Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 9 Hotel Island kynnir skemmtidagskrana BJORGVIN HALLDORSSON - 25 ARA AFMÆIJSTONLEIKAR BJÖRGVIN HALLDÓRSSON lítur yfir dagsverkid sem da'gurlagasöngvari á hl,jöm|)lötum í aldarljórrtung, ogvirt lieyrum nær (iO liig frá glæstum ferli - frá 1909 lil okkar daga a* ^ Næstu sýningar: Gestasöngvari: ig\an: >r( R BEINTEINSDÓITIR Leikniynd og leikstjórn: I BJÖRN G. BJÖRNSSON i lU.jómsveitarst.jórn: M GL.NNAR ÞÓRDARSON M ásatnt 10 manna lil.jomsv< it Kynnir: JÖN AXEL ÓLAFSSON ^ Danshöfundur: HELENA JÓNSDÓTTIR Dansarar úr BATTU flokknum Sértilboð á hótelgistingu sími 688999 6. mai 20. maí 27. maí Matseöill Súpa: Koniakstónuö humarsúpa meö rjómatoppi Aöalréttur: Lambapiparsteik meö gljáöu grœnmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu Eftirréttur: Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkuólaöi, karamellusósu og ávöxtum Verö kr. 4.600 - Sýningarv. kr. 2.000 Dansleikur kr. 800 Bordapantanir i nima 687111 raöTfflí Utlönd Russneskir kommúnistar voru fjölmennir í 1. maí göngum i Moskvu í gær. Fólk er mjög óánægt með stefnu Borís Jeltsín forseta og lifskjörin og komm- únistarnir k.öfðust þess að Jeltsin færi frá. Samkvæmt nýlegri skoðanakönn- un vilja aðeins 6% Rússa að hann haldi áfram á forsetastóli. Símamynd Reuter Glænýjar: DSpeed 4490,- DFIintstones 4490,- DThe Mask 3990,- DWhen a Man Loves a Woman 3990,- DCIear and Present Danger 3490,- DTrue Lies 3490,- Undir 3000,- DWyatt Earp 2990,- DBeverly Hills Cop 3 2990,- DWolf 2990,- DBad Girls 2490,- DLightning Jack 2490,- DBaby's Day out (Lilli er týndur) 2490,- Undir 2000,- DHeart and Souls 1990,- DGetting even with Dad 1990,- DMaverick 1990,- DMy Father the Hero 1990,- DSchindler's List 1990,- DPaper 1990,- DThe Air up there 1990,- DThe Getaway 1990,- DAce Ventura Pet Detective 1490,- Dlntersection 1490,- DFour Weddings and a Funeral 1490,- DLook Who's Talking now 1490,- DHostile Hostages 1490,- DCool Runnings 1490,- DBIue Chips 1490,- DGrumpy Old Men 1490,- DSister Act 2 1490,- DBeethoven's 2nd 1490,- DMrs. Doubtfire 1490,- DStriking Distance 1490,- DPhiladelphia 1490,- Dln the Name of the Father 1490,- DJudgment Night 1490,- DFatal Instinct 1490,- DPelican Brief 1490,- DWayne's World 2 1490,- DMalice (Lævis leikur) 1490,- DTombstone 1490,- DHouse of the Spirits 1490,- DGreedy 1490,- Dln the Line of Fire 1290,- Undir 1000,- DStuttur Frakki 990,- DCarlito's Way 990,- □ Veggfóður 990,- DAge of Innocence 990,- DAnother Stakeout 990,- DGuilty as Sin 990,- DPerfect World 990,- DScent of a Women 990,- DUnlawful Entry 990,- DMisery 990,- DHome alone 2 990,- DSneakers 990,- DCape Fear 990,- DLast Boyscout 990,- DDesperate Hours 590,- DKuffs 590,- DTrace of Red S90,- DDeep Cover S90,- DPoison Ivy 590,- DGhost 590,- Á 5ÖLU íMAÍ: BLOWN AWAY, COLOR OF NIGHT O.FL. bancí Izjímxj. Lágmúla 7 Pöntunarsimi: 568-5333 Föntunarfax: 581-2925 Sendum í póstkröfu um allt land! (Ath.: allt verð er með vsk.) Allar eftirtaldar myndir eru með íslenskum texta. „ VopnaMéinu“ í Bosníu lokið: Serbar og Króatar berjast í Króatíu Hersveitir Króatíustjórnar hófu í gær árás inn á áhrifasvæði Serba í Króatíu. Þetta gerðist sama dag og vopnahléi því sem Jimmy Carter, fyrrum Bandaríkjaforseti, kom á í Bosníu í byrjun árs lauk. Vopnhléið í Bosníu hélt reyndar aldrei alveg en rólegra hefur verið í Bosniu það sem af er ári. Engin stórátök urðu í Bosn- íu í gær en leyniskyttur skutu þó tvær konur til bana í Sarajevo. Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóö- anna sögðu að um 2000 hermenn stjórnar Króatíu hefðu ráðist inn á áhrifasvæði Krajina-Serba í Vestur- Slavoníu í dagrenningu í gær. Serbar hafa haft Vestur-Slavoníu á sínu valdi frá 1991. Serbarnir viðurkenna að þeir hafi misst nokkuð stórt land- svæði yfir til Króatanna. Þeir svör- uðu í sömu mynt og skutu án afláts á nálæga króatíska hæi. Þeir tóku líka um 120 friðargæsluliða SÞ sem gísla og báðu um hjálp frá serbum í Serbíu og Bosníu. Herþotur frá króatíska hemum fylgdu innrásinni eftir og réðust á ákveðin skotmörk, þar á meðal brú sem tengir saman áhrifasvæði Serba í Króatíu og Bosníu. Þeim tókst hins vegar ekki að eyðileggja brúna. Ráð- ist var á brúna til að reyna að koma í veg fyrir að Serbunum bærist hðs- auki frá Bosníuserbum. Króatíuher virtist þins vegar í gær hafa tekist að náð á sitt vald hraðbraut sem ligg- ur þvert í gegnum Vestur-Slavoníu. Serbarnir lokuðu þessari hraðbraut sl. laugardag. Litlar fregnir hafa bor- ist af mannfalli en vitað er að að minnsta kosti tveir Serbar létu lífiö. Sérlegur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Bosníu, Yasushi Akashi, sagði í gær að þó mistekist hefði að framlengja vopnahléið í landinu þýddi þaö ekki endilega að stórátök myndu verða næstu daga. Þær þjóðir sem mest hafa beitt sér fyrir friðar- umleitunum í fyrrum Júgóslavíu sögðust í gær æfia að kalla saman fund fljótt til að ræða næstu aðgerðir. Reuter — V ... wiMPir Fyrir öll ölcutæki JWill éNÍ Í!)J) Við erum miðsvæðis með sveigjanlegan opnunartima. Sparaðu tíma og fyrirhöfn og pantaðu tíma sem hentarþér. ATHUGUN hf SKOÐUNARST OFA Klettagörðum 11 • 104 Reykjavík Sími 588 6660 • Fax 588 6663

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.