Kong
(11:13) (SuperCities). Myndaflokkur
um mannlíf, byggingarlist og sögu
nokkurra stórborga.
Myndaflokkurinn Strandverðir fjallar
um ævi og ástir strandvarða í Kalifor-
níu.
19'.00 Strandveróir (17:22) (Baywatch IV).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (7:24)
21.10 Eltingarleikur (They All Laughed).
Bandarísk gamanmynd frá 1981 um
ævintýri þriggja einkaspæjara sem
ráðnir eru til þess að fylgjast með kon-
um í samkvæmislífinu. Leikstjóri: Peter
Bogdanovich. Aðalhlutverk: Audrey
Hepburn, Ben Gazzara, John Ritter
og Dorothy Stratten.
23.10 Wilt (Wilt). Bresk bíómynd um sein-
heppinn kennara sem lætur sig
dreyma um að koma ráðríkri konu
sinni fyrir kattarnef. Dag einn hverfur
hún og lögreglan grunar eiginmann-
inn strax um græsku. Leikstjóri er Mic-
hael Tuchner og aðalhlutverk leika
Griff Rhys Jones, Mel Smith og Alison
Steadman.
00.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
9.00 Með afa.
10.15 Benjamín.
10.45 Töfravagninn.
11.10 Svalur og Valur.
11.35 Heilbrigð sál í hraustum líkama.
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.25 Fiskur án reiðhjóls. Endurtekinn þátt-
urfrá síðastliðnu miðvikudagskvöldi.
12.50 Imbakassinn - lógó. Endurtekinn
þáttur.
13.10 Montana. Hjónin Bess og Hoyce
Guthrie eru kúrekar nútímans
14.35 Úrvalsdeildin.
15.00 3-BÍÓ. Hrói höttur. Skemmtileg teikni-
mynd, byggð á þessu sígilda ævintýri.
16.00 DHL-deildin - bein útsending.
17.50 Popp og kók.
18.45 NBA-molar.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas
Funniest Home Videos).
20.35 BINGÓ LOTTÓ.
Arnold Schwarzenegger leikur aðal-
hlutverkið í kvikmyndinni Síðasta has-
armyndahetjan sem Stöð 2 sýnir á
laugardag.
21.45 Siðasta hasarmyndahetjan (The
Last Action Hero). Allt getur gerst í
bió og það fær Danny litli Madigan
svo sannarlega að reyna. Hann hefur
ódrepandi áhuga á kvikmyndum en
órar ekki fyrir því sem gerist þegar
hann finnur snjáðan bíómiða á förnum
vegi.
23.55 Einn á móti öllum (Hard Target).
Háspennumynd með Jean-Claude
Van Damme um sjóarann Chance sem
er í kröggum og má muna sinn fífil
fegri. Hann bjargar ungri konu úr klóm
blóðþyrstra fanta sem gera sér leik að
því að drepa heimilislausa í New Orle-
ans.
1.35 Ástarbraut (Love Street).
2.00 Flekklaus (Beyond Suspicion). Lög-
3.35 í hættulegum félagsskap
5.05 Dagskrárlok.
Allt fer i flækju þegar einkaspæjararnir verða ástfangnir af konunum.
Sjónvarpið kl. 21.10:
Eltingarleikur
„Myndin íjallar um einkaspæjara sem eru að elta giftar konur. Eigin-
menn þeirra treysta þeim ekki og ráða því einkaspæjarana til að athuga
hvort konurnar haldi framhjá. Einkaspæjaramir em veikir fyrir kven-
legri fegurð og falla flatir fyrir konunum," segir Sveinbjörg Sveinbjörns-
dóttir, þýðandi hjá Sjónvarpinu. Sveinbjörg þýðir gamanmyndina Elting-
arleikur frá árinu 1981 sem Sjónvarpið sýnir á laugardag.
Að sögn Sveinbjargar gerist myndin á um það bil tveimur sólarhringum
og á þeim tíma tekst tveimur spæjaranna aö verða yfir sig ástfangnir af
tveimur kvennanna og lenda í klípu þess vegna. Sá þriðji er með margar
konur á hælunum sem eiga honum grátt að gjalda. Audrey Hepburn leik-
ur eitt hlutverkanna í myndinni ásamt John Ritter.
Cartoon Network
09.00 Sharky. 09,30 Plasiic Man. 10.00 Perils
ot Penelope Pnstop. 10.30 Joste & the Pussyrats
11.00 Seciet Squírtel. 11.30 Godzilla. 12.00
Dragons Lair. 12.30 Galtar, 13.00 Fantastic Four
13.30' entu»r, 14.00FunkyPhantom 14.30
Ed Grimley. 15.00 Toon Heads 15.30 Capmín
Ptanet. 16.00 Bugs & Daffy Tonight 16.30
Scooby-Doo. 17.00 Jetsons, 17.30 Flintstones.
18.00 Closedown.
BBC
23.00 Tht) RiffRaff Element. 23.50 Bustöf Kðatou
- Hard Act to Follow. 00.40 Just Good Frionds.
01.10 HeartsofGokf. 01.40 Strathbtair. 02.30
The Diary of a Maasai Víllage. 03,20 Pebble
Mill. 04.10 Kilroy. 05.00 Mortimör and Arabtíl.
05.15 Bitsa. 05.30 Dogtamanand the
Muskehounds, 06.00 Get Your Own Back. 06.15
Wind in the Willows. 06.35 Blue Peter. 07.00
FiveChildrenand It 07.25TheO-Zone 07.40
Newsround Extra. 07.50 Best of Kitroy. 08.35
The Bestof Good Morning with Anneand Nick.
10.25 The Best of Pebble Mill. 11,15 Prime
Weother. 11.20 Mortimer and Arabel. 11.35
Spacevets 11.50 AvengerPengums. 12.15
GrowíngUpWild. 12.45 Dodgem, 13.1 OBlue
Peter. 13.35 Spatz. 14.05 Príme Weather, 14.10
Discoveries Underwater 15.00 Eastenders
Omnibus. 16.30 Dr. Who. 17.00 The Gemini
Factor. 17.25 Prime Weather. 17.30 That's
Showbusíness 18.00 Casualty. 19.00 Ctarissa.
19.55 Prime Weather. 20.00 Bottom. 20.30 Alas
Smith and Jones, 21.00 Top of the Pops. 21.30
70'sTopof The Pops. 21.55 Prime Weather.
22.00 The Bill Omnibus.
Discovery
15,00 Dínoraurs, Dead or Alive?: Jurassica - The
Legendary T-Rex. 15.30 Cool Head. Cold Blood.
16.30 Jurassica: Attackofthe Killer Kangas.
17.00 Red Kangaroos of the Outback. 18.00
Jurassica:Carnosaurs. 10.30 Insects'.The Rulíng
Class 19.30 Treasure Hunters. 20.00 Predators.
21.00 Hellfighers of Kuwait. 22.00 Ðeyond 2000
. 23.00 Closedown.
MTV
06.00 Simple Minds Weekond. 08.00 Tbe Worst
ofMostWented 08.30TheZigSZagShow.
09.00 The Big Picture. 09.30 Hit List UK. 11.30
MTVs First Look. 12.00 Símple Minds Weekend
. 15.00 Dance. 16.00 The Bíg Picture. 16.30
MTV News: Weekend Edition. 17.00 MTV's
European Top 20.19.00 Unplugged with Bjdrk.
20.00 TheSoutof MTV. 21.00 MTV's Fitst Look.
21.30 The Zig & Zag Show. 22.00 Yo! MTV
Raps. 00.00 Tha Worst of Most Wented. 00.30
Chiit Out Zone. 02.00 Night Videos.
Sky News
05.00 Sunrise. 08.30 Speciat Repart. 09.30 ABC
Nightline. 10.30 Sky Destinationsi 11,30 Week
in Reyiew - UK. 12.30Those WeretheDays.
13.30 Memoriesof 1970-91.14.30 Target 15.30
Week in Review - UK. 16.00 Live At Five. 17.30
Beyond 2000.18.30 Sportsline Live, 19.00 Sky
World News. 19.30 Speciat Report. 20.30 CBS
48 Hours, 21.00 Sky NewsTonight. 22.30
Sponsline Extra. 23.30 Sky Destinations. 00.30
ThoseWereThe Days.01.30 Memoriesoí
1970-1991,02.30 Week in Review. 03.30
Special Report 04.30 CBS 48 Hours.
CNN
04.30 Díplomatic Lícence. 06.30 Earth Matters.
07.30 Style. 08.30 Science & Technology. 09.30
TrayeiGiiide. 10.30 Healthworks. 11.30Wotld
Sport. 12.30 Global View. 13.00 LarryKing Líve.
14.30 Wotld Sport, 15.30 Your Money, 16.30
Evens end Novak. 18.30 Science 8 Technology.
19.00 CNN Presents. 20.30 futurewalch. 21.30
World Sport. 22.00 The World Today. 23.00
Pinnacle. 23.30 Travel Guide. 01.00 Larry King
Weekend. 03.00 Both Sides. 03.30 Cepital Gang
TNT
Theme: Our Favorlte Movles 18.00 The
Long, Long ii.vlrr Thome: Actíon Factor 20.00
Zigzag. 22.00 Tbe Carey Treatment. 23.45
Strongroom. 01.10 A Time to Ktll. 02.20 The
Carey Treatment. 04.00 Closedown.
Eurosport
06.30 International Motorsports Report. 07.30
Advemure 08.30 Football 10.00 Boxing 11.00
FigureSkatíng. 13.00 Dancing. 14.00 Aetobics.
15.00 Body Building. 16.00 Wresllíng 18.00
Live Equestnanism. 22.00 Tennis. 00.00
Closedown.
Sky One
7.15 Inspector Gadget. 7.45 Super Marlo
Brolhers. 8.15 Bump in the Night 8.45
Highlender, 9.15 Orson and Olivia, 10.00
Phantom 2040.10.30 VR Troopors. 11.00 World
Wrestiing Federation Mania 12.00 Paradisc
Beach. 12.30 Totally Hidden Video. 13.00
Kttightsand Warriors 14.00 Threé s Company;
14.30 Baby Talk. 15.00 Adventures of Brisco
County, Jr. 16.00 Parker Lewis Can't Lose: 16.30
VR Ttoopers. 17.00 World Wrestling Federalion
Superstars. 18.00 Space Precinct. 19.00 The
Extraordinary.20.00 Cops I og II. 21.00Talesfrom
the Crypt. 21.30 Seinfeld. 22.00 The Movie
Show. 22J0 Raven. 11.30 Monsters. 00.00 The
Edge. 00.30 The Advemuresol Markand Brían.
1.00 Hitmix Long Play.
SkyMovies
5.00 Showcase. 7.00 Seven Days in May. 9.00
Hcllo, Dollyl10.25 The Switch. 13.10 Bonan/a:
: The Rolutn. 15.00 A Boy Named Charlie
Brown.17.00 3 Ninjas. 19.00 Leave of Absence,
21.00 Boxing Helena 22.45 Elr.ven Days Eleven
Nights Part2.00.15 MystcryDate. I.SOThe
BuMtWittnn 3.25TheSwiich
OMEGA
6.00 Lolgjöröartónlist 11.00 Hugleiðing, Hafliði
Krislinsson. 14.20 Erlingur Nielsson fær til sín
©Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. Snemma
á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir
tónlist.
7.30 Veðurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Með morgunkaffinu. Létt lög á laugardags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Hugmynd og veruleiki í pólitik. Átli Rún-
ar Halldórsson þingfréttamaður talar við
stjórnmálaforingja um hugmyndafræði í
stjórnmálum.
6. þáttur: Rætt við Jón Baldvin Hannibals-
son, formann Alþýðuflokksins (Endurflutt á
þriöjudagskvöld kl. 23.20.).
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs-
spn.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaaukl á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á Kðandi stund.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn
Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld
kl. 21.50.)
r16.15 Söngvaþing.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Almennur framboösfundur í nýja íþrótta-
húsinu á Torfnesi á isafirði. Fulltrúar allra
framboðslista í Vestfjarðakjördæmi flytja
stutt ávörp og sitja fyrir svörum. Fundárstjór-
ar: Finnbogi Hermannsson og Arnar Páll
Hauksson.
18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu
Bastilluóperunnar í París.
25. febrúar sl. Fordæming Fásts eftir Hector
Berlioz. Flytjendur; Marguerite; Béatrice
Uria-Monzon; Fást: Gary Lakes; Mefistofe-
* *
\wrWki/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
Soo ec oo
{#0 ámémm
les; Kristinn Sigmundsson; Brander; Franois
Harismendy. Kór og hljómsveit Þjóðaróper-
unnar í París; Myung-Whun Chung stjórn-
ar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Lestur
Passíusálma hefst að óperu lokinni. Þorleifur
Hauksson les (41).
22.35 íslenskar smásögur: „Töfrafjallið" eftir
Einar Kárason. Höfundur les (áður á dag-
skrá í gærmorgun.)
23.15 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (Áður á dagskrá í
gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. (Frá mánu-
degi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
13.00 Hvað er að gerast?
14.00 Málpípan annan hvern laugardag.
14.40 Litiö í ísskápinn.
15.00 Sýningar sóttar heim.
15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur-
tekið sunnudag kl. 23.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Endurtekið aðfaranótt
fimmtudags kl. 03.00.)
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekið aðfaranótt miðvikudags kl.
2.05.)
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Noröurljós,
þáttur um norölensk málefni.
Fréttir.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnlr. Næturvakt Rásar_2 heldur
áfram.
2.00 Fróttlr.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur-
tekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttlr.