Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 45 Hluti af þeirn listamönnum sem sýnir I Hafnarhúsinu. Samsýn- ingtíu lista- manna Samsýtiing tíu myndlistar- manna var opnuð í Hafnarhús- inu, Tryggvagötu 17, síðastliðinn laugardag. Þessi hópur lista- manna á það sameiginlegt að hafa útskriíast frá Myndlista- og hand- íðaskóla Islands vorið 1988. Þeir myndlistamenn sem sýna verk sín eru: Ásdís Kalman, Dósla, Erla Sigurðardóttir, Guðrún Ein- arsdóttir, Iðunn Thors, Magnús Sýningar Hótel Borg: S. Guðmundsson, Margrét Sveinsdóttir, Ólafur Benedikt Guöbjartsson, Sesselja Björns- dóttir og Torfi Ásgeirsson. Sýningin stendur til 14. maí og er opin daglega frá kl. 14.00-18.00. Aðgangur er ókeypis. Hver eru áhrif tölvuvaeð- ingará náms- greinar skólanna Anna Kristjánsdóttir prófessor heldur fyrirlesttirinn Hver eru áhrif tölvuvæöingar á náms- greinar skólanna? í stofu M-301 í Kennaraháskóla íslands á morg- un kL 16.15. Fjallkonurnar Kvenfélagið Ejallkonurnar held- ur skemmtifund í kvöld kL 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Samkomur Sýning á Café Læk Jóhanna Há- konardóttir sýnir í dag og næstu daga ol- íumálverk ásamt vatns- litamyndum frá gamlabænumá Café Læk. Teppauppboð Gallerí Borg heldur uppboð í kvöld kl. 20.30 að Faxafeni 5. Boð- in verða upp 60 teppi og mottur. Kvenfélag Háteigssóknar heldur vorfund sinn í kvöld kl. 20.30 í nýja safnaðarheimilinu. Emma Hansen skemmtir. JC Reykjavík heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 að Ingólfsstræti 5, efstu hæð. Á dagskrá er m.a. ræöukeppni. Hirúr árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavik verða haldnir á Hótel Borg í kvöld og næstu þijú kvöld. Það bárust 39 nýjar stuttmyndir í keppnina sem keppa til verðlauna Skemmtanir sem Reykjavíkurborg gefur og eru fyrstu verðlaunin 100 hundrað þús- und krónur. Auk þess verða veittar viðurkenningar og einnig verða vegleg verðlaun veitt þeirri kvik- mynd sem áhorfendur velja sem bestu mynd. Auk stuttmyndasýninga á Hótel Borg verður fluttur fjöldi stuttra fyrirlestra um kvikmyndagerð og tengd málefni. Skipuð hefur verið dómnefnd sem í sitja Þorgeir Gunnarsson, Hrafn Gunnlaugsson og Inga Björk Sólnes. Fyrirlesarar eru Guðný Halldórsdóttir, Halldór Gunnarsson, Eyþór Arnalds, Inga haldnir og veröur nú á þeim hátíö- Lísa Middleton og Steingrimur arsnið i tilefni 100 ára afhxælis Karlsson. kvikmyndarinnar en fyrstu kvik- Þetta er í fimmta sinn sem Stutt- myndirnar, sem voru gerðar, voru myndadagar í Reykjavák eru stuttmyndir. Leið 115: Lækjartorg Keldnaholt -hraðferð Strætisvagnar Reykjavíkur aka leið 115 á 60 mínútna fresti mánudaga til fostudaga og fer fyrsta ferð frá Umhverfi Lækjartorgi kl. 7.05 og frá Keldna- holti kl. 7.28. Síðasta ferð frá Lækj- artorgi er kl. 17.05 og frá Keldnaholti kl. 17.28. Farþegum er bent á að hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biðskýlinu á Lækj- artorgi, biðskýlinu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru farmiðaspjöld einnig seld í afgreiðsl- um sundstaöa borgarinnar. Gagnvegur, tímajöfnun Lækjartorg (( FOLDIR t/ HÖFÐAR \\ . J Leiö 115 Lækjartorg - Keldnaholt (hraðferö) Frá Lækjartorg - landsspítali -Tækniskóli - Hesthamar - Hálsabraut - aö Keldnaholti - Frá Keldnáholti - Hálsabraut - Hesthamar - Tækniskpli - Landsspítali - aö Lækjartorgi Litli drengxxrinn á myndinni fæddist 20. apríi kl. 21.43. Hann Bam dagsins reyndist vera 3340 grömm og 51 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Lai Saikham og Gísli Garðars- son og er hann fyrsta barn þeirra. Beethoven (Gary Oldman) leikur fyrir aðalinn i Vin. Ódauðleg ást Stjömubíó sýrnr þessa dagana Ódauðlega ást (Immortal Beloved) sem er fyrsta kvik- myndin sem gerð er eftir ævi Beethovens og er hún byggð á atvikum í lífl hans sem hæði sagxúræðingar og leikmenn hafa velt fyrir sér, ástarbréfi sem hann skrifaði til konu sem hann nefndi í bréfinu „My Immortal Beloved". Bréf þetta kom í leitirnar stuttu Kvikmyndir eftir dauða hans og hafa margir velt því fyrir sér hver þessi kona er sem hann skrifar til en engin sönnun hefur enn komiö fram um það hver hún er. Á þessu bréfi byggir breski leikstjórinn Bern- hard Rose Ódauðlega ást og kem- ur með eigin skýringu á þeim at- burðum en sjálfsagt sætta ekki allir sig við hana. Þaö er Gary Oldman sem leikur Beethoven. Aðrir leikarar eru Isabella Rossellini, Jeroen Krabbe, Johanna Ter Steege og Valeria Golino. Leikstjórinn Bernhard Rose er þekktastur fyr- ir hryllingsmyndina Candyman sem nýhúið er aö gera framhald eftir. Nýjar myndir Háskólabió: Höfuð upp úr vatni Laugarásbió: Háskaleg ráöagerö Saga-bió: Rikki riki Bíóhöllin: Algjör bömmer Bióborgin: i bráðri hættu Regnboginn: Leiðin til Wellville Stjörnubíó: Ódauöleg ást Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 100. 28. apríl 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,880 63,060 64,050 Pund 101,560 101,870 102,560 Kan. dollar 46,090 46,270 45,740 Dönsk kr. 11,6090 11,6550 11,5070 Norsk kr. 10,1430 10,1840 10,2730 Sænsk kr. 8,6960 8.7310 8,7860 Fi. mark 14,8230 14,8820 14,6830 Fra. franki 12,8890 12,9410 12,9790 Belg. franki 2,2195 2,2283 2,2226 Sviss. franki 55,4200 55,6400 55,5100 Holl. gyllini 40,7600 40,9200 40,8500 Þýskt mark 45,7000 45,8400 45,7600 It. líra 0,03729 0,03747 0,03769 Aust. sch. 6,4890 6,5210 6,6050 Port. escudo 0,4308 0,4330 0,4349 Spá. peseti 0,5119 0,5145 0,4984 Jap. yen 0,74940 0,75160 0,71890 írskt pund 102,780 103,290 103,080 SDR 98,96000 99,46000 98,99000 ECU 83,7400 84,0800 83,6900 Krossgátan 7 í 3 r * r °) IÖ fl ir )Z r I H /ir J * TT Ti J ’L! □ Lárétt: 1 refsaði, 7 loforð, 9 einnlg, 10 gagnslaust, 12 ódæmi, 14 merk, 15 þvott- ur, 17 uni, 18 muldrir, 20 kyrrð, 22 oddan. um. Lóðrétt: 1 gjn, 2 ekki, 3 ljós, 4 gagn, 5 flökt, 6 miðja, kynnir, 11 ástfólginni, 13 nokkur, 16 umboðssvæði, 19 ásaka, 21 tryllt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 dugga, 6 ek, 8 áreiti, 9 ómi, 10 svan, 12 lunning, 13 glói, 15 kaf, 17 af, 19 gríð, 20 lánaðir. Lóðrétt: 1 dá, 2 urmul, 3 gein, 4 gisnir, 5 atvikiö, 6 ei, 7 keng, 9 ólga, 11 anaði, 14 ógn, 16 fór, 18 fá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.