Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Fréttir DV Erum meö i smíöum krókaleyfisbát, 5,9 brúttótonn, af gerðinni Garpur 860. Bátasmiðjan sf., Stórhöfða 35, sími 587 8233. @ Hjólbarðar Dekkjahúsið Skeifunni 11 - 108Reykjavfk Sími 568 8033 - 568 7330 EENERAL ÖRUGG - ÓDÝR • 205/75 R 15 stgr..............8.060. • 215/75 R 15 stgr..............8.720. • 235/75 R 15 stg8.990................ • 30 - 9,5 R 15 stgr...........11.115. • 31 - 10,5 R 15 stgr..........11.670. • 32 -11,5 R 15 stgr...........13.075. • 33 -12,5 R 15 stgr...........14.390. Alhliða hjólbarðaþj., bón og þvottur. Bilartilsölu • Nissan pick-up, árg. 1985,440 Indy vélsleði fylgir gegn góðu staðgreiðslu- verði. • Suzuki 750 GSXF, árg. 1991. • M. Benz 250 dísil, árg. 1993, með öllu. Ekinn 69 þús km. Verð 3,2 millj. Bílasala Guðfinns, v/Miklatorg, s. 621055. Löggilt bílasala. Til sölu BMW 318is, árg. '93, ekinn 21 þús., verð 2,5 millj. Range Rover, árg. '91, ekinn 130 þús. Uppl. í síma 92- 16060 e.kl. 17. Ford Explorer Eddie Bauer, árg. '91, ek- inn 46 þús. km. Dökkblár, leðurinnrétt- ing, gullfallegur, eins og nýr, hlaðinn aukabúnaði. Atþ. skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu á Bílasölu Garðars, Nóa- túni 2, sími 611010. Komin á sumardekkin/tilbúin i slaginn. Þessi glæsilega Honda Prelude, árg. '87, í toppstandi er til sölu, skoðuð '96, ekin 127 þús. Allt rafdrifið, topplúga. Verð 590 þús. staðgreitt, skipti athug- andi á ódýrari. Uppl. í síma 562 4893 eða 581 2986. Mazda, árgerö '87, til sölu, 2,3 m á lengd, ekinn 65 þúsund, verð 500 þúsund. Uppl. í síma 91-33244. Subaru station 4WD '91, ekinn 64 þús. km, til sölu. Skipti koma til greina. Upplýsingar í símum 552 3160 og 553 3482, Július. Pallbílar Pálmi Sigurðsson, bóndi á Klúku, stendur hér uppi á gjárbarminum þar sem vélsleðamaðurinn fór fram af. DV-mynd GF, Hólmavík PALLHÚS SF Vélsleðaslys í Bjamarfirði, Strandasýslu: Erum aö fá nýja sendingu af Shadow Cruiser pallhúsum. Pallhús sf., Borgartúni 22, s. 561 0450 og Armúla 34, s. 553 7730. ^SiI Hópferðabílar M. Benz OM 711 '86, 20 manna, ekinn 240 þúsund, bíll í góðu standi. Ath. skipti á 30-40 manna bíl. Einnig VW Caravelle '93, 9 manna, ekinn 155 þús- und. Sími 96-42200. 0- Þjónusta Hrein torg - fögur borg. Málun - merking bifreiðast#eða, vélsópun gangstétta og stæða. Merking: bílastæðalínur (gamlar línur endurmerktar) Hjólastólamerking - bannsvæði, stafir - sérmerkingar - endurskin. Vegamál hf, Kaplahrauni 12, sími 565 1655, fax 565 1675. AÍlflf! DV 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni Gekk stórslas- aður til byggða Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavík: Mikil mildi var að vélsleðamaður skyldi sleppa lifandi þegar sleðinn sem hann ók féll á annan tug metra niður í gjá í norðanverðum Bjarnar- firði á laugardag. Maðurinn var á ferð frá Klúkuskóla að Bæjum á Snæfjallaströnd. Gjáin sem maðurinn féll í er sex til átta metra breið, víðast hvar snjó- laus, en um 30 metra djúp. Gjáin sást illa þaðan sem maðurinn kom að henni þar sem brúnin fjær er mun lægri og þykk snjóbreiða huldi öll kennileiti. Maðurinn náði að kasta sér af sleð- anum en féll eigi að síður fram af brúninni og niður í gjána, 15-16 metra. Hann náði aðeins að stöðva sig á klettabrúninni sem var auð - en fijálsa fallið var um 13 metrar. Hann brotnaði á báðum úlnbðum og hlaut fleiri áverka. Engu að síður tókst honum að ganga úr gjánni og heim að Klúku, um einn kilómetra. Strax var hringt í lækni sem kom frá Hólmavík og hlúði að hinum slas- aða þar til þyrla Landhelgisgæslunn- ar kom á staðinn og flutti hann á Borgarspítalann þar sem hann hggur nú. Landslið Kúveit i handbolta kom til íslands í gær en það er fyrst liða á HM '95 til aö mæta til leiks. Á næstu dögum munu þátttakendur frá öðrum keppnisþjóðum streyma til landsins. Sjá einnig íþróttafréttir bls. 21. DV-mynd Ægir Már Kárason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.